Þjóðviljinn - 17.03.1974, Qupperneq 1
MuDVHHNN
Sunnudagur 17. mars 1974 — 39. árg. —64. tbl.
ÓDÝRAR
Myndin sýnir þrjár
íbúðarblokkir við
Garðabraut á Akranesi,
en þær eru byggðar svo
ódýrt að undrun sætir.
Verktakinn, Trésmiðjan
Akur hf., og verkamenn
og iðnaðarmennirnir
hafa með þessum bygg-
ingum sýnt, að lausn
húsnæðisvandamálanna
er ekki það vandamál
Geir Gunnarsson.
Höfðað
til umhverfis-
málanna
Smátt og smátt berst saman
listi krata og SFV i Reykjavik og
er nú búið að finna menn númer 3
og 4, á eftir Björgvin og Stein-
unni, en þeir ku vera Guðmundur
Magnússon skólastjóri og Einar
Þorsteinn Asgeiirsson arkitekt..
Greinilegt er á valinu að höfða á
til umhverfismálanna.
Og til umhverfismála i Breið-
holtshverfi virðast þeir Björgvin
og Guðmundur ætla að gripa lika,
þvi i dreifingarbréfi boða þeir til
stofnunar hagsmunasamtaka
ibúa þar, væntanlega þá sérfélags
krata,þvi óflokksbundin hags-
mur.asamtök eru jú þegar starf-
andi i Breiðholtshverfum. Nema
þeir viti það ekki.
Nixon í fýlu
við EBE
CHICAGO 16/3 — Nixon hótaði i
nótt að kalla heim stóran hluta
bandarisks herliðs i Vestur-
Evrópu ef riki Efnahagsbanda-
lagsins yrðu ekki samvinnuþýð-
ari um lausn pólitiskra og efna-
hagslegra vandamála.
1 ræðu yfir viðskiptajöfrum i
Chicago sagði hann Efnahags-
bandalagslöndin fjandsamleg
Bandarikjunum og tilkynnti, að
ekkert yrði af fyrirhugaðri
Evrópuferð hans i april.
Enn átök í
N-írlandi
BELFAST 16/3 — 1 Norður-lr-
landi kom i nótt enn til átaka sem
kostuðu fjóra lifið. Sprengjuárás-
ir voru gerðat i mörgum bæjum
og tvær hraðlestir stöðvaðar i ná-
grenni landamæra Irska lýðveld-
isins. Er óttast, að sprengjum
hafi verið komið fyrir i lestunum.
ÍBÚÐIR
sem menn eru sífellt að
f jasa um. Ef menn vilja
vinna saman, og útiloka
braskið í íbúðabygging-
um, þá er leikur einn að
leysa ,,vandamálið".
Sjá baksíöu
HERRA-
NÓTT
tillaga Ragnars samþykkt í efri deild
Þá fá sveitarfélögin tekjur af
söluskatti, þ.e. i gegnum Jöfn-
unarsjóö sveitarfélaga, alls 724
milj. kr. á sl. ári. Ennfremur fá
sveitarfélögin af þeim hluta
landsútsvara sem renna til Jöfn-
unarsjóðsins I20milj. kr.
Áætlað er að hlutur sveitarfé-
laga af aðstöðugjöldum og sölu-
skattisé 947 milj. kr.á fjárlögum
yfirstandandi árs. Gert er ráð
fyrir að tekjur sveitarfélaganna
af bensinskatti nemi 160 milj. kr.
þetta árið.
Framlög til
verklegra framkvæmda
Framlög rikisins til verklegra
framkvæmda nema alls á þessu
Framhald á 14. siöu.
Þegar frumvarpið að
nýjum jarðalögum var til
þriðju umræðu í efri deild
alþingis i fyrradag kom til
atkvæðatillaga Ragnars
Arnalds um að koma í veg
fyrir ,,Votmúla"-gróða i
sveitum landsins.
t frumvarpinu var grein á þá
leið, að forkaupsréttarhafi gæti
krafist mats á eign, ef uppsett
söluverð væri að mati byggðaráðs
óeðlilega hátt miðað við liklegt
„raunverð”.
Tillaga Ragnars var um það, að
þarna yrði bætt aftan við ákvæði
á þessa leið: „Við matið skal ekki
taka tillit til verðhækkunar, sem
stafar af þvi, að skipulagt þétt-
býlissvæði er að byggjast upp i
næsta nágrenni og veldur óvenju-
legri eftirspurn eftir landi, heldur
ber að miða við verðmæti hlið-
stæðra eigna, þar sem þessar
ástæður hafa ekki áhrif til verð-
hækkunar”.
Tillaga Ragnars var samþykkt
aö viðhöfðu nafnakalli með 12 at-
kvæðum gegn 7. Allir þingmenn
Sjálfstæðisflokksins i deildinni
greiddu atkvæði gegn tillögunni,
en aðrir greiddu atkvæði með
henni, nema Björn Fr. Björnsson.
sem sat hjá.
Eftir er að fjalla um frumvarp-
ið og þar með tillögu Ragnars i
neðri deild.
Þegar Ragnar mælti fyrir til-
lögunni. lagði hann á það rika
áherslu. að ef hún yrði samþvkkt,
þá væri einnig sjálfsagt að breyta
Íögunum um framkvæmd eignar-
náms, til þess að sams konar
ákvæði giltu einnig um lóðir og
lendur á skipulagsskyldum svæð-
um, þ.e. i kaupstöðum og kaup-
túnum, en brýn nauðsyn væri að
koma i veg fyrir, að menn stór-
græddu á lóðabraski. eða högnuð-
ust á hækkunum, sem eiga sér
stað án nokkurs atbeina eiganda.
Þegar ríkisst jórnin
breytti skattalögunum 1972
varð umfangsmikil
breyting á útgjöldum
sveitarfélaganna, þar sem
rikið tók að sér að greiða
gjöld, sem áður höfðu hvílt
á sveitarfélögunum. Jafn-
framt varð breyting á lög-
unum um tekjustofn
sveitarfélaganna. Það var
þá ein meginárás ihaldsins
á ríkisstjórnina að vegið
hefði veriðað fjárhagslegu
sjálfstæði sveitarfélag-
anna.
Siðan hefur reynslan sannað
það sem stjórnarsinnar héldu
fram, að nýju tekjustofnalögin
samfara tiífærslu gjalda frá
sveitarfélögunum til rikissjóðs
hafi bætt aðstöðu sveitarfélag-
anna til muna.
A sveitarstjórnarráðstefnu Al-
þýðubandalagsins nýlega voru
þessi mál rædd i itarlegri ræðu
Geirs Gunnarssonar alþingsis-
manns, en Geir er formaður fjár-
veitingarnefndar og má þvi
gjörla þekkja hvernig þessum
málum er háttað. 1 ræðu Geirs
komu fram þær tölur sem hér
fara á eftir:
Aðaltekjustofnar sveitarfélaga
gáfu tekjur sem námu þessum
upphæðum á sl. ári:
Otsvör 3.091 milj. kr.
Fasteignask. 847 milj.kr.
Aðstöðugj. 556 milj. kr.
Alls 4.494 milj. kr.
Stöðvar alþingi „Yotmúla” brask?
Kaninan (Andri ö. Clausen) er hér að sann-
færa Lisu (Vigdisi Esradóttur) að það sé ótækt
að vera ekta og þvi sé henni best að setja upp
hárkollu og gera aðrar ráðstafanir til að stand-
ast kröfur hins nýja Undralands um algera
gervimennsku. Sjá grein um Herranótt
Menntaskólans á bls. 6.
Ríkissjóður greiðir í ár
yfir 1,5 miljarða kr., sem
sveitarfélög greiddu áður