Þjóðviljinn - 09.02.1975, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. febrúar 1975
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
RANNSÓKNARSTOFA HÁSKÓLANS:
AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir
aðstoðarlæknar óskast til starfa á
Rannsóknarstofunni frá 1. júli nk.
Nánari upplýsingar veitir yfir-
læknir. Umsóknarfrestur er til 8.
marz. n.k.
KLEPPSSTÍTALINN:
YFIRHJÚKRUNARKONA óskast
til starfa við spitalann frá 15. marz
nk. Umsóknarfrestur til 1. marz
n.k.
HJÚKRUNARKONUR Óskast til
starfa á hinum ýmsu deildum
spitalans. Vinna hluta úr fullu
starfi kemur til greina. Upplýsing-
ar veitir forstöðukonan, simi 38160.
FóSTRA óskast til starfa á
dagheimili fyrir börn starfsfólks
spitalans nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Upplýsingar veitir for-
stöðukonan, simi 38160.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA:
GJALDKERI óskast i fullt starf á
skrifstofunni frá 1. marz nk. Laun
20. launaflokkur samkvæmt samn-
ingum rikisíns við BSRB.
Umsóknarfrestur til 18. febrúar nk.
RITARi óskast til starfa á skrifstof-
unni frá 1. marz nk. skilyrði er að
viðkomandi hafi gott vald á is-
lenzku og a.m.k. einu erlendu
tungumáli, ásamt góðri vélritunar-
kunnáttu. Umsóknarfrestur er til
18. þ.m.
Umsóknum, er greini aldur,
menntun og fyrri störf, ber að
senda til skrifstofu rikisspitalanna.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi
á sama stað.
Reykjavik 7. febrúar 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765
Fiat 125 P Station. Verö 627 þús. Tollaf sláttur til ör-
yrkja kr. 156 þús, og þá er útborgun 266 þús. og 250
þús. lánað í 12 mánuði.
DAVÍÐ SIGUROSSON H.F.
Siðumúla 35, simar 38845 og 38888.
o a
U
um helgína
/unnudcifuf
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis í þættinum eru myndir
um Onnu litlu og Langlegg,
frænda hennar, og kanín-
urnar Robba eyra og Tobba
tönn. Þá segir Guðmundur
Einarsson sögu, söngfugl-
arnir syngja og Glámur og
Skrámur ræðast við. Loks
sjáum við svo upptöku frá
öskudagsskemmtun i sjón-
varpssal. Umsjónarmenn
Sigrlður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.30 Aö selja sólina.Ný kvik-
mynd eftir örn Harðarson
um borgir og bæi á sólar-
strönd Spánar. Komið er
viða við,skoðaðir sögufræg-
ir staðir, fylgst með
skemmtunum fólks og lifn-
aðarháttum og rifjuð upp
atriði úr spænskri sögu.
Þulur og textahöfundur
Ornólfur Arnason. Hljóð-
setning Marinó Ölafsson.
21.10 Ferðafélagar. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir
Douglas Livingstone. Aðal-
hlutverk Leonard Rossiter.
Þýðandi Heba Júliusdóttir.
Leikritið lýsir kynnum fólks
i Lundúnum, sem hefur far-
ið saman I sumarleyfisferð
til Skotlands, og kemur
seinna saman, til að fylgja
látnum ferðafélaga til graf-
ar og ræða möguleikana á
nýrri Skotlandsför.
22.00 Heimsmynd I deiglu.
Finnskur fræðslumynda-
flokkur. Sjötti og siðasti
þáttur. Hvað knýr heims-
vélina? Þýðandi Jón Gunn-
arsson. Þulur Jón Hólm.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
22.20 Aö kvöldi dags Sigurður
Bjarnason, prestur sjöunda
dags aðventista flytur
mónudogur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagiö
Bresk framhaldsmynd. 19.
þáttur. Vandræöaskipiö
„Samantha”. Þýðandi Ósk-
ar Ingimarsson. Efni 18.
þáttar: Anne leitar hælis i
fyrstu hjá konu Jessops og
kynnist þar hinum bágu
kjörum, sem sjómannskon-
ur eiga við að búa. Elisabet
heimsækir hana og lánar
henni peninga. Anne heldur
í atvinnuleit en verður litið
ágengt. Loks fær hún þó
vinnu sem gjaldkeri hjá litlu
verslunarfyrirtæki.
21.25 Iþróttir M.a. fréttir og
myndir frá iþróttaviðburð-
um helgarinnar. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson.
22.00 Hér var áöur blómleg
byggð Heimildamynd um
ástandið á þurrkasvæðun-
um I Afriku. Myndin var
gerð snemma á siðasta ári.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.30 Dagskrárlok.
um helgina
/unnudogui
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Sin-
fóniuhljómsveit brezka út-
varpsins leikur, Sir Mal-
colm Sargent stjórnar.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar.
(10.10 Veðurfregnir).
11.00 Messa
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Úr sögu rómönsku Ame-
rfku. Sigurður Hjartarson
skólastjóri flytur sjötta og
slðasta hádegiserindi sitt:
Uruguay og Chile.
14.00 Aö vestan og austan.
Þáttur i umsjá Páls Heiðars
Jónssonar, siðari hluti.
14.50 Miödegistónleikar: Frá
útvarpinu I Vestur-Berlln.
Filharmóniusveitin I Berlin
leikur. Einleikari: Rolf
Schulte. Stjórnandi: Alex-
ander Lazarew. a. „Kije
liðsforingi”, svita op. 60 eft-
ir Prokofjeff. b. Fiðlukon-
sert nr. 3 I G-dúr (K216)
eftir Mozart. c. Sinfónia nr.
6 i h-moll op. 53 eftir Sjo-
stakovitsj.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 End£tekiö efni. a.
„Dauðad^te” eftir Strind-
berg, m.a. flutt atriði úr
sýningu Leikfélags Reykja-
vikur (Aður útv. I leiklistar-
þætti örnólfs Arnasonar 15.
f.m.). b. Skáldið á Asbjarn-
arstöðum. Páll Bergþórsson
veðurfræðingur segir frá
Halldóri Helgasyni og lesin
verða kvæði eftir hann. Les-
arar með Páli: Ingibjörg
Stephensen og Halldór
Gunnarsson. (Áður útv. i
des. s.l.).
17.20 Lúörasveit Hafnarfjarö-
ar leikur. Hans P.. Franz-
son stjórnar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Strákarnir sem struku”
eftir Böövar frá Hnffsdal.
Valdimar Lárusson lýkur
lestri sögunnar (7).
18.00 Stundarkorn meö belg-
fska fiöluleikaranum Rudolf
Werthcn. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkirðu land?” Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti um lönd og lýði.
Dómari: Ólafur Hansson
prófessor. Þátttakendur:
Pétur Gautur Kristjánsson
og dr. Haraldur Matthias-
son.
19.50 Sinfóniuhljómsveit ls-
lands leikur f útvarpssal.
Stjórnandi: PállP. Pálsson.
Flutt verða tvö verk eftir
Benjamin Britten: „Soirées
Musicales” og „Matinées
Musicales”.
20.15 Ferðir séra Egils Þór-
hallssonar á Grænlandi.
Séra Kolbeinn Þorleifsson
flytur fyrsta erindi sitt.
20.45 Frá tónlistarhátiðinni I
Helsinki f sumar. Paivi
Heinkinkeimo og Jorma
Hynninen syngja lög eftir
Hugo Wolf. Ralf Gothoni
leikur á pianó.
21.30 Spurt og svaraö. Erling-
ur Sigurðarson leitar svara
við spurningum hlustenda.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mónudogur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
ÁrniPálssonflytur (a.v.d.v.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Arnhildur Jónsdóttir
byrjaraðlesa söguna „LIsu
I Undralandi” eftir Lewis
Carroll i þýðingu Halldórs
G. ölafssonar. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaðarjþáttur kl. 10.25:
Gunnar Sigurðsson sérfræð-
ingur hjá Rannsóknarstofn-
un landbúnaðarins segir frá
könnun á fóðrun nautgripa.
tslenzkt mál kl. 10.40:
Endurtekinn þáttur Asgeirs
Bl. Magnússonar. Gömul
Passiusálmalög i útsemingu
Sigurðar Þóröarsonar kl.
11.00: Þuriður Pálsdótti'r,
Magnea Waage, Erlingur
Vigfússon og Kristinn Halls-
son syngja, Páll ísólfsson
leikur á orgel.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Him-
inn og jörö” eftir Carlo
Coccioli. Séra Jón Bjarman
les þýðingu sina. (7).
15.00 Miðdegistónleikar: Nor-
ræn tónlist. Kirsten Flag-
stad syngur „Haugtussa”,
lagaflokk op. 67 eftir Grieg,
Edwin McArthur leikur á
pianó. Richard Adeney,
Peter Graeme, Neill Sand-
ers og William Waterhouse
leika Kvintett i A-dúr op. 43
fyrir flautu, óbó, klarinettu,
horn og fagott eftir Carl
Nielsen. Waldemar Wolsing
og Hermann D. Koppel leika
á óbó og pianó Rómönsu op.
2 eftir Carl Nielsen.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorniö.
17.10 Tónlistartfmi barnanna.
Ólafur Þórðarson sér um
timann.
17.30 Að tafli. Ingvar As-
mundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Asmundur Einarsson talar.
20.00 Mánudagslögin
20.20 Blöðin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.30 Heilbrigðismál
20.45 Til umhugsunar. Sveinn
H. Skúlason stjórnar þætti
um áfengismál.
21.00 Serenata Notturna
(K239) eftir Mozart. St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur, Neville Mar-
riner stj.
21.20 Útvarpssagan: „Klaka-
höllin” eftir Tarjei Vesaas.
Hannes Pétursson þýddi.
Kristin Anna Þórarinsdóttir
byrjar lesturinn. Vesteinn
Ólason lektor flytur inn-
gangsorð um höfundinn og
söguna.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusálma (13) Lesari:
Sverrir Kristjánsson.
22.25 Byggöamál. Frétta-
menn útvarpsins sjá um
þáttinn.
22.55 Hljómplötusafniö I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.50 Fréttir i stuttu máli.