Þjóðviljinn - 01.11.1974, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 01.11.1974, Qupperneq 7
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 1. nóvember 1974. Föstudagur 1. nóvember 1974. ÞJÖÐVILJINN — StDA 7 Þar sem Guömundur Hjartar- son er ekki i borginni i dag, verð ég að biðja Þjóðviljann að færa honum kveðju mina og hamingju- ósk i tilefni dagsins. Og um leið langar mig að færa honum persónulegar þakkir. Það er margt aö þakka úr löngu sam- starfi og eftir langa viðkynningu. Guðmundur hefur aldrei legið á liði sinu og sinnt fjölmörgum störfum fyrir flokk okkar beggja. En þó er það einkum tvennt, sem mig langar að þakka honum sérstaklega. Vil ég þá fyrst telja það, sem mest er um vert, og það eru hin mörgu og oft löngu sam- töl, sem við höfum átt um stjórn- mál. Ekki veit ég hvort Guð- mundur hefur lært nokkuð af þeim, en ég hef lært margt. Við höfum ekki alltaf verið sammála, stundum mjög á öndverðum meiði um mikilvæg mál, sem skift hafa sköpum i framvindu sósialiskrar hreyfingar á íslandi. En við Guðmundur höfum aldrei hætt að tala saman, hversu and- stæðar sem skoðanir okkar hafa verið. Og við höfum rætt þvi meira saman sem skoðanir okkar hafa verið andstæðari og málefn- in brýnni og örlagarikari, sem um þvi tilefni eiga ekki að vera i mærðarfullum minningarstil, enda maðurinn hress og starfs- glaður. í aö minnsta kosti 25 ár höfum við starfaö saman i sósialiskum samtökum, ekki alltaf verið sam- mála, en fóstbræður og samherj- ar i mörgu öldurótinu. Ég minnist þess verla allan þennan tima, ef stór og erfið verkefni voru fyrir höndum, að Guömundur væri ekki tilkallaður að taka að sér lausn þeirra. Guðmundur Hjart- arson er á ýmsan hátt sérstæður maður, — hann er ekki „sam- heimskur”, eins og einn ágætur klerkur komst að orði um fjölda- framleiðslu menntastofnana, heldur sjálfstæður persónuleiki. Skólaganga Guðmundar er einn eða tveir vetur i héraðsskóla, en i vandasömum úrlausnum mála ' verða „spámenn og spekinga- fans” oft hreinir aular við hlið hans. Farsæld, greind, glögg- skyggni og samneyti við marga gerir hann óvenju ályktunarhæf- an, þegar meta þarf aðstæður varðandi fjölbreytileg vandamál. En stundum þybbast maður samt gegn tillögum hans, þegar þær koma þvert á vanabundnar i lifsbaráttunni sjálfri. Guðmund- ur vandist snemma allri algengri vinnu. Hann nam I hérðasskólan- um að Laugarvatni og Reykholti i tvo vetur og stundaði svo almenn störf til lands og sjávar til 1942. Til Reykjavikur fluttist hann 1939 og hefur síðan átt hér heimili þótt aldrei hafi hann slitið tengslin við sitt gamla heimahérað. Guðmundur réðist til starfa I lögregluliöi Reykjavikur 1942 og gegndi þvi til 1946. Ég hygg að hann hafi verið kominn þar til starfa er hugur hans og áhugi beindist að baráttu alþýðunnar fyrir batnandi lifskjörum, aukn- um réttindum og betra og réttlát- ara þjóðfélagi. Hann gekk heils hugar til liðs við málstað sósialismans og gerðist virkur og athafnasamur félagi i samtökum sósialista. Vakti hann fljótt traust félaga sinna fyrir dugnað, skipu- lagshæfni og glöggskyggni. Var hann ráðinn erindreki Sósialista- flokksins 1946 og gegndi þvi og ýmsum öðrum störfum fyrir flokkinn allt til ársins 1956. Ferð- aðist hann þá viða um land og kynntist vel mönnum og málefn- um. Vann hann ötullega að þvi aö treysta grundvöll flokksfélag- ekkert losni úr böndum, að öðrum kosti tekur hann ekki að sér verk- efnið. Þetta viðhorf Guðmundar endurspeglast i öllu hans einka- lifi. Það er margs að minnast eftir svo margra ára óslitna vináttu viö Guðmund Hjartarson, vin- áttu, sem aldrei hefir borið skugga á. Guðmundur er af- bragðs ferðafélagi, utan lands sem innan, traustur og varkár, en léttur I skapi og hláturmildur. Mér er i minni ein ferð okkar og fleiri vina upp á Arnarvatnsheiði fyrir mörgum árum. Við fengum hesta að Hallkellstöðum i Hvitár- slðu. Bóndinn varaði okkur við, að einn klárinn væri hrekkjóttur og ætti til að fleygja mönnum af baki. Guðmundur bauðst til að riða þeim hesti, enda vanur hestamaður frá uppvaxtarárum. Varla var Guðmundur kominn á bak, fyrr en klárinn hnykkti hon- um af baki þannig að hann lá kylliflatur á jörðinni. Ekki lét Guðmundur þetta á sig fá og hló hæst allra og valdi klárnum nokk- ur hógvær skammaryrði og hóf sig aftur á bak. Stuttu siðar eftir áningu, fleygði klárinn Guðmundi sem þannig hefur unnið, og fáir hafa liklega gert betur en hann i þeim efnum. Guðmundur er fjöl- gáfaður maður. Hann er sérstak- lega ihugull og á gott með að átta sig á flóknum viðfangsefnum. Hann er ekki langskólamaöur og getur þvi ekki státað af háum menntagráðum. Hann ætti þvi liklega ekki að komast I há emb- ætti eða hálaunaöar stöður eftir þeim reglum, sem ýmsir vilja nú- orðið halda fram. En þó að Guö- mundur sé ekki langskólagenginn er hann þó eins vel menntaður, og i rauninni miklu betur að sér á mörgum sviðum, en margir þeir, sem lengi hafa setið á skólabekk. Guðmundur er bókamaður og hann er einn af þeim, sem lesa sér bækur til gagns og fróðleiks, en ekki til afslöppunar og tima- eyðslu. Guðmundur er gjörkunnugur mönnum og málefnum, jafnt i Reykjavik og annars staðar á landinu. Hann á vini og kunningja i flestum stéttum, og pólitiskir andstæðingar virða hann fyrir skarpskyggni og pólitiska einurð. Guðmundur Hjartarson er einn af þeim mönnum, sem mér hefur Guömundur Hjartarson 60 ára var deilt. Þessar umræður voru aldrei þras, þar sem hvor um sig hefur þann tilgang að klekkja á skoðunum hins og kaffæra hann I orðræöum, heldur málefnalegar viðræður, þar sem tiigangurinn var sá einn að brjóta málefnin til mergjar og komast að niðurstöðu. Og ef viðhorfin voru svo ólik, að ekki reyndist unnt aðjcomast að sameiginlegri niðurstöðu, þá að finna leiðir til samstarfs þrátt fyrir allt, sem skilur. Sjálfsagt hefur mér stundum runnið i skap, en aldrei minnist ég þess að hafa séð skapbrigði á Guðmundi. Og ég held að oftast eða næstum allt-, af hafi Guðmundur átt frumkvæðiö að umræðunum. Mér virðist fátt sanna betur einlæga umhyggju Guðmundar fyrir flokki sinum. Mér er nær að halda, að ef aðrir áhrifamenn i flokknum hefðu haft sama háttinn á, hefði ýmislegt skipast á annan og betri veg i okkar hreyfingu. Og enda þótt nú séu aðrir timar og önnur verkefni og mér sé nú fyrir löngu um megn að hafa nokkur á- hrif á framvindu mála, þá vildi ég óska þess að eiga enn marga við- ræðufundi við Guðmund. Annað sem ég vildi sérstaklega þakka Guðmundi fyrir, er starf hans að fjármálum flokksins og fjáröflun fyrir hann. 1 þeim efn- um var hann óvenjulega fundvis á ráð og slyngur að koma þeim i framkvæmd, þegar verst horfði. Slfkt er ekki litilsvirði fyrir bláfá- tækan flokk, sem á undir högg að sækja I fjandsamlegu þjóðfélagi og þar sem flestir eru hinir mestu aular I þeim efnum, og er ég einn i þeirra hópi. Af öllum málaflokk- um held ég að ég hafi minnst vit á þessum. Nú er Guðmundur kom- inn I háa stöðu i þjóðfélaginu, þar sem hæfileikar hans á þessu sviði fá að njóta sin. Þó að ég sé allra manna ódómbærastur á þessa hluti, leyfi ég mér að hafa þá skoöun, að hér sé einmitt réttur maöur á réttum stað. Og eitt er vist: í þessari stöðu mun hann ekki gleyma núverandi flokki sin- um, þar sem ég held, að hann kunni að mörgu leyti betur við sig en I hinum fyrri, þar sem við unn- um mest saman. Þá er ekki annað eftir en að óska afmælisbarninu innilega tii hamingju og langra lifdaga. Brynjólfur Bjarnason Mér er sagt, að vinur minn, Guðmundur Hjartarson, sé sex- tugur I dag. Þessar linur minar af reglur og vinnubrögð, — og ekki vil ég nú viðurkenna að hann hafi alltaf rétt fyrir sér. En oft þegar tillögur Guðmundar hafa sannað ágæti sitt þá kemur mér i hug, þegar maður var á sild fyrir Norðurlandi i gamla daga og sild- arflotinn lá á Grimseyjarsundi og veiði treg. Þá tók kannski einn sildarkóngurinn sig út úr og sigldi á fullu austur að Rauðunúpum eða vestur á Húnaflóa og fyllti sig þar. Þótt mér komi i hug þessar æskuminningar, þá hvarflar ekki að mér, að Guðmundur sé haldinn nokkrum yfirnáttúrulegum skiln- ingi, eins og trú manna var um þessa sildarkónga, en býsna mik- ið áræði og kjark þarf oft til að leggjast á móti vanans troðnu slóðum. Verkefnum þeim, sem Guðmundur hefur af hendi leyst, hefði ekki nægt greind hans ein, ef hann ekki mitt i rósemi sinni byggi yfir smitandi eldmóði og bjartsýni. Sjálfur hef ég persónulega notið holiráða Guðmundar Hjart- arsonar i verkefnum þeim, sem ég hef glimt við og fyrir það á ég honum skuld að gjalda. Nú er Guðmundur orðinn Seðla- bankastjóri, en þá ósk á ég hon- um og okkur vinum hans til handa, að hann eigi ekki eftir að verða leiðinlegur embættismaöur lokaður inni i höll, heldur eigi hann áfram eftir aö hlæja smit- andi og hressilega i góðra vina hópi, — og aö hann verði áfram lifandi þátttakandi I vandamálum hins striðandi lifs. Guðmundur J. Guðmundsson. Ekki fer hjá þvi þegar vinir manns og samferðamenn um langa hrið eiga merkisafmæli að upp hrannist I hugann endur- minningar frá liðinni tið. Svo er a.m.k. um mig þegar sú stað- reynd blasir við að Guðmundur Hjartarson er orðinn sextugur. Þær minningar skulu þó ekki raktar eða festar á blað af þessu tilefni. Erindið er nánast að óska honum til hamingju með tima- mótin og láta I ljós þakklæti fyrir að hafa átt hann að nánum vini og samherja i rúmlega þrjá áratugi. Guðmundur Hjartarson er Mýramaður að uppruna, fæddur að Litla-Fjalli i Borgarhreppi. Hann ólst upp við kjör og aðstæð- ur sem eru býsna ólik þvi sem ungt fólk þekkir og býr við nú til dags. Þá heyrði umtalsverð skólaganga til undantekninga, en þorri ungs fólks tók snemma þátt anna og efla þau til átaka og starfa. Komu þegar á þessum ár- um iljós þeir hæfileikar og mann- kostir Guðmundar sem hafa orðið þess valdandi að konum hafa si- fellt verið fengin erfiðari verkefni og meiri ábyrgðarstörf á vegum hinnar sósialisku hreyfingar. Guðmundur var ráðinn einn af forstjórum Innflutningsskrif- stofunnar 1956 og var i þvi starfi til 1960. Hann hefur um langt ára- bil verið i fremstu röð hinnar sósialísku stjórnmálahreyfingar á Islandi og gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Sósialista- flokkinn og Alþýðubandalagið. Hann var um tima formaður Sósialistafélags Reykjavikur. Hann átti lengi sæti I miðstjórn og framkvæmdastjórn Sósialista- flokksins og siðar Alþýðubanda- lagsins. Þá átti hann um skeið sæti I verðlagsnefnd, bankaráði Búnaðarbanka Islands, stjórn Áburðarverksmiðju rikisins, framtalsnefnd Reykjavikurborg- ar, fasteignamatsnefnd Reykja- vlkur og um tima var hann endur- skoðandi borgarreikninga. Sam- vinnustarfið i Reykjavik hefur og notið góös af starfskröftum hans og áhuga. Hann átti lengi sæti i stjórn KRON og var varaformað- ur félagsins er hann lét af þvi starfi eftir að hann tók við starfi bankastjóra við Seðlabanka Islands. Enda þótt Guðmundur Hjartar- sonhafigegnt öllum þeim störfum sem hann hefur tekið að sér af einstakri trúmennsku og ötulleik þá hygg ég þó að starfið að sam- vinnumálunum i Reykjavik hafi ekki sist átt hug hans. Honum hefur alla tið verið ljóst mikilvægi samvinnustarfsins og samvinnu- verslunarinnar við hlið verka- lýðsbaráttunnar. Ætla ég og að á engan sé hallað þótt sagt sé að þaö sé ekki sist verk Guðmundar aö samvinnuverslunin i Reykja- vik hefur verulega fært út kviarn- ar á siðustu árum þótt hann hefði vafalaust kosið þá sókn enn harö- ari og með stærri skrefum. Þótt hér sé ekki um neina tæm- andi upptalningu að ræða á þeim margþættu verkefnum og trún- aðarstörfum sem Guðmundi Hjartarsyni hafa verið falin ætla ég þó að af henni megi ráða hve mikils trausts hann nýtur meðal samherja og samstarfsmanna. Og þeir sem þekkja Guðmund vita af hverju það traust er sprottið. Hann er maður óvenju- lega starfshæfur. Kemur þar ekki einungis til hve fljótur hann er að átta sig á flóknum viðfangsefnum og hversu auðvelt hann á með að greina kjarnann frá þvi sem minna máli skiptir, heldur og sjaldgæfur dugnaður og festa sem gerir honum unnt að skila hinum erfiðustu verkefnum heilum I höfn og af þeim myndarskap sem er til eftirbreytni. Hafa samtök islenskra sósialista æði oft notið þessara hæfileika og kosta Guð- mundar Hjartarsonar þegar mest hefur legið við. Þau eru ekki orðin fá kosningaátökin sem hann hefur beinlinis bjargað fjárhagslega með forustu sinni og skipulags- hæfni. Og allir sem til þekkja vita hve stóru hlutverki hann hefur gegnt i öflun starfsaðstöðu fyrir hreyfinguna bæði fyrr og siðar. GuBmundur gengur aldrei hálfur að neinu starfi, heldur heill og óskiptur^og þesshafa þau samtök notiö sem hann hefur helgað á- huga sinn og starfskrafta. Heimili þeirra Guðmundar og hans ágætu konu, Þórdisar Þor- bjarnardóttur, býr yfir þokka og myndarskap og þar er gott að vera gestur. Um það geta allir borið sem þar hafa margsinnis notiö alúðar og gestrisni. Og ekki er siður ánægjulegt að sækja þau hjón heim i sumarhúsi þeirra i Borgarfirði þar sem allt ber sömu smekkvisi og myndarskap vitni. Ég og kona min höfum átt með þeim margar ánægjustundir á liðnum árum sem ástæða er til að þakka og minnast á þessum tima- mótum og er þaö von okkar að svo muni einnig verða á ókomnum tima. Guðmundur Vigfússon. Þegar ég ræddi við Guðmund Hjartarson i fyrsta skipti var ég strax viss um, að þar færi maður traustur og að hann væri ekki sið- ur þéttur I lund en á velli. Kynni okkar siðan i meira en 25 ár hafa sannað mér, að þetta álit mitt var rétt. Margs er að minnast i ágætu starfi hans að félagsmálum, en þar sem aðrir, sem minnast sex - tugsafmælis Guðmundar i dag, munu væntanlega gera þeim þætti skil, kýs ég heldur að minn- ast hans utan þess sviðs, sem vin- ar I meira en aldarfjórðung. I einkalifi sinu er Guðmundur sami trausti maðurinn, sem i fé- lagsiifinu hefir sannað, að hann hefir vald á þeim verkefnum, sem hann tekur að sér. Fyrsta boðorð hans hefir ávallt verið, þegar hann tekur að sér verkefni, að hafa fullt vald á þvi, þannig að aftur af baki og var eiginlega ekki auga á fest hvernig klárinn fór að þessu. 1 algerri kyrrstöðu tókst honum að ná slikum hnykk og vindingi, að ekki minni maður en Guðmundur lá kylliflatur á jörð- inni. Guðmundur lét sem ekkert væri en hafði gaman af, en ekki fleygði klárinn Guðmundi oftar af baki i þessu ferðalagi, enda mun Guðmundur hafa náð fullu valdi á klárnum eins og öðru, sem hann hefir með höndum. 1 vinahópi er Guðmundur hrók- ur alls fagnaðar, ræðinn og skemmtilegur, en vill að menn haldi sér við efnið þegar það á við. Þótt ég gæti lengi haldið áfram að lofa Guðmund læt ég hér staðar numið og ber ekki vin- áttu okkar frekar á torg, vináttu, sem hefir aldrei hávaðasöm ver- ið, enda er maðurinn enn ungur að árum og nægur timi til stefnu, en ég og minir óska honum og Þórdlsi allra heilla á þessum degi og biðjum þau lengi lifa. Halldór Jakobsson Guðmundur Hjartarson er orð- inn 60 ára. Samstarf okkar Guð- mundar er orðið býsna langt, fyrst um árabil i Sósialistaflokkn- um og siðan I Alþýöubandalaginu, en Guðmundur hefur lengi veriö einn af fremstu mönnum i for- ystuliði islenskra sósialista. Hann hefur oft verið formaður i flokks- samtökunum i Reykjavik og unn- ið þar óhemju mikið verk. Guö- mundur hefur einnig veriö lengi i miöstjórn, fyrst i Sósialista- flokknum og siöar i Alþýðubanda- laginu og i framkvæmdastjórn flokkanna beggja, oft sem for- maður. Auk þess hefur hann skip- að ótal margar trúnaðar- og á- byrgðarstöður á vegum okkar pólitisku samtaka. Guðmundur Hjartarson er mik- ill starfsmaður. Honum er sýnt um að vinna, enda tekur hann varla að sér störf, án þess að skila þeim af sér eins og til var ætlast. Guðmundur hefur tekiö að sér mörg vandasöm verkefni fyrir samtök okkar sósialista og unnið þau á þann hátt, að honum verður seint fullþakkað. Það hefur jafnan veriö svo i samtökum okkar sósialista, að ýmsir góðir félagar hafa orðið að leggja mikiö á sig I vinnu og fyrir- höfn án þess að fá peninga- greiðslu fyrir. Guðmundur Hjart- arson er einn af þessum félögum, þótt gott að leita til og ræöa við um ýmis konar vandamál, sem upp hafa komið. Guðmundur hefur þann mikla hæfileika að kunna að hlusta, hann kann að I huga og hann kann að taka þátt i umræðum, allt eftir þvi sem við á hverju sinni. Það er þvi gott að eiga Guðmund að samstarfs- manni og vini. Nú hefur Guðmundur ráðist til starfa i einni af æðstu stofnunum þjóðarinnar. Hann er orðinn bankastjóri við Seðlabanka ís- lands. Ekki efast ég um, að hann mun gegna starfi sinu þar meö prýði. 1 tilefni af afmælisdegi Guð- mundar vil ég óska honum og hans ágætu konu alls hins besta á komandi árum, um leið og ég og min kona þökkum þeim hjónum fyr- ir trygga vináttu við okkur. Það er von min, að Guðmundur megi áfram hafa tækifæri til að vinna með okkur i röðum Is- lenskra sósialista að þeim fjöl- mörgu sameiginlegu áhugamál- um, sem við eigum. Lúðvlk Jósepsson. A geiranum, þar sem Hvitá og Þverá mætast I Borgarfirði ganga hamrahjallar i útsuöur, og sunnan undan þeim, á norður- bakka Hvitár, eru haröir vellir sem til skamms tima voru ógrón- ir. Þar er nú búið að rækta tals- veröa spildu og giröa rammlega, en á spildunni miðri stendur hús, rekið saman úr traustum viöum, jafn eðlilegt i umhverfi sinu og það væri hluti af landinu sjálfu.Fá ir þeir sem ferðast um Borgar- fjörð munu veita þessu húsi at- hygli, enda er það ekki I alfara- leið, en þaðan má þó sjá gervall- an Borgarfjörð og raunar viðar, allt frá Snæfellsjökli til Lang- jökuls, frá Skarðsheiði að Trölla- kirkju á Holtavörðuheiði. Þeim sem á þetta hús er ekkert um það gefið að beina athyglinni að sjálf- um sér, en hann vill sjá vel til annarra og vita deili á þvi sem er að gerast i kringum hann. Þetta er sumarbústaður Guðmundar Hjartarsonar, og þó er orðiö sumarbústaður rangnefni: Guð- mundur dvelst þarna öllum stundum þegar honum gefst ráö- rúm. Hann á heima i þessu um- hverfi, i þessari borgfirsku náttúru, meðal fólksins sem þarna býr; maður finnur það glöggt þegar kunningjar og ná- grannar koma i heimsókn, einatt til þess að leita ráða, og það er setiö og rabbað yfir kaffibollum, við milda birtu gaslampans, meðan Hvitá niðar og veiðimenn munda stangir sinar fyrir neðan Svarthöföa handan fljótsins. Guð- mundur Hjartarson er sveita- maður I þess orðs bestu og sönn- ustu merkingu, og hann hefur gætt þess ákaflega vel að slita engar rætur sinar, halda órofnum tengslum við þá náttúru og það mannlif sem hann þekkir best. Þótt Guðmundur hafi unnið mest- an starfsaldur sinn i Reykjavik hefur hann aldrei „flosnað upp” eins og stundum var sagt um sveitamenn þegar þeir fluttust á mölina; hann hefur haldið upp- runalegum viðhorfum sinum óskertum og beitt þeim að nýjum verkefnum, stjórnmálabaráttu, félagshyggju, sósialisma. Þetta jafnvægi, þessi tengsl við um- hverfið, jafnt náttúruna sem hræringar mannlifsins, hafa fært Guðmundi Hjartarsyni næmari eðlisávisun en flestum mönnum er gefin, I ætt við sagnaranda aflakóngsins sem ævinlega finnur fisk i ördauðum sjó eða næmi bóndans sem synjar óorðnar veð- urfarsbreytingar. Þetta eru engir yfirskilvitlegir eiginleikar, held- ur umbun þeirra sem kunna að lifa I sátt við umhverfi sitt og eiga i blóði sinu reynslu og þekkingu heilla kynslóða, einnig þeirra sem gengnar eru. Þannig er Guð- mundur Hjartarson. Við Guðmundur höfum verið nánir samverkamenn i hreyfingu Islenskra sósialista i nær þrjá áratugi, fyrst i Sósialistaflokkn- um, siðan Alþýðubandalaginu. Ef gera ætti störfum Guðmundar skil þyrfti að rekja sögu þeirrar hreyfingar, og það verður ekki gert hér. Þar hefur engum ráðum verið ráðið án þess að til hans væri leitað; hafi hreyfingin átt i erfiöleikum i félagsstarfi, við út- gáfu Þjóðviljans, i fjármálum eða húsnæðismálum hefur Guðmund- ur einatt verið beðinn að ljá ótrú- lega atorku sina til þess að leysa vandann, og tæki hann það að sér þurfti ekki að spyrja að málaiok- um. Hann hefur flestum mönnum frekar mótað stefnu og starfsað- ferðir hreyfingarinnar um langt . skeið, átt i senn ósveigjanlegan vilja og þann næma sveigjanleik sem gat beint reynslu og viðhorf- um margra i einn farveg. Hann á i rikum mæli aðgætni, tortryggni og ihaldssemi sveitamannsins. En það hefur einnig verið Guð- mundur Hjartarson sem einatt hefur átt hugmyndirnar að ýms- um þeim ákvörðunum sem máttu virðast tvisýnastar og djarfastar og stærstar I sniðum. Þá hefur hann notið þeirra eiginleika sem ég minntist á áðan og við félagar hans höfum lært að treysta. Nú er sveitapilturinn úr Borg- arfirði orðinn seðlabankastjóri. Ég varö þess var að ýmsir urðu hissa þegar Guðmundi var falið það verkefni; áttu seðlabanka- stjórar ekki að vera sprenglærðir háskólaborgarar, hátt hafnir yfir almúgann? Svona rik er minni- máttarkenndin enn i ákaflega mörgum. Samt er það svo að meginverkefni Islenskra félags- hyggjumanna er að tryggja si- vaxandi efnahagslegt lýðræöi á ókomnum árum og áratugum, þannig að fulltrúar almennings og almannasamtaka fari með ákvörðunarvöldin, jafnt i einstök- um fyrirtækjum, stofnunum og rikiskerfinu I heild. Þá verða menn að afla sér þekkingar, reynslu og dirfsku til þess að tak- ast á við slík verkefni. Ég er þess fullviss að störf Guðmundar Hjartarsonar I seðlabankanum muni einmitt stuðla að slikri þró- un, brjóta niður minnimáttar- kennd og fordóma, greiða leiðina fyrir þá framtiðarþróun sem hlýt- ur að verða. Ég harma það eitt að Guðmundur mun nú hafa minna ráðrúm en fyrr til þess að takast á við verkefni Alþýðubandalagsins. Þó veit ég að við eigum eftir að ráögast, einatt dag hvern, jafnt i Reykjavik sem á björtum sumar- kvöldum i húsinu góða við Hvitá. Magnús Kjartansson Þorsteinn Jónsson Ólafur Haukur Símon- arson, skáld og Þorsteinn Jónsson, kvikmynda- gerðarmaður hafa gert þrjár 30 mínútna myndir fyrir sjónvarpið, og verð- ur hin fyrsta þeirra sýnd á sunnudaginn kemur. Sú mynd var gerð í Grinda- vík og f jallar um mannlíf í íslensku sjávarþorpi. Hinar myndinrar tvær eru annars eðlis. önnur heitir ,,Gagn og gaman" og fjallar um listneyslu almennings, og samskipti listamanna og þeirra sem verka þeirra geta notið. Hin þriðja segir frá ungu fólki sem afneitað hefur hefðbundnu f jölskyldulífi og ramma þeim sem borgarlífið setur fólki. Það býr utan Reykjavik- ur og fer eigin leiðir. Þeir Ölafur og Þor- steinn vinna nú að gerð f jórðu myndarinnar fyrir sjónvarpið, en Þjóðviljinn bað þá gera hlé á ræmu- gerðinni stutta stund, og skýra frá myndinni sem sýnd verður á sunnudag- inn. Hún heitir ,,Fiskur undir steini". Er það ekki óvenjulegt, að sjónvarpið fái menn utan stofn- unarinnar til að vinna dag- skrárliði, eins og þið hafið gert? Þorsteinn: Þetta mun hafa verið i annað skipti sem sjón- varpið gerir samning við fólk utan stofnunar um að gera kvik- myndir. Hið fyrsta var mynd um félagslegar afleiðingar Vestmannaeyjagossins. Mér skilst þetta sé ný stefna hjá sjónvarpinu, tilraun til að blása nýju lifi I þáttagerðina, kannski bæta hana. Vonandi verður þetta til að sýna þeim fram á að sú stefna sé rétt. Ólafur Haukur Simonarson ólafur Haukur: Það hefur nú verið meinið við sjónvarpið, að það hefur verið algerlega lokað hús. Sjónvarpiö hefur aðeins verið vettvangur fyrir þá sem komnir eru þangað á ævilangan bás. Það hefur verið ræðupallur fyrir alls konar málsvara, at- vinnuræðumenn — i stað þess að vera tjáningarmiðill fyrir fólk, þar sem það getur komið sinum heimi, sinum vandamálum á framfæri. Þorsteinn: Við erum utan- stofnunarmenn, við tökum að okkur verkefni sem við höfum áhuga á, við erum ekki að fram- kvæma annarra hugmyndir. Við leggjum okkur fram um að koma okkar hugmyndum skýrt og skilmerkilega til skila, og á áhrifarikan hátt. í hinni hefð- bundnu framleiðslu sjónvarps- manna sjálfra gerist þetta mjög sjaldan. Þar eru menn oft að vinna verk, sem þeir trúa ekki á, vinna jafnvel með hangandi hendi. Hvergi fólk — nema á vinnustöðum Hvernig varð svo myndin úr Grindavík til? Þorsteinn:Fyrsta hugmyndin var nú vist sú, að finna út hvern- ig islenskt sjávarþorp væri túlk- að i listum. Nú, við fórum til Grindavikur. Það sem þar mætti okkur var t.d. stórt, glæsilegt, dýrt og tómt félags- heimili. En það var hvergi fólk, ekkert aö gerast — nema á vinnustöðunum, enda fengum við fljótt fregnir af þvi, að þetta væri staöur þar sem fólk ynni yfirleitt frá átta að morgni fram til miðnættis, jafnvel allt árið. Okkur fannst þaö hlyti að vera mikilvægt aö gera grein fyrir menningarástandi á svona stað. ólafur Haukur: Við notum að- eins þennan stað til að segja dæmisögu. Þetta er engin tæm- andi úttekt á mannlifi i Grinda- vik. Eins og alltaf i kvikmynd- um, þá er þetta einföldun á mál- inu. Við bryddum bara á þvi, að þarna sé um vandamál að ræða. Þetta er ekki nein óhrekjandi félagsleg rannsókn, enda er það ekki innan ramma svona kvik- myndagerðar. Að sýna með dæmum... Þorsteinn: Þetta er alls ekki tæmandi upptalning á þvi sem gerist i svona plássi á menning- arsviði, heldur sýnum við með dæmum þá möguleika sem fólk hefur til að njóta menningar. ólafur: 1 framhaldi af svona mynd, væri þörf á að fólkiö á staðnum fengi aðgang að sjón- varpinu til að gera grein fyrir sinum vandamálum. En þaö verður varla gert, þvi þarna er aöeins um að ræöa einn hóp manna af mörgum, sem ekki hafa neinn aögang að neinum fjölmiðli Fólkið i svona sjávarplássum er láglaunafólk, sem hefur háar tekjur, vegna hins ofboðslega ianga vinnutima. Hvernig tóku grindvfkingar ykkur? ólafur: Við komum ekki fram sem neinir „byltingarsinnaðir umbótamenn”, heldur tindum við einfaldlega til nokkrar stað- reyndir úr umhverfinu. Við reyndum ekki á neinn hátt að ýta við fólki, eða leiða það á ein- hverja braut. Það er hinsvegar hlutverk myndarinnar að ýta við fólki — kannski hastarlega. Leikin mynd — heimildamynd Þið kallið myndina dæmisögu, heimild um ákveðna mannlifs- þætti, en nú er hún leikin? Þorsteinn: Það er ekki eins mikill munur á leikinni mynd og heimildamynd og margir áiita. Við skáldum sögu. Það er ekki hlutverk myndarinnar að kom- ast að einhverjum algildum sannleik. t venjulegri heimilda- mynd taka menn oft atburði og raða þeim i ákveðna röð — geta þannig fengið út hvaö sem er. Hvert er hlutverk leikarans I myndinni? Ólafur: Hann er borgarbúi sem fær þá hugmynd, að vilja skoða svona pláss. Hann þekkir ekki svona stað. Hann hefur fengið sinar hugmyndir um plássið, t.d. gegnum sjónvarpið, úr bókum og viðar að. Samt hef- ur hann afar óraunhæfar hug- myndir um þetta pláss, og þvi rekur hann sig hastarlega á ýms átriði sem á vegi hans verða. Hann hittir ekki fólk, þvi það er hávertíð, vinnudagur. Hann hefur áhuga á menningarþátt- um mannlifsins þarna, en það kemur á daginn, að eini vegur- inn til að komast i kynni við fólk, er að fara i vinnu. Návist herstöðvarinnar Þorsteinn: Við gefum það i skyn, að návist herstöðvarinnar hafi sin áhrif á lifið fremur þó á táknrænan hátt en að lýsa þvi beinlinis i hverju þau áhrif fel- ast. t kvikmynd er ekki hægt að vera að telja sjónvarpsloftnetin á húsþökunum, sem snúa til Keflavikur, telja timana sem útvarpað er eða sjónvarpað. Við vitum að það er ákveöið sam- band mil'i herstöðvarinnar og plássins. Við vitum að um hver jól er börnum úr þorpinu boðiö i jólaparti hjá hernum. Það má deila um áhrifin, en það er stað- reynd að öll börnin i þorpinu fara einu sinni inn i herstöðina og kynnist andrúmsloftinu þar. Þau alast upp við að hafa er- lendan drápsher i nágrenninu. ó!afur:Lifið I plássinu er gert erfitt. Fólk neyðist til að vinna langan vinnudag til að geta búið i dýrum einbýlishúsum. Húsin verða dreifð, gatnagerð og hita- veita og annað slikt er afarmik- ill baggi á sveitarfélaginu. Vinnuveitandinn gerir á- kveðnar kröfur til vinnuaflsins. Við urðum vitni að þvi að fólki var blátt áfram neitað um fri. Það er gert undir yfirskini gamla söngsins um að verðmæti megi ekki fara i súginn. Verð- mæti hvers? —GG „FISKUR UNDIR STEINI’’ Sjónvarpið hefur látið gera mynd um menningarlíf í íslensku sjávarplássi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.