Þjóðviljinn - 01.11.1974, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.11.1974, Síða 1
UOÐVIUINN Föstudagur 1. nóvember 1974 — 39. árg. 216. tbl. Ný sjónvarpskvikmynd um líf í íslensku sjávarþorpi. Viðtal við Olaf Hauk og Þorstein Jónsson Fjármálahneyksli í Japan — forsœtisráðherrann sakaður um svik og brask með ríkiseignir Þjóðviljinn í nýtt húsnœði á fertugs- afmœli sínu? I gœrdag, á 38. afmœlisdegi blaðsins, var byrjað að grafa fyrir grunni nýja Þjóðviljahússins SJÁ NÁNAR Á BAKSÍÐU Nokkrir aAstandendur ÞjóAviljans og verktakar. Myndin var tekin á ló&inni aö Siöumúla 6 I gser, þegar framkvæmdir hófust. 1 * 1» 1 • || i xa , .v y*. Fjárlagafrumvarp upp á 45 miljarða lagt fram í gœr Hækkun milli ára um 65% en verklegar framkvœmdir skornar niður Fjárlagafrumvarpið var lagt fram á alþingi í gær. Niðurstöðutölur á rekstr- arreikningi eru tæplega 45/3 miljarðar/ en voru 27/4 miljarðar á síðasta fjár- lagafrumvarpi. Hækkun milli ára er þvi hvorki í nokkurn tima hafa veriö sögu- sagnirá kreiki um það að hin um- svifamikla verslun Hagkaup ætl- aði að leggja undir sig alla jarð- hæð Kjörgarðs við Laugaveg og setja þar á stofn eina risa-versl- unina enn. Og i gær fékk Þjóðvilj- inn þetta staðfest, Hagkaup tekur alla jarðhæðina á leigu og opnar þar verslun snemma á næsta ári. meiri né minni en 65%, og er það langmesta hækkun, sem nokkru sinni hefur átt sér stað á fjárlögum. I fyrra var hækkun milli ára tæplega 35%. Að venju má vænta þess, að fjárlagafrumvarpið eigi enn eftir Þrátt fyrir þetta munu aðrar verslanir sem Hagkaup rekur i Reykjavík nú þegar halda áfram; þessi verslun sem Hagkaup opnar i Kjörgarði verður viðbót við þær sem fyrir eru. 1 Kjörgarði eru nú 9 verslanir, en þær þeirra sem á efri hæðinni og i kjallara hússins eru munu að hækka I meðförum þingsins, en það hækkaði I fyrra úr 27,4 mil- jörðum þegar það var lagt fram i 29,4 miljarða á endanlegum fjár- lögum. Þrátt fyrir þessa gifur- legu hækkun fjárlagafrumvarps- ins, er gert ráð fyrir að verklegar framkvæmdir á vegum rikisins verði skornar niður um 10—15%, en I athugasemdum við frum- sennilega starfa áfram, en þær sem á jarðhæðinni eru ann- aðhvort hætta eða flytja sig. Þá hefur það og flogið fyrir að Hagkaup ætlaði að setja á stofn stærstu saumastofu landsins, en ekki tókst okkur að fá það staðfest i gær, en þó var okkur sagt að hugmynd um þetta hefði komið varpið segir að hækkun til verk- legra framkvæmda frá siðustu fjárlögum sé 33,8% i krónutölu, en þar sem almenn verðlagshækkun hafi á sama timabili verið 50—55% þá sé hér um að ræða magnminnkun er nemi 10—15%. 1 athugasemdum með frum- varpinu segir ennfremur, að gert sé ráð fyrir, að rikisútgjöldin nemi á árinu 1975 28,7% þjóðar- framleiðslunnar, en á þvi ári, sem nú er að liða er gert ráð fyrir að rikisútgjöldin verði 29,1% þjóðarframleiðslunnar. Frumvarpið gerir ráö fyrir aö skattvisitalan hækki um 45%. Gert er ráð fyrir að þann 1. júni n.k. lækki niöurgreiðslur á vöru- verö, sem nemi fjórðungi af nið- urgreiðsluhækkuninni frá þvi I júni sl. eða um 350 milj. til ára- móta. Þá er og gert ráð fyrir lækkun fjöiskyldubóta á siðari hluta næsta árs er nemi 150 milj. Gert er ráð fyrir að framlag til Byggðasjóðs verði 2% af heild- arútgjöldum fjárlaga eða 877 mil- jónir króna. Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 35% hækkun launakostnaðar miðað við fjárlagatölur ársins 1974. Sé litið á nokkur ráðuneyti og gerður samanburður milli þessa fjárlagafrumvarps og fjárlaga- frumvarps siðasta árs, þá kemur þetta i ljós: Menntamálaráðuneytið hækkar úr 4,9 I 7,5 miljónir. Landbúnaöarráöuneytiö úr 1,2 i 2,1 miljón. fram en ekkert hefði enn verið á- kveðið. Það er greinilegt á þessu, að Hagkaup stefnir hraðbyri að þvi að verða stærsta verslunarfyrir- tæki landsins og taka við þvi’sæti af Silla og Valda sem virðast eftir fréttum að dæma vera að draga samanseglin. —S.dór iö úr 1,5 i 2,3 miljónir. Félagsmálaráðuneytið úr 900 þús. i 1,9 miijónir. Heilbrigðis- og tryggingaráöu- neytiö úr 9,9 i 14,8 milj. Helstu tekjuliöir rikissjóös samkvæmt fjárlagafrumvarpinu verða: Tekjuskattur 6,7 miljarð- ar, innflutningsgjöld 12,1 miijarö- ar, söluskattur 16,8 miljaröar, rekstrarhagnaöur af Áfengis- og tóbaksverslun rikisins 3,5 mil- jarðar. Þverbrekku- málin: Kópavogs- bœr sker sig úr Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá á Kópavogsbær Ibúö I Þverbrekku 4. Blaöið hefur einnig skýrt frá þvi, að Bygg- ingarmiðstöðin, sem húsin byggði, hefur neitað kaupend- um ibúðanna um afsal fyrir ibúðunum og gripu þeir þá til þess ráðs að láta þinglýsa kaupsamningum, og er nú krafan um afsölin rekin fyrir dómstólum. En einn ibúðareigandi skor- aðist úr leik. Það var Kópavogsbær. Bærinn hefur sem sé fengið afsal hjá Byggingarmiðstöð- inni. Bæjarstjórinn í Kópavogi staðfesti þetta I viðtali við blaðið I gær, og bæjarritarinn skýrði blaðinu frá þvi, að bær- inn hcfði gengið að þeim skil- yrðum, sem sett voru af hálfu Byggingamiðstöðvarinnar fyrir afsalinu, þeas. gangast inn á það að greiða þær verð- bætur, sem fyrirtækið fer fram á. —úþ V erkalýðsmála- ráðstefna Alþýðubandalagsins hefst í dag kl. 4 Verkalýðsmálaráðstefna Alþýðu- bandalagsins hefst klukkan fjögur i dag og gert er ráð fyrir að henni ljúki klukkan fimm siðdegis á morgun, laugardag. Ráðstefnan er haldin að Hótel Loftleiðum i Reykjavik. Til ráðstefnunnar eru boðaðir þeir Alþýðubandalags- menn, sem gegna trúnaðarstörfum i launþegasamtökunum og einnig munu sitja ráðstefnuna fulltrúar frá miðstjórn flokksins. Dóms- og kirkjumálaráðuneyt- Haekaup eykur umsvifin: Leigir jarðhæð Kjörgarðs

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.