Þjóðviljinn - 15.12.1973, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 15.12.1973, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN l>augardagur 15. desernber 1 97:í. CALLAHAN Slmi 41985 Hvað kom fyrir Alice frænku? Mjög spennandi og afburða vel leikin kvikmynd, tekin i litum. Gerð eftir sögu Ursulu Curtiss. Leikstjóri: Robert Aldrich. ÍSLENSKUR TEXTI Hlutverk: Gerardine Page, Rosmery Forsyth, Rutli Gorfon, Robert Fuller. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum. Sími 11544 islenskur tcxti Ein allra vinsælasta kvik- mynd seinni öra. Leikstjóri Robert Altman. Aðalhlutverk: Donald Suther- land. Elliott Gould. Sally Kell- erman. Bönnuð innan 12 óra. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. nnwTT Flóttamaðurinn David Janssen • Jean SEberg Lee J.Cobb •JamesBooth Hörkuspennandi og viðburða- rik bandarisk panavison-lit- mynd um flótta, hefndir og hatur. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á hausaveiðum Mjög spennandi bandarisk ævintýramynd i litum, með is- lenskum texta. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Susan ('lark,- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Óvenju skemmtileg itölsk kvikmynd með ensku tali. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Tcrencc llill, Bud Spencer. Leikstjóri: E.B. Clucher. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Slmi 18936 Blóð hefnd. Man Pride and Vengeance Æsispennandi og viðburðarik ný itölsk - amerisk kvikmynd i Technocolor og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Franco Nero, Tina Aument, Klaus Kinski. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Blaðberar óskast í Seltjarnarnes Tjarnargötu Þingholt Hverfisgötu Stórholt Nökkvavog Breiðholt NOÐVIUINN iSkÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KABARETT sýning i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. Siðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. HÁSKÓLABlÓ Slmi 22140 Fyrirsát i Arizona Arizona bushwhackers KFELAGl YKJAVfKORt SIDDEGISSTUNDIN fyrir börnin i dag kl. 16.30-18 Jólagaman, leikur og söngvar. Höfundur og leikstjóri, Guð- rún Ásmundsdóttir. FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 simi 16620. FÉLAGSLÍF Ferðafélagsferðir. Sunnudagsgangan 16/12. Um Geldinganes. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 100 kr. Áramótaferð i Þórsmörk 30. des. — 1. jan. Farseðlar á skrifstofunni — Þórsmerkur- skálinn verður ekki opinn öðr- um um áramótin. Ferðafélag islands, öldugötu 3 Simar 19533 og 11798. Dæmigerð litmynd úr villta vestrinu og gerist i lok þræla- striðsins i Bandarikjunum fyrir rúmri öld. Myndin er tekin i Techniscope. Leikstjóri: Lesley Selander tSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: lloward Keel Yvonne De Carlo John Ireland Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Athugið engin sýning kl. 9. semBiíASTóm hf Duglegir bílstjórar Jólabækurnar BIBLIAN VASAÚTGÁFA NÝPRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band * Fjórirlitir Sálmabókin nýja Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG tf>IIÖlJianÖ55t0fll Hallgrimskirkja Reykjavík sími 17805 opiö2-5e.h. AUGLÝSING UM KOSNINGU TIL Fulltrúaþings F.Í.B. 9. grein laga félagsins: „Félagsmenn búsettir i hverju hinna 6 umdæma, sem talín eru i 3. grein, skulu kjósa fulltrúa til fulltrúaþings F.Í.B. sem hér segir: Umdæmi nr. I Umdæmi nr. II Umdæmi nr. III Umdæmi nr. IV Umdæmi nr. V Umdæmi nr. VI Vesturland Noröurland Austurland Suöurland Reykjanes Reykjavik og nágr. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 4 aöalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 6 aðalfulltrúa og 4 varafulltrúa. 20 aöalfulltrúa og 10 varafulltrúa. Alls 42 fulltrúar og 30 varafulltrúar. Kjörtimabil fulltrúa er 2 ár og miðast við fulltrúaþing. Skal helmingur fulltrúa kjörinn árlega. Uppástungur um fulltrúa eða varafulltrúa, sem félags- menn vilja bera fram, skulu hafa borist félagsstjórninni i ábyrgðarbréfi fyrir 15. janúr þaö ár, sem kjósa skal. Kjörnir fulltrúar skulu alltaf vera i kjöri. Komi ekki fram uppástungur um fleiri en kjósa skal verður ekki af kosningu. Meö uppástungum um þingfulltrúa, sem kjósa skal i hverju umdæmi, skulu fylgja meðmæli eigi færri en 15 fullgildra félagsmanna úr því umdæmi, en í VI. umdæmi skulu meðmælendur eigi vera færri en 30 fullgildir félags- menn þar. 1 framangreindri tölu meðmælenda má telja þá, sem stungið hefur veriö uppá sem þingfulltrúum. Berist eigi uppástungur úr einhverju eða einhverjum um- dæmum skoðast fyrri fulltrúar þar endurkjörnir, nema þeir hafi beðist skriflega undan endurkjöri.” Samkvæmt þessu skulu uppástungur um HELMING þeirrar fulltrúatölu, sem i 9. grein getur, hafa borist aöal- skrifstofu F.Í.B. Ármúla 27, Reykjavik, í ábyrgðarbréfi fyrir 15. janúar 1974. Reykjavik 15. desember 1973. F.h. stjórnar Félags islenskra bifreiðaeigenda. Marinó Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri. TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir nóvembermánuð er 17.desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þri- riti. Fjármálaráðuneytið 12.desember 1973 SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÖNAGLAR veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þö upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 tii kl. 22,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.