Þjóðviljinn - 21.12.1974, Side 5
Laugardagur 21. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Og þess vegna
er Eykon sár
Umræður um nýtingu innlendra orkugjafa
Þingsályktunartillaga þeirra
Magnúsar Kjartanssonar og
Lúöviks Jósepssonar er búin aö
vera á dagskrá að minnsta kosti
3svar sinnum I mánuðinum. t
henni felst að rlkisstjórnin láti
fuiigera endanlega áætlun um
nýtingu innlendra orkugjafa i
stað innfiuttrar oliu og nái
áætlunin jafnt til framkvæmöaog
fjármögnunar. Veröi kveðiö ð um
jarövarmaveitur, rafhitun húsa,
virkjanir, samtengingu allra
orkuveitasvæða landsins o.s.frv.
Hér er i reynd um framhald aö
ræða á starfi sem hafið var i tiö
fyrri rlkisstjórnar undir forustu
þáverandi iðnaðarráðherra,
Magnúsar Kjartanssonar.
Svo bregður við, aðð'msir mál-
svarar rikisstjórnarinnar halda
uppi kynlegu málþófi um þetta
sjálfsagða mál nú. Hefur þaö
valdið þvi að ekki reyndist unnt
að visa málinu til nefnda fyrr en á
miðvikudagskvöldið var.
Hér hefur áður verið getiö
umræðna er urðu þegar málið
fyrst var tekið á dagskrá, en þá
hugðist Matthias fjármálaráö-
herra koma bragði á Magnús
Kjartansson með ásökunum um
að tafir á hitaveitufram-
kvæmdum væru honum að kenna,
en Magnús hrakti algerlega þær
firrur.
sér hljóðs i tilefni af ræðu Eykons.
Benti hann á að Eykon beindi
máli sinu að Magnúsi Kjartans-
syni við þær aðstæður að Magnús
hafi þegar talað 2svar i málinu og
átti þess ekki kost að taka oftar
til málsvið umræðuna. Þetta vildi
Eykon færa sér i nyt og setja hér
Magnús Kjartansson.
magnsverð bundið i lágmarki til
1997. Nú er orkuverðið til ISALs
einn fjórði af gangverði fyrir raf-
magn til stóriðju úti i Evrópu og
islendingar tapa um 1.000 miljón-
um króna á ári vegna þessa.
Þessi orkusölusamningur er
einsdæmi; á þeim tlma sem hann
Kjartan ólafsson
Sagan af hreinsitækjunum I
Straumsvik: ALUSUISSE taldi
sig ekki skuldbundið til að koma
þeim upp en Magnús Kjartanss.
gerði auðhringnum það skylt með
reglugerð sinni um mengunar-
varnir við iðnrekstur og hringur-
inn beygöi sig fyrir þeirri kvöð.
Það varð að samkomulagi að
gera tilraun með islensk
hreinsitæki en þau gáfu ekki
þann árangur sem menn höfðu
vonað. Aö þeirri tilraun lokinni
voru gefin út skýlaus fyrirmæli
um að komið skyldi upp hreinsi-
tækjum I Straumsvik af viður-
kenndri erlendri gerð.
íslenskir orkugjafar veröa
nýttir, um það er ekki ágrein-
ingur. Um hitt er ágreiningur
hvort þeir verða nýttir i þágu
islendinga sjálfra eða erlendra
auðhringa að dæmi „viðreisnar-
innar”.
Nú er þannig ástatt i orkumál-
um að islendingum veitir ekki af
að nýta alla þá orku sjálfir i
staðinn fyrir oliu sem hugsanlegt
er aö vinna á næstu árum. Þvi
Lúövlk Jósepsson.
legar: að ráðast að fjarstöddum
þingmanni, Jónasi Arnasyni, og
að þingmanni sem hefði þegar
fullnýtt ræðutima sinn, Magnúsi
Kjartanssyni.
Jónas Arnason hefði rætt fyrir-
hugaða málmblendisverksmiöju
allmikið á framboðsfundum I
Vesturlandskjördæmi i vor, og
bent á hættuna af henni og lagst
eindregið gegn slikum hugmynd-
um. Andstæðingarnir sögðu þá
stundum: Þú ert að ráðast aö
ráðherra þinum, Magnúsi, hann
er meðmæltur verksmiðju! Viö
sögðum aftur á móti: Magnús vill
kanna málið og aðalhættan er sú
að Magnús veröi ekki iðnaðarrdð-
herra lengur þegar málið er
fullkannað,heldur verði þá komin
framsóknar-ihaldsstjórn. Enda
reyndist það svo.
Magnús Kjartansson hefur
sannað það að það er unnt að nd
samningum við erlendan
auðhring um islenskt meirihluta-
fyrirtæki. Yfir þvi er Eykon sár.
Honum gremst það að ISAL-
samningar skuli ekki lengur vera
Skúli Alexandersso*.
110% hækkun
Við umræður viku siðar gerði
Lúðvik Jósepsson verð-
lagspólitíkina hjá Hitaveitu
Reykjavikur að umtalsefni að
gefnu tilefni, en gjöldin hafa
hækkað um 110% nú á einu ári
siðan i desember 1973.
Samkvæmt áætlunum hita-
veitunnar sjálfrar eru áætlanir
um framkvæmdir á næstu árum
fyrir 1.660 miljónir króna, þar af
vegna virkjunar aðalæðar og
vegna dreifikerfa i 3 sveitar-
félögum utan lögsagnarumdæmis
Reykjavikur 1.296 milj. kr. til
framkvæmda, vaxtagreiðslna og
afborgana af eldrilánum. Þannig
fær þetta fyrirtæki — og fékk
einnig i tið vinstri stjórnarinnar
— að verðleggja þjónustu sina á
annan hátt en nokkur annar aðili i
landinu, þvi það væri einsdæmi að
lausir fjármunir úr rekstri fyrir-
tækis væru nægilegir til aö standa
undir stofnframkvæmdum af
þessu tagi.
//Kominn á mína skoðun"
Þegar búið var að kveða ihaldið
i kútinn að þessu leyti hélt Eykon
mjög einkennilega ræðu um
málmblendiverksmiðju og
ummæli ýmissa alþýöubanda-
lagsmanna sem hann kvaö vitna
um djúpstæðan ágreining og jafn-
vel klofning i röðum þeirra. Fór
hann mjög dylgjandi orðum um
Magnús Kjartansson en sagði um
leið: ,,ég tek upp varnir fyrir
hann þvi hann er kominn á mina
skoðun i stóriðjumálunum”.
Lúðvik benti Eykon á að hann
heföi farið málavillt, málmblendis
verksmiðjan kæmi væntanlega á
dagskrá siðar og kvaðst hann
hugsa gott til að geta gert grein
fyrir hugmyndum sinum I heild
um það mál. Magnús Kjartansson
hefði vissulega talað við erlenda
aðila um stóriðjumál, m.a. við
ALUSUISSE til aö reyna að losa
um vandræðasamninginn frá 1966
sem kveður á um fast orkuverð til
langs tima og Eykon hefði sem
mest hrósað. Að öðru leyti hefði
Eyjólfur Konráð talað út i bláinn
og verið með ómerkilegt slúður.
upp reviu þar sem hann skipaði
ýmsum þingm. Alþýðubanda-
lagsins i hlutverk. En efnið væri
hans eiginn heilaspuni og yrði
hann fyrir miklum vonbrigöum
með það að einhver alvarlegur
ágreiningur væri uppi innan
Alþýðubandalagsins. Þar hefðu
ekki orðið nein skoöanaskipti hjá
neinum varðandi það að taka að
semja við erlenda auðhringa i
anda „viðreisnarinnar”. Óska-
barn hennar var álverið i
Straumsvik, sem er: 100% eign
hins erlenda auðhrings, lýtur i
engu islenskum lögum eða dóm-
stólum, ekki gerð krafa um
hreinsitæki þótt á sama tima hafi
það verið sjálfsagt erlendis, raf-
var gerður var venja i Noregi að
semja um endurskoðun orku-
verðs á 5 ára fresti.
öfugt við /,Viðreisn"
Stefna vinstri ' stjórnarinnar
var þveröfug: Ekki kæmi til
greina nein samvinna við er-
lenda aðila um stóriðju nema is-
lenska rikið ætti meirihluta i
fyrirtækinu; skilyrði að slik fyrir-
tæki lytu islenskum lögum og
dómstólum, orkuverö væri viðun-
andi og endurskoðaö með stuttu
millibili; gerð væri krafa um
meingunarvarnir og umhverfis-
vernd.
feilst Alþýðubandalagið ekki á
það nú að ráðist sé i orkufrekan
iðnað.
Skúli Alexandersson tók til
máls og kvaðst hafa orðið
undrandi á málflutningi Eyjólfs
Konráðs á dögunum, hér væru
ella málefnalegar umræður en
ekki leikhúskenndar, enda hefði
sér .skilist að stjórnarliðar ætluðu
að koma mikilvægum málum i
gegnum þingið fyrir jól. En
Eykon byöi upp á ræðumannalcik
og málþóf.
Það sem
Magnús sannaði
Aðfarirnar væru einkenni-
á dagskrá. Þess vegna er hann
með sina leikhústilburði.
Og Eykonersár yfir fleiru út i
okkur alþýðubandalagsmenn og
Magnús Kjartansson. Honum
gremst að vinstri stjórnin skyldi
fyrirskipa álverinu að setja upp
hreinsitæki.
Eykon gramdist að Laxármálin
skyldu leysast farsællega i hönd-
um vinstri stjórnarinnar og
Magnúsar Kjartanssonar.
En Eykon er kátur yfir þeirri
töf sem nú hefur orðið á lagningu
byggðalinu norður i land,og hann
hyggst kenna okkur alþýðu-
bandalagsmönnum og Magnúsi
Kjartanssyni um þá töf, svo fjar-
stæðukennt sem það er.
Eyjólfur Konráð vitnaði
allmikið i viðtal Þjóðviljans við
Jónas Arnason 6. desember sl.
Þar sleit hann setningar úr sam-
hengi og afflutti skoðanir
Jónasar. Þvi leyfi ég mér hér lesa
viðtalið orðrétt. (Þvi næst las
Skúli viðtalið fyrir þingheim).
Fleiri tóku ekki til máls við
þessar umræður.
HlfliSll
þingsjá þjóðviljans
BORÐSTOFUHÚS-
GÖGN ÚR HNOTU
Skápur kr. 144.500, borð kr. 48.680, stólar kr.
11.800 (stólarnir eru danskir með hollensku
ullaráklæði)
Margvísleg húsgögn, dýr og ódýr og gjafavör-
ur i úrvali, þar á meðal fallegir trémunir frá
Júgóslaviu.
Komið og skoðið — ÞAÐ ER OPIÐ TIL 10 i
KVÖLD OG TIL MIÐNÆTTIS Á
ÞORLÁKSMESSU.
Sogavegi 188 —Sími 37210
1000 miljóna tap
Enn viku siðar var máliö tekið
fyrir og kvaddi Kjartan ólafsson