Þjóðviljinn - 22.10.1974, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur. 22. október. 1974.
GLENS
— Nei, annars. Þér skuluð láta sendisveininn fara með iiann
af vangá til frú Stórráðs í næsta liúsi.
j
— Hafíð þér nokkuð á móti þvi, að ég láti yður fá ávísun?
— Þvílikt helvítis óveður'. Það skyldu ekki liundrað liestar
geta (lregið mig út í það núna'.
- Fannst þér þetta ekki bara ekki hressilegt? Næsta lag er
kveðja sjálfsmorðsflugmannanna.
ÍSLENDINGASPJÖLL
i kvöld. Uppselt.
Föstudag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20,30.
Laugardag kl. 20,30.
KERTALOG
fimmtudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
Slmi 18936
Fat City
ISLENZKUR TEXTI
JOHN
HUSTON’S
isaclassic-fullof
gutsy,grittyrealism
thatwill defythe
passingof years!"
-ArchefWinsten, N.Y Post
Ahrifamikil og sniildarlega
vel leikin ný amerisk úrvals-
kvikmynd I litum
Leikstjóri: John Iluston
Mynd þessi hefur allstaðar
fengið frábæra dóma.
Aöalhlutverk: Stacy Keach,
Jeff Bridges, Susan Tyrrell.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
Kappaksturinn
Little Fauss and
Big Halsy
Æsispennandi litmynd, tekin i
Panavision. Gerist á bifhjóla-
brautum Bandarikjanna.
tslenskur texti.
Aðalhlutverk : Robert
Redford, Michael J. Pollard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar sterðir.smiðaðar eftir baiðni.
GLUQQA8 MIÐJAN
SlSuedb 12 - SW 38220
#ÞJÓÐLEIKHÚSlð
HVARÐ VARSTU AÐ GERA 1
NÓTT?
miðvikudag kl. 20
föstudag kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
fimmtudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LITLA FLUGAN
I kvöld kl. 20.30. Uppselt.
ERTU N(J ANÆGÐ,
KERLING?
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
Einvígið
The mostbizarre
murder weapon
everused!
Óvenju spennandi, og vel
gerð bandarisk litmynd um
æðislegt einvigi á hraðbraut-
um Kaliforniu.
Aðaihlutverk: Dennis
Weaven.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
NÝJA BÍÓ
Sími 11540
"THE INIIFTIEST
CHASE SEQUENCE
SINCE SILENT
FILMS!"
— Paul D. Zimmerman
Newsweek
THE FRENCH
CONNECTION
Æsispennandi og mjög vel
gerö ný Oscarsverðlauna-
mynd. Mynd þessi hefur alls-
staðar verið sýnd við metað-
sókn og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri: William Fredkin
Aðalhlutverk
Gene Hackman
Fernando Rey
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 31182
Manndráparinn
Sérstaklega spennandi, ný,
bandarisk kvikmynd með
CHARLES BRONSON I aðal-
hlutverki. Aðrir leikendur:
Jan Michael Vincent, Keenan
Wynn.
Leikstjóri: MICHAEL
WINNER
Sýnd kl 5, 7, og 9.
Sími 41985
Hús hatursins
The velvet house
Spennandi og taugatrekkjandi
ný bandarisk litkvikmynd um
brennandi hatur eiginkonu og
dóttur.
Leikstjóri: Viktors Ritelis.
Leikendur: Michael Gough,
Yvonne Mitchell, Sharon
Burnley.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 8 og 10
Mánudag til föstudags.
Laugardag og sunnudag kl. 6,
8 og 10.
Bönnuð börnum.
Slmi 16444
Drepið Slaughter
Sérlega spennandi og
viðburðahröð ný bandarísk lit-
mynd i Todd-Ao 35, framhald
af myndinni Slaughter, sem
sýnd var hér fyrir skömmu.
Nú lendir Slaughter i enn
háskalegri ævintýrum og á
sannárlega I vök að verjast.
Jim Brown, Don Stroud.
tslen*kur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.