Þjóðviljinn - 15.01.1974, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. janúar 1974
Hámark tekna og eigna íbúðarkaupenda:
Stórleikur
Framhald af bls. 10.
338.250 kr. tekjur
og 629.032 kr. eign
í reglugerö frá árinu 1970 er sagt fyrir um, hvert skuli vera hámark
meöalárstekna ibúbarkaupanda f verkamannabústaö, þrjú siöustu árin
áður en ibúö er keypt. Þá er einnig tilgreint hámark skuldlausrar eign-
ar Ibúöarkaupanda, miöaö viö meöaltal þriggja siöustu áramóta fyrir
Ibúöarkaup. Tölurnar breytast I hlutföllum viö breytingar á kaup-
greiðsluvisitölu. Samkvæmt útreikningum Hagstofu Islands, breytast
nú tölur þessar og eru sem hér segir, pr. 1. janúar 1973 (þær breytast á
nýjan leik pr. 1. janúar 1974):
1970 ....................................220.000
1971 .....................................250.602
1972 .....................................290.444
1973 .....................................338.250
2 <=
«o «
> J
20.000
22.782
26.404
30.750
c
bc
s
Cfi
400.000
509.678
525.603
629.032
Þessar tölur eru miöaðar viö
atvinnu- og eignatekjur, þaö er
þær tekjur, sem framteljandi,
eiginkona hans og börn innan 16
ára aldurs, vinna fyrir á þremur
slöustu skattárum, áöur en ibúö
er keypt. Eigin húsaleiga og bæt-
ur frá Tryggingastofnun rikisins
LONDON 14/1-Heath
forsætisráöherra ræddi i
dag viö fulltrúa breska
alþýðusambandsins/ TUC
um möguleika á að leysa
vinnudeilur við kolanámu-
menn. Ef þessi tilraun
til sátta heppnast ekki var
talið liklegt að Heath
mundi efna til nýrra kosn-
inga innan mánaðar.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M.s. Hekla
fer frá Reykjavik
mánudaginn 21. þ.m.
vestur um land i
hringferð.
Vörumóttaka mið-
vikudag, fimmtudag
og föstudag til Vest-
fjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akur-
eyrar, Húsavikur,
Raufarhafnar, Þórs-
hafnar, Vopnafjarðar
og Borgarfjarðar.
teljast ekki atvinnu- eöa eigna-
tekjur i þessu tilliti.
Hafi barn innan 16 ára aldurs
verið sérskattaö, skulu þær tekjur
ekki reiknaöar meö, en þess I staö
skal reikna meö fjárhæö sem
nemi helmingi persónufrádráttar
barns á hverju einstöku skattári.
Heath ætlaöi að ræða við verk-
lýðsforingja um tilboö frá þeim
um aö önnur verklýðsfélög færu
sér hægt i kröfum ef samið yrði
viö kolanámumenn um meiri
kauphækkun en sparnaðaráætl-
anir stjórnarinnar gera ráð fyrir.
Kolanámumenn hafa neitað að
vinna yfirvinnu, og kolaskortur
hefur þegar oröið til þess að milj-
ón manns ganga atvinnulausir.
Ekki var vitað hvort fulltrúar
Eþíópía
Framhald af bls 8.
Það eru stúdentar og
menntamenn sem kröftugast
hafa gagnrýnt stjórn keisar-
ans Hailie Selassis. Þeir
aðvöruðu snemma vegna
þurrkanna og sýndu fram á að
þurrkarnir væru þáttur i vist-
fræðilegri kreppu. Sivaxandi
fjöldi búpenings, og hröö
fólksfjölgun breiddi úr sér
suður á bóginn þar sem áður
voru frjósöm héruö. En yfir-
völdin hafa skellt skolla-
eyrunum við aðvörunum og
hafa sýnt hörku gegn öllum
mótmælum.”
Laasn á siðustu
krossgátu
1 = 0, 2 = L, 3=Í,4 = A, 5 = Ú,6 = T,
7 = F, 8=0, 9 = R, 10 = H, 11 = Æ,
12 = G, 13 = S, 14= Á, 15 = K, 16=1,
17 = Ý, 18 = M, 19 = E, 20 = Ð,
21 = Y, 22 = J, 23 = U, 24= N, 25=Ó,
26 = P, 27 = B, 28 = V, 29 = D, 30 = Þ.
Aö ööru leyti bætast tekjur barna
innan 16 ára aldurs viö tekjur
framteljanda, en á móti hækka
ofangreindar hámarkstölur
meöaltekna framteljanda, viö
hvert barn innan 16 ára aldurs, án
tillits til þess hvort barniö hefur
tekjur eöa ekki. Ef barniö nær 16
ára aldri á þvi þriggja ára tima-
bili, sem aö framan greinir, falla
tekjur barnsins út á þvi ári er
sextán ára aldri er náö, og þá um
leiö aukahámark framteljanda.
Meðalárstekjur barnlausra
hjóna, sem ætia aö kaupa ibúö i
verkamannabústaö á árinu 1973,
eru þvi reiknaöar þannig, aö at-
vinnu- og eignatekjur þeirra áár-
unum 1970,1971 og 1972 eru lagöar
saman og deilt i meö þremur. Sú
útkoma, er þannig fæst, má ekki
vera hærri en 338,250 krónur. A
sama hátt hækkar hámark tekna
viö hvert barn um 30.750 krónur.
Skuldlaus eign miöuð viö 31. des-
ember 1970, 1971 og 1972, lögð
saman og deilt i meö þremur, má
ekki vera hærri en 629.032 krónur.
(Úr fréttabréfi Húsnæöismála-
stofnunar.)
til
TUC hefðu i raun og veru umboð
til að binda hendur annarra verk-
lýössambanda i launamálum.
Pundið
Framhald af bls. 16.
innan skamms, þvi nú stundar
nám á þessu sviöi i Danmörku
Sigurjón Bláfeld búfræöingur og
verður hann ráðunautur hjá
minkarætarmönnum að námi
loknu.
Asberg sagöi að minkurinn
slippi ekki út af búunum. Fyrst
þyrfti hann að komast út úr
búrunum, þá útúr húsunum og
loks út fyrir girðingu sem er
umhverfis búin, auk þess sem
mörg búanna væru með hunda
sem næöu minknum, tækist
honum að komast gegn um fyrstu
hindrunina. —úþ
Maður haföi það altaf á tilfinn-
ingunni að islenska liöið vantaði
ekki nema herslumuninn til aö ná
afgerandi forystu, en þaö kom
ekki fyrr en undir lokin. Vörn
landans var ekki nógu virk. Leik-
mennirnir hopuöu of mikiö i vörn-
inni og gáfu Ungverjunum færi á
að „keyra” inn i vörnina, sem var
mjög hættulegt þar sem sænsku
dómararnir dæmdu alls ekki
ruðning. Þetta atriöi lagaðist
þegar á siðari hálfleik leiö. Þá
var farið að taka Ungverjana
framar, og um leið gátu þeir ekki
beitt þessari hættulegu sóknar-
fléttu sinni, sem byggöist á
keyrslu inn i vörnina sem jaðraði
við ruöning, að manni fannst.
Það er alveg greinilegt að meiri
festa er að komast i leik islenska
liðsins. Það hefur aö visu alltaf
getað náð góðum varnarleik, já,
stundum frábærum. En nú virðist
sem sóknarleikurinn sé aö koma.
Að visu koma kaflar þar sem
sóknin er fálmkennd, en það
bregður lika fyrir, og það oftar en
áður, mjög skemmtilegum sókn-
arleik. Það ætti þvi ekki að vera
ástæða til þess að kviða frammi-
stöðu liðsins i HM og ekki sist þar
sem Ólafur Benediktsson er, þar
á ég við markvörð sem ekki er
bundinn þvi að detta i „stuð” eins
og það er kallað. Olafur er alltaf
góður, en oftar frábær.
Þeir nafnar Ölafur Ben. og
Jónsson báru af i islenska liðinu
eins og áður segir. En flestir
hinna áttu mjög góðan leik. Til að
mynda Einar Magnússon, Viðar
Simonarson, Axel, Sigurbergur,
Gunnsteinn Skúiason og Björgvin
Björgvinsson.
Hjá Ungverjunum voru það
þeir Ernö Gubány (10), Sántor
Vass (9), sem er besti maður liðs-
ins og Laios Simo (8). Allt eru
þetta mjög skemmtilegir leik-
menn, og þá má ekki gleyma hin-
um stórgóða varnarleikmanni
Karoly Vass (3), sem er stór og
afar sterkur leikmaður.
Sænsku dómararnir sluppu
sæmilega, en alls ekki eins vel og
i fyrri leiknum.
Mörk Islands: Ólafur 7, Viðar 4,
(2 viti), Axel 5 (1 viti), Einar 2,
Björgvin 2, Auðunn og Gunn-
steinn 1 mark hvor.
Mörk Ungverja: Simo (8) 4, K.
Vass (3) 3, Hunyatkurti (5) 3,
Gubány (10) 3, S. Vass (9) 3,
Kovacs (4) 2 og Budai (6) og
Demsén (11) 1 mark hvor.
—S.dór
Hafréttarráðst.
Framhald af bls. 1
anna sé hinn rétti vettvangur tii
að sannreyna sjónarmið hinna
ýmsu rikja um réttarreglur á
hafinu, þám. stærð fiskveiði-
lögsögu. 1 undirbúningsstarfi
hafsbotnsnefndarinar hafi glögg-
lega komið fram að 200 milna
efnahagslögsaga eigi mestu fylgi
að fagna meðal þjóða.
Orðsending utanrikisráöherra
er birt i heild á 5. siðu.
Auglýsingasíminn er 17500 wamm.
Innlánsviðikipti leið /jíÉjlytil lánsviðskipta (■pBlJNAÐARBANKI \fy ÍSLANDS j
FÉLAG ISLEiMZKRA HLJOIISTARMAIA
Kreppan á Bretlandi:
Efnir Heath
kosninga?
Þökkum samúð við andlát og jarðarför
Maríu Albertsdóttur
frá Naustahvammi, Norðfirði.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
útvegár jiður hljóðfceraleikara
.•' V- ' } > '
og hljómsvéitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17
Happdrættin
F'ramhald af bls 5.
og þétt sl. ár, en alveg sérstak-
lega eftir að byrjað var aftur að
vera með einbýlishús i vinning,
en þvi var hætt i 2 til 3 ár.
Vinningshlutfall af veltu hjá
DAS er 60%. Baldvin sagði að
ekki væri mikið um það aö menn
keyptu miðaraðir hjá DAS, en
aftur á móti vissi hann til þess að
vinnuhópar ættu nokkuö marga
miða saman en ekki endilega i
röðum.
Engin leið er að segja til um
hve margir islendingar spila i
happdrættum. Það var samdóma
álit allra framkvæmdastjóranna
en þeir giskuðu á að 80 til 90%
þjóðarinnr tækju þátt i
happdrættunum. -Sdór
Mýflugur
Framhald af bls. 6.
varps og hljóðvarps, sem ekki
kunna aö hugsa á islensku. Senni-
lega eru þeir allir vel heima i svo-
kallaðri islenskri stafsetn-
ingu. Þetta kalla ég að siamý-
fluguna en svelgja úlfaldann.
Stundum höfum við heyrt ó-
miida dóma um störf núverandi
menntamálaráðherra, suma ef-
laust ómaklega. Hann þarf aö
minnsta kosti ekki að afreka mik-
ið i þvi embætti til að jafnast á við
þá, sem þá stöðu hafa skipaö sið-
astliðin 27 ár. En takist honum að
lögbjóða skynsamlega auðlærða
stafsetningu, sem ekki tekur ó-
hæfilega langan tima frá veiga-
meiri þáttum islenskunámsins,
þá hefur hann að minnsta kosti
unnið þarft verk.
E.S.
Ég má enn þá gæta min að rita
ekki Z, þar sem ég áður gerði.
Það er eins og að venja sig við
hægri umferð eftir margra ára
vinstri umferð.
Siglufiröi 7. jan. 1974
Hlöðver sigurðsson.
Hraðkaup
Fatnaöur I fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði.
Opið: þriðjud., fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miðvikud. og laugardaga til
kl. 6.
Hraðkaup
Silfurtúni, Garðahreppi .
v/Hafnarfjaröarveg.
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995