Þjóðviljinn - 22.10.1974, Side 15

Þjóðviljinn - 22.10.1974, Side 15
Þriðjudagur. 22. október. 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 brigde íslenska landsliðið I bridge er senn á förum til tsrael þar sem Evrópumótið verður haldið að þessu sinni. Um siðustu helgi gekkst landsliðið undir „þrek- prófun” með þvi að þreyta kapp viö nokkra „minni spamenn,” og stóð hildarleikurinn frá föstudagskvöldi fram að sunnu- dagskvöldi, að visu með til- heyrandi svefn- og matar- hvildum. A laugardagskvöld sátu þeir Orn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson með þessi spil i vestur-austur: 4 AK4 A 763 V 8 V G42 ♦ AD106 ♦ KG2 * DG1075 4 AK92 Örn opnaði i vestur á einum tigli og Guðlaugur sagði eitt hjarta.Vestur spilaði siðan þrjú grönd, og norður sá að vonum ekki 1 gegnum „svindlið” og kom út með spaða, þannig að Vestur vann fimm grönd. Nokkuð góður árangur nema hvað 6 lauf eru óhnekkjandi. Spurningin er bara hvernig á að ná þeim ágæta samningi. A þeim þremur borðum sem spilað var náði ekkert paranna þriggja sex laufum. | skák Hvftur mátar i tveimur leikjum. Lausn i næstu skákþraut. krossgáta LáVétt: 1 íuglar, 5 fé, 7 gerningar, 8 alltaf, 9 bolta, 11 lik, 13 saurgar, 14hreyfast, 16 skotvopn. Lóðrétt: 1 einfaldir, 2 innsigli, 3 dvina, 4 til, 6 sárar, 8 snæða, 10 dugleg, 12 hvildist, 15 frá. Tónlistarfélagið: Serkin og Beethoven Þriðju tónleikar fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagsins á starfsvetrinum verða i Háskólabiói á miðviku- dagskvöldið klukkan 21. Það eru Beethoven tónleikar með Rudolf Serkin. A efnisskránni eru Sónata i f-moll, op. 2, nr. I.: Sónata i c-moll, op. III og 33 tilbrigði um vals eftir Anton Diabelli, op. 120. borgarbókasafn AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 I Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Bústaðaútibú, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Hofsvailaútibú, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. Sólheimaútibú, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. Bókin HEIM simi 36814 kl. 9—12 mánudaga til föstudaga. Bókasafn. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. sýningar Gunnar Geir Kristinsson sýnir málverk, grafik og teikningar. Galleri SÚM: Sýning Guðlaugs Bjarnasonar. Opiö 14—22 Kjarvalsstaðir: Sögusýningin. — Island íslendingar i ellefu hundruð ár. Munið fyrirlestrana. Norræna húsið: í bókasafninu: Sýningin Skart. Dönsku gull- og skartgripasmiðirnir Helga og Bengt Exner sýna verk sin. Opið 14 til 19 til 25. þ.m. 1 kjallara: Málverka- og leik- brúðusýning Jóns E. Guðmundssonar. Opið 14—23 til 27. þ.m. Brúðuleikhús daglega kl. 17 og kl. 21. Salon Gahlin Það væri nú óskandi, aö þessir bilstjórar reyndu að hugsa eins hratt og þeir aka. aagb@k heilsugæsla Siysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu verndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavlk Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarsla upplýsingar i lögregluvarð- stofunni simi 51166. læknar A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. apótek Til fimmtudags 24. þ.m. Kvöld- og næturþjónusta lyfja- búða i Rvik: Vesturbæjarapótek. Háaleitisapótek opið til kl. 22. KÓPAVOGUR Kópavogsapótek: opið öll kvöld til kl. 19 nema laugardaga til kl. 14. A sunnudögum er opið milli kl. 13 og 15. sjúkrahús Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspitala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvitabandiö: kl. 19—19.30 mánud.— föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CENGISSKRANING Nr. 188 - 18.október 1974. SkraíO frá Einlng Kl. 12,00 Kaup Sala 9/10 1974 \ Bandaríkjadollar 117,70 118, 10 17/10 - 1 Sterlingspund 274,55 275, 75 15/10 - 1 Kanadadollar 119,80 120,30 18/10 - 100 Danskar krónur 1955, 95 1964,25 * - - 100 Norakar krónur 2131,30 2140, 40 * - - 100 Saenskar krónur 2683,80 2695,20 * 16/10 - 100 Finnsk mörk 3107,50 3120,70 18/10 - 100 Franskir frankar 2484, 95 2495, 55 * 17/10 - 100 Belg. frankar 306, 25 307,55 - - 100 SviBsn. frankar 4073, 75 4091. 05 18/10 - 100 Gyllini 4439,60 4458,50 ♦ - . - 100 V. -Þýzk mörk 4564,50 4583, 90 » - - 100 Lírur 17. 60 17, 68 * - - 100 Austurr. Sch. 640, 30 643, 00 • 17/10 - 100 Escudos 463,65 465, 65 15/10 - 100 Pesetar 205, 10 206,00 18/10 - 100 Yen 39. 32 39. 49 * 2/9 - 100 Relkningskrónur- Vörueklptalönd 99, 86 100, 14 9/10 • 1 Reiknlngsdollar- 117,70 VOruskiptalönd Breyting frá sffiuatu skráningu. 118, 10 Bob Grauso í Austurbæjarbíói í kvöld Hinn þekkti ameriski trommuleikari Bob Grauso stjórnar 18 manna hljómsveit Félags islenskra hljómlistarmanna á tónleikum FIH i Háskólabiói, sem hefjast klukkan 23.30 i kvöld. Grauso leikur æinleik og Guðmundur, Alfreð og Bob leika trommutrió. Forsala aðgöngumiða er frá klukkan sextán i dag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.