Þjóðviljinn - 05.12.1973, Page 1

Þjóðviljinn - 05.12.1973, Page 1
OLÍUHÆKKUN Á NÆSTA ÁRI: Tveir eða um 60 Eins og kunnugt er viröist veröið á olíu sífellt fara hækkandi. Svarta- markaðsbrask með bensin er í algleymingi í ná- og hálfur miljarður þúsund kr. á hverja fimm manna fjölskyldu grannalöndum okkar, samfara skömmtun og akstursbanni. Þrátt fyrir þá samninga sem islendingar hafa við Sovétrikin og tryggja okkur gegn alvarlegustu skakkaföllunum er augljóst að vcruleg hækkun verður á oliu hér á landi á næstunni eins og greint hef'ur verið Irá hér i l’jóðviljan- um. Er talið að sú hækkun ein sem verða kann á oliu. bensini og svartoliu geti þvtt tvo og háll'an miljarð islenskra króna á næsta ári eða sem svarar um (>() þúsund krónum á hverja limm manna l'jölskyldu i landinu lJá cr gert réð fyrir að út- gerða r k os tna ð u r f i s k i s kipa- flotans hæ'kki um einn miljarð króna á næsla ári vegna hækkana á oliunni Smysloff og Savon mœta til keppni á Reykjavíkurmótinu Skáksamband lslands hefur nú fengið formlega til- kynningu um að Smysloff fyrrverandi heimsmeistari i skák og Savon, skákmeistari Sovétrikjanna 1971, muni taka þátt i Keykjavikurmótinu i skák, sem hefst að Kjarvals- stöðum 3. febrúar næstkom- andi. Þá kemur hingað D. Velimirovic, litrikur júgóslav- neskur skákmaður, og von er til að Tékkinn llort komi einnig, einn Bandarikjamaður og einn Vestur-Þjóðverji. Þá gerir Skáksambandið sér von- ir um að Bent Larsen sjái sér fært að koma, en hingað verð- ur boðið 7 erlendum skák- mönnum. Niu islenskir skák- menn taka þátt i mótinu og meðal þeirra eru Friðrik Ólafsson og Guðmundur Sigurjónsson. Veitt verða sjö verðlaun, en fyrstu verðlaun eru 2000 dollarar og önnur verðlaun 1000 dollarar. Smysloff Dönsku kosningarnar: Mótmæli gegn ráðandi öflum Sfðustu frcttir i gærkvöldi áður en blaðið fór i prentun sýndu svo ekki verður um villst að atlir þeir 5 stjórnmálaflokkar sem höfðu þingmenn á fyrra þingi hafa tap- að atkvæðum. Jafnaðarmanna- flokkurinn, scm verið hefur burðarás i dönskum stjórnmálum um hálfrar aldar skeið er nú orð- inn 1 af mörguin mcðalstóru flokkunum. Klofningsflokkur Erhards Jacobsen náði til sln verulegu fylgi en framfaraflokk- ur Glistrup varð næststærsti flokkurinn. !) flokkar komu að maiini, þcirra á meðal kommún- istar, sem nú loks virðast vcra að hjarna við eftir brotthvarf Axels Larsen úr honum fyrir hálfum öðrum áratug. Þegar 83 1/2% atkv. höfðu verið talin var staðan þessi: Jafnaðar- menn 25,8% og 46 þingmenn, tapa 26,ihaldsmenn 9,2% og 16 þing- menn, tapa 15, Venstre 12,3% og 22 þingm. tapa 8, róttækir 11,3% og 20 þingm. tapa 7, SF 6,8%, 11 þingmenn, tapa 6, kommúnist- ar 3,6%, vinna 6 þingmenn, kristi- legir 4,1%, vinna 7 þingmenn. Réttarsambandið 2,9%,.vinna 5 þingm. Nýju flokkarnir 2: Miðdemókratar Jacobsen 7,7% og 14 þingm., skattsvikaflokkur Gli- strup 15,7% og 28 þingmenn, Framhald á 14. siðu Þjónar krafd- ir um 70-130 þús. kr. hver Murgir þjonar liafa nii fengið liréf Irá þeim veitiiigahúsiim, sem þeir tiiiiiu hjá fyrir verkfall. þar sem þeir eru krafðir endur- greiðslu á 7(1 til 130 þús. kr. Iiver (þelta er uokkuð misjafnt eins og kaup þjóna) vegna nýfallius dóms þess efnis að þjónar liali ekki mált leggja þjóiiustugjald sitt ol'an á söluskattinu. þegar þeir iiiiilieimtu greiðslur af veilinga- liúsgestum. Augljóst er að þessi krafa eins og hún er borin fram stenst ekki og þvi nær öruggt að mál þetta lendir fyrir dómstólum. Spurningin er, — hver á að fá þessa peninga — gestirnir sem greiddu þá, eða ætia veitinga- menn að stinga þvi i eigin vasa? Þeir gætu hugsanlega átl rétt á smáhluta þessarar upphæðar en Tillögur vinstri flokkanna varðandi fjárhagsáœtlun Reykjavikurborgar Sjá opnu ukki nema broti al henni. Hver fær þá afganginn? -S.dór Dauðaslys t lyrrakvöld varð banaslys i umferðinni i llafnarlirði er 57 ára gömul kona varð lyrir bif- reið er hún var að lara ylir gangbraul á Reykjavikurvegi. Konan var rélt konin ylir gangbrautina er billinn lenti á henni en talið er að honum hafi veriðekiðá 50 tilliOkm. hraða. Konan lenli beint Iraman á bilnum og drósl með honum marga metra en billinn slað- næmdist ekki fyrr en um það bil 60 m. frá slysstað. Konan mun hafa látist samslundis. MOR G UNBLAÐIÐ Býður upp á hœgri stjórn í forystugrein Morgun- blaðsins i gær standa þessi orð: „Allir vita, að auðvelt er að ná samstöðu allra lýðræöisflokk- anna um endurskoðun varnar- samningsins á þeim grundvelli að varnarmáttur Atlantshafs- bandalagsins verði ekki veiktur. Þess vegna er utanrikisráð- herra i lófa lagið að afla sér öflugs meirihluta á Alþingi fyrir heilbrigðri endurskoðun varnarsmaningsins, sem sam- komulag gæti tekist um við bandalagsþjóðir okkar. En auðvitað gætu kommúnistar þar livergi nærri komið." „Slik bónorðslilboð til Fram- sóknarmanna birtast nú með stuttu millibili i Morgunblaðinu, og er kannski ekki nema von, aö forkólfar Sjálfstæðisflokksins klæðist á biðilsbuxurnar eftir lestur forystugreinar Timans á laugardaginn var. En skoðum fáein fleiri dæmi um tilboð um hægri stjórn, sem komið hafa fram i Morgunblaðinu siðustu vikur, og öll eru við það miðuð, að gera þjónustu viö NATO- stórveldin á ný að hornsteini islenskrar utanrikisstefnu. í forystugrein Morgun- blaðsins 28. okt. s.l. sagði: „Vinstri armur Framsóknar- flokksins, sem SUF hefur einna helst haft forystu fyrir hin siðari ár, hefur mjög svipaða skoðun á utanrikismálum og Alþýðu- bandalagið... óhætt er að fullyrða, að Sjálfstæðismenn eru reiðubúnir til samstarfs við þá menn i Framsóknar- flokknum og öðrum flokkum, sem vilja stuðla að ábyrgri utanrikisstefnu aðild lslands að Atlantshafsbandalaginu og að vörnum landsins verði fyrir komið með tryggum-hætti.” Föstudaginn 2. nóvember sagði i grein Styrmis Gunnarssonar ritstjóra Morgunblaðsins: „í þeim hörðu átökum, sem fram hafa farið milli stjórnar- flokkanna þriggja eftir heimkomu Ólafs, hefur það verið hans meginstyrkur að vita, að hann gat treyst á stuðning stjórnarandstöðu- flokkanna við að koma fram sanngjörnum samningum, hvað sem afstöðu kommúnista liöi”. Og siðar i sömu grein: „Það er slæmt fyrir litla þjóð, að mikil óvissa riki lengi um utanrikisstefnu hennar. Slik óvissa hefur nú rikt um stefnu tslands i utanrikismálum um tveggja ára skeið og hefur farið vaxandi siöustu mánuði. Nauðsynlegt er að eyöa þessari óvissu og skapa á ný festu i utanrikismálum okkar. Það verður best gert með þvi að leysa landhelgisdeiluna við Breta með bráðabirgða- samningum, skýlausri yfir- lýsingu fjögurra stjórnmála- flokka um áframhaldandi aðild islands að Atlantshafsbanda- laginu og með þvi aö ganga hreint til verks og endurskoða varnarsamninginn við Banda- rikin á þeim grundvelli, sem samstaöa getur oröiö um milli lýöræöisflokkanna Ijögurra... Á næstu vikum og mánuðum er það skylda forystumanna þeirra fjögurra flokka, sem hlut eiga að máli, að vinna að þvi að leysa þessi mál á þann veg, sem hér hefur verið rakið. Alþýöu- handalagiö getur ekki komiö þar til, einfaldlega vegna þess, að það heíur allt aðra afstöðu til þessara mikilvægu mála en lýðræðisflokkarnir fjórir. Mál- eínaleg samstaöa þeirra um aöild aö NATO og endurskoöun varnarsamningsins er þýðingarmesta viöfangsefniö i islenskum stjórnmálum á næstu vikum.” Þjóðviljinn birtir hér þessar lilvitnanir i Morgunblaðið frá siðustu vikum til að vekja athygli á þvi hvilikt ofurkapp er nú á það lagt af hálfu helstu umboðsmanna Nixons Banda- rikjaforseta á tslandi að sundra hér núverandi stjórnarsam- starfi, svo að tsland verði á ný auðm júkt lamb i NATO- hjörðinni. Það er öllum hollt að skyggnast bak við tjaldið i þessum efnum, en trú okkar hér við Þjóðviljann er sú, að enda þótt liðsoddar Sjálfstæðis- flokksins kunni að eiga að einn og einn undanvilling i röðum Framsóknarmanna, þá muni setja hroll að flestum liðs- mönnum F'ramsóknarflokksins við bónorðstilburði Geirs Hall- grimssonar, Eykons og Styrmis.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.