Þjóðviljinn - 02.08.1974, Side 1

Þjóðviljinn - 02.08.1974, Side 1
Bandaríkjamarkaðurinn: F iskblokk 11,5% af útflutningi landsins hvað verðmæti áhrærir — Ahrif verðfalls á henni þvi ekki eins mikil og af er látið Nýjustu fréttir af sölu fiskblokkarinnar á Banda- rikjamarkaði eru þær< að hún haldi enn áfram að falla i verði oq sé nú komin Dauðadómum mótmælt Stokkhólmi 1/8 — Sænska alþýðu- sambandið hefur mótmælt dauðadómum þeim sem nýlega voru upp kveðnir i Chile. For- maður sambandsins Gunnar Nilsson, hefur sent Kurt Wald- heim skeyti þar sem hann biður hann og mannréttindanefnd Sb um að bjarga lifi hinna dæmdu. Kana- sjónvarp lokar Sjónvarp bandarlkjahers á Keflavíkurflugvelli veröur aö öllutn Iikindum takmarkað við herstöðina eftir rúmlega tvær vikur. í viöræöum um myndun nýrrar vinstri stjórnar kom fram hjá Einari Ágústssyni u t a n r ik is r áðhe r r a , aö sjónvarpssendingarnar yrðu takmarkaöar eftir tvær til þrjár vikur. Haföi Einar þetta eftir ameriska sendiherranum á isiandi. Ekki hefur tekist að hafa tal af utanrlkisráðherra og inna hann nánar eftir þessum málum. Upplýsingar þessar eru fengnar hjá þeim Alþýðu- bandalagsmönnum, er sitja viðræðufundina. í DAG Það má segja að opnan i dag sé framhald þeirrar i gær. Gils Guðmundsson skrifar 2. bréf frá Caracas, nú helgað Slmoni Bólivar, og Árni Bergmann heldur áfram frásögn af bókmenntaþingi og ræðir við Ásmund Lien um norskar bók- menntir. SJÁ OPNU niður í 56 sent pundið, en hæst fór hún i 87 sent pundíð á sl. ári. Hins vegar hefur verð- fall blokkarinnar ekki nærri því þau áhrif á þjóð- arhag, sem af er látíð. Hún er 15,6% af verðmæti fisk- afurða, ef miðað er við ár- ið 1973, og 11,5% alls verð- mætis útflutnings okkar það ár. Samkvæmt upplýsingum Eyj- ólfs Isfelds Eyjólfssonar hjá Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna er blokkin um 50% þeirrar fiskfram- leiöslu, sem á Amerikumarkað fer, en þangað mun láta nærri að fari um 70% af fiskframleiðslu hraöfrystihúsanna. Samkvæmt 1. tbl. Hagtiðinda I ár, var ársframleiðsla hraðfrysti- húsanna árið 1973 að útflutnings- verðmæti rúmir 8,5 miljarðar, ef ekki er talin með fryst loðna, en eins og kunnugt er þá fer hún svo til öll á Japansmarkað, en út- flutningsverðmæti hennar einnar er 600 miljónir króna. 70% af fiskframleiðslu frysti- húsanna, þ.e.a.s. það sem til Bandarikjanna fer eftir upplýs- ingum Eyjólfs, er þvi að verð- mæti tæpir 6 miljarðar. Helming- ur þess verömætis er samkvæmt sömu upplýsingum fiskblokkir, eða um 3 miljarðar. Heildarútflutningur fiskafurða árið 1973 varð 19,2 miljarðar sam- kvæmt tölum Hagtiðinda, og reiknast þvi blokkarverðmætiö samkvæmt þessu vera 15,6% af heildarútflutningi fiskafurða. Hins vegar varð heildarút- flutningur landsmanna rúmir 26 miljarðar, og er fiskblokkin 11,5% þess útflutnings. A siðasta ári var óvenjumikið framleitt af fiskblokk vegna hins háa verðlags, og þvi gefa þessar prósentutölur ef til vill ekki fylli- lega rétta mynd af þeim vanda, sem verðfall blokkarinnar hefur i för með sér, heldur gerir hann i- við meiri en hann er i raun þar sem framleiðslan nú hefur beinst meir inn á aðrar brautir en þær, að framleiða fiskblokk. Að sögn Eyjólfs hefur verð á framleiðslu frystihúsanna, ann- arri en blokk, haldist, nema hvað erfitt hefur reynst að selja rækju á sama verði og áður. Af þessu er þvi augljóst að verðfall blokkarinnar hefur mun minni fjárhagsleg áhrif á rekstur ‘ og afkomu þjóðarbúsins en látið hefur verið i veðri vaka undan- farið. —úþ Eldurinn tendraður Snemmendis sl. morgun var eldur tendraður I sérstaklega gerð- um hlóðum,semreistar..voruá Ingólfshöfða. Lagði reyk mikinn til lofts meðan framámenn fluttu ávörp sin og afhjúpuöu minnisvarða forkunnlegan, til að gera nafn Ingólfs Arnarsonar landnámsmanns ódauölegt á þeim stað, er hann tók sér ból. Aletrun steinsins er sótt i Landnámabók og er svohljóðandi: „Ingólfur tók þar land er nú heit- ir Ingólfshöfði”. Myndin er af Ara Magnússyni, þeim er hljóp fyrsta spölinn i boð- hlaupinu langa, sem hlaupa skal frá Ingólfshöfða til Reykjavikur. Hlaupiö er með kyndil og var eldur fenginn úr hlóöunum. Launa- uppbótin loksins greidd Hjúkrunarkonur og sjúkraliðar við Borgarspitalann orðin langeyg eftir umsaminni uppbótargreiðslu I.aunauppbót sú, sem starfs- menn Itcykjavikurborgar áttu að fá samkvæmt nýju kjarasainn- ingunum, sem giitu frá siðustu áramótum, var greidd út i morg- un. Iljúkrunarkonur og sjúkraliðar við Borgarspitalann voru orðnar óþolinmóðar aö biða eftir uppbót- inni, og aðsögn hjúkrunarkvenna, sem komu að máii við Þjóðvilj- ann í gær, stóð tii að feila niður vinnu i einn dag, vegna þess dráttar, sem orðið hefur á greiðslu þessara uppbótarlauna. Vinnustöðvunin átti að koma til framkvæmda i dag, en siðdegis i gær, var tilkynnt. að þessi uppbót yrði greidd út i dag. Haukur Benediktsson, fram- kvæmdastjóri Borgarspitalans tjáði Þjóðviljanum, að þessi dráttur á launagreiðslum stafaði af seinagangi hjá Skýrsluvélum. Það er mikið verk að reikna þessa uppbót út, sagði Haukur, það er um að ræða uppbót á grunnlaun og eftirvinnu, og sið- an kemur inn i dæmið færsla fólksins milli launaflokka og fleira. En nú hefur þessu verið kippt i lag. Launaseðlarnir koma hingað á morgun — vitanlega stóð aldrei til að draga þetta svona, það tók aðeins svona langan tima að reikna. Við Borgarspitalann eru það hátt á þriðja hundrað manns, sem nú fá launauppbótina, og fær hver i sinn hlut 30-40 þúsund krónur, að þvi er Haukur Benediktsson áleit. —GG Hefja að- stoðarmenn á Kleppi aftur vinnu í dag ? Aðstoðarmenn á Kleppi, sem lögöu niður vinnu á miðnætti 1. ágúst, munu ef til vill hefja vinnu aftur i dag klukkan hálf fjögur. Astæðan til þessa er sú, að i gær voru þeir kallaðir á fund hcil- brigðisráðherra, og gaf heil- brigðisráðuneytið út ákveðna yfirlýsingu um að það mvndi ganga fram fyrir skjöldu til þess að leysa launadeilu aðstoðar- mannanna við fjármála- ráðuneytið. Á fundi I gær sam- þykktu aðstoðarmennirnir svar við bréfi hcilbrigðis- ráðuneytisins, sem verður afhent fyrir hádegi i dag, og taki ráðuneytið jákvæða afstööu til þessa svars aðstoðarmannanna. munu þeir hef ja störf i dag eins og áður segir. Bréf heilbrigðisráðuneytisins, sem sent var framkvæmdastjéra rikisspitalanna, er svohljóðandi: Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.