Þjóðviljinn - 01.12.1973, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. desember 1973.
Slmi 11544
Hellström skýrslan
Shocking. Beautiful.
Brilliant, Sensual. Deadly
...and in the end,
only they will survive.
HE HELLSTROM
CHRONICLE
lcience Fiction? No. Science Fact
ISLENSKUR TEXTI
Akrifamikil og heillandi
bandarisk kvikmynd um heim
þeirra vera, sem eru einn
mesti ógnvaldur mannkyns-
ins. Mynd, sem hlotið hefur
fjölda verðlauna og einróma
lof gagnrýnenda.
Leikstjóri Walon Green
Aðalhl. Lawrence Pressman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný Ingmar Bergman mynd
Snertingin
Afbragðs vel gerð og leikin ný
sænsk-ensk litmynd, þar sem
á nokkuð djarfan hátt er fjall-
að um hið sigilda efni, ást i
meinum.
Elliott Gould, Bibi Andersson,
Max Von Sydow.
Leikstjóri: Ingmar Bergman.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan Iti ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Byssurnar i Navarone og
Arnarborgin voru eftir
Alistair MacLean
Nú er þaðl
Leikföng dauðans
Mjög spennandi og vel gerð,
ný, bresk sakamálamynd eftir
skáldsögu Alistair MacLean,
sem komið hefur út i islenskri
þýðingu. Myndin er m.a. tekin
iAmsterdam, en þar fer fram
ofsafenginn eltingarleikur um l
sikin á hraðbátum.
Aðalhlutverk: Sven-Bertil
Taube, Barbara Parkins,
Alexander Knox, Patrick
Allen.
Leikstjóri: Geoffrey Reefe.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
-Slmi 32075
„Blessi þig"
Tómas frændi
■•Mondo Cane * instrukteren Jacopetti's
nye verdens-chock |
om hvid mands
grusomme
udnyttelse
af desorte!
DEHAR
H0RTOMDET-
DEHAR
LÆSTOMDET-
NU KANDE
SLDETI...
FARVELI
Onkel Tom
DE VIIBUVEIIYSTET, SOM ALDRIG FDR!
Frábær itölsk — amerisk
heimildarmynd, er lýsir
hryllilegu ástandi og af-
leiðingum þrælahaldsins allt
til vorra daga. Myndin er gerö
af þeim Gualtiero Jacopetti og
Franco Proseri (þeir gerðu
Mondo Cane myndirnar) og
er tekin i litum með ensku tali
og islenskum texta.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Krafist verður nafnskirteina
við innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill aðgang-
ur.
Slmi 22140
Heimilisvinurinn
Háðsk og hlægileg bresik
litmynd, gerð eftir samnefndu
leikriti eftir Joe Örton. Kvik-
myndahandrit eftir Clive Ex-
ton. Tónlist eftir Georgie
Fame. Leikstjóri Douglas
HickoK.
Aðalhlutverk:
Bcryl Reid
Harry Andrews
Peter Mc Enery
ÍSLENSKUR TEXTI
Svnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 18936
Ungir elskendur
Rivei'run
líslenskur texti.
Sérlega vel leikin ný, amerisk
kvikmynd i litum um ástir
ungs fólks nú á dögum og bar-
áttu við fordóma hinna eldri.
Aðalhlutverk: Louise Ober,
John McLiam, Mark Jenkins.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra slðustu sýningar.
Blóðref í llínn
Spennandi ævintýramynd i lit-
um. Endursýnd kl. 5.
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmi 41985
Mosquito-f lugsveitin
Viðburðarrik og spennandi
flugmynd úr heimsstyrjöld-
inni siðari. -
Leikendur: David McCallum,
Suzanne Neve, David Dundas.
Leikstjóri: Boris Sagal.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
i kvöld kl. 20.
FURÐUVERKIÐ
sunnudag kl. 15 i Leikhúskjall-
ara.
BRÚÐUHEIMILI
4. sýning sunnudag kl. 20.
KABARETT
þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
KFEIAGL
YKJAVÍMW
FLÓ ASKINNI
i kvöld. Uppselt.
SVÖRT KÓMEDÍA
sunnudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
SVÖRT KÓMEDÍA
fimmtudag kl. 20,30.
FLÓ ASKINNI
föstudag kl. 20,30.
147. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi 16620.
Jólabækurnar
Lóðaúthlutun —
Hafnarfjörður
Hafnarf jarðarbær mun á næstunni úthluta
lóðum fyrir ibúðarhús i Norðurbæ:
A. Einbýlishús
B. Raöhús, einnar hæðar
C. Tvibýlishús
D. Fjölbýlishús (stigahús)
Nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar og úthlut-
unarskilmála veitir skrifstofa bæjarverkfræöings,
Strandgötu 6.
Umsóknarfrestur er til þriðjudags þ. 18. desember n.k.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Bæjarverkfræðingur
HEFILBEKKIR
Ættir þú litinn hefilbekk gætirðu unnið
margt.
Nokkrir skólahefilbekkir, mjög vandaðir,
fyrirliggjandi.
Verð með tréskrúfum kr. 10.587,00; með
stálskrúfum kr. 12.400.00.
Ótrúlega hagstætt verð.
Opið frá kl. 14 til 17.
Stafn h/f, Brautarholti 2.
LEIKFANGALAND
BIBLIAN
VASAÚTGÁFA
NÝ PRENTUN
Þunnur biblíupappír
Balacron-band * Fjórirlitir
Sáímabókin
nýja
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
lf>llðhrilllÖ55t0flt
Hallgrimskirkja Reykjavik
sími 17805 opiö3-5e.h.
HVER ER SINNAR m ÆFU SMIÐUR 0 SAMVINNUBANKINN
Leikfangaland
Veltusundi l.Sími 18722.
Fjölbreytt úrval leik-
fanga fyrir börn á öllum
aldri. — Póstsendum.
SANDVIK
snjönaglar
| SANDVfK SNJÓNAGLAR veita öryggi í
y snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu
hjólbarðana yðar og negla þá upp.
Skerum snjómunstur \ slitna hjólbarða.
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl, 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
HAZE AIROSOL hreinsar andrúms-
loftið á svipstundu