Þjóðviljinn - 30.10.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.10.1974, Blaðsíða 11
Miövikudagur. 30. október. 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Slmi 41985 Hús hatursins The velvet house Spennandi og taugatrekkjandi ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Kitelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. íslenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Samdráttur Framhald af bls. 4. Ragnar Tómasson fasteigna- sali hefur ófögur tiðindi að segja: ,,Já, ég hef orðið var við sam- dráttaráhrif á sölumarkaði Ibúða. Framboð Ibúðarhúsnæðis er nú meira en eftirspurnin. Sölu- verð notaðs húsnæðis er komið niður fyrir það, sem kostar að byggja samsvarandi húsnæði i dag.... Mér virðist, að hér stefni að sama ástandi og var á árunum 1967 og 1968, er hliðstætt efna- hagsástand var i þjóðarbúinu”. Sverrir Kjartansson, fasteigna- sali, segir: „Samdráttaráhrif eru merkjanleg i fasteignasölu.... Söluverð ibúða hefur um nokkurn tima staðið i stað.... Þetta er ekki einangrað fyrirbrigði i fasteigna- sölu, heldur spegilmynd af á- standi efnahagsmála nú, hérlend- is og erlendis.... Nei, við höfum ekki orðið varir við að fólk rifti kaupsamningum beinlinis af þessum sökum. Og á- standið er enn ekki jafn bágborið og á árunum 1967 og 1968”. Slmi 11540 "THE IMIFTIEST CHASESEQUENCE SINCE SILENT FILMS!" — Paul D. Zimmerman Newsweek Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. SHIELET LEMNON MaeUtlNE Irma La Douce er frábær, sér- staklega vel gerð og leikin bandarisk gamanmynd. 1 aðalhlutverkum eru hinir vin- sælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley MacLaine. Myndin var sýnd i Tónabió fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. ISLENSKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tón- list: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SKRIFSTOFU ST ARF Óskum að ráða stúlku vana IBM-götun i hálfsdagsstarf (siðari hluta dags) frá 1. nóvember n.k. eða siðar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 1, Reykjavik, sem fyrst. VEGAGERÐ RÍKISINS Tilboð óskast i steypuflutningstæki fyrir Pipugerð Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. nóvem- ber 1974. kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ' . . «‘ð ‘ /• • . • BORGARTÚNI 7 SJKI 26844 Hjartans þakkir til ykkar allra, fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa, HALLSTEINS HINRIKSSONAR, kennara Scrstakar þakkir færum við stjórn og félögum öllum i Fimleikafélagi Hafnarfjarðar fyrir ómetanlega hjálp og vináttu fyrr og siðar, Guð blessi ykkur öll. Ingibjörn Arnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. apótek Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga fra 9 til 19. A laugardögum er opið frá 9 til 14, og á sunnudögum frá 14-16. Reykjavik Fram til 31. október verður kvöld-, helgar- og næturþjón- usta apóteka i Reykjavík i Ingólfsapóteki. Auk þess verður Laugarnesapótek opið utan venjulegs afgreiðslutima til kl. 22alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kL 19. A laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- degi. A sunnudögum er apótekið lokað. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarsla upplýsingar i lögregluvarð- stofunni simi 51166. heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. s&rnpé SLYSAVARDSTOFA BORGARSPtTALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstlg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Slmi 22411. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Aðstandendur drykkjufólks. Simavakt hjá Ala-non, aðstand- endum drykkjufólks, er á mánudögum 15—16 og fimmtu- daga 17 til 18. Fundir eru haldn- ir hvern laugardag i safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. bifreiðaskoðun '.ðalskoðun i Reykjavik 30. ckt. — R 35601-35900 31. okt. — R 35901-36200 1. okt. R 36291-36500 sýningar Mokka Gunnar Geir Kristjánsson sýnir málverk, grafik og teikningar. Kjarvalssta ðir: Sögusýningin — Island — íslendingar i 1100 ár. Hamragarðar: Jónas Guðmundsson, rithöfund- ur og listmálari, sýnir 44 verk. Opið 14—22 nema mánud. þriðjud. og miðvikud. til kl. 20. Sýningin stendur til 3. nóv. félagslíf Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar Kaffisala og basar sunnudaginn 3. nóvember. Þeir sem vilja styrkja félagsskapinn hafi sam- band við Astu, simi 32060, Guðrúnu i 82072 og Jenný i 18144. Kvenfélag Háteigssóknar Basar mánudaginn 4. nóv. kl. 14 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Gjöfum og kökum veita móttöku Guðrún s. 15560, Þóra s. 11274 og Hrefna s. 23808 og einnig i Sjó- mannaskólanum sunnudag 3. nóv. frá kl. 13. Skemmtifundur og bingó þriðjud. 5. nóv. — Nefndin. skák Crslitaleikurinn i skák 5 var He2. 1 skák 6 á hvitur að máta i tveimur leikjum. afmæli 75 ára er i dag Sigurvin Einars- son fyrrverandi alþingismaður. Hann tekur á móti gestum i dag að heimili dóttur sinnar að Sunnuflöt 44, Garðahreppi. Þjóðviljinn óskar honum allra heilla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.