Þjóðviljinn - 15.02.1975, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. febrúar 1975
Vatasöm megrunarfæöa, af þvi tagi sem aö ofan getur aö lita, er vinsæl
söluvara hér á landi.
V af asöm
megrunarfæða
Framleiðendur selja hitaeiningarík
matvæli sem sögð
eru megrandi - Mikill verðmunur
megrunarfæðu „í hag”
Nýlega birtist i bresku
blaði/ nánar tiltekið The
Observer, grein um ýmiss
konar matvæli sem sér-
staklega eru framleidd
fyrir þá sem eiga við of fitu
aðstríða. Hafði blaðið látið
kanna raunverulegt megr-
unargildi þessara matvæla
og komist að því að það var
harla lítið.
Athygli blaösins beindist eink-
um að vörum sem bera vöru-
merkið Limmits en það vöru-
merki er viöa selt hér á landi,
aðallega I apótekum.Á umbúðum
þessarar vöru segir aö hún „veiti
möguleika á góðri, náttúrulegri
megrun”.
Fleiri hitaeiningar —
Hærra verð
Borið var saman innihald fjög-
urra tegunda þessarar vöru og
sömu vöruflokka sem ekki gera
kröfu til að kallast megrunar-
fæði: mjólkursúkkulaði, hreint
súkkulaði, súkkulaðikex og osta-
samlokur úr kexi. Niðurstöðurnar
voru þær að Limmits-vörurnar
reyndust innihalda fleiri hitaein-
ingar en almennu vörurnar — i
öllum fjórum tilvikum. Mestur
var munurinn á samlokunum,
þær sem Limmits bauð upp á
innihéldu 9.2. grömm af fitu og
samtals 156 hitaeiningar en þær
venjulegu 4 grömm af fitu og 122
hitaeiningar. Eini raunverulegi
munurinn á næringarefnainni-
haldi varanna var sá að í Limmits
var bætt vitaminum.
Annað var hins vegar uppi á
teningnum þegar gerður var
verðsamanburöur, verðmunurinn
reyndist mjög mikill Limits , ,1
hag”. Venjulegt stykki af mjólk-
ursúkkulaði framleitt af Cadbury
kostar 8 pens I Englandi en
Limmits 19 pens. Verðmunurinn
getur ekki legið I vitaminunum
þvi þau kosta aðeins 1 pens. Sama
gildir um aðra vöruflokka:
Limmits-súkkulaðikexið er 3.5-4.1
sinnum dýrara en venjulegt kex,
Limmits-ostaréttir eru 2.6 sinn-
um dýrari en venjulegir, Limm-
its-mjólkurkex er 4.1 sinnum dýr-
ara en venjulegt o.s.frv.
— Engu logið/
segir framleiðandinn
Hvernig dettur framieiðendum
Rauðsokkar skrifa þingmönnum - gagnrýna
I frumvarp um fóstureyðingar og fleira:
Konur sviptar
sjálfsákvörð-
unarréttinum
Rauðsokkahreyfingin hefur
sent ölium alþingismönnum
bréf vegna hins nýja frumvarps
til laga um ráögjöf og fræöslu
um barneignir, kynllf, fóstur-
eyðingarog ófrjósemisaðgerðir.
Vekja rauösokkar einkum
athygli á tveimur atriðum i
frumvarpinu eins og þaö er nú.
Bréf rauðsokka til alþingis-
manna fer hér á eftir:
„Hinn 1. nóvember 1974
skipaði heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra nefnd til að
endurskoða frumvarp það til
laga um ráðgjöf og fræðslu
varðandi barneignir og kynlif og
um fóstureyðingar og ófrjó-
semisaðgerðir, sem lagt var
fram á Alþingi 1973. Einnig átti
nefndin að gera tillögur til
ráðuneytisins á grundvelli
þeirra athugasemda, sem borist
höfðu vegna frumvarpsins.
Athygli vekur, að nefnd þessi
var einungis skipuð karl-
mönnum. Slik ráðstöfun hlýtur
að teljast I meira lagi vafasöm,
Limmits i hug að kalla fram-
leiðslu sina megrunarfæðu? Jú,
blaðið spurði forstjóra Unicliffe
(útibú bandarisks stórfyrirtækis)
þeirrar spurningar. Hann var
hinn keikasti og kvað engu logiö i
auglýsingum fyrirtækisins. A
pökkunum stæði að varan væri
megrandi ef hennar væri neytt I
litlum skömmtum! Einnig benti
hann á að þar mætti finna ná-
kvæma upptalningu á þeim hrá-
efnum sem notuð væru við fram-
leiðsluna og töflu um næringar-
efni, hitaeiningar o.s.frv. bar að
auki hefðu Limmits-vörurnar það
fram yfir margar aðrar vörur á
markaðnum að þær væru fram-
leiddar úr náttúrulegum, ómeng-
uðum hráefnum en engum gervi-
efnum.
Allt var þetta svo sem rétt en
blaðamaðurinn bendir á að ofan-
nefndar töflur væru á örsmáu
letri og óskiljanlegar öllum al-
menningi. bað hefði tekið sér-
fræðing sem blaðið fékk til liðs við
sig heilan dag að fá botn i þær
með þvi aö nota vasatölvu og upp-
ef ekki beinlinis móðgun við
konur, þegar haft er i huga, að
nefndinni var m.a. ætlað að
fjalla um fóstureyðingar.
Karlar hafa ekki þær likamlegu
forsendur, sem nauðsynlegar
eru til að geta fjallað um þau
mál af fullum skilningi. Er þvi
fráleitt að ætla beim einum að
leggja drög að lögum sem konur
einar verða að hlita.
Nú liggur fyrir Alþingi
nýtt frumvarp um sama efni, og
hefur 1. umræða um það þegar
fariö fram. Varðandi það
frumvarp vill Rauðsokka-
hreyfingin einkum vekja athygli
yðar á tveimur atriðum:
t 7. grein frumvarpsins segir,
að skólayfirlæknir skuli sjá um
framkvæmd og uppbyggingu
fræðslustarfs um kynferðismál
á skyldunámsstigi. Við teljum
þetta mikla afturför frá fyrra
frumvarpi. Hér er einn þáttur
fræðslumála tekinn undan
stjórn skólayfirvalda. Akvæði
sláttarbók i næringarfræði. bá
væru allar tölur miðaðar við 100
grömm en vörunum pakkað i
mismunandi stórar umbúðir, t.d.
er súkkulaðistykkið 57 grömm og
piparmyntukexið i 120 gr.
Venjulegur neytandi sem ber
saman Limmits-vörur og aðrar
vörur i verslun hefur þvi litla
möguleika á að átta sig á hvort er
betra. Hætta er á að hann láti sér
nægja aö lesa stóra letrið: „hita-
einingasnauð máltið”.
Siðlausar
smáskammtalækningar
Blaðiö ber þetta undir næringa-
fræðing við Queen Elizabeth Coll-
ege i London og hann er ómyrkur
I máli: — Að minu viti er þessi
framleiðsla mjög villandi. bað er
blekking og siðleysi að nefna vöru
„hitaeiningasnauða máltið” þeg-
ar boðiö er upp á mjög litið magn
hitaeiningarflirar vöru,” segir
hann.
Bresk neytendayfirvöld segjast
fylgjast náið með þessum málum
þetta sýnir vanmat á hæfni
kennara og bendir til þess, að
nefndin telji kynlif sjúkdóm.
Alvarlegasta misbrestinn á
þessu frumvarpi teljum við þó,
að i þvi er sjálfsákvörðunar-
réttur kvenna um fóstur-
eyðingar tekinn af þeim og
ákvörðunin falin óviðkomandi
aðilum. Sá hroki, sem fram
kemur i þessari valdbeitingu,
sýnir að enn er i fullu gildi hið
aldagamla vanmat á siðferðis-
vitund og ábyrgðartilfinningu
kvenna. Greinilegt er, að þing-
menn gera sér enn litla grein
fyrir rikjandi ástandi i fóstur-
eyðingarmálum hér á landi,
þótt lög um þau mál hafi verið i
endurskoðun i fimm ár
Rauðsokkahreyfingin telur þvi
rétt að benda yðsr á framan-
greind atriði og krefst þess jafn
framt, að frumvarpið verði
afgreitt sem lög i anda mann
réttinda, og konum þai
tryggður sjálfsagður ákvörðun
arréttur.”
og I fyrra fengu þau dæmda
framleiðendur súputegundarinn-
ar Slim-Plicity fyrir villandi aug-
lýsingar. Við rannsókn kom I ljós
að Slim-Plicity-súpurnar voru
mjög áþekkar öörum súputeg-
undum hvað hitaeiningar snerti
en á pökkunum stóð að þær væru
hitaeiningasnauðar.
En það eru ýmsar leiðir, til að
komast framhjá neytendaeftirlit-
inu og Unicliffe gætir þess vand-
lega að láta ekki hanka sig. Á
Limmits-pökkunum er talað um
megrandi „máltiðir” og tekið er
fram að varan sé þvi aðeins
megrandi að hennar sé neytt eftir
strangri megrunaráætlun. En
þessi athugasemd er sett aftast i
smáaletrið. Hún er þvi einungis
til þess aö uppfylla kröfur neyt-
endaeftirlitsins en ekki i upplýs-
ingaskyni — til þess er stóra letr-
ið ætlað.
Vísindamenn
tortryggnir
Sumir framleiðendur megrun-
Framhald á bls. 13
Umræðufundir
ABR
Snorrl Magnús Svavar Dagur Hildur Vilborg bröstur
5. mars:
(slensk iðnvæðing — íslenskur sósíalismi. Magnús Kjartansson, alþingis-
maður.
miðvikudög
12. mars:
Er íslensk verkalýðsbarátta stéttabarátta? Snorri Jónsson, varaforseti ASI,
er frummælandi.
19. mars:
Þjóðviljinn. — Svavar Gestsson, ritstjóri.
2. apríl:
Sósíalisminn í útlandinu. Dagur Þorleifsson, blaðamaður.
um kl. 20.30
16. apríl:
Barátta kvenna fyrir jafnrétti og samhengi hennar við stéttabaráttuna. —
Hildur Hákonardóttir vefari og Vilborg Harðardóttir blaðamaður.
23. apríl:
Heimskreppan, staða verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðubandalagsins. —
Þröstur Ölafsson, hagfræðingur.