Þjóðviljinn - 01.11.1974, Síða 11
Föstudagur 1. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
Sími 41985
Ofsi á hjólum
FuhyOnWhssls
TÖMÚBDN FURYON WHEELS
Lögan Hamsey __
Spennandi ný bandarisk lit-
kvikmynd um ungan mann
• sem er sannfær&ur um aö
hann sé fæddur til aö aka i
kappakstri.
Leikstjóri: Joe Manduke.
Leikarar: Tom Ligon, Logan
Ramsey, Sudie Bond.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 8 og 10.
Simi 11540
"THE IMIFTIEST
CHASE SEQUENCE
SINCE SILENT
FILMS!"
— Paul D. Zimmerman
Newsweek
THE FRENCH
CONNECTION
Æsispennandi og mjög vel
gerð ný Oscarsverðlauna-
mynd. Mynd þessi hefur alls-
staðar verið sýnd við metað-
sókn og fengið frábæra dóma.
Leikstjóri: William Fredkin
Aðalhlutvérk
Gene Hackman
Fernando Rey
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Indversk
undraveröld
Vorum að taka upp nýjar vör-
ur i mjög fjölbreyttu úrvali,
m.a.
BALI-STYTTUR
PERLU-DYRAHENGI
UTSKORNA LAMPAFÆTUR
GÓLF- ÖSKUBAKKA OG
VASA
BLAÐAGRINDUR
og margt fleira nýtt.
Einnig reykelsi og reykelsis-
ker.
JASMIN,
LAUGAVEGI 133,
REYKJAVÍK.
m & m m »m ■
Simi 31182
Irma La Douce
(JðfiK 8HIRLE/
LEMMON MaeLBlNE
Irma La Douce er frábær, sér-
staklega vel gerð og leikin
bandarisk gamanmynd. 1
aðalhlutverkum eru hinir vin-
sælu leikarar: Jack Lemmon
og Shirley MacLaine. Myndin
var sýnd i Tónabió fyrir
nokkrum árum við gifurlega
aðsókn.
ISLENSKUR TEXTI.
Leikstjóri: Billy Wilder. Tón-
list: André Previn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnuminnan 12 ára
Aðalfundur
Samtaka
sveitarfélaga
á Vesturlandi:
Hefst í
Munaðar -
nesi 1 dag
Aöalfundur Samtaka sveitarfé-
laga i Vesturlandskjördæmi hefst
I dag i Munaðarnesi. Fundurinn
hefst kl. 14 og stendur i tvo daga.
Avörp flytja Gunnar Thoroddsen,
félagsmálaráðherra, og Páll
Lindal, formaður Sambands isl.
sveitarfélaga, auk gesta.
Alexander Stefánsson, formaður
samtakanna, flytur skýrslu
stjórnar, og Guðjón Ingvi
Stefánsson, framkvæmdastjóri,
skýrir reikninga og fjárhagsáætl-
_ un. Aðalmál fundarins að þessu
sinni er byggingaáætlun fyrir
Vesturland. Fimm sérfræðingar
flytja á fundinum erindi umýmsa
þætti áætlanagerðar fyrir Vestur-
land. A laugardag verður meðal
annars stjórnarkjör og kosning
fræðsluráðs fyrir Vesturlands-
kjördæmi.
Auglýsingasíminn
er 17500
mÚÐVIUINN
SMÁBÁTAEIGENDUR
Þeir sem eiga opna báta (trillui)i Reykja-
vikurhöfn eru beðnir að taka þá og legu-
færi þeirra á land sem allra fyrst.
Hafið samband við hafnarvörð, Vestur-
höfn
HAFNARSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
apótek
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
alia virka daga fra 9 til 19. A
laugardögum er opið frá 9 til 14,
og á sunnudögum frá 14-16.
Reykjavik
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla lyfjabúðanna I Reykja-
vik vikuna 1.-7. nóv. er i Reykja-
vikurapóteki og Borgarapóteki.
Kópavogur
'Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19. Á laugar-
dögum er opið frá 9 til 12 á há-
degi. A sunnudögum er apótekið
lokað.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarsla
upplýsingar i lögregluvarð-
stofunni simi 51166.
heilsugæsla
SLYSAVARÐSTOFA
BORGARSPITALANS
er opin allan sólarhringinn.
Simi 81200. Eftir skiptiborðslok-
un 81212
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla á Heilsuverndarstöðinni.
Simi 21230.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i
Ileilsu ver nda rs töðinni við
Barónsstig alla laugardaga og
sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17.00—08.00
mánudagur—fimmtudags, simi
21230.
Aðstandendur drykkjufólks.
Simavakt hjá Ala-non, aðstand-
endum drykkjufólks, er á
mánudögum 15—16 og fimmtu-
daga 17 til 18. Fundir eru haldn-
ir hvern laugardag i safnaðar-
heimili Langholtssóknar við
Sólheima. Simi 19282.
se/rnpé
læknar
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til vi&tals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
félagslíf
Kvcnnadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar
Kaffisala og basar sunnudaginn
3. nóvember. Þeir sem vilja
styrkja félagsskapinn hafi sam-
band við Astu, simi 32060,
Guðrúnu i 82072 og Jenný i 18144.
Kvenfélag Háteigssóknar
Basar mánudaginn 4rnóv. kl. 14
i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Gjöfum og kökum veita móttöku
Guðrún s. 15560, Þóra s. 11274 og
Hrefna s. 23808 og einnig i Sjó-
mannaskólanum sunnudag 3.
nóv. frá kl. 13. Skemmtifundur
og bingó þriðjud. 5. nóv. —
Nefndin.
Kvennadeild Styrktarfélags
laniaðra og fatlaðra heldur bas-
ar sunnudaginn 3. nóvember .i
Lindarbæ. Vinsamlegast komið
munum og/eða kökum fimmtu-
dagskvöld, föstudag og laugar-
dag eftir hádegi að Háaleitis-
braut 13. — Stjórnin.
Sunnudagsganga F.í.
Sunnudagsgangan 3 nóv. er i
Arnarbæli — Hjalla. Verb 300
kr. Brottfararstaður BSI.
Feröaféiag lsiands.
Skagfirska söngsveitin.
Skagfirska söngsveitin heldur
hlutaveltu og happamarkað i
Langholtsskóla sunnudaginn 3.
nóv. kl. 14. Komið munum i
skólann laugardag 2. nóv. milli
kl. 15 og 18.
bókabíllinn
1 dag:
Breiðholt
Breiðholtsskóli — 13.30-15.
Versianir við Völvufell —
15.30-17
Laugarás
Versl. Norðurbrún —
13.30— 14.30
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg —
17.30— 19
Laugarneshverfi
Laugalækur/Hrisateigur
15—17
lb
Lárétt: 1 sóðinn 5 rödd 7 bræði 8
gjöful 9 liffæri 11 tangi 13 hljóm-
ur 14 ný 16 hundana.
Lóðrétt: 1 hörgull 2 vandræði 3
vot 4 bardagi 6 braska 8 smá-
ræði 10 reikningur 12 fljótið 15
einkennisstafir.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 2 kanna 6 ála 7 sála 9 au
10 ana 11 err 12 vi 13 klið 14 rót 15
kráka.
Lóðrétt: 2 kála 3 ala 4 na 5 af-
urðir 8 áni 9 ari 11 elta 13 kók 14
rá.
skák
Til greina konia: Bb6 eða Da8.
Skák 7 á hvitur að geta leitt til
lykta i tveimur leikjum.