Þjóðviljinn - 05.12.1973, Side 3
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Borgin
leiðréttir
taxtana
hjá Sókn
Borgarráð hefur nú loks sam-
þykkt að leiörétta aö sinu leyti,
eins og rikiö hefur gert, launa-
taxta Sóknar, þ.e. miöa aö nýju
viö 2. taxta Dagsbrúnar eins og
samiö var um þegar laun voru
jöfnuö samkvæmt lögum um
launajafnrétti kynjanna á siðasta
áratug. Þeim jöfnuði hafði Sókn
siöar tapaö aftur aö þvi er viröist
fyrir mistök við samninga.
Var samþykkt á borgar-
ráðsfundi rétt fyrir mánaðamótin
að greiða laun Sóknarkvenna
samkvæmt þessu á svipuðum for-
sendum og rikið, en þar sem
launamiðar voru þá þegar
komr.ir af stað gegnum vélakerfiö,
var of seint að breyta þeim fyrir
siðustu útborgun.
Verður byrjað að borga út eftir
leiðrétta taxtanum um miðjan
desember á sjúkrahúsum
borgarinnar og hann þá látinn
gilda aftur fyrir sig til 1.
nóvember, og á barnaheim-
ilunum og heimilishjálpinni við
næstu útborganir siðar i
Hesember.
.ikisspitalarnir eru þegar
/nir aö greiða Sóknarkonum
laun samkvæmt leiðréttingunni. -
vh
Amerasingh
í forsæti
WASHINGTON 4/12 — Haf-
réttarráðstefna Sameinuðu þjóð-
anna var sett i New York á mánu-
dag með ávarpi Kurts Waldheims
framkvæmdastjóra Sþ. Aðalfull-
trúi Sri Lanka, Amerasingh, var
kjörinn forseti ráðstefnunnar, en
hann hefur stýrt undirbúningnum
i hafsbotnanefndinni.
Um 150 þjóðir eiga aðild að ráð-
stefnunni og eru nokkrar þeirra
ekki i samtökum Sþ. Að þessu
sinni verður þingað i 2 vikur um
fyrirkomulagsatriði, en að
sumri heldur ráðstefnan áfram i
Caracas i Venezúelu og situr þá i
10 vikur.
A mánudagskvöldiö 3. des.
cfndi 1. des. nefnd stúdenta til
fundar um Chile i Norræna
luisinu og hófst liann kl. 20.30.
Fundinuin stjórnaöi Ævar
Kjartansson. Fyrstur tók til
máls Dagur Þorleifsson
hlaöamaöur og flutti ræöu uin
ýinis sérkemii chilisks þjóö
lifs, svo og aödragandann
aö valdatöku Alþýöueiningar
Allendes forsyta og valdaráni
herforingjanna. Þá las lngi-
lijörg llaraldsdóttir Ijóö eftir
l’ahlo Neruda, þjóöskáld
Chile. Þvi næst flutti ávarp
Itafael Carrera. útlagi frá
Cliile og erindreki þarlendra
stúdentasamtaka, og svaraöi
aö þvi búnu fyrirspurnuni.
Kinnig var leikin af plötu
siöasta ræð Allendes forseta,
sem liann flutti til þjóöar sinn-
ar eftir aö liðsmenn valda-
ránsklikunnar höföu hafið
árásina á forsetahöllina, en
þar varöist Allende eins og
kunuugt er til siöasta blóö-
dropa.
Margt athyglisvert kom
fram i ávarpi Carrera og svör-
um hans við fyrirspurnum
fundarmanna, sem voru
margar og báru lifandi áhuga
Kafael Carrera f ræöustóli f Norræna húsinu. Viö hliö hans situr
túlkurinn Alfrún Gunnarsdóttir lektor.
Dagur Þorleifsson blaöamaö-
ur flutti eriudi um þróun mála
i Cliile.
30.000 hafa verið
myrtir í Chile
Herforingjastjórnin verður aldrei langlíf segir
Rafael Carrera, fulltrúi chiliskra stúdentasamtaka
þeirra á málinu vitni. Carrera
sagði meðal annars, að enn
sem komið væri gæti ekki
heitið að andspyrnubarátta
væri hafin gegn herforingja-
stjórninni; sem stæði væri
verið að skipuleggja bar-
áttuna. Svo að segja öll
marxisk og umbótasinnuð öfl i
landinu hafa þegar lagt gaml-
ar væringar á hilluna og sam-
einast i þeirri viðleitni að
losna við hinn fasiska ófögnuð.
Aö þeirri samfylkingu stendur
ekki aðeins Unidad Popular,
þaö er að segja Alþýðueining-
in, sem Allende veitti forstöðu,
heldur og samtök til vinstri við
hana, þeirra helst MIK, og auk
þess liösterkir aðilar úr röðum
Kristilegra demókrata og
annarra, sem áður voru i and-
stöðu við stjórn Allendes.
Carrera kvað andstöðu al-
mennings gegn herforingja-
klikunni svo magnaða, að
óhugsandi væri að hún héldi
völdum til lengdar. Með
ógnarstjórn sinni hefði hún
hlaðið glóðum elds að höfði
sér. Að þvi er best væri vitað,
hefðu herforingjarnir og
fasistahyskið úr borgarastétt-
inrii, sem þeir styðjast við,
myrt yfir þrjátiu þúsund
manns frá þvi að þeir rændu
völdunum og ylir tuttugu þús-
und manns væru i fangabúð-
um. Vitað væri að leiðtogar
Krislilega demókrata-
flokksins, sem er millil'lokkur,
hefðu verið með i valdaráns-
samsærinu, en sá llokkur
hafði ekki einungis mikið fylgi
i millistéttunum, heldur og
meðal verkamanna og bænda.
Ognarstjórn herforingjaklik-
unnar hefði nú opnað augu
meirihluta lylgismanna
Kristilegra demókrata fyrir
svikum foringja þeirra, svo að
þeirgerðust nú i vaxandi mæli
reiðubúnir liðsmenn and-
spyrnuhreyfingarinnar.
Carrera sagði ennfremur að
varla léki á þvi nokkur vafi, að
Bandarikjaher hel'ði tekið
beinan þátt i valdaráninu.
Sameiginlegar flotaæfingar
sjóherja Bandarikjanna og
Chile hefðu átt sér stað út af
Valparaiso, helstu hafnarborg
landsins, daginn sem valda-
ránið var l'ramið, og vitað
væri, að á llugvellinum við
Mendo/.a, skammt handan
landamæranna Argentinu-
megin, hefðu sama dag sést
um þrjátiu bandariskar her-
flugvélar af nýjustu gerð. I
árásinni á lorsetahöllina i
Santiago hefðu tekið þátt her-
menn með sérþjálfun, sem
vitað væri að engir hermenn i
Chileher hefðu nolið.
I lok fundarins var einróma
samþykkt ályktun um lyllslu
samúð og stuðning við alþýðu
Chilc i baráttu hennar við inn-
lenda fasisla og heimsvalda-
slel'nu Bandarikjanna, auk
þess sem skorað var á is-
lensku rikisstjórnina að slita
án talar stjórnmálasambandi
við chilisku herloringja-
stjórnina. — Fundurinn var
fjölsóttur.
Friðaða svœðið úti af Suðvesturlandi:
Friðimartími lengdur-
allar veiðar bannaðar
Ráðuneytið hefur i dag gefið út
reglugerð um breytingu á reglu-
gerð nr. 189 14. júli 1972 um fisk-
veiðilandhelgi Islands, þar sem
ákveðið er, að framvegis verði
bannaðar allar veiðar frá 20.
mars til 1. mai ár hvert á svæði
þvi fyrir Suðurlandi, sem friðað
hefur verið tjl þessa frá 20. mars
til 20. april. Svæðið afmarkast af
linum, sem dregnar eru milli
eftirgreindra staða (sbr.
hjálagðan uppdrátt);
a ) «3°32*0 n.br., 21e25’0 v.lg.
b) a:tOO’O n.br., 2Í*25’0 v.lg.
c) (>:f OO’O n.br., 22*00’0 v.lg
d) 63*32’0 n.br., 22*OO’O v.lg.
Ákvæði þessi eru sett að fengnum
tillögum H a f r a n nsó k n a -
stofnunarinnar og Fiskifélags
Islands.
(Frá sjávarútvegsráðuneytinu)
Löndunarbanninu í Englandi aflétt:
Fyrstu bátarnir
landa þar í dag
Verð á fiski í Englandi er mjög hátt um þessar mundir
Löndunarbann þaö, scm
uppskipunarkarlarriir i lielstu
fiskibæjum Knglands settu á
landanir islenskra fiskiskipa eftir
aö landhclgisdcilan lcystist, er nú
úr sögunni. A laugardaginn var
lunduöu uppskipunarkarlarnir i
Sunderland og kom þar fram vilji
fyrir þvi aö leysa þetta mál. Það
var þó sett i vald uppskipunar-
karlanna i Grimsby, sem er aöal
löndunarhöfn islensku skipanna,
livort af þessu yröi eöa ekki. t
gærmorgun var svo haldinn
fundur i Grimby, þar sem sain-
þykkt var aö aflétta löndunar-
banninu.
Og islensku fiskiskipin láta ekki
|á sér standa. Tvö þau fyrstu
llanda i Grimsby i kvöld og
verður afli þeirra seldur þar i
fyrra málið. Þetta eru Haukafell
og Olafur Tryggvason, báðir frá
Höfn i Hornafirði.
Að sögn Ingimars Einarssonar
hjá LIÚ er verð á fiski nú mjög
hátt i Bretlandi. Sagði hann að
fyrir þorsk fengist nú um 60 kr.
fyrir kg., og ýsu 80 kr., en fyrir
flatfisk yfir 100 kr. Sagði Ingimar
að mikill fiskskortur væri i Bret-
landi þessa dagana. Væri talið að
um 200 tonn á dag vantaði til að
metta markaðinn. Þetta þýðir
auðvitað að verðið stigur upp úr
öllu valdi og getur orðið hærra en
þessar tölur, sem Ingimar gaf
okkur upp. Auðvitað fer verðið
einnig mikið eftir þvi, hve vel
með íarinn fiskurinn er.
Ingimar sagði að búast mætti
við, að skip og minni togarar
okkar myndu streyma á enska
markaðinn næstu daga. Stærri
togararnir hala ekki búið sig eins
undir sölur i Englandi, enda veiða
þeir djúpt og aflinn þvi freskast
karfi og ufsi en aftur á móti hjá
minni togurunum og bátunum,
sem geta veitt nær landi, er aflinn
Irekar þorskur, ýsa og flatfiskur.
Þá má geta þess að 4 bátar
munu landa i Þýskaiandi i þessari
viku, en verð á fiski er einnig
mjög hátt þar, svona 55 til 60 kr.
lyrirkg. af ufsanum. -S.dór
Þjóðviljinn í þrjá
mánuði í verðlaun
í getraun Þjóöviljans 11.
nóv. 1973 „Þekkir þú bilana?”
varö skipshöfnin á skuttog-
aranum Páli Fálssyni ÍS 102,
isafirði, hlutskörpust.
Um leiö og Þjóöviljinn færir
öHum, sem þátt tóku i þessu
gamni, þakkir, óskar hann
sigurvcgurunum til hamingju
og alls velfarnaðar. Verö-
launin — áskrift að Þjóö-
viljanum i 3 mánuöi — gat
vart komiö betur niöur.