Þjóðviljinn - 08.12.1973, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 08.12.1973, Qupperneq 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN' Laugardagur 8. desember 1973. NÝJA BÍÓ 1 Slmi 11544 Djarft spilaö í Las Veg- as Islenskur texti. 20lh CENIURY fÓX PHESENIS ElÍEateetlhi T&yl©ir Wsunr®ni TBie Gamme EEiUbvm Skemmtileg ný bandarisk kvikmynd i litum. Sýnd aðeins laugardag, sunnudag og mánudag kl. 5 og Slmi 18936 Einvígið við dauðann The Executioner Islenskur texti Æsispennandi og viðburðarrik ný amerisk njósnakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Sam Wanainakcr. Aðal- hlutverk: George Peppard, Joan Collins, Judy Geeson, Oscar llemclka. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ ófreskjan ég CHRISTOPHER PETER Mjög spennandi og hrollvekj- andi ný ensk litmynd, að nokkru byggð á einni frægustu hrollvekju allra tima ,,Dr Jekyll og Mr. Hyde” eftir Ro- bert Louis Stevenson Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 -^SImi 32075 ‘ „Blessi þig" Tómas frændi -Mondo Cane" instrukteren Jacopetti’s nyeverdens chockj om hvid mands grusomme udny ttelse afdesorte! DEHSR H8RT0MDET- DE HAR L/ESTOMDET- NUKSNDE SEOETI... FARVEL Onkel Tom DE VIIILIVE RYSTET, SOM ALDRIG FBR! -Mondo Cane" instruhtiren Jacopetti’s nye verdeni-chock om hvid mandi grusomme udnyttelse af de lorta! Frábær itölsk — amerisk heimildarmynd, er lýsir hryllilegu ástandi og af- leiðingum þrælahaldsins allt til vorra daga. Myndin er gerö af þeim Gualtiero Jacopetti og Franco Proseri (þeir gerðu Mondo Cane myndirnar) og er tekin i litum með ensku tali og islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Krafist verður nafnskirteina við innganginn. Yngri börnum i fylgd með foreldrum er óheimill aðgang- ur. Simi 41985 í skugga gálgans Spennandi og viðburðarik mynd um landnám i Astraliu á fyrri hluta siðustu aldar, tekin i litum og panavision. lslenzkur texti. Leikstjóri: Philip Leacock. Hlutverk: Beau Bridgcs, John Mills, Jane Nerrow, Jaincs Bootii. Kndursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. TONABÍÓ Slmi 31182 Byssurnar i Navarone og Arnarborgin voru eftir Alistair MacLean Nú er það! Leikföng dauðans SeMBIiASTÖM HF Duglegir bílstjórar íoumpo nnniua lumxtu Biww œ-PMtiia-mw ____—a.m .SmHIHtssuJMIt Mjög spennandi og vel gerð, ný, bresk sakamálamynd eftir skáldsögu Alistair MacLean, sem komið hefur út i islenskri þýöingu. Myndin er m.a. tekin iAmsterdam, en þar fer fram, ofsafenginn eltingarleikur um I sikin á hraðbátum. Aðalhlutverk: Sven-Bertil Taube, Barbara Parkins, Alexander Knox, Patrick Allen. Leikstjóri: Geoffrey Reefe. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. €>ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhus- kjallara. BRÚÐUHEIMILI 6. sýning sunnudag kl. 20. KABARETT miðvikudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. IKFEIAGL YKJAVÍKW KLÓ A SKINNl i kvöld. Uppselt. SVÖRT KÓMEDIA sunnudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. SVÖKT KÓMEDIA miðvikudag kl. 20,30. FLÓ ASKINNl fimmtudag kl. 20,30. 150. sýning. SVÖRT KÓMEDIA föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. í Norræna húsinu um helgina: BÓKMENNTAKYNNING laugardaginn 8. desember kl. 16.00 Norrænir sendikennarar við Háskólann kynna nýjar bæk- ur frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Sviþjóð. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN sunnudaginn 10. desember kl. 16.00 Knutsen & Ludvigsen (Oystein Dolmen og Gustaf Lorent- zen) skemmta börnum og fullorðnum. Aðg. f. fullorðna kr. 100. Ókeypis fyrir börn. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Ævintýramennirnir (The Adventurers) Æsispennandi, viðburðarik lit- mynd eftir samnefndri skáld- sögu Harolds Robbins. Kvik- myndahandritið er eftir Michael Hastings og Lewis Gilbert. Tónlist eftir Antonio Carlos Jobim. Leikstjóri: Lewis Gilbert tslenskur texti Aðalhlutverk: Charles Aznavour Alan Badel Candice Bergen Endursýnd kl. 5.15 og 9.00 að- eins i örfá skipti. Böniutð börnum. Landhelgisgæslan Landhelgisgæsluna vantar tvo vélstjóra með réttindi nú þegar. Upplýsingar hjá ráðningarstjóra i sima 17650. MÚÐVIUINN Blaðberar óskast á Seltjarnarnes Grimsstaðarholt Háskólahverfi Hverfisgötu Sundlaugaveg Nökkvavog Hraunbæ Skipholt Stórholt Þióðviljinn simi 17500 og 17512. FÉLAG \MM\ HLJÖMLlSIAIiMAMMA v r #útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17 SINNUM LENGRI LÝSING NE©EX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995 SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í J snjó og hólku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunsfur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið allq daga kl. 7.30 fil kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Þvoið hárið úr LOXENE- SHAMPO, og flasan fer

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.