Þjóðviljinn - 05.12.1973, Page 5

Þjóðviljinn - 05.12.1973, Page 5
MiiHikudagur 5. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Þórður Halldórsson frá Dagverðará Mannleg náttúra undlr löKll Loftur Guðmundsson færði í letur. Ragnar Kjartansson myndskreytti. Refaskyttan, listmálarinn, skáldið og sagna- þulurinn, Þórður frá Dagverðará, fer á kostum er hann lýsir hinum fjölmörgu, litríku hliðum mannlegrar náttúru undir Jökli í samfylgd Lofts Guðmundssonar og Ragnars Kjartanssonar. Fyrir atbeina þeirra kynnast lesendur sérkenni- legu mannlífi og sérstæðum manni, jafn bein- skeyttum á tvífætta sem ferfætta refi. Lögbókln nin eftir Björn Þ. Guðmundsson. HANDBÓK FYRIR LÆRÐA OG LEIKA. LÖGBÓKIN ÞÍN snertir flestar hliðar mannlegra samskipta og veitir svör við ólíklegustu spurningum, sem upp koma í dagsins önn og erli. Það kemur fyrir í lífi sérhvers manns, að hann er ekki viss um hver réttur hans er; hvar hann stendur lagalega séð. Oft gæti góð bók gefið greið svör, ef tiltæk væri. HAFIÐ LÖGBÓKINA VIÐ HENDINA. Brjóstöiria ognáungakærlelkur Torfi á Þorsteini RE 21 segirfrá sitthverju til sjós og lands, beggja vegna réttvísinnar. Torfi heldur áfram sögu sinni, þar sem henni lauk í fyrri bók hans, KLÁRIR í BÁTANA. Torfi hefur lifað langt og sögulegt tímabil í íslenzkum sjávarútvegi og hefur frá mörgu að segja, tæpitungulaust, þar á meðal kynnum sínum af ,,þjóðar!þróttinni'\ smyglinu. Torfi hefur alltaf komið til dyranna eins og hann er klæddur og hér bregður hann ekki þeim vana sínum. (gelmfarl tll Goðhelma Sannanir fyrir því ósannanlega. Onnur bók Erich von Dániken. Dagur Þorleifsson þýddi. Fyrri bók höfundar, VORU GUÐIRNIR GEIM- FARAR, vakti mikla athygli og umtal. Hann kom fram með nýjar og byltingakenndar kenn- ingar um uppruna mannsins á jörðunni. Frá íslenzkum sjónarhól er það ekki hvað sízt athyglisvert, að kenningar þeirra Dánikens og hins kunna islenzka náttúrufræðings og heim- spekings, dr. Helga Péturss koma að mörgu leyti heim og saman. Ráðskona óskast I sveit má hafa með sér barn Önnur bók Snjólaugar Bragadóttur frá Skáldalæk. í fyrra sendi hin unga skáldkona frá sér fyrstu bók sína, sem hún nefndi NÆTURSTAÐUR. | Bókin vakti talsverða athygli og einnig sú yfirlýsing hennar að hún skrifaði fyrir venjulegt I fólk. Hvort sem það hefur nú verið „venjulegt" I eða „óvenjulegt" fólk sem keypti bók hennar, i þá er hitt víst, að hún hlaut hinar beztu viðtökur ■ og án efa mun þessi bók gera það einnig. ---------------------------------------r Sýður á kelpum Guðjón Vigfússon, skipstjóri á Akraborginni, segir frá siglingum sínum og veraldarvolki og misjöfnu mannlífi heima og erlendis. Guðjón Vigfússon er mörgum kunnur. Fáir íslenzkir skipstjórar hafa skilað fleiri farþeg- um á fljótandi fjöl. Guðjón ólst upp í blárrii fátækt og gerðist farmaður, sem sigldi í áratugi um heimsins höf. Af því er litrík saga og margslungin, sem Guðjón segir tæpitungu- laust. Það sýður á keipum og engin hætta að lesandanum leiðist lesturinn. ----------------------------------------t Llllð er dýrt ■ eftir Charles Keary og Carel Birkby. Páll HeiSar Jónsson þýddi. Allar borgarastyrjaldir eru villimannslegar, en fáar hafa jafnast á við styrjöldina i Kongó. I Bókin segir frá tveimur flugmönnum, sem láta I freystast til þess að fljúga í flugher Tshombes fyrir ríkulega þóknun. Leikurinn berst inn í frumskóginn, þar sem óvæntir atburðir gerast. Frásögnin er hröð og spennandi, hún hrífur lesandann með sér eins og Hitchcockkvik- mynd. Sýðurákeipum QuSjén VlglúiMin. *kln»l)6rl« AKrouorgmr.l, jojir (r* niglinguiT' tlnum og v«r»ld«rvolM og ml*iölnu m»nnlíli Nlm« og «rl«ndi». SNJOLAUG BRAGADOTTIR trá Skáldalœk II Ráðskona is óskastísveit upphaf og ðrlðg mannslns sagan í Ijósi dálestra EDGAR CAYCE. EDGAR CAYCE er einn athyglisverðasti miðill, sem uppi hefur verið. Hann var gæddur undra- mætti til lækninga og hæfileikum til þess að sjá bæði aftur og fram í tímann. Hin nýja bók er bypoð á dálestrum Cayce og meginefni hennar er skýring á upphafi og örlögum mannsins. Bókin mun valda úlfaþyt, en eitt er víst; engin sem les bókina mun gleyma henni. Stungið |1 nióur I stílvopni ii .GmmarBenediktsson ..I)r>>ilii» fimin'i >il (Írun>l«r|iiiisi<“ lilur yfir liAn* (Us» op minnwt irmiina nullrfn*. stungið nlður slíivopnl Gunnar Benediktsson, „DROTTINS SMURÐI TIL GRUNDARÞINGA", lítur yfir liðna daga og minnist manna og málefna. Presturinn, byltingaforinginn, kennarinn og fræðimaðurinn, Gunnar Benediktsson, minnist áranna frá 1 920. Á þeirri hálfu öld var hann allt í einu í senn, farandprédikari blóðrauðs bolsé- visma, kaupamaður, verkamaður á eyrinni, leikstjóri, rithöfundur og ritstjóri Nýja dag- blaðsins. Það gustaði um Gunnará yngri árum en um minningar hans leikur mildur haustblær, þar sem þjóðskörungarnir eru leiddir fram á sjónarsviðið. Smyglarl Guðs eftir bróður Andrew í þýðingu Sigurlaugar Árnadóttur. Þetta er sérstæð og spennandi saga af ævin- týramanninum Andrew, sem unnið hefur að útbreiðslu orðs Guðs í öllum kommúnista- ríkjunum. Hann kemur biblíunni yfir víggirt landamæri framhjá vopnuðum vörðum og prédikar í „neðanjarðar”-söfnuðum. Saga Andrews er saga af stöðugum hættum er urðu á vegi þess manns, sem leitaði þeirra í þágu Krists. Hún hefur orðið alþjóðleg metsölubók. Ill lill i JÓL MED GOOUM BOKUM Örn og Örlygur, Vesturgötu 42, Sími: 25722

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.