Þjóðviljinn - 19.05.1974, Side 3
Surmudagur 19. mai 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA
Else Mia Sigurðsson Anna Sigurðardóttir
koma upp kvennasögusafni við
Háskólann i Xbo.
— Hvað um tsland?
— Jú, við Anna Sigurðardóttir
erum að vinna að aðdraganda
þess núna. Hún er að kanna,
hvernig slfkt verði mögulegt eftir
islenskum aðstæðum.
— Er eitthvað til af sliku efni
hér.
— Það er ekki mikið til • af
heilum bókum, en Anna hefur
safnað saman ótrúlega miklu af
sliku efni áratugum saman, bæði
greinum i blöðum og timaritum
og köflum eða atriðum i bókum.
Fornsögurnar eru td. mikill fjár-
sjóður. Það er hún sem vinnur
þannig aðalverkið, en ég get aftur
hjálpað henni við það bókfræði-
lega.
— Má þá kannski búast við
islensku kvennasögusafni áður en
langt um liður?
— Það vonum við sannarlega.
Það var lika á ráðstefnunni rætt
Opinber lina kvennasamtak-
anna er að konur öðlist frelsi
sjálfkrafa um leið og þær
byrja að vinna úti. Sem er ekki
mikil speki og hefur oft verið
afsönnuð. Ég hlakka til að
fylgjast með kvennaþingi,
sem haldið verður hér i liaust.
Kannski kemur þá eitthvað
nýtt fram.
En nú dettur mér i hug bar-
þjónn, sem við hjón ræddum
við um fjölskyldulögin fyrir
skömmu. Hann sagðist ekki
leyfa sinni konu að vinna úti.
Hversvegna? Jú, það endar
alltaf með ósköpum. Hann
þekkti strætóbilstjóra, sem
hafði verið kvæntur i 20 ár og
allt i þessu fina lagi. Svo vildi
konan endilega fara að vinna
úti og gerði það. Eftir 4
mánuði voru þau skilin. Af
hverju? Jú, sjáiði til, um leið
og hún fór að vinna úti fór hún
að ganga i stuttum pilsum og
svo eignaðist hún nýjar vin-
konur, sem tróðu allskonar
vitleysu inni hausinn á henni,
og svo vann hún með karl-
mönnum og ekki voru þeir
betri.
Semsagt: Það þarf að læsa
kerlingarnar inni, annars fara
þær burt!
í svona þjóðfélagi er það
vissulega bylting að fá konur
úti atvinnulifið. En á heims-
mælikvarða eru þetta gömul
sannindi. Frelsi konunnar
kemur áreiðanlega ekki úr
neinu vanþróuðu þjóðfélagi.
Það þarf meira til en kú-
bönsku byltinguna. Rauð-
sokkur i kapitalismanum eru
áreiðanlega nær markinu,
enda þótt mikið vanti á hjá
þeim lika.
Áreiðaniega á þetta bréf
Ingibjargar eftir að vekja
marga til umhugsunar og
kannski valda vonbrigðum
sumra. En herðum upp hug-
ann. Það dugir ekki annað en
að konur berjist saman fyrir
breyttum lögum og reglum og
ekki siður breyttum við-
horfum og hugarfari. örlitið
lóð á vogarskálina tií að vekja
menn til umhugsunar getið þið
lagt með þvi að haldá áfram
að leggja orð i belg og benda á
hluti, sem snerta jafnréttis-
málin, ánægjulega jafnt sem
gremjulega.
um samvinnu kvennasögusafna á
Norðurlöndum og við munum
taka þátt i henni. Akveðið var að -
beita sér fyrir, að komið verði
upp kvennasögusöfnum á öllum
Norðurlöndum.og koma upp sam-
skrá kvennasöguefnis þaðan. Þá
var ákveðið i tilefni Alþjóðlega
kvennaársins 1975 að beina þeim
tilmælum til Sameinuðu þjóð-
anna, að þau hlutist til um útgáfu
á bókaskrá er fjalli um sögu
kvenna.
—vh
1
Arnlin óladóttir
formaður SHl
Kona
formaður
SHÍÍ
fyrsta sinn
Um miðjan mars var kjörið i
Stúdentaráð Háskóla islands og
eins og þá var greint frá hér i
blaðinu unnu vinstri menn góðan
sigur og héldu meirihluta sinum i
ráðinu. En áður en að þvi kom að
formaður yrði valinn skali á
prentaraverkfall og þvi ekki hægt
að greina frá þvi.
Vökustaurar ætluðu að notfæra
sér þá staðreynd að færri konur
voru á lista vinstri manna en hjá
þeim. En þegar úrslit kosning-
anna lágu fyrir leit dæmið öðru-
visi út: af lista vinstri manna
náðu þrjár konur kjöri en aðeins
ein af lista Vöku. Þær voru semsé
aðeins til skrauts á listanum
þeim.
Af þessum þrem konum var svo
ein, Arnlin Öladóttir, læknanemi,
gerð að formanni ráðsins,og önn-
ur, Lára Júliusdóttir, laganemi
var kjörin gjaldkeri. Er þetta i
fyrsta sinn i sögu ráðsins að kon-
ur gegn þessum embættum.
Úr þvi ofangreindur áróður
hægri manna hafði ekki tilætluð
áhrif komu þeir á kreik þeirri
sögu að eina ástæðan fyrir vali
Arnlinar i formannsstöðuna hefði
verið sú að hún var kvenkyns en
hins vegar myndu aðrir og valda-
meiri aðilar standa að baki og
toga i spottana. Þessu er til að
svara að þar sem það hefur verið
hefð að fela formannsstöðuna ein-
hverjum sem verið hefur eitt ár i
ráðinu var leitað til tveggja eða
þriggja eldri ráðsliða en enginn
þeirra gaf kost á sér og þvi var
leitað til Arnlinar.
—ÞH
Rætt viö frambjóðendur í hita kosningabaráttunna
ERU BJARTSÝN Á
FYLGISAUKNINGU
Bæjarstjórnarkosningarnar nú
á Seltjarnarnesi verða þær fyrstu
eftir að sá hreppur fckk kaup-
staðarréttindi. Þar eru nú boðnir
fram þrir listar, af hálfu sjálf-
stæðismanna, framsóknarmanna
og sá þriðji, F-listinn, af hálfu Al-
þýðubandalagsins og Alþýðu-
flokksins I sameiningu og með
stuðningi fylgismanna Samtaka
frjálslyndra og vinstrimanna.
Fjögur cfstu sæti listans skipa
Njáli Ingjaldsson, skrifstofu-
stjóri, Auður Sigurðardóttir, hús-
móðir, Indriði Sigurðsson, sjó-
maður og Gunnlaugur Arnason
verkstjóri. Hér fer á eftir viðtal,
sem Þjóðviljinn átti við Auði Sig-
urðardóttur um kosningahorfur
i hinu nýja bæjarfélagi.
— Hversu margir verða I bæj-
arstjórninni hjá ykkur?
— Þeir verða sjö, en eru nú
fimm I hreppsnefndinni. Ihaldið
hefur þar meirihluta, er með
þrjá, og er þriðji maður þeirra
sveitarstjórinn. Okkur finnst það
aldrei fara saman að fram-
kvæmdastjóri hreppsins sé með
oddaatkvæði um alla gagnrýni á
framkvæmdir og reikningshald
hreppsins. Vegna þess bárum við
i minnihlutanum fram þá tillögu
að fjölgað yrði upp i sjö, þótt svo
að Seltjarnarnes fengi ekki kaup-
staðarréttindi, til þess að dreifa
þessu valdi sveitarstjóra. — H-
listinn, sem allir ihaldsandstæð-
ingar i hreppnum saméinuðust
um siðast, hefur tvo fulltrúa i
hreppsnefndinni.
— Það hefur þá ekki orðið
framhald á þeirri samstöðu
ihaldsandstæðinga ?
— Nei, úr þvi varð ekki. Sam-
starf þeirra, sem stóðu að H-list-
anum, var að visu gott lengst af
kjörtimabilsins, en versnaði held-
ur þegar á leið, þegar fulltrúi
Framsóknar setti á stofn sveitar-
ráð með meirihlutanum, sem
samkvæmt umsögn skrifstofu-
stjóra félagsmálaráðuneytisins
var ólögmætt. Niðurstaðan varð
sú að framsóknarmenn ákváðu að
kanna fylgi sitt og bjóða fram sér.
— Ihaldið stendur föstum fót-
um á nesinu, er .ekki svo?
— Þvi verður ekki neitað að
hingað hefur mjög sótt fólk af
hægri kanti stjórnmálanna, og
liggja til þess eðlilegar ástæður.
Lóðir eru hér dýrar, svo að fólk
ræður varla við að kaupa þær
nema það hafi þeim mun rýmri
fjárráð. Hingað hefur flutt margt
fólk, sem ekki hefur getað náð sér
i einbýlishúsalóðir i Reykjavik.
Þetta, hve dýrt er að koma sér
fyrir hér, gerir að verkum að hér
helst illa við ungt fólk og gamalt.
Það er þvi sagt með sanni um Sel-
tjarnarnesið að það sé bæjarfélag
miðaldra fólks.
— Eru útsvörin hjá ykkur ekki
tiltölulega lág?
— Nei. En hér er ekki höfn og
ekki atvinnurekstur svo heitið
geti. Af þvi leiðir að bæjarfélagið
er laust við marga þá útgjalda-
liði, sem hvila þyngst á öðrum
bæjarfélögum. Þar sem fjárhag-
ur bæjarfélagsins ætti þannig að
vera rúmur, ætti bygging barna-
heimilis og elli- og hjúkrunar-
heimilis að verða næstu stór-
framkvæmdir og ganga til dæmis
fyrir byggingu sundlaugar, sem
er efst á baugi af hálfu meirihlut-
ans.
— Hvert er helsta fyrirliggj-
andi stórverkefnið?
— Það er bygging hins nýja
gagnfræðaskóla, sem hófst á sið-
astliðnu ári, en tafðist þvi miður
um næstum heilt ár vegna sleifar-
lags á framkvæmdum málsins,
þótt við nytum frá upphafi mjög
góðrar fyrirgreiðslu af hálfu f jár-
veitinganefndar Alþingis.
Auður Sigurðardóttir.
— Hvernig hafa nýju tekju-
stofnalögin komið niður i Sel-
tjarnarnesi?
— Þau hafa komið mjög vel út,
rekstrarafgangur til eignabreyt-
inga nam fjórtán prósentum af
tekjum hreppsins siðasta árið áð-
ur en þau komu til framkvæmda.
en var 1973 um 33%, eftir árs-
reikningunum. Þetta sýnir að
óþarft var að notfæra sér 50%
álagið á fasteignagjöldin, eins og
við höfðum reyndar oft bent á.
— Hve margir eru á kjörskrá?
— 1377, en voru um lOOOsiðast.
Sjálfstæðismenn fengu þá um
65% atkvæða.
— Eruð þið bjartsýn?
— Já, við höfum fyllstu ástæðu
til þess að ætla að vinstri menn á
Seltjarnarnesi muni fylkja sér
um F-listann. Við stefnum ákveð-
ið að þvi að fá tvo fulltrúa kjörna.
dþ.
Sigurjón Erlingsson.
Framsókn sleit þessari sam-
vinnu i vetur á þeirri forsendu að
þeir þyrftu að fara að telja atkv
sin hér. 1970 töpuðu samvinnu
menn meirihluta sinum i hendur
Sjálfstæðisflokks og óháðra sem
þá var nýtt framboð. Sjálfstæðis-
maðurinn Guðmundur Daniels-
son komst inn á hlutkesti sem
annar fulltrui „óháðra” á móti
fjórða manni á samvinnulist-
anum. Alþýðuflokkur bauð þá
fram.en hlaut engan kjörinn.
Við höfðum ýmsir áhuga á þvi i
vetur að myndað yrði sameigin
legt framboð Alþýðuflokks,
Framsóknar og Alþýðubanda-
lags, þvi að við höfðum trú á að
með þvi ynnist meirihluti. Þetta
varð þvi miður ekki, en i staðinn
urðu 4 flokkaframboð og þeii
„óháðu” sem fimmti listi.
— Hvernig leggjast kosningarn-
ar i þig?
— Við sem skipum G-listann
höfum starfað af fullum krafti að
undirbúningi kosninganna siðan i
byrjun april. Við höfum haft
nokkra fundi þar sem helstu mál-
efnaflokkar sem sveitarfélagið
varða hafa verið ræddir. Þá
höldum við almennan fund núna i
vikunni með stuðningsmönnum.
Framhald á bls. 13
Selfoss:
Alþýðubandalagið þar£
að fá tvo fulltrúa
Segir Sigurjón Erlingsson sem
skipar efsta sœti G-listans
Selfoss er einn af stærrí þétt-
býlisstöðunum utan Reykjavikur-
svæðisins með hátt á 3ja þúsund
ibúa. Þau tiðindi af Selfyssingum
sem fréttnæmust hafa þótt á
undangengnum misserum er
vafalaust Votm úlaæf intýrið,
þegar hreppsbúar sameinuðust
um að hnekkja þeirri ákvörðun
ihaldsmeirihlutans I hreppsnefnd
að festa kaup á kostarýrri jörð,
Votmúia, fyrir 30 miljónir króna.
Mcirihlutinn stóð uppi með aðeins
19% fylgis að lokinni almennri at-
kvæðagreiðslu.
En kvað skyldi vera að frétta
almennt af málum á Selfossi nú
rétt fyrir sveitarstjórnarkosn-
ingar? Þjóðviljinn sneri sér til
Sigurjóns Erlingssonar, múrara,
sem skipar efsta sætið á fram-
boðslista Alþýðubandalagsins á
Selfossi.
— Það er rétt að vikja aðeins
að atvinnumálunum, sagði
Sigurjón. Selfossbúar hafa verið
vel settir með atvinnu siðustu
árin, það er munur eða á kreppu-
timunum á ofanverðum dögum
„viðreisnar”. Það má segja að
það sé skortur á vinnuafli i
ýmsum greinum. Það er t.d. sagt
að Kaupfélag Arnesinga vanti
menn tugum saman til starfa i
smiðjum sinum, en nú er verið að
flytja inn i nýjar og miklar verk-
stæðisbyggingar.
— Er ekki mikið byggt?
— Það eru miklar íbúðarhúsa-
byggingar i gangi, eins og sjá má
af þvi,að á þessu ári hefur verið
úthlutað yfir 50 einbýlishúsa-
lóðum, auk nokkurra raðhúsalóða
og lóð undir fjölbýlishús, en
bygging blokka er nýmæli hér,
hófst fyrst i fyrra.
— Opinberar framkvæmdir?
— Hafin er vinna við sjúkrahús
Suðurlands sem lengi hefur
verið beðið eftir. Verið er að gera
grunn undir næsta áfanga i gagn-
fræðaskóla, og er þar i all-stórt
iþróttahús. I fyrra dag var tekin
fyrsta skóflustunga að félags-
heimili og gistihúsi, en ekki liggur
mikið fyrir um fjármögnun þess.
Verklegar framkvæmdir á
vegum Selfosshrepps á sl. 4 árum
hafa helst verið i fullnaðarfrá-
gangi gatna og lagningu oliu-
malar. Gangstéttir hafa að mestu
gleymst. Hins vegar hefur ekkert
verið byggt á hans vegum fyrr en
á þessu ári.
A sviöi sveitarstjórnarmála
höfum við Alþýðubandalags-
menn lagt á það áherslu á und-
anförnu kjörtimabili að fá
lagt fram af hálfu hreppsins
fé til byggingar verkamanna-
bústaða samkvæmt lögum þar
um, en það hefur ekki fengist,
þótt þetta sé gert viða á landinu
og hafði verið hér áður i stjórnar-
tið Samvinnumanna. Núverandi
meirihluti felldi greiðslu niður, en
við höfðum hugsað okkur að fá
afstöðunni breytt ef við fáum bol-
magn til.
— Þú nefndir Samvinnu-
menn....
— Undir þvi heiti báru Alþýðu-
bandalagið og Framsókn hér
fram sameiginlega lista um langt
skeið, og svo var einnig siðast.