Þjóðviljinn - 17.03.1974, Page 7

Þjóðviljinn - 17.03.1974, Page 7
Sunnudagur 17. marz 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Minoru Kurasawa (Japan): „Torso” á haus. Bosko Kucanski (Júgóslavia): Forsggulegt blóm Frá alþjóðlegri sýningu á smærri höggmyndum í Ungverjalandi Árið 1971 efndu Ung- verjar til alþjóðlegrar sýningar á smærri högg- myndum úr ýmsum ef n- um. Þá sendu 106 lista- menn frá 22 löndum verká sýninguna og gaf það góð fyrirheit um f ramhald. Nú í haust var slík sýning haldin öðru sinni, og þá komu 630 verk f rá listamönnum þrjátíu og fjögurra þjóða. Þetta var mikil aukning, og um leið var greinilegur munur á gæðum verk- anna. Fram kom mun meiri fjölbreytni í túlk- un og efnismeðferð en áður. Eftirtaldir tíu lista- menn fengu verðlaun fyrir verk á sýningunni: Karl-Heinz Appelt (A- Þýskalandi), Joannis Avramidis (Austurríki), Jean I poustég uy ( Frakklandi), P. V. Janakiram (Indlandi), Bosko Kutsa nky (Júgóslavíu), Arnaldo Pomodoro (Italíu), ThimiosPanourias (Grikklandi): Menn Karl-Heinz Appelt (A-Þýskalandi): Sitjandi kona Vasco Prado (Brasiiiu): Stúlka aö ieik. Joaquin Roca-Rey (Perú), Frantisek Storek (Tékkóslóvakíu), Margarita Voskressen- skaya (Sovétrikjunum) og Tibor Vilt (Ungverja- landi). Við birtum nokkur verkanna hér á síðunni, en myndirnar af þeim birtust í nýjasta hefti Hungarian Review Ferenc Kovács (Belgiu)3 Giröing Pierre Marcoux (Kanada): Viö tvö

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.