Þjóðviljinn - 02.08.1974, Side 9

Þjóðviljinn - 02.08.1974, Side 9
Föstudagur 2. ágúst 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Sigurvegarar FH ásamt þjálfara sinum, Helga Ragnarssyni Úrslitaleikurinn í íslandsmóti kvennaknattspyrnu Þrenna og þrumuskot er eitilharðar FH-stúlkur sigruðu þær af Skaganum með fjórum mörkum gegn engu. Tívolí-Kári fékk að launum mjúka meyjarkossa og hýrt augnaráð Lukkubangsinn Kári, sem FH-stúlkurnar unnu i Tivolíhappdrætti i Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, fékk mikið hrós og aðdáunar- klapp fyrir frábæra liðsstjórn er FH sigraði Akranes með fjórum Ragnhildur Pálsdóttir hlaupa- gikkur, sem setti nýtt tslandsmet á Kalottleikunum i Sviþjóð um siðustu helgi, tók þátt i Bislelt- mótinu i Osló i fyrrakvöld og bætti þá enn tslandsmetið og að þessu sinni um heilar 6 sekúndur. Á Kalott fékk hún timann 4.53.4, en i Osló hljóp hún mjög vel og mörkum gegn engu í úrslita leik islands- mótsins í kvennaknatt- spyrnu. Hefur Kári fylgt FH gegnum 3 islandsmót, eða öll, sem haldin hafa verið, og staðið sig með svo mikilli prýði, að liðið fékk timann 4.47.0, sem er mikil framför og segir sitt um góða þjálfun Ragnhildar. í sumar hefur Ragnhildur dvalist i æfingabúðum með norska landsliðinu og notið þar leiðsagnar þekktra þjálfara og hlaupara. . hefur ekki fengið á sig nema fjögur eða fimm mörk í síðustu íslands- mótum. FH-stúlkurnar eru vel að þessum sigri komnar. 1 fyrra urðu þær i öðru sæti eftir naumt tap fyrir Ármanni i úrslitaleik, en að þessu sinni voru þær harðar á sinu og sigruðu stórt. Gyða Úlfarsdóttir skoraði Fyrsti getraunaseðill komandi keppnistímabils í Englandi hefur verið sendur til fjölmiðla. Kemur þar í Ijós, að nú kostar ein röð 50 krónur og ódýrari seðilstegundin því 100 krónur stykkið, en það þýðir 100% hækkun. Reikna má þó með, að potturinn verði að sama skapi stærri hverju sinni, og er Ijóst, að i vetur verður teflt um stærri upphæðir en nokkru sinni fyrr. þrennu i leiknum. Hún tók 1-0 forystu snemma i fyrri hálf- leik, bætti öðru marki við skömmu siðar, og þriðja markið skoraði siðan Svanhvit Magnúsdóttir. Staðan i leikhléi var þvi 3-0, og i siðari hálfleik var Gyða enn á ferðinni með eitt mark, og þar með var 4-0 sigur hafn- firsku stúknanna orðinn stað- reynd. boltans verður 17. ágúst og sá næsti 24. ágúst. Eftirtalin lið munu leika saman i 1. og 2. umferð: Leikir 17. ágúst 1974 Birmingham — Middlesbro...... Burnley — Wolves ............ Chelsea—Carlisle ............ Eberton — Derby ......... Leicester — Arsenal ......... Luton—Liverpool ............. Manch. City — West Ham ...... Newcastle — Coventry ........ Sheffield Utd. —Q.P.R........ Stoke —Leeds ................ Tottenham — Ipswich ......... W.B.A. —Fullham ............. Leikir 24. ágúst 1974 Arsenal — Manch. City........ Carlisle — Tottenham ........ Coventry — Cheisea........... Dérby — Sheff. Utd........... Ipswich —Burnley............. Leeds — BiTmingham .......... Liverpool — Leicester........ Middlesbro — Luton....... Q.P.R. — Stoke .............. West Ham — Everton .......... Wolves — Newcastle .......... Portsmouth — Nott’m For. ... ... 16-liöa úrslit 1 fyrrakvöld voru leiknir 7 leikir af 8 i sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Urðu úrslit eftirfarandi: IA — Víkingur 3 — 1 Skagamenn skoruðu 2 mörk á fyrstú 7 minútum. Var þar fyrstur að verki Matthias Hallgrimsson, og siðan kom Jón Gunnlaugsson með 2. markið. Upp úr þessu jafnaðist leikurinn. Heima- menn, Vikingur frá Ólafsfirði, réttu úr kútnum og hristu af sér feimnina. t siðari hálfleik lagfærðu þeir stöðuna i 2 — 1 með marki Birgis Þorsteinssonar, en rétt undir lokin skoraði Teitur 3. mark Skagamanna, sem halda þvi i 8-liða úrslitin. Völsungur—Þróttur N 1 — 0 Eina mark leiksins var skorað snemma i fyrri hálf- leik, og var þar Hreinn Elliða- son að verki. Völsungur er þvi eina liðið, sem eftir er i 8 liða úrslitum og ekki er i 1. deild. Róðurinn i næstu umferð verður þvi erfiður, og leiki þeir ekki betur en i þessum leik, er hætt við að þátttöku þeirra i bikarnum ljúki von bráðar. Fram — Fylkir 4 — 0 1 leikhléi var staðan 2 — 0 eftir mörk þeirra Marteins Geirssonar og Kristin's Jörundssonar, sem bætti i siðari hálfleik tveimur mörkum við og skoraði þvi hat-trick i leiknum. 4-0 sigur var sanngjarn og hefði mátt vera stærri. En markvörður Fylkis, Gunnar Baldursson, átti mjög góðan dag og varði eins og ljón, þótt ungur sé, en hann er á 1. ári i óðrum flokki. Víkingur — IBA 3 — 2 Hörkuleikur, sem kostaði mikil átök, og var m.a. gerður aðsúgur að öðrum linuverð- inum, sem akureyskum áhorf- endum þótti veifa rang- stöðunni of oft. Staðan var 2 — 1 fyrir norðaninenn, þegar linuvörðurinn hafði af þeim 2 mörk með rangstöðudómum, en Vikingur skoraði hins vegar 2 lögleg mörk til viðbótar og sigraði þvi 3 — 2. ÍBK — Selfoss 1 — 0 Naumur sigur Keflvikinga, sem skoruðu eina mark sitt úr vitaspyrnu seint i siðari hálfleik eftir frábæran Ieik Selfyssinga en slakan leik Keflvikinga. Vitaspyrna var dæmd eftir brot á Steinari, og framkvæmdi hann spyrnuna sjálfur. Skotið fór i mitt markið, og varð það Steinari til happs, að markvöröurinn kastaði sér i blindni i annað hornið. Valur — Haukar 8 — 1 Stór sigur Valsmanna, sem tóku Haukana i timakennslu og kenndu þeim undirstöðu- atriði knattspyrnunnar. í leikhléi var staðan 2 — 0, en i siðari hálfleik slökuðu Hauk- arnir verulega á og fengu 6 mörk til viðbótar. Siðasti leikur 16-liða úrslit- anna var leikinn i gærkvöldi. og áttust þar við Ármann og KR. Ragnhildur Pálsdóttir, lengst til hægri, i 1500 metra hlaupinu á Kalottleikunum i Sviþjóð. Enn bætir Ragnhildur metið í 1500 m Vertíðin að byrja Getraunamiðar hækka í takt við verðbóigu Umsjón: Gunnar Steinn Pálsson —■BHasagBBUW

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.