Þjóðviljinn - 22.06.1974, Side 16

Þjóðviljinn - 22.06.1974, Side 16
UOmiUINN Laugardagur 22. júni 1974 Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Kvöldsimi biaðamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Nætur-, kvöld- og helgarvarsla lyfjabúöa i Reykjavik 21.-27. júni er i Laugarnes- og Ingólfsapóteki. Slysavaröstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstööinni. Simi 21230. Magnús. Eövarð. Svava. F J ÖLMENNUM í Laugardalshöll! Alþýðubandalagið heldur baráttu- fund i Laugardalshöll á þriðju- dagskvöldið 25. júni. — Fundurinn hefst klukkan niu, en húsið verður opnað þrem stundarfjórðungum fyrr. Ræðumenn verða: Vilborg Harðardóttir Eðvarð Sigurðsson Svava Jakobsdóttir Magnús Kjartansson Fundarstjóri: Þórarinn Guðnason. Vinstri menn:: Fjölmennið 1 Laugardagshöllina á þriðjudags- kvöldið. Sýnið samstöðu. Sýnum samstöðu gegn kaupránsstefnu íhaldsins Vilborg. Alþýðubandalagið Samherjarnir telja hann vonlaus an Frambjóð- andi krata telja Gylfa fallinn A framboðsfundi flokkanna i Kópavogi I fyrrakvöld kom fram i ræðu Óttars Ingvarssonar að hann taldi einu von Alþýðuflokks- ins til að ná kjördæmakosnum manni vera, að Jón Armann Héð- insson næði kjöri i Reykjanes- kjördæmi. Það vakti þvi nokkra athygli á fundinum að sjálfur frambjóðandi Alþýðuflokksins skyldi þannig lýsa þvi yfir, aö Gylfi Þ. Gislason væri vonlaus um að ná kjöri i Reykjavik. Ekki er trú kratanna mikil á formann- inn og verður þvi að segja, að ekki séu möguleikar Alþýðuflokksins miklir, ef vonleysið er svona mik- ið i eigin röðum. Harmagrátur þeirra hefur raunar verið mikill i öllum skrifum og kynningum að undanförnu, en þaö grætur sig enginn inn á þing. Félagar Það vantar sjálfboðaliða næstu kvöld á kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins viðdreifingu; kjörskrárvinnu og fleiri undir- búningsstörf. Hafið samband við skrifstofurnar. í Reykjavík I sima 28655. Erfiðleikar bygginga- sjóðs tímabundnir Nýtt fjármagn ekki minna en 1 miljarður vegna aðgerða rikisstjórnar Á fundi Húsnæöismálastjórnar i gærdag var ákveðiö að greiöa siöari hluta lán til þeirra, er fengu fyrri-hluta lán I september i fyrra, þann 10. júli n.k. Einnig var ákveðið að þeir sem fengu fyrri -hluta ián i október og nóvember, fái siöari-hluta lán greidd þann 1. ágúst. Þá var sam- þykkt að veita þeim fyrrihiuta- lán, sem gerðu fokhelt fyrir sl. áramót. Aðrar lánveitingar verða ákveðnar á næstunni m.a. til þeirra er gerðu fokhelt fyrir 15. febrúar s.l. Samkvæmt bráðabirgðalögum siðan i mai lagði Seðlabanki Islands til að verðtrygging lána yrði 3/10 af þeirri hækkun er verða kann á byggingavfsitölu. Nú verður miðað við bygginga- visitölu og aðeins að 3/10 en ekki kaupgreiðsluvisitölu eins og var fyrir nokkrum árum. Þannig hafa aðeins 3/10 af verðhækkun á byggingakostnaði áhrif. Þessi regla gildir aðeins um þau lán er Var einhver sem efaöist um hvaða flokkur stæði að baki Votergeitvlxli VL-leppanna? Var einhver sem efaðist um að tölvuskrána ætti að nota við kosn- ingasmölun? Var einhver sem ekki vissi i hvaða dilk átti að draga þá sem skrifuðu undir? Þeim skal bent á grein i Morg- veitt verða hér eftir, en ekki á eldri lán. Astæðan fyrir þessum verðtryggingum á lán frá Húsnæðismálastjórn er, að llf- eyrissjóðirnir kröfuðst fullrar verðtryggingar, ef þeir ættu að unblaðinu eftir einn frambjóö- anda Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik, Aslaugu Ragnars, sl. fimmtudag, — sama dag og VL- vixlarnir hófu árásir á rit- og tjáningarfrelsi manna og opin- beruðu fasistiskt hugarfar sitt. Þessi fulltrúi Sjálfstæðisflokks- ins minnist i lok greinar sinnar á undirskriftasöfnun Varins lands fjármagna Byggingarsjóö rikis- ins og þvi varð að gripa til þessara ákvæða. Vegna þeirrar óvissu er rikti um verðtryggingarákvæðin eru Framhald á bls. 13 og segir i framhaldi af þvi orð- rétt: „Þvi hlýtur val þeirra, sem vilja hafa hér varið land, að vera einfalt. — Þeir veita Sjálfstæðis- flokknum brautargengi i kosning- unum 30. júni n.k.” Svona einfalt er dæmið frá bæj- ardyrum ihaldsins. —vh Efaðist einhver um tilganginn? BCÚ í rás tímans hefur þessí gamli máishðttur öðiazt nýja og víðtækari merkingu. öllum ætti að vera Ijóst, að reykjarsvæla af tóbaki veldur alvarlegri mengun en annar reykur. Sannað hefur verið, að tóbaksreykingar geta valdið banvænum sjúkdómum svo sem lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum. Bezta ráðið til þess að komast hjá þessari hættu er að byrja aldreí að reykja, en ef þú reykir, ættirðu að hætta því feigðarflani sem fyrst. Rannsóknir sýna, að hjá fólki, sem hættir að reykja, minnka jafnt og þétt likurnar á því, að það verði hjarta- og lungnasjúkdómum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.