Þjóðviljinn - 21.12.1974, Side 15

Þjóðviljinn - 21.12.1974, Side 15
Laugardagur 21. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 öagD®k verslunartími ^ Samkvæmt lokunartimareglu- gerð Reykjavikurborgar og gildandi kjarasamningum verslunarfólks er verslunum i Reykjavik heimilt aö hafa opiö um helgar og milli jóla og nýárs sem hér segir: Laugardaginn 21. des. til kl. 22. Mánudaginn 23. des., á Þorláks- messu, til kl. 23 Þriöjud. 24. des. aöfangadag til kl. 12 á hádegi. Alla föstudaga má hafa opiö til kl. 22. Sérstaklega skal tekið fram að föstud. 27., fyrsta vinnudag verslunarmanna, eftir jóladag- ana, þarf verslunarfólk ekki aö koma til vinnu fyrr en kl. 10 árdegis. Gera má ráö fyrir aö verslanir i úthverfum muni ekki nota sér heimildina til þess að hafa opiö frameftir á kvöldin og um helg- ar i sama mæli og verslanir i miðborginni. apótek Reykjavik Vikuna 20. til 26. desember veröa Holtsapótek og Laugavegsapótek opin. Holtsapótek hefur nætur- vakt og vakt yfir jóladagana. Laugavegsapótek verður opiö til kl. 22 föstudag 20. des. og og laug- ardag 21. des., lokað sunnudaginn 22., en opið til kl. 23 á Þorláks- messu, 23. des. A aðfangadag er Laugavegsapótek opið til kl. 12 á hádegi. Kópavogur Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19. Á laugar- dögum er opið frá 9 til 12 á há- Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjorðar er opið frá 9—18.30 virka daga, á laug- ardögum 10—12.30 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11—12 á hádegi. læknar SLVSAVARÐSTOFA BORGARSPITALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu vernda rstöðinni • Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Flókadeild Kleppsspitala: Dag lega kl. 15.30—17. Fæöingardeildin: Daglega kl 15—16 og kl. 19—19.30. millilandaflug FYRIR jól og áramót veröur millilanda-flugferöum islensku flugfélaganna fjölgaö, og auka- feröir farnar milli tslands og annarra Evrópulanda, og yfir Noröur-AtI antshaf, milli Luxemborgar, New York og Chicago. Laugardagur 21. des. Um morguninn koma 2 þotur frá Bandarikjunum, frá New York kl. 07:00 og frá Chicago kl. 07:15. Stuttu siöar er brottför til Luxemborgar kl. 07:45 og 08:00. Þá er flug til Glasgow og London kl. 08:15 og Kaup- mannahafnar kl. 08:30. Þotur- nar koma til Keflavikurflug- vallar siödegis: Frá Kaup- mannahöfn og ósló kl. 16:35 og frá London og Glasgow kl. 16:50 og frá Luxemborg kl. 16:15 og 16:45. Siðdegis kl."l7:00 og 17:30 fara 2 þotur til New York. Sunnudagur 22. des Kl. 06:30 og 07:00 koma 2 þotur frá New York og halda áfram til Luxem- borgar eftir stutta viðdvöl kl. 08:00, og 08:30 fljúga 2 þotur til Kaupmannahafnar og óslóar, og koma heim kl. 16:35 siödegis. Kl. 16:15. og kl. 16:45 koma 2 þotur frá Luxemborg og halda áfram til New York eftir stutta viðdvöl. Mánudagur 23. des. Þorláks- messa.Um morguninn kl. 06:30 og 07:00 koma 2 þotur frá New York og halda áfram til Luxem borgar. Þá er morgunflug ti Glasgow og Kaupmannahafnat og óslóar og Stokkhólms. Heim frá sömu stöðum siödegis, frá ósló og Stokkhólmi kl. 16:35 og frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:05. Þetta eru siðustu ferðir frá Norðurlöndum og Bretlandi fyrir jól. Kl. 16:15 og 16:45 koma 2 þotur frá Luxemborg og halda áfram vestur eftir skamma viðdvöl, önnur til New York, hin til Chicago. Þriðjudagur 24, desember, aöfangadagur jóla. Um morguninn koma 2 þotur að vestan. önnur frá New York kl. 07:00 og hin frá Chicago kl. 07:15. Þær halda báöar áfram til Luxemborgar eftir skamma viðdvöl. Miövikudagur 25. desember jóladagur Ekkert millilanda- flug. Fimmtudagur 26. desember. annar dagur jóla Kl. 16:45 sið- degis kemur þota frá Luxem- bi rg og heldur áfram til New York. kl. 17:30. Dagana milli jóla og nýárs veröur flogiö samkvæmt áætlun milliiandaflugs félaganna. Þriöjudagur 31. d'esemöer, gamlársdagur. Um morguninn koma 2 þotur frá Banda- rikjunum. önnur frá New York kl. 07:00 og hin frá Chicago kl. 07:15. Þær halda óáðar áfram til Luxemborgar eftir skamma viðdvöl. Kl. 16:45. kemur þota frá Luxemborg og heldur áfram til New York kl. 17:30. I^liðvikudagur 1. janúar 1975, nýársdagur. Um morguninn kl. 07:00 kemur þota frá New York og heldur áfram til Luxem- borgar.Kl, 16:54 siðdegis kemur þota frá Luxemborg og heldur áfram til New York eftir skamma viðdvöl i Keflavik. Frá og með 2. janúar veröur flogið samkvæmt millilanda- áætlun flugfélaganna, að viö- bættum aukaferðum frá Luxemborg um Keflavik til New York 2. janúar og 4. janúar. Enn fremur aukaflug frá New York um Keflavik til Luxemborg og aukaferö frá Keflavik til Kaupmannahafnar. 5 janúar. Sunnudagsganga 22/12. Alftanes, sólhvarfaferð. Verð 300 krónur. Brottfararstaður BSl kl. 13. Ferðafélag íslands jólamessur Fella- og Hólasókn Messað i Fellaskóla jóla- dagana: Aðfangadagskvöld kl. 22.30 Jóladag — Skirnarmessa kl. 16.00 Annan jóladag — Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30 Séra Lárus Halldórsson Neskirkja Aðt'angadagur: Aftansöngur kl. 6 00 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson Náttsöngur kl. 11.30 e.h. Sr. Jóhann S. Hliðar Jóladagur Guðsþjónusta kl. 2.00 e.h. Skirnarguðsþjónusta kl. 3.15 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson 2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2.00 e.h. Skirnarguðsþjónusta kl. 3.15 e.h. Sr. Jóhann S. Hliðar Sunnudaginn 29. des. Jólatréshátið barna kl. 10.30 f.h. Báðir sóknarprestarnir strætisvagnar Reykjavíkur um jólin Þorláksmessa Ekið eins og venjulega á virk- um dögum. Aðfangadagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun laugardaga i leiða- bók SVR fram til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir: Leiö 1 frá Lækjartorgi Kl. 17.20 Leið 2 frá Granda kl. 17.25 frá Skeiðarvogi kl. 17.13 Leið 3frá Melabrautkl. 17.21 frá Háaleitisbr. kl. 17.15. Leiö 4 frá Holtavegi kl. 17.30 frá Ægisiðu kl. 17.13 Leið 5frá Skeljanesi kl. 17.17 frá Sunnutorgi kl. 17.20 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.13 frá Óslandi kl. 17.17 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.31 frá Óslandi kl. 17.27 Leið 8 frá Dalbraut kl. 17.23 Leið 9 frá Dalbraut kl. 17.23 Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.10 frá Selási kl. 17.30 Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Arnarb.-Eyjab. kl. 17.25 Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.13 frá Suðurhólum kl. 17.26 Jóladagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiðabók SVR að þvi undansk-ildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Annar jóladagur Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar i simum 12700 og 82642. senipé

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.