Þjóðviljinn - 20.10.1974, Qupperneq 17
Sunnudagur. 20. október. 1974 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 17
AÐALSAFN,
Þingholtsstræti 29 A, simi 12308
Opið mánudaga til föstudaga kl.
9—22. Laugardaga kl. 9—18.
Sunnudaga kl. 14—18
Bústaöaútibú,
Bústaöakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21
Hofsvailaútibú,
Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16—19.
Sólheimaútibú,
Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. Laugardaga kl. 14—17
Bólin heim
simi 36814 kl. 9—12 mánudaga til
föstudaga.
Bókasafn Laugarnesskóla.
Skólabókasafn.
Opið til almennra útlána fyrir
börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17.
Bókabfllinn
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 — mánud. kl. 3.30-
5.00
Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00
Versl. Rofabæ 7—9 — Mánud. kl.
1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.15-
9.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00 föstud.
kl. 1.30-3.00
Hólahverfi — fimmtud. kl. 1.30-
3.30
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00—9.00
Verslanir við Völvufell — þriðjud.
kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 3.30-5.00
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli — fimmtud. kl.
1.30— 3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 3.00—4.00
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30—6.15, miövikud.
kl. 1.30—3.30
HOLT — HLÍÐAR
Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl.
1.30— 3.00
Stakkahliö 17 — mánud. kl.
1.30— 2.30, miövikud. kl. 7.00—9.00
Æfingaskóli Kennaraskólans —
miðvikud. kl. 4.15—6.00
LAUGARAS
Versl. Norðurbrún — þriðjud. kl.
5.00—6.30, föstud. kl. 1.30—2.30
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.15—9.00
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00—5.00
SUND
Kleppsv. 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30—7.00
TCN
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.30—4.30
VESTURBÆR
KR-heimilið — mánud. kl.
5.30— 6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00
Skerjafjörður — Einarsnes —
fimmtud. kl. 3.45—4.30
Versl. Hjarðarhaga 47 — mánud.
kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl.
5.00—6.30
Úr sögu verkalýðshreyfingar og sósíalískra samtaka
cTWyndir
Eins og fram kom i siöasta
sunnudagsblaði Þjóðviljans er
ætlunin að birta i þessum þætti
ýmsar myndir úr sögu verk-
lýðshreyfingarinnar og styðjast
þar fyrst og fremst við mynda-
safn Dagsbrúnar. En jafnframt
væri mjög vel þegið að fá lánað-
ar hjá lesendum myndir til birt-
ingar ef til eru og Dagsbrúnar-
safnið fengi siðan eftirtökur af
þeim. Alltof litið hefur verið
gert af þvi að halda saman
myndum af þessu tagi, þótt vit-
að sé, að ýmsir muni eiga sitt-
hvað i fórum sinum.
Með tlmanum verða mynd-
irnar ómetanleg heimild um
baráttu islensks verkalýðs, en
með timanum vilja lika glatast
skýringar á myndunum, séu
þær ekki skráðar, og þvi skorum
við á þá, sem geta gefið nánaj-i
upplýsingar um myndirnar sem
hér birtast, að skrifa okkur eða
hafa samband i sima 17500 við
annaðhvort Eyjólf Arnason,
bókavörð Dagsbrúnar eða Vil-
borgu Harðardóttur blaða-
mann.
Þrisvar
sinnum
1.
maí
Siðast (13. okt.) birtum við
myndir frá aðförinni að Ólafi
Friðrikssyni 1921 og væri þökk á
betri skýringum á þeim. Okkur
hefur þegar verið bent á, að á
annarri myndinni, þar sem
haldið var að sæjust Dags-
brúnarverkamenn og aðrir
fylgismenn ólafs, séu þeir i
miklum minnihluta; heldur sé
meirihlutinn hvitliðar að leiða
verkamennina burt frá Suður-
götu til flutnings i fangahúsið.
Gaman væri að heyra frá fleir-
um um þetta, svoog hvort ein-
hverjir þekkjast á myndinni.
1 dag birtum við myndir frá
þrem kröfugöngum 1. maí. Um
þá efstu vitum við, að hún er
tekin I fyrstu kröfugöngunni
1923, en kann nokkur að nafn-
greina einhverja, sem á henni
sjást?
Næsta mynd er yngri. Þar
þykjumst við þekkja Hauk
Björnsson hægra megin við
fánaberann, og Hendrik
Ottósson á milli fánaberans og
þess sem er vinstra megin við
hann. En þekkjast einhverjir
fleiri? Og siðan hvenær er þessi
mynd? Hvort sem það prentast
eða ekki getum við á myndinni
sjálfri greint hvað stendur á
tveim spjaldanna: ,,Lifi
kommúnisminn” og „Stétt gegn
Stétt”. Þarna er fullt af smá-
strákum kringum gönguna.
Kannski þekkir einhver sjálfan
sig þar? Myndin er tekin á
Lækjartorgi.
Neðsta myndin er yngst og
tekin á Frakkastig. Þar þekkist
amk. Guðrún Stephensen leikari
framarlega i flokki, svo ekki
getur myndin nú verið mjög
gömul. En samt hefur gleymst
siðan hvenær hún er. Getur ein-
hver hjálpaö uppá sakirnar. Og
hverja fleiri þekkið þið i göng-
unni? Sjálf ykkur kannski?
Látið okkur vita. — vh