Þjóðviljinn - 15.12.1973, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN l-auf'ardagur 15. desembcr 1975.
Ármann
Við Laut'aveginn, innundir
Snorrabraut þar sem nú cr
Stjörnuhió, var eitt sinn ræktaft
tún, sem kallaft var Skellur. A
þessu túni var (ílimufélat'iö
Armann stofnaA undir berum
himni um hávetur, 15. dcscmber
áriö IHSS, af 20 til 30 j'limu-
mönnum, scm voru aö Ijúka
glimuæfingu á vcllinum.
1 dag kannast vist flestir við
Glimulélagið Armann, sem orftið
er eitt stærsta og- þróttmesta
iþróttafélag landsins með fjölda
iþróttagrcina innan sinna
vébanda. Saga Armans er orðin
lengri en saga nokkurs annars
islensks iþróttafélags, og ferill
félagsins i þessi 85 ór er viðburða-
rikari og merkari en svo að
honum verði gerð skil i fóum
orðum.
l>að var engin tilviljun að
glimumenn urðu fyrstir til að
reisa merki iþróttahreyfingar-
innar ó Islandi. Gliman er islcnsk
iþrótt, sköpuð hér ó Iandi, og
þessi iþrótl lifði alltaf með þjóð-
inni, þólt flest annað, er lil
menningar horfði, legðist niður ó
hinum myrku öldum nýlendukúg-
unar og niðurlægingar ó Islandi.
Þegar íslendingar taka að rétta
úr kútnum, verða iþróttirnar
beinlinis móttargjafi isjólfstæðis-
og Iramfarabaráttu tslendinga,
og þar var gliman hin islenska
iþrótt— i fyrirrúmi og samofin
sjólfri þjóðfrelsisbaróttunni.
Það voru tveir menn, sem i
góöri samvinnu voru frum-
kvöðlar að stofnun Armanns og
stjórnuðu þvi i upphafi. Það voru
þeir Pétur Jónsson blikksmiður
og Helgi Hjólmarsson, siöar
prestur ó Grenjaðastað. Þeir
voru bóðir glæsilegir iþróttamenn
og miklir kunnóttumenn i glimu.
Pétur Jónsson var ættaður úr
Þingvallasveit, og við nafngift
félagsins mun hann hafa halt i
huga nógranna sinn af æsku-
stöðvum — Armann i Armanns-
felli — sem fornar sagnir herma
að slaðið hafi fyrir glimumótum
ýmsra kappa úr þjóðsagnaheim-
inum.
Félagið var endurskipulagt
órið 19()(>, en þó halði starfið verið
meðdaulara móti um tvegg ja óra
skeið. l'ó var alllaf æft reglulega i
félaginu allt fró stofnun þess, og
glimumót og glimusýningar voru
nær þvi ó hverju óri, oftast ó
þjóðhótíðardaginn 2. ógúst. Með
endurskipulagningunni hólst
mikið blómaskeið hjó félaginu.
Fyrsta Skjaldarglima Armanns
var hóð 1908 og þótttaka i iþrótta-
starfi félagsins var lifleg.
Armann hefur Iró öndverðu
verið uppruna sinum trúr, þ.e.a.s.
sýnl islensku glimunni sérstaka
rækt, og varðveitt þannig
fiiðurieifð sina, ef svo mætti
segja. Kn um 1920, þegar
Armenningum tók að fjölga veru-
lega og félaginu að vaxa fiskur
um hrygg, lara fleiri iþrótta-
greinar að hætast i slarfsskróna.
Var þetta i samræmi við eflingu
og þróun iþróttalils i landinu sem
NÝ
SKÁLDRIT
Helgi Hálfdanarson:
Kinversk Ijóð frá liðnum öldum
148 bls. Verö ib. kr. S00 + sölusk.
Halldór Stefánsson:
Á fœribandi örlaganna Skáldsaga
158 bls. Verð ib. kr. 800 + sölusk.
Baldur Óskarsson:
Gestastofa ijóð
72 bls. Verð ib. kr. 580 + sölusk.
Pétur Gunnarsson
Splunkunýr dagur Ljóð
100 bls Verð ib. kr. 580 + sölusk.
Knut ödegárd:
Hljómleikar í hvítu húsi Ljóð.
Einar Bragi islenskaði.
63 bls. Verö ób. kr. 450 + sölusk.
Erlingur E. Halldórsson:
Tólffótungur Sjónvarpsleikrit.
76 bls. Verð ób. kr. 300 + sölusk.
HEIMSKRINGLA
85 ára í dag
i Jósepsdal hefur löngum veriö
ein vinsælasta skiöamiðstöö
Keykvikinga. og er aðstaða þar
talin mjög góð. I júli ó siðasta óri
var hafist handa um að koma upp
aðstöðu til skiðaiðkana i Bló-
fjöllum ó ..Fólkvangssvæðinu".
Keypt var hús, sem flutt var ó
staðinn, en mikið þurfti að lag-
færa húsið óður en hægt var að
taka það i notkun. Kkki er
aðstaða til gistingar i húsinu. en
tilkoma húss þessa hefur gefið
lélaginu mjiig góða aðstöðu til
mótahalda, þvi lélagið er húið að
leggja simakapla um svæðið og
upp ó hótind Hókolls, en þar hefur
verið reistur skóli. Auk þessa
hala verið reist skýli ylir vélar
lyrir skiðalylturnar. l'ótt þessi
aðstaða i Blóljöllum hali veriö
gerð, helur skólinn i Jósepsdal
ekki verið lagður niður. Við allar
þessar framkvæmdir hafa
Armenningar unnið mikið og
fórnfúst sjóllhoðaliðsstarf, sem
margar kynslóðir eiga cftir að
njóta góðs af.
Hinir ýmsu iþróttaf lokkar
Armanns hafa lariö milli 30 og 40
keppni- og sýningaferðir til 14
landa og sýnt og keppt i 120
borgum og hala hart nær 500
lélagar verið i ferðum þessum.
Mó segja að ferðir þessar hafi
borið hróður islensks iþrótta-
starfs nokkuð viða meðal
erlendra þjóða. Hér heima eru
iþróttasýningar og keppniferðir
Armenninga orðnar fleiri en tölu
verði ó komið út um allt land.
Það þykir sjólfsagt mól i dag að
unglingar iðki iþróttir, og ráða-
menn allra nútimaþjóðfélaga
hafa lyrir löngu skilið þýðingu
iþróttanna i þvi skyni að ala upp
tápmikla og starfsama æsku.
lþróttir þykja sjálfsagður þáttur i
skyldunóminu, en þegar þvi
lýkur. tekur hin frjálsa iþrótta-
hreyfing við þvi æskufólki, sem
vill efla heilbrigöi sina, hreysti og
félagshyggju með holum iþrótta-
iðkunum og félagsstörfum. A
löngu starlsskeiði sinu hefur
Glimufélagið Armann ótt sinn
góða hlut i uppeldi og þroska
þúsunda æskufólks. sem iðkað
hafa iþróttirog unnið félagsstörf i
Armanni. Undir merki Armanns
hafa ótaldir iþróttamenn og
iþróttakonur hóð marga eftir-
minnilega keppni, unnið marga
gla'sta sigra og tekið þótt i fjöl-
mörgum iþróttasýningum. bæði
heima fyrir og á erlendum vett-
vangi.
Armann er orðinn óttatiu og
fimm óra, en hann er siungur,
vcgna þess að æskan endurnýjar
hann sifellt með ferskum
kröftum og starlar saman innan
vébanda hans. Armann hefur lika
ótt þeirri gælu að fagna. að njóta
starfskarfta margra dugmikilla
og hæfra forystumanna, þjálfara
og eldri félaga, sem unnið hafa
með unga fólkinu og miðlað þvi af
kunnóttu sinni og reynslu.
/•V
'WV
Stolnunar Armanns, sem jafn-
Iramt var upphafið að skipulagðri
iþróttahrey 1 ingu á tslandi,
minnast Armenningar og vel-
unnarar Armanns sérstaklega
með kaffisamsæti i Domus
Medica ó afmælisdaginn,laugar-
daginn 15. desember,kl. 15:00,og
eru allir Armenningar, eldri og
yngrijvelkomnir.
Opna mótið í borötennis:
Einn íslendingur
komst í 4ra
manna úrslit
smám saman varð fjölskrúðugra
en i árdögum iþróttahreyfingar-
innar. 1 dag eru eftirtaldar
iþróttagreinar æfðar innan
Ármanns: glima, fimleikar,
Irjálsar iþróttir, sund, sundknatt-
leikur, körluknattleikur.
skiðaiþróttir, júdó, róður,
lyltingar, borðtennis og knatt-
spyrna.
Félagið vinnur stöðugt að þvi
að reisa iþróttamannvirki lyrir
starfscmi sina. Mó þar nelna
iþróttasvæði Armanns við Sigtún,
þar sem risinn er fyrsti áfangi
félagsheimilis. l'að hefur valdið
Armenningum vonhrigðum, að
lramkvæmdir ó iþróttasvæðinu
hala taiist vegna þess að skort
hefur lé til þess að vinna við
bygginguna sem skyldi og það fé
sem salnað hefur verið helur að
mestu farið i sjólft sig vegna si-
hækkandi hyggingarkostnaðar. 1
júni 1972 var hafíst handa um að
steypasökklaogundirstöður undir
iþróttasalinn, sem verður 18 x 33
metrar, auk húningsherbergja-
ólmu, óhaldageymslu og hotn-
plötu. Var verki þessu lokið i
september sama órs. Kostnaður
við framkvæmdir þessar varð um
kr. 3.500.000,00. Kostnaðaráætlun
við að gera byggingaráfanga
þennan fokheldan var um kr,
6.500.000.00. en sú óætlun hefur
mikið hækkað siðan. Þó ó félagið
bótaskýli suður i Nauthólsvík, en
þar er athafnasvæði róðrar-
deildarinnar. Skiðaskóli félagsins
Borðtennissambandið gekkst
fyrir opnu móti sl. iniövikudags-
kvöld i Laugardalshöllinni og
tóku kinversku borðtennisleikar-
arnir þátt i mótinu. Ollum okkar
sterkustu möiinum gekk lieldur
illa, en keppt var með utsláttar-
fyrirkomulagi. Aðeins einn is-
lendingur komst i 4ra manna úr-
slit og var það Jónas Kristjáns-
son.
Ilann keppti gegn Kinverjan-
um VVang i undanúrslitum og tap-
aði 21:13 og 21:12. Þá sigraði Li
I’eng Chow i undanúrslitum 21:18
og 22:20.
Það voru þvi þeir Li Pcng og
Wang sem léku til úrslita og sigr-
aði Li Peng 21:19 og 22:20.
i kvennaflokki sigraði Yu Chin-
Cliia eftir liarðan úrslitaleik við
Lui llsm Yen 21:17 og 22:20.
Reykjavíkurmótið á morgun:
Fram og Valur
leika til úrslita
í mfl. kvenna
Orslitaleikir Keykjavikurmóts-
ins fara fram á morgun i flestum
flokkum. Þar á meðal fer frani
úrslitaleikurinn i mfl. kvenna
milli Fram og Vals að venju, en
þessi lið hafa barist um sigur i
flestum mótum i mfl. kvenna
undanfarin ár.
Aðrir úrslitaleikir sein fram
fara eru milli Vikings og Fram
eða Armanns i 3. fl. kvenna, og
Fram og Vikings i 4. fl. karla. Þá
fara einnig fram leikir i 2. fl.
kvenna, i 1. fl. kvenna og i 3. fl.
karla.cn ekki er enn komiö að úr-
slitum i þessum flokkum.
Vegna leiks Valsog Fram i mfl.
kvenna verður leik Vals og Fram
og KK og Fll i l.-deildarkeppn-
inui i infI. kvenna frestað. en
þessir leikir áttu samkvæmt
mótabók að fara fram annaö
kvöld.
Sigrún Guðmundsdóttir, ein besta
handknattleikskona Valsliösins.