Þjóðviljinn - 17.03.1974, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. marz 1974.
í&ÞJÓÐLElKHÍISM
KÖTTUR UTI t MÝRI
i dag kl. 15
'LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
LIÐIN TtÐ
miðvikudag kl. 20 i Leikhús-
kjallara.
Ath. breyttan sýningartima.
Fáar sýningar eftir.
BRUÐUHEIMILI
fimmtudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
LEÐURBLAKAN
föstudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
eikféiag:
YKJAVÍKUIO
SVÖRT KÓMEDÍA
i kvöld kl. 20,30.
Allra siðasta sýning.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag. Uppselt.
Næst föstudag kl. 20,30.
KERTALOG
miðvikudag. Uppselt. 7. sýn-
ing. Græn kort gilda.
Næst laugardag kl. 20,30.
VOLPONE
fimmtudag kl. 20,30.
Aðsöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14,00. —
Simi 1-66-20.
Kynskiptingurinn
20TH CENTURY FOX Pr«enls
MAE JOHN
WEST HUSTON
AND
RAQUEL WELCH
-----.-GORE VIDAL’S-
MYRA
BRECKINRIDGE
PANAVISION*
Color by DE LUXE* y-.T~-TT.--—-
Ein mest umtalaða mynd frá
árinu 1970. Allt sem þið hafið
heyrt sagt um Myrnu
Breckcnridge er satt.
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sonur Hróa Hattar
Mjög skemmtileg ævintýra-
mynd i litum.
Barnasýning kl. 3.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Murphy fer i stríö
Murphy’s War
Heimsstyrjöldinni er lokið
þegar strið Murphys er rétt að
byrja....
Óvenjuleg og spennandi, ný,
bresk kvikmynd. Myndin er
frábærlega vel leikin.
Leikstjóri: Peter Yates
(Bullit). Aðalhlutverk: Peter
O’Toole, Phillipe Neiret, Sian
Phillips.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3
Tarsan á flótta
í frumskóginum
Ofsa spennandi ný
Tarzanmynd með dönskum
texta
— Kópavogsbíó —
Kópavogsvaka
Sunnudagur
17. marz kl. 3:
Fjölskylduskemmtun Leik-
félags Kópavogs.
Fjórtán Fóstbræður.
Skólahljómsveit Kópavogs.
Danssýning. Dansskóli
Heiðars Astvaldssonar.
Teiknimyndir.
Jazz-baliett undir stjórn
Henný Hermanns.
Geirlaug Þorvaldsdóttir og
Sigrún Björnsdóttir syngja
við undirleik Carl Billich.
Sunnudagur
17. marz kl. 8/30:
Sk u gg a-S v ein n eftir
Matthias Jochumsson.
Leikstjóri: Ragnheiður
Steingrimsdóttir. Leikar-
ar: Félagar úr Leikfélagi
Selfoss og Hveragerðis.
Mánudagur
18. marz kl. 8/30:
Hæfileikasamkeppni æsk-
unnar i Kópavogi.
Keppni þessi er á vegum
Tómstundaráðs.
Keppt verður i hljóðfæra-
leik, söng og dansi.
Sérlega spennandi og vel leik-
in, bandarisk kvikmynd i lit-
um með islenskum texta.
Aðalhlutverk: Patty Duke og
Richard Thomas.
Leikstjóri: I.amont Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3
Sjóræningi konungs
Spennandi ævintýramynd i
litum með islenskum texta.
Martröö
mUKK
IiIEŒ
MYB
a thríller
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar staerðir.smlðaðar eftir betðnL
GLUGGA8 MIÐJAN
S#um4i 12 - SW 38220
Simi 22149
Maöurinn
á svörtu skónum
Le Grand Blond Une
Chaussure Noire
Frábærlega skemmtileg,
frönsk litmynd um njósnir og
gagnnjósnir.
Leikstjóri: Yves Robert.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard, Bernard Biier, Jean
Rochefort.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjáni Blái
gamlar og nýjar grinmyndir
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin:
Flagð undir fögru skinni
(Une belle fille comme moi)
Frábær frönsk litmynd
Leikstjóri: Francois Truffaut
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
WILLIAM HOLDEN ERNEST BORGNINE
WOODY STRODE SUSAN HAYWARD
C THE REVENGERS j
Hörkuspennandi og viðburða-
rik, ný, bandarisk Panavision-
litmynd um æsilegan hefndar-
leiðangur.
Leikstjóri: Daniel Mann.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15
Barnasýning kl. 3
Fjársjóður múmíunnar
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkólavörSiihæC Rvik
u 6 0 V <i n 6 v. I o fi i Sími 17805
Félagsstarf eldri borg-
ara
Mánudaginn 18. mars verður
opið hús frá kl. 1.30 e.h. að
Hallveigarstöðum. Auk venju-
legra dagskráratriða verður
kvikmyndasýning.
Þriðjudaginn 19. mars hefst
handavinna og félagsvist kl.
1.30 e.h.
Blaðdreifing
Blaðberar óskast i
eftirtalin hverfi:
Skipasund
Seltjarnarnes
Melahverfi
Grimsstaðahoit
Háskólahverfi
Miðbæ
Þingholt
Blönduhlið
Skipholt
Sólheima
Álfheima
Fossvog 2
DJOÐVIUINN
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
f|| ÚTBOÐ
Tilboð öskast i sölu á stórum vatnsmælum fyrir Vatns-
veitu Reykjavikur.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 18. aprfl
1974, ki. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirlcjuvegi 3 — Sími 25800
Bókhaldsadstoð
með tékkafærslum
rjfBÚNAÐARBANKINN
\0/ REYKJAVÍK
AUGLÝSINGA
SÍMINN ER 17500
VÚÐVIUINN
bifreida
stjórar
BARÐINNHF.
ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501.