Þjóðviljinn - 22.10.1974, Side 6

Þjóðviljinn - 22.10.1974, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur. 22. október. 1974. i— IGNIS - KÆLISKAPAR L IGMIS kæliskápar með djúpfrysfti ATH.: Afþýðing úrelt (Oþorf), með innbyggðum rakagjafa, sem heldur úvallt mat og ávóxtum ferskum. FULLKOMIN einangrun! A. Stærra innanmál, B. Sama utónmál. IGNIS kæliskáparnir eru sígildir, uppfylla ströngustu kröfur. hafa glæsilegar linur og hafa nýtizkulegt útlit, eru i fjölmörgum stærðum. Þér getið ávallt fundið þá stærð og gerð sem yður hentar. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I i RAFTORG V/AUSTURVOLL SIMI 26660 RAFIÐJAN VESTURGOTU 11 SIMI 19294 r-- i w RAFAFL Vinnufélag rafiðnaðar- manna Barmahlfð 4 , HÚSEIGENDUR, I HÚSBYGGJENDUR ^ • önnumst allar nýlagnir og viðgerðir á gömlum raflögn- um. • Setjum upp dyrasima og lág- spennukerfi. > Ráðgjafa og teikniþjónusta. ► Sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega, simi 28022. <3 Bíla- _ eigendur Hjá okkur er hjólbarðaúrvalið. Hjá okkur er opið 7.30 til kl. 22.00 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga er opið til 19.30 Gúnmiivinnustofan h.f. SKIPHOLTI 35. Simi 31055 Iðnaðarmenn Þjóðviljinn býöur ykkur aö auglýsa i Sunnudagsmarkaði, eða gera samninga um fastaauglýsingar. Hafiö samband við auglýsingadeildina og spyrjist fyrir um verð og kjör. Simi 17500. _____ IJ Auglýsingasíminn er 17500 [/ 'JOÐVIUINN BJÖRN HELDUR SÍNU STRIKI Nú er lokið 10 umferðum á Haustmóti TR. Keppninni er lokið i unglingaflokki, en i hinum flokk- unum er ennþá barist hart. í A- flokki virðist þó augljóst hver sigrar. Björn Þorsteinss. hefur tveimur vinningum meira en næsti maður og aðeins ein umferð eftir. Þó gæti Björgvin Viglunds- son nálgast hann með þvi að vinna þær þrjár biðskákir sem hann á ólokið. Með þvi móti gæti munað einum vinningi á honum og Birni. Þá nægði Birni jafntefli til að verða sigurvegari. Það eru þvi miklir yfirburðir sem Björn hefur yfir aðra keppendur, sem þó eru ekki af lakari endanum. Björn hefur unnið átta skákir, gert eitt jafntefli og tapað einni. hlýju til Askels siðan. Hér kemur skákin. Hvitt: Áskell örn Kárason Svart: Magnús Sóimundarson Caro Kann vörn 1. e4 c6 2. d4 d5 Magnús hefur mikið dálæti á Caro Kann vörn, enda hefur hún reynst honum vel. 3. Rd2 dxe 4. Rxe Rf6 Þannig teflir Magnús byrjun- ina. Algengara og liklega betra er 4... Rd7. 11. Rxh5 Rd7 12. Rf4 Dc7 13. Rxg6 fxg 14. Dc2 0-0-0 15. Be3 Hvítum hefur ekki litist á 15. Dxg6 Hdg8 16. De4 eða 15. Dxg6 Bf4 16. Be3 Bxe4 17. fxe3 Hdg8 18. De4 Dg3 19. Kd2 og hvitur stendur vel. 15. ... g5 16. h5 Bf4 17. 0-0-0 Bxe3 18. fxe f5 19. g4 Dg3 20. Dd2 Rc5 21. Hdgl Dd6 22. gxf5 Rf4 23. Dc2 Upphafið að skemmtilegri skiptamunsfórn sem leiðir til sig- urs. 23. ... Rf2 24. Bc4 Rxhl 25. Bxe6 Kb8 26. Hxhl Iili6 27. Dh2 Dxh2 28. Hxh2 Kc7 Hvítur hefur nú biskup og þrjú peð gegn hrók, þrjú öflug fripeð. Svartur ræður ekki við slikt ofur- efli. UMSJÓN JÓN G. BRIEM Hann hefur yfirleitt ekki átt i neinum erfiðleikum i skákum sin- um og teflir eins og hann hefur best gert áður. Staðan i A-flokki er annars þessi að loknum 10 um- ferðum: 1. Björn Þorsteinsson 8,5 v. 2. Magnús Sólmundarson 6,5 v. 3. Július Friðjónsson 5 v. og 1 bið- skák. 5. Rxf6 gxf 6. c3 Bf5 7. Re2 h 5 8. h4 e6 Hér er betra að leika Rd7 ásamt Da5 og 0-0-0. Siðan gæti svartur leikið e5. 9. Rg3 Bg6 10. Bc2 Bd6 29. Bf7 Kd6 30. Hg2 Ke7 31. Bg6 Kf6 32. Kd2 c5 33. Kd3 Nú hótar hvítur 34. e4-e5 ásamt Ke4 og d5. Magnús taldi ekki þörf á að bíða eftir þvi og gafst upp er hér var komið sögu. I B-riðli er miklu óljósara hver hreppir efsta sætið. Þar hefur ungur og bráðefnilegur skákmað- ur tekið forystuna. Það er Mar- geir Pétursson sem hefur lagt hvern kappann á fætur öðrum. 1 10. umferð sigraði hann Harvey Georgsson sem þá var efstur. Staðan i riðlinum er þessi: 1. Margeir Pétursson 8 v. 2. Sigurður Daníelsson 7,5 v. 3. —4. Harvey Georgsson 7 v. Ómar Jónsson 7 v. 1 C-riðli er staðan einnig óljós. Þar stendur Ásgeir Ásbjörnsson þó best að vigi, og nægir honum jafntefli i siðustu skákinni til að verða i efsta sæti, en þó gætu nokkrir náð honum að vinningum. Staðan er annars þessi: 1.-2. Asgeir Asbjörnsson 6, 5v.. af 9 1.-2. Hilmar Karlsson 6,5 v. af 10 3.-5. Jóhannes Jónsson 6 v. af 9 Jón L. Arnason 6 v. af 9 Haraldur Sveinbjörnsson 6 v. af 9. I D-flokki er staða efstu manna þessi: 1. Ásgeir Þ. Arnason 7 v. af 10 2. -3. Páli Jónsson 6 v. af 8 Jón Jóhannsson 6 v. af 8 í E-flokki er staðan þessi: 1. Árni Sigurbjörnsson 7,5 v. og 1 biðskák 2. Þórarinn Stefánsson 7,5 v. 1 F-flokki er staðan þessi: 1.-2. Kári Eliasson 6,5 v. af 8 Sólmundur Kristjánsson 6,5 v. af 8. Eins og sést hefur Björn Þor- steinsson tveggja vinninga for- skot. Fyrir 10. umferð munaði eiftum vinningi á honum og Magnúsi Sólmundarsyni. Þá gerði Askell örn Kárason Birni þann greiða að vinna Magnús á snyrtilegan hátt, og þykist ég viss um að Björn hafi hugsað með H-peðið varð ekki varið. Jón G. Briem. F ramhaldsmynda- flokkur um Nixon Nicol Williamson heitir þessi enski ieikari, sem hefur tekiö að sér að ieika Nixon forseta I framhaidsmyndaflokki um Watergatemálið. Ruiia ieikarans er að mestu byggð upp á segulbandsspólum þeim, sem urðu Nixon svo dýrar sem menn nú vita. Williamson var reyndar um tima eftirlætisieikari Nixons og fór einhverju sinni með hlutverk Ham- lets I gestaleik I Hvfta húsinu: Aö vera eða ekki, íorseti...

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.