Þjóðviljinn - 05.12.1973, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 05.12.1973, Qupperneq 4
4 StÖA — ÞJÓÐVILJINN Miövíkudagur 5. desember 1973. Aukin sam- staða SSSR og Indlands NVJU DEHLl—‘Fyrir helgi lauk fjögurra daga opinberri heim- sókn L. Brézjnéfs, aðalritara sovéska kommúnistaflokksins,til Indlands. Gefin var út sameigin- leg yfirlýsing hans og Indiru Gandhi um viftræður þeirra þar sem lögð var sérstök áhersla á áframhaldandi eflingu samvinnu rikjanna, nauðsyn afvopnunar og samstarf rikja i Asiu, bæði um ör- yggismál og bætt lifskjör i þess- um þéttbýlasta hluta heims. Jólabækurnar BIBLÍAN VASAÚTGÁFA NÝPRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band Fjórir litir Sálmabókin nýja Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fniöbranbsstofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opiö 3-5 e.h. Sovétrikin hafa aöstoðað Ind- verja við að koma upp stálfram- leiðslu og oliuvinnslu og verður efnahagsaðstoð á þeim sviðum og öörum haldið áfram (kopar- vinnsla, neðanjarðarbraut til Kalkúttá ofl.l.Gert er ráð fyrir aö vöruskipti milli landanna aukist um helming á næstu sex árum. Leiðtogarnir lögðu áherslu á svipuð viðhorf til friðarmála, til friðargerðar i Indókina og Aust- urlöndum nær og fleiri málum. Þeir töldu að aðild Bangladesh aö SÞ og viðurkenning Pakistans á hinu nýja riki mundi auðvelda lausn á vandamálum Hindústans. Brézjnéf bauð Indiru Gandhi i heimsókn til Sovétrikjanna (skv. apn). Þjóðhátíðar- dagur Finna A morgun, fimmtudaginn 6. desember, er þjóðhátiðardagur Kinna. Þá efnir Kinnlandsvina- félagið Suomi til fagnaðar i Norræna húsinu. Samkoman hel'st kl. 20.30 á þvi að Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjóns- sonar: Kormaður félagsins, Sveinn K. Sveinsson,flytur ávarp. Ilátiðarræðu flytur Vilhjálmur Þ. Gislason fyrrv. útvarpsstjóri. Nokkrir Finnar sem starfa hér á landi, syngja og leika á hljóðfæri Siðan leikur Skólahljómsveit Kópavogs þjóðsöng Kinna. Þá verður lundargestum gefinn kostur á að setjast að borðum og njóta veitinga. Undir borðum verða ýmis dagskráratriði þ.á.m. spurningakeppni og almennur söngur. Veislustjóri verður hinn nýi sendikennari Finnlands, Etelka Tamminen. A undan hátiðardagskráni verður haldinn aðalfundur félag- sins, og hefst hann kl. 20. UNDRALAND ný leikfangaverslun i Glæsibæ. Allt sem rúllar, snýst, skoppar, tistir og brunari Fjölbreytt úrval. Komið, sjáið, undrist i UNDRALANDI IIMBííBmillSlSSI* Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér i Jasmin Lauga- vegi 133. Ath. opið til kl. 22alla föstudaga til jóla. ÍI'IÍIÍÉÍÍ^ SliiniiIE MŒIÍÍ: þingsjá þjóðvíljans Lánamál hús byggjenda Björn Júnsson félagsmálaráð- herra svaraöi i gær á alþingi fyrirspurn utan dagskrár frá Sverri Ilermannssyni, vegna til- kynningar, er birtist fyrir fáum dögum frá Húsnæðismálastofnun rikisins um útborgunartima á lánum til ibúðabygginga. Það kom fram i svari ráðherr- ans, að samkvæmt lögum og reglugerð frá 1970 geta þeir, sem sækja um lán eftir 1. febrúar ár hvert, ekki vænst lána fyrr en á næsta ári. Ráöherrann sagði, aö nú væri ráðgert, að þeir sem sóttu um lán eftir 1. febrúar 1973 og skiluðu vottorði um fokheldar ibúðir fyrir 15. nóv. s.l. fengju Svava Jakobsdúttir mælti i gær fyrir fyrirspurn til utanrikisráð- herra um það, hvort islenska rikisstjórnin hafi viðurkennt her- foringjastjórnina i Chile. Þjóðviljinn mun næstu daga birta þá ræðu, sem Svava hélt við þetta tækifæri, en i máli hennar kom fram, að hún teldi að rikis- stjórnin ætti engin stjórnmála- samskipti að hafa viö herfor- Itlkisstjúrnin liefur lagt fram á alþingi frumvarp til laga um um- boðsmenn alþingis. Krumvarpið er lagt fram i samræmi viö þings- ályktunartillögu, er samþykkt var á alþingi 10. mai 1972, þar sem ríkisstjúrninni var falið að láta undirbúa slikt frumvarp. I greinargerð frumvarpsins segir m.a.: Hvað er „umboðsmaður"? „Frumvarp það.sem hér liggur íyrir, er nýmæli hérlendis. Ráð- gert er með lagafrumvarpi þessu, að til starfa taki umboðsmaður Alþingis. „Umboðsmaður” er embættis- maður, sem tekur við kvörtunum á hendur opinberum stjórnar- völdum og sýslunarmönnum landsstjórnarinnar frá fólki, sem þykir misgert við sig. Umboðsmaður rannsakar þessar kvartanir, og ef þær skoðast á rökum reistar, leggur hann til, hvað sé til bóta þvi,sem áfátt er. Jafnframt þvi að leysa þannig vandræði manna, er hlutverk umboðsmanns að stuðla almennt að bættri stjórnsýslu. Þeirri skoð- un vex fylgi. að umboðsmanns- kerfið sé ómissandi i réttarrikj- um. þ.e. þjóðfélögum. þar sem jafnt yfirvöld sem þegnar veröa að fara að lögum og grundvallar- mannréttindi eru virt. Til þess að tryggja sjálfstæði umboðsmanns sem best gagnvart stjórnarvöld- um er viða höfð sú skoðan á, að umboðsmaður starfar á vegum þjóðþingsins og sem trúnaðar- maður þess.” 1. grein grumvarpsins er á þessa leið: ,,Kjör umboðsmanns Alþingis fer fram i sameinuðu þingi. Kosn- ing gildir til fjögurra ára frá og með 1. janúar eftir kjör. Umboðsmaður Alþingis skal vera þeim kostum búinn, er þarf til að gegna embætti hæstaréttar- dómara. fyrri hluta lánsins greiddan i febrúar n.k., og minnti á að oft hefði dráttur i þessum efnum verið miklu lengri, t.d. hafi veiting frumlána verið ákveðin i júli 1968 út á ibúðir, sem þá voru fyrir löngu orönar lánshæfar, en lánin ekki komið til greiðslu fyrr en 10 mánuðum seinna. Astæðan fyrir þvi, að ekki væri unnt að greiða lán til allra umsækjehda nú þegar fyrir áramót, væri m.a. sú, að stjórn húsnæðis/málastofnunarinnar hefði reiknað með alveg fram- undir þetta að lánshæfar ibúðir i byggingu væru mun færri en kom i ljós. ingjastjórnina og slita þeim, sem kynnu að vera fyrir. Einar Agústsson utanrikisráð- herra sagði, að af tslands hálfu hefði engin viðurkenning verið gefin á núverandi herforingja- stjórn i Chile. Fyrir 10 — 12 árum hafi verið gerður samningur um stjórnmálasamband milli land- anna, en aldrei hafi verið skifst á sendiherrum milli landanna. Ef umboðsmaður Alþingis andast eða verður af öðrum or- sökum ófær um að gegna starfi sinu framvegis, skal sameinað þing kjósa af nýju umboðsmann til fjögurra ára. Sama hátt skal á hafa, ef umboðsmaður fær að eig- in ósk lausn frá starfi eða sameinað þing samþykkir með tveimur þriðju hlutum greiddra atkvæða að svipta hann starfan- um. Ef umboðsmaður Alþingis ! getur ekki um stundarsakir sinnt starfi sinu sakir veikinda eða annarra atvika, er sameinuðu þingi rétt að kjósa staðgengil til að leysa starf hans af hendi, meðan hann er fjarri.” Og 7. grein hljóðar svo: „Umboðsmaður alþingis getur tekið mál til meðferðar eftir kvörtun eða að sjálfs sin frum- kvæði. Kvörtun getur hver sá borið fram við umboðsmann, sem telur stjónarvald hafa beitt sig rang- indum. Sá, sem sviptur hefur ver- ið frelsi, á rétt til að bera mál sitt undir umboðsmann i lokuðu bréfi. Kvartandi skal greina nafn sitt og heimilisfang. öll tiltæk sönn- unargögn skal hann láta fylgja kvörtun. Kvörtun skal bera fram innan I árs, frá þvi að stjórnsýslugern- I ingur var framinn eða til lykta leiddur. Ef stjórnsýslugerningi má skjóta til æðra stjórnvalds, er ekki unnt að kvarta unda honum, fyrren æðra stjórnvald hefur fellt úrskurð sinn i málinu. Þá hefst ársfrestur samkvæmt 5. máls- grein. Umboðsmaður sker úr, hvort framborin kvörtun veiti nægilegt tilefni til máismeðferðar.” Við gerð frumvarpsins hefur mjög verið stuðst við löggjöf á Norðurlöndum um þessi efni. 7 miljón dollara lán I gær var samþykkt frá neðri deild alþingis eftir 3ju umræðu frumvarp rikis stjórnarinnar um lántöku- heimild vegna framkvæmda- og fjáröflunaráætlunar 1973 og er hér um að ræða stað- festingu á bráðabirgðalögum frá 18. september i haust að viðbættri frumvarpsgrein er heimilar rikisstjórninni að taka 7 miljón dolíara lán hjá Alþjóðabankanum til hafnar- framkvæmda i Grindavik, Þorlákshöfn og Höfn i Horna- firði, en sú tillaga var flutt af Vilhjálmi Hjálmarssyni, for- manni fjárhags- og viðskipta- nefndar neðri deildar, að beiðni fjármálaráðherra. Frumvarpið var samþykkt einróma i neðri deild, er felld hafði verið breytingatillaga frá Guðlaugi Gislasyni með 23 atkvæðum gegn 3. Fer málið nú til efri deildar. Nám í félags- ráðgjöf Magnús Torfi ólafsson svaraði i gær fyrirspurn frá Kagnhildi Helgadúttur um það, hvort fyrirhugað væri að taka upp kennslu i félagsráð- gjöf við Háskóla tslands. Ráð- herrann sagði að sumarið 1971 hafi verið skipuð nefnd til að athuga um hugsanlega kennslu i félagsráðgjöf hér á landi. Nefndin hafi enn ekki lokið störfum, en i bréfi hennar til ráðuneytisins kæmi fram, að hún teldi flest rök hniga að þvi, að sem fyrst verði stofnað til náms i þessari grein, og geri nefndarmenn þá ráð fyrir að nám i félagsráð- gjöf verði byggt upp sem sér- stök skor innan námsbrautar i þjóðfélagsfræðum við Háskóla íslands, en i vissum tengslum við nokkrar aðrar háskóla- deildir. Námið taki 3 og hálft ár að meðtöldum 10 — 11 mánuðum til verklegs náms. Kvaðst ráðherrann vera sam- mála hugmyndum nefndar- innar i meginatriðum og hafa fullan hug á að fylgja málinu fram. Lög um réttarstöðu skrifstofu Norður- landaráðs t fyrradag var samþykkt einróma sem lög frá alþingi frumvarp rikisstjórnarinnar um heimild fyrir rikisstjórn- ina til þess að fullgilda fyrir Islands hönd samning milli Is- lands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóðar um skrif- stofur Ráðherranefndar Norð- urlanda og réttarstöðu þeirra, ásamt viðbótarbókun um skrifstofu stjórnarnefndar Norðurlandaráðs og réttar- stöðu hennar. Samningur sá, sem hér um ræðir tekur til skrifstofu Ráð- herranefndarinnar i Osló, sem hóf starfsemi sina til bráða- birgða hinn 1. júni 1972 og til skrifstofunnar i Kaupmanna- höfn fyrir norrænt menningar- málasamstarf, sem áður hafði verið komið á fót, og öðl- astþessar skrifstofur báðar þar með sömu réttarstöðu. Svipar henni að mörgu leyti til þeirrar réttarstöðu, sem al- þjóðastofnanir njóta, segir i greinargerð frumvarpsins. Herf oringj astjórnin í Chile viðurkennd? Ný þingmál: Umboðsmað ur alþingis

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.