Þjóðviljinn - 22.06.1974, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. júnl 1974
^MÓÐLEIKHUSIÐ
| ÞRYMSKVIÐA
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
þriðjudag kl. 20
Síðustu sýningar.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
EIKFÉIAG
YKJAVfKUR1
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30.
205. sýning. Fáar sýningar eft-
ir.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20,30.
2 sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
KERTALOG
laugardag kl. 20,30.
Flökkustelpan
Hörkuspennandi ný bandarisk
litmynd, um unga stúlku sem
ekki lætur sér allt fyrir brjósti
brenna.
ISLENSKUR TEXTI.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 1-66-20.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
den
rede
rubín
efter Agnar Mykle's roman
Rauði Rúbíninn
GHITA
N0RBY k
OLE
SOLTOFT
PoulBundgaard
Karl Stegger
Annie Birgit Garde
Paul Hagen m.m.fl.
Hin djarfa danska litmynd,
eftir samnefndri sögu Agnars
Mykie.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Siðasta sprengjan
Spennandi ensk kvikmynd
byggö á sögu John Sherlock. 1
litum og Panavision. Hlut-
verk: Stanley Baker, Alex
Cord, Honor Blackman, Rich-
ard Attenborough.
ISLENSKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Hetjurnar
HELTEME
ROD
STEIGER
ROD
TfiYLOR
R0SANNA
SCHIAFFINO
TERRY-
TH0MAS
Vittig-
spændende- _
heitanderledes
FARVER F.U.16
Hetjurnar er ný, ftölsk kvik-
mynd með ROD STEIGER i
aðalhlutverki. Myndin er með
ensku tali og gerist i siðari
tgætu gerst I eyöimerkurhern-
skoplegan hátt atburði sem
gætu gerst i eyðimerkurhern-
aði. Leikstjóri: Duccio
Tessari.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Myndin, sem slær allt út
Skytturnar
Glæný mynd byggð á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Alexandre Dumas
Heill stjörnuskari leikur i
myndinni, sem hvarvetna
hefur hlotið gifurlegar vin-
sældir og aðsókn; meðal leik-
ara eru Oliver Reed, Chariton
Heston, Geraldine Chaplin
o.m.fl.
tslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 báða
dagana
Ath: Sama verð er á öllum
sýningum.
Það leiöist engum, sem fer i
Haskólabió á næstunni.
FELAGSLÍF
Á sunnudagskvöld 23/6.
Jónsmessunæturganga kl. 20.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
simar: 19533 og 11798.
20th CENTURY-FOX PRESENTS
THELAST
8HERO&
Frjáls sem fiðrildi
(Butterflies are free)
UH UG SK.ARIGHIPIH
KCRNFLÍUS
JONSSON
SKÓLAVOROUSTIG 8
BANKASJRAW6
4|»»tH‘>H818600
ÍSLENSKUR TEXTI
Vel leikin og æsispennandi ný
amerisk kvikmynd i litum.
Myndin gerist i lok Þræla-
striðsins i Bandarikjunum.
Leikstjóri: Sidney Poitier.
Aðalhlutverk: Sidney Poitieri
Harry Belafonte, Ruby Dee.
Sýnd kl. 5,7 og 11.
islenskur texti
Geysispennandi ný amerisk
litmynd um einn vinsælasta
„Stock-car” kappakstursbil-
stjóra Bandarikjanna.
Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Venjulegt verð
Frábær ný amerisk úrvals-
kvikmynd I litum.
Leikstjóri Milton Katselas
Aðalhlutverk:
Goldie Hawn,
Edward Albert.
Sýnd kl. 9
Siðasta sýningarhelgi.
Leið hinna dæmdu
sendibílAstödiuhf
Duglegir bílstjórar
Styrktarfélag lamaðra
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur
ákveðið að gangast fyrir allsherjar
konnun á þvi, hve mörg lömuð og fötluð
börn á skólaskyldualdri i landinu hafa nú
ekki aðstöðu til að njóta eðlilegrar skóla-
göngu.
Aðstandendur umræddra barna eru hér
með vinsamlegast beðnir að gefa félaginu
allar nánari upplýsingar um þau einstöku
börn og hagi þeirra er þannig kynni að
vera ástatt um.
Vinsamlegast sendið Styrktarfélagi lam-
aðra og fatlaðra Háaleitisbraut 13,
Reykjavik, skriflega lýsingu um ástand
hlutaðeigandi barna, ásamt læknis-
vottorði, eigi siðar en 10. júli.
Stjórn
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra
Háaleitisbraut 13
Reykjavik
V íf ilsstaðaspitali
Skiptiborð verður framvegis opið kl. 9—20
alla daga, simi 42800.
Eftir lokun skiptiborðsins næst i lækna og
hjúkrunarkonur á lungnadeild i sima
42803.
Hjúkrunardeild hefur sima 42804 eftir lok-
un skiptiborðsins.
Frá Hjúkrunarskóla
Islands
Nýir nemendur hefja nám 16. september.
Umsóknir um skólavist þurfa að berast
fyrir 1. júli.
Viðtlastimar skólastjóra falla niður frá 5.
júli til 19. ágúst.
Atvinna
Þjóðviljinn vill ráða
auglýsing astj ór a
nú þegar eða sem allra fyrst. Skriflegar
umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist blaðinu merktar:
,,Gott starf”.
fJWÐVIUINN
SAIIflAHHflOKUfl
18/1-19/1
SKennarastöður
Sauðárkróki
Nokkrar kennarastöður við barnaskólann
og gagnfræðaskólann á Sauðárkróki eru
lausar til umsóknar.
Kennslugreinar m.a. Islenska, enska, handavinna pilta,
söngur, leikfimi pilta.
Allar nánari uppiýsingar veita skólastjórar.
Fræðsluráö