Þjóðviljinn - 15.12.1973, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. desember 1973.
Dragnótabátar eiga engan
tilverurétt
— ef þeir geta ekki stundað
segir Steindór Arnason um
t tilefni þeirra umræðna sem
áttu sér nýlega staö í borgar-
stjórn um veiöiheimildir fyrir
dragnótabáta I Faxaflóa sneri
blaóió sér til Steindórs Arnason-
ar, fyrrverandi skipstjóra, og
spurði hann álits á þcssum veið-
um. Steindór er gamall bátaskip-
stjóri og gjörþekkir þessi mál.
Steindór sagði að dragnótin
væri að þvi leyti háskalegt veiö-
arfæri að meö henni mættu bátar
veiða upp i fjörusteina. Mikill
munur væri á að leyfa t.d. troll-
veiöar, þvi með það veiðarfæri
mega bátar ekki koma nær landi
en fjórar milur.
í Faxaflóa horfir málið þannig
viö að á svokölluöu Bollasviði,
sem er miðja vegu milli Reykja-
vikur og Keflavikur, eru tvö stór
hraun sem runnið hafa einhvern
tima i eldgosi sem oröiö hefur
undir is i miðjum Faxaflóa. Eru
þarna miklar grynningar sem ó-
hætt er aö veiöa á, ef menn
treysta sér til þess, þvl þar eru
engar uppeldisstöövar.
Hins vegar er læna eöa leir sem
liggur frá Bollasviöi inn undir
Gróttu, þaöan norður fyrir Akra-
nes á móts við Þormóðssker og
Þormóössker og svo alla leiö út f
Jökuldjúp.
Inn á þetta svæði má aldrei
hleypa dragnótinni, þvi á þvi eru
miklar uppeldisstöðvar einkum
ýsu, einnig annarra tegunda, svo
sem þorsks og ufsa. Það má veita
veiðiheimildir I utanveröum
Faxaflóanum og Jökuldjúpi, en
undir engum kringumstæöum á
uppeldisstöðvunum á leirnum.
Þaö eru nokkrir bátar hér i
Reykjavik sem hafa haft af
Stúdentafundur um lánamálin
Vitir framkomu „vinstri
stjórnar
I fyrradag efndu Stúdentaráð
III og SINE tii stúdentafundar i
tilefni þcss aö nú er veriö aö af-
greiöa fjárlög á alþingi, en eins
og kunnugt er af fréttum er allt
útlit fyrir að kröfur námsmanna
um að námslán nemi 100% um-
framfjárþarfar nái ekki fram aö
ganga og að einungis S3% verði
veitt.
Fundurinn var fremur fámenn-
ur sem eflaust á sina skýringu i
þvi, aö jólafri er yfirvofandi og
margir stúdentar þegar farnir að
hala inn aukapening með jóla-
vinnu. Urðu nokkrar umræður
um ályktun sem fundarboðendur
lögðu fyrir fundinn en ákveðið að
fresta frekari aðgeröum.
Alyktun fundarins er svohljóð-
andi:
„Stúdentafundur haldinn i
Stúdentaheimilinu við Hring-
braut fimmtudaginn 13. des. 1973
mótmælir harðlega þeirri með-
ferö, sem Alþingi og rikisstjórn
hafa veitt brýnustu hagsmuna-
málum u.þ.b. 4000 námsmanna.
Hefur raungildi fjárveitinga Al-
þingis til Lánasjóös islenskra
námsmanna staðið i stað frá
1971/1972. Er nú i þokkabót ein-
ungis fyrirhugað að veita 1/4
þeirrar lánaaukningar sem
námsmenn krefjast á fjárhagsár-
inu 1974. Sú meðferð, sem núver-
andi rikisstjórn hefur veitt náms-
mönnum, er óþolandi af hálfu
rikisstjórnar, sem kveður sig
berjast fyrir félagslegu jafnrétti.
En námslán eru ekkí einungis
hagur námsmanna. Þau eru hag-
ur alls hins islenska þjóðfélags.
Þau eiga að tryggja jafnrétti til
náms, sem er einhver veigamesta
hlið menntunarlýðræðis. Þau eiga
einnig að koma i veg fyrir að
langskólamenntun verði „arf-
geng forréttindi”, og hindra allt
það félagslega misrétti og þá
spiilingu sem slikum forréttind-
um fylgja.
Jafnframt ættu námslán, eða
öllu heldur námslaun, að koma til
lækkunar á launum mennta-
manna og stuðla þannig að
launajöfnuði i landinu. I ljósi alls
þessa krefjast námsmenn 100%
Samtök h'erstöðva-
andstœðinga:
Almennur
stuðnings-
manna-
fundur
#
í
dag
Samtök herstöðvaand-
stæðinga halda almennan
stuðningsmannaf und -\
Atthagasal Hótel Sögu.
Fundurinn hefst
klukkan 2 eftir hádegi.
Undirbúningsnefnd/ sem
kjörin var fyrir nokkru til
að leggja á ráðin um starf
samtakanna, mun gera
grein fyrir hugmyndum
sinum, og rætt verður um
verkefnin framundan.
Pólsk mynd
Stjörnubiói
dag
1
#
1
sýnd
Pólska sendiráöið og
Pólsk-íslenska félagið
gangast fyrir kvikmynda-
sýningu í Stjörnubíói
klukkan tvö i dag, laugar-
dag, og er aðgangur ókeyp-
is.
Myndin sem sýnd verður er að
sjálfsögðu pólsk, en meö enskum
texta. Heitir hún Fiðrildi, og fjall-
ar um börn og unglinga, sem
reyndar sjá um leikinn i mynd-
inni. Mynd þessi er talin mjög
listræn og eiga sérstakt erindi til
kennara og annarra uppalenda.
Kvikmyndastjórinn er einn
hinna þekktustu meöal ungra
kvikmyndagerðarmanna i Pól-
landi, Nafster að nafni. —úþ
Raforkan
Framhald af bls. 4
komast i gagnið 1978 og það kom i
ljós strax 1970, að gerð hennar
væri afar hæpin og þá hefði átt að
taka I taumana. Það var gerð
röng orkuspá fyrir Norðurland,
en forráðamenn orkumála á
Noröurlandi heföu átt aö sjá
vandann fyrr
Þegar heimamenn vöruðu við
áætlunum um Gljdfurversvirkjun
bentu þeir á að nota Kröflu, en þá
mátti ekki heyrast á slikt minnst.
Vlkingaskák
verður kynnt i félagsheimili Taflfélags
Reykjavikur við Grensásveg sunnudaginn
16. des. n.k. kl. 2 til 5 e.h.
öllum frjáls aðgangur. Upplýsingar i
sima 84976.
Magnús ólafsson.
námslána, og vita þeir framkomu
hinnar svonefndu „vinstristjórn-
ar” i lánamálunum og munu und-
ir engum kringumstæðum við
jna”.
Þess má geta að sú gagnrýni
kom fram að oröalag ályktunar-
innar væri ekki nógu mikið i anda
stéttabaráttunnar og tillaga um
aö Kommúnistaávarpið yrði látið
fylgja henni sem greinargerð var
felld með naumum meirihluta.
—ÞH
Tilboð
Þjóðviljinn hefur undanfarið
verið að basla við tilraun til að
skrifa part sögu minnar undan-
farin tvö ár.
Ekki er mér þó, að fullu ljóst
hvort hér er um að ræða skáld-
sögu eða heimildarrit (höfundur-
inn er falleraður skáldsagnahöf-
undur).
Ef Þjóðviljinn hefur áhuga
fyrir heimildarriti, er ég reiðubú-
inn til að eiga viðtal við blaða-
mann hans, hvern sem er að Ú.Þ.
ekki undanskildum.
öruggast þykir mér þó að vott-
ar séu viðstaddir viðtalið, og
handritið sé lesið af þeim og mér,
áður en það birtist.
Virðingarfyllst,
Eriendur Viihjálinsson.
Frá blaðinu
Þegar skýrslan um starfsemi
Tryggingastofnunarinnar kom út
fyrir nokkrum mánuðum beind-
ust augu allmargra að höfundi
undanfarandi athugasemdar.
M.a. var athygli vakin á þætti
hans i skýrslu Tryggingastofnun-
arinnar hér i Þjóðviljanum. Þjóð-
viljinn vill i tilefni afhugasemd-
arinnar hér á undan benda á, að
engum efnisatriðum framkom-
innar gagnrýni er þar svarað,
sem hefur raunar aldrei verið
gert og er býsna fróðlegt. Af þvi
má ef til vill draga ályktanir.
Telji blaðið ástæðu til þess að
óska eftir viðtali um þessi efni
veröur eftir þvi leitað og viðtalið
tekið samkvæmt þeim starfsregl-
um sem tiökast meðal blaða-
Á móti fé
til ÆSÍ
Ellert B. Schram, fyrrverandi
form. SUS, kraföist þess á alþingi
i gær aö sérstaklega gengju at-
kvæði um 400 þús. kr. fjárframlag
til Æskulýðssambands tslands,
sem var ein af sameiginlegum til-
lögum fjárveitinganefndar. At-
kvæði féllu þannig, að 35 þing-
menn greiddu atkvæði með fjár-
veitingunni en 8 þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins voru á móti fram-
lagi til ÆSt.
■ Taliö er, að borgarstjórnin i
Buenos Aires hafi slegið hæðar-
met jólatrjáa þegar hún lét
reisa 72 metra hátt jólatré á að-
altorginu.
annan veiðiskap,
veiðar i Faxaflóa
þvi atvinnu aö drepa smá-
fiskinn á leirnum. Ef þess-
ir bátar geta ekki stundaö
annan veiðiskap en dragnótaveiö-
ar á uppeldisstöðvunum,eiga þeir
engan tilverurétt.
—ÞH
Flug
Framhald af bls. 16.
Ólafur Smith, fulltrúi hjá BEA,
sagði aö samkvæmt fastri áætlun
kæmi hingað vél á sunnudag kl.
14.20 og færi héðan aftur klukku-
stundu siðar. Fullbókað er i vél-
ina hingað og héðan, auk þess
sem fólk er búiö að bóka sig á bið-
lista. Vélin, sem er af geröinni
Trident 2 tekur 99 farþega. Að
jafnaöi eru með þessum vélum 40
— 50 farþegar til og frá landinu.
Flug til
Glasgow?
Ingvi Grétarsson hjá Flug-
stöðinni h.i. sagöi að mikiö væri
um pantanir hjá þeim, en félagið
annast ei fastar áætlunarferðir.
Vegna veðurs var ekki hægt að
fljúga nema eina ferð til Vest-
mannaeyja og eina ferð til Vest-
fjarða, en mikil eftirspurn er eftir
flugi til Hafnar i Hornafirði og
Egilsstaða svo dæmi sé tekið.
Flugstöðin á þrjár tveggja
hreyfla vélar, sem taka fimm far-
þega, eina fimm sæta eins hreyf-
ils vél og þriggja sæta eins
hreyfils vél. Ingvi sagði að tals-
vert hefði verið spurt um far til
Glasgow og London og gæti svo
farið að flogið yrði til Glasgow i
nótt. Ferðin tekur um þrjá og
hálfan tima miðað við vindstöðu
sem var i gær eftirmiðdag.
Vængir fljúga
mikið
Elis Kristjánsson hjá Vængj-
um sagði, að það væri óskaplega
mikið að gera og hefðu þeir flogið
viða, þar á meðal nokkrar ferðir
til Vestmannaeyja og til fastra í-
ætlunarstaða. Þá var hugmyndin
að fara eina eða tvær leiguferðir
til Akureyrar með kvöldinu.
Vængir hafa til umráða 19 far-
þega vél og tvær 9 farþega vélar.
Stærsta vélin átti að fara á fimm
mismunandi staði i gær, en þó var
ekki nærri þvi hægt að anna eftir-
spurninni. „Við reynum að sinna
okkar áætlunarferðum en þar er
mikill aukning(og leigja siðan vél-
ar á kvöldin til annarra staða þar
sem ijós er á völlum,” sagði Elis.
Jakobina
Framhald af bls. 6.
rædda fyrirtæki, Kisiliðjuna. Ef
þú vissir um einhvern, sem gæti
útvegað ákveðna tegund efnis, þá
veit ég um menn, sem kunna að
fara meö það og eru fúsir til að
nota það. Að visu fyrirfinnst hér
enn i nokkrum gjótum eitthvað
smávegis, en þar fyrir utan hefir
þess verið vandlega gætt af viss-
um aðilum, að þetta efni yrði sem
allra fyrirferðarminnst i fórum
Mývetninga. Svo ef einhver vildi
liðsinna manni um svolitla
hungurlús til viðbótar, er aldrei
að vita,— En það er áhætta, mikil
áhætta. Og svo þarf kannski að
nota þetta syðra, þar er nú bæði
Straumsvik og Hvalfjörður.
Mér finnst að við ættum að
byrja hér, en ég ætla ekkert að
metasta um það. Hvað finnst þér?
Erlendur
Framhald af bls. 1
samans yfir 6% frá siðustu þjóð-
þingskosningum. Kosningarnar
má telja straumhvörf i færeysk-
um stjórnmálum. Þjóðveldis-
flokkurinn er i mikilli sókn en
stjórnarflokkarnir komnir á
undanhald.
— Hverju þakkar þú kosninga-
sigurinn fyrst og fremst?
— Viö vinnum þennan sigur út
á okkar pólitik almennt, en alveg
sérstaklega eigum við hann aö
þakka skýrri stefnu flokksins um
einhliða útfærslu landhelginnar
við Færeyjar og harðri andstöðu
okkar gegn innlimun Færeyja i
Efnahagsbandalagiö og NATO.
Það má reikna meö, að við höfum
fengiö góðan stuöning frá unga
fólkinu i Færeyjum.
— Og nú heldur þú brátt til
Kaupmannahafnar á þingið?
— Já, ég mun gera það, en ætl-
un min er ekki að gerast danskur
stjórnmálamaður. Ég mun lita á
störf min á danska þinginu svip-
uðum augum og þátttöku mina
áður i störfum Norðurlandaráös,
en mér kæmi ekki á óvart, þó ég
ætti eftir að sakna þar þeirrar
samvinnu, sem ég hef átt við Is-
lendinga á vettvangi Noröur-
landaráðs.
— Hvaö segir þú um stjórnar-
myndun i Danmörku, Erlendur?
— Ég býst nú ekki viö að koma
þar mikið við sögu, en það er
hörmulegt að vita, hvernig komið
er fyrir Dönum, og ég hef sagt við
danska fréttamenn, að Færeying-
ar kenni nú i brjósti um Dani.
Þjóðviljinn óskar Erlendi og
flokki hans til hamingju með
kosningasigurinn, en eins og
flestum hérer kunnugt er Erlend-
ur Patursson islenskur að hálfu,
og flutti hann snjalla ræðu á 1.
mai fundi verkalýðsfélaganna i
Reykjavik s.l. vor.
Varamaður Erlendar var kjör-
inn Finnbogi Isaksen.
Húsnæðismál
Framhald af bls. 9.'
á, og er nauðsynlegt að hafa til-
búin timanlega byggingasvæði og
ek’.i seinna vænna en að borgin
fari að úthluta lóðum undir næsta
áfanga verkamannabústaða.
Auðvitað kosta framkvæmdir
eins og tillagan gerir ráð fyrir
æfrið fé, sagði hann,og er fjár-
mögnun að sjálfsögðu alltaf
nokkurt vandamál. Með hliðsjón
af þvi átaki, sem hér er lagt til,á
borgarstjórn að skora á alþingi að
breyta lögum þannig, að aðstöðu-
gjöld verði miðuð við 65% af þvi
sem var 1971. Ranglátt er að
miða aðstöðugjöld um langa
framtið við þaö hvernig sá tekju-
stofn var notaöur eitt tillekið ár
og skapa þannig misræmi milli
sveitarfélaga um álagninguna.
Breyting eins og hér er lögö til
gæfi Reykjavik á 2. hundrað
milj. kr. i tekjur á ári og er ýmis-
legt hægt að gera við þá peninga
bæði á sviði húsnæðismála og
annarra.
Eykur misskiptinguna
Sigurjón lagði að lokum áherslu
á, aö húsnæðisskortur væri
félagslegt vandamál, sem yki
misskiptingu i þjóðfélaginu og
bitnaði harðast á þeim, sem
minnst mættu sin.
Borgin viðurkennir nú þegar
skyldur sinar meö að eiga 650
leiguibúöir auk aðstoðar Félags-
málastofnunarinnar með fé, tima
og starfskröftum til að leysa úr
húsnæðisvandræðum fólks, þótt
misjafnlega gangi.
Til að leysa þetta vandamál
þarf stórátak, sagði hann, og
raunar stærra en hér er lagt til.
En verði tillagan samþykkt yrði
þó vandi mikils fjölda leystur.
_____________________ -vh
Okkar innilegustu þakkir og jóla og nýársóskir til allra
hinna fjölmörgu, sem sýndu okkur hlýhug við andlát og
jarðarför föður okkar og tengdaföður
BENEDIKTS S. BENEDIKTSSONAR
frá Hellissándi.
Sérstakar þakkir til Slysavarnafélags tslands, Slysa-
varnadeildarinnar á Hellissandi og Sparisjóðs Hellis-
sands.
Unnur Benediktsdóttir
Halldór Benediktsson
Sveinbjörn Benediktsson
Eggert Sigurmundsson
Ólöf Jóhannsdóttir
Astrós Friöbjarnardóttir