Þjóðviljinn - 22.10.1974, Page 1

Þjóðviljinn - 22.10.1974, Page 1
UÚÐVIUINN Þriðjudagur 22. október 1974 — 39. árg. 207. tbl. Gjaldþrot Tjarnarbóls hf.: NÆRRI MILJÓN Á HYERJA ÍBÚÐ Nauðungaruppboð auglýst í dag. Eigendur gjaldþrota- búsins í umfangsmiklum atvinnurekstri annars staðar. Þeir stunda verslunar- rekstur í Reykjavík — fasteignasölu og smásölu- verslun— þeir stunda um- fangsmikla bygginga- starfsemi i Kópavogú en hafa látið lýsa fyrirtæki sitt á Seltjarnarnesi gjald- þrota. Gjaldþrotið gæti haft það í för með sér að íbúar hússins nr. 8 við Tjarnarból á Seltjarnar- * ; r . * í t** „wím® „Gamla kjötinu”, sem Ihvarf af markaðinum i sumar, þegar niður- greiðslurnar voru sem mestar virðist hafa skotið upp i Færeyjum. Búðir eru þar fullar af j ódýru islensku kjöti, en færeyskir bændur losna ekki við framleiðslu sína. . zmm nesi verði að greiða allt að einni miljón hver, en alls eru sjö íbúðir í húsinu. Spurningin er sú hvort tekst að draga aðrar eignir forráðamanna Tjarnar- bóls hf. inn í gjaldþrota- skiptin. Um þetta er f jallað í frétt á 13. síðu. Þeir sem byggðu húsin nr. 2-8 við Tjarnarból hafa átt i sífelldu málaþrasi vegna allskonar vanefnda, við íbúa hússins sem aðra. Þannig hef ur verið auglýst uppboð á þessu sjö íbúða stigahúsi og á uppboðið að fara f ram í dag vegna van- skila Tjarnarbóls hf. við Seltjarnarneshrepp. Fœreyskir bœndur gramir — 16. Sjá 13. síðu Þaö hefur veriö giskaö á aö þaö kosti þrjár miijönir aö koma Tjarnar- bóli 8 I þaö horf, sem kaupsamningar geröu ráð fyrir. Þannig er um- horfs utanhúss — á 13. sföunni er mynd sem sýnir i hverskonar ástandi stigagangurinn er. Skuttogarar nú hátt í þrefalt dýrari en fyrir tveim árum Japanir vildu kaupa Bjart á helmingi hœrra verði en hann kostaði nýr kunnugt er höfðu togara- kaupin í för með sér gjör- byltingu í atvinnulífi fjöl- margra þorpa og bæja um land allt. Fyrir þá sem gagnrýnt hafa togarakaupin væri áreiðanlega gagnlegt, að velta fyrir sér, hvernig við islendingar stæðum nú i atvinnulegum efnum, ef vinstri stjórnin hefði ekki haft forgöngu um þá stórkostlegu upp- byggingu i sjávarútvegi sem raun ber vitni. Það kemur fram i blaðinu Austurlandi Neskaupstað, sem kom út fyrir nokkrum dögum, að nú hefur verð á skuttogurum stór- Framhald á bls. 13 Eitt besta verk vinstri landsmanna, sem kominn stjórnarinnar var að var í rúst við lok við- byggja upp togaraflota reisnartímabilsins. Sem Skyldu útgeröarmenn nú vinna upp „tapiö” á skuttogurunum meö þvf að seija þá úr landi á tvöföidu verði? Myndin er af Guöbjarti 1S: Vl-málin aftur af stað t þessari viku á aö skila inn til borgardóms i Reykjavik greinargerðum um varnir hópsins sem „aöstandendur Varins lands” stendu fyrir rétt i vor vegna meiddrar eöa týndrar æru þeirra vegna und- irskriftaherferðarinnar á si. vetri. 1 dag skilar verjandi stúd- entsins, sem prófessorar vildu tugta til hlýðni, greinargerð- um og síðar i vikunni koma greinargerðir i málinu gegn Þjóðviljanum og málum nokk- urra blaðamanna hans. Alls er það um tugur manna sem vl-aðstandendur vilja fá fyrir rétt til að kref ja þá um nær 10 miljón króna i sárabætur fyrir ærumissi sinn. 1. des. kosningar l.-desnefnd stúdenta verður kosin i kvöld. Kosningaslagur- inn er i hámarki og honum lýkur með kjörfundi að Hótel Sögu i kvöld. Aukaþing ASN Nokkuð stormasamt var á aukaþingi Alþýðusambands Norðurlands, sem nú er lokið, aðallega vegna deilnanna inn- an Einingar á Akureyri. Jón Ásgeirsson formaður ASN, er þó ánægður með málalok. „Viðkvæmt mál” Hart er nú deilt i Mosfellssveit um byggingu BP-bensinstöðv- ar á Geithálsi. Heilbrigðis- nefndir á Reykjavikursvæðinu og sérfræðingar hafa lagst gegn framkvæmdum en hreppsnefndin vill hinsvegar leyfa umsvif oliufélagsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.