Þjóðviljinn - 07.02.1974, Side 12

Þjóðviljinn - 07.02.1974, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. febrúar 1974. €*NÚÐLEIKHÚSIÐ KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. KÖTTUR UTI 1 IVIÝRI sunnudag kl. 15 DANSLEIKUR frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI þriðjudag kl. 20. LEÐURBLAKAN miðvikudag kl.20. ÍSLENSKI DANSLFOKKURINN sýning i kvöld kl. 21 á æfinga- sal, Breytt dagskrá. Miðasala 13.15 - 20. Simi 11200 LEIKFÉIAG YKJAVÍKUK SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20.30 FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30 Uppselt VOLPONE laugardag kl. 20.30. SVÖRT KOMEDÍA sunnudag kl. 20.30 VOLPONE þriðjudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 14. Simi 16620. Iðnó er Fyrsti gæöaflokkur 20th Century Fox presents ÍOO RIFLES A MARVIN SCHWARTZ Production jlM RAQUEL BROWN WELCH BURT REYNOLDS ÍSLENSKIR TEXTAR Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd um baráttu indiána i Mexikó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. i.i:r: mmm & (iliivii HACKIVIAIV i(i(iirrifi:R ri<iiYTii:iviiini)i:H /&• Seriega spennandi, vel gerð Of leikin ný bandaisk sakamála mynd i litum og panavision islenskur tcxti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Sími 11544 100 rifflar “Watch out!” \ Universal Rctures Robert Stigwood] o , A NORMAN JEWISON Film “JESUS CHRIST SUPERSTAR” A Universal PictureLJ Technicolor® Distributed by Cinema Intemational Corporatioa lauqarasMð Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Rice og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðal- hlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 133 p * W Sími 41985 Hús hinna fordæmdu Slmi 31182 Enn heiti ég TRINITY Trinity is still my Name SérStaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokkiog Nafn mitt er Trinity, sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Spennandi hrollvekja i litum og Cinema-Scope eftir sögu Edgar Allan Poe. Hlutverk: Vincent Price, Mark Damon. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Simi 22148 Uns dagur rennur Straigt on till morning Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórb'organna fyrir ungar, hrekklausar stúlkur. Kvikmyndahandrit eftir John Peacico. — Tónlist eftir Roland Shaw.Leikstjóri Peter Collinson. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Itita Tushing- ham, Shane Briant Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. UNDRALAND ni' .j Ný leikfangaverslun i Glæsibæ. Allt sem rúllar, snýst skoppar, tistir og brunar. Fjölbreytt úrval. Komiö, sjáiö, undrist í UNDRALANDI 'fiJP:1 f§ll Nýkomin indversk bómullarefni og mussur i miklu úrvali. Jasmin Laugavegi 133 ðts SÖLÓ- eldavélar Framleiði SOLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerð-. um, —einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaðií og báta. — Varahlutaþjónusta — Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéia fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069. Augiýsingasíminn er 17500 MOÐVHHNN i ■ v. Þeir, sem akax á BRIDGESTONE snjódekkium, negldun með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar \ snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22 GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.