Þjóðviljinn - 15.03.1975, Side 10

Þjóðviljinn - 15.03.1975, Side 10
Ungverjar hafa einnig staðið sig mjög vel i Evrópubikar- meistaramótinu og hafa unnið flesta sina leiki meö 5-0. Fyrir utan þessar þjóðir sem eru þegar nefndar eiga sviar og riíssar mjög sterka liðsmenn. B.T.l. telur það mikinn heið- ur fyrir sambandið og við is- lenskt íþróttastarf að þessi úl'- slitaleikur skuli háður hér á landi, og teljum við að hann geti orðið góð kynning á ts- landi á iþróttalegu sviði um alia Evrópu, svo og allan heim, einnig iþróttaviðburður fyrir allan fjölda landsmanna sem áhuga hafa á góðri og skemmtilegri iþrótt. Gunnar Finnbjörnsson, of góður til að mega vera með. Of góður til að mega Það er ótrúlegt en satt, að iþróttamenn geta orðið of góð- ir til að mega keppa. Þannig er það einmitt meö hinn snjalla borðtennismann Gunn- ar Finnbjörnsson, hann má ekki taka þátt i næsta opna mótinu I borðtennis vegna þess að ,,hann er of góður”. A þessu er þó skýring eins og öðru. Þannig er málið vaxið að Borðtennissamband ís- lands er að koma sér upp punktakerfi, og hefur aðeins eitt mót verið haldið sem gef- ur stig, Arnarmótið. Það mót vann Gunnar og hlaut fyrir 36 stig og er þar meö kominn uppi 2.fl. Og hann cr enn sem komið er sá eini sem kominn er uppf 2. fl. og því hefur hann engan til að keppa við á næsta opna móti,en I þaö verð- ur raðað eftir þessu punkta- kerfi. Gunnar verður þvi að biða fram yfir það mót til þess að fá einhvern til að keppa viö á opnum mótum. Annars eru þessi stig þannig, keppa að til þess að komast i meist- araflokk þarf 120 stig, i 1. fl. þarf 60 stig, i 2. fl. 30 stig og 3. fl. er öllum opinn. Fyrir að vinna opið mót fá menn 36 stig. Stigatafla BTl Htur nú þann- ig út eftir þetta eina opna mót sem fram hefur farið, Arnar- mótið: Gunnar Þ. Finnbjörnss. ö 36 st. Jón Sigurðsson, UMFK Hjálmar Aðalsteinsson, 18 — KR 7 — Ólafur II. Ólafsson, ö 6 — Ragnar Ragnarsson, ö 6 — Árni Gunnarsson, UMFK 4 — Jónas Kristjánsson, Ö Hjörtur Jóhannsson, 3 — - UMFK 3 — Björgvin Jóhannesson, G 3 — Rúnar Óskarsson, UMFK 1 — Einar O. ólafsson, ö 1 — Reykjavikur- og Islandsmót eru flokkamót og teljast þvi ekki opin mót og gefa ekki stig. Úrslit úr síðasta Breiðholtshlaupi Breiðholtshlaup 1R fór fram i 2. sinn á þessum vetri sunnudaginn 9. mars sl. Veður var alls ekki skemmtilegt til hlaupa, kalt og strekkingur, og var það áreiðan- lega orsök þess að ekki mættu nema 79 keppendur til hlaupsins, sem öll komu hress og kát I mark þó misjafnlega þreytt væru. Keppnin var hin skemmti- legasta og sérstaka athygli við- staddra vakti hlaup Hinriks Stefánssonar, enda mjög vel útfært miðað við aðstæður. Úrslit hinna einstöku aldursflokka urðu sem hér segir: StUlkur min. f. ’601. Indiana Eybergs 4,40 f. ’62 1. Sólveig Pálsdóttir 3,13 f. ’63 1. Ingibjörg Gisladóttir 3,53 f. ’64 1. Þelma Jóna Björnsdóttir 3,30 2. Guðrún Ásta Jóhannesdótt- ir 3,49 3. Kolbrún ólafsdóttir 3,59 f. ’65 1. NannaSigurdórsdóttir 3,34 2. Kristin Anna Arnþórsdóttir 3,51 3. Aöalheiður Ester Gunnars- dóttir 4,47 f. ’67 1. Sigriður Svavarsdóttir 5,01 Piltar f. ’60 1. Hinrik Stefánsson 2,48 2. Jörundur Jónsson 2,57 3. Kjartan Hjálmarsson 3,28 f. ’61 1. Kári Bryngeirsson 2,56 2. Kristján ÞórGuðfinnsson 3,02 f. ’62 1. AtliÞór Þorvaldsson 2,55 2. Svavar Sigurðsson 3,08 3. Sveinn Viðar Guðmundsson3,l8 f. ’63 1. Ami Arnþórsson 3,01 2. Gunnlaugur M. Simonarson3,22 3. Hallur Eiríksson Piltar f. ’64 1. Guðjón Ragnarsson 2. Jónatan Þórðarson . 3. Eirikur Einarsson f. ’65 1. Sigurjón H. Björnsson 2. Gunnlaugur Jónsson 3. Tryggvi Gunnarsson f. ’66 1. Aðalsteinn Björnsson 2. Ragnar Baldursson 3. Eirikur Leifsson f. ’67 1. Ingi Grétarsson 2. Jónas Þór Þorvaldsson 3. Benedikt Guðmundsson Asgeir Þór Sigurðsson f. ’68 1. Arnar Júliusson 2. Emil Svavar Þórðarson f. ’69 1. Jón Björn Björnsson 3,28 2,59 3.30 3.31 3,33 3,47 3,49 3,49 3.52 3.53 3,58 4,02 4,04 4,04 4,13 4.53 Badminton Indónesíumenn i sérflokki Indónesiumenn reyndust i al- gerum sérflokki á alþjóðlegu badmintonmóti sem fram fór i Kaupmannahöfn i fyrrakvöld. Þeir sigruðu I tviliðaleik karla og kvenna, svo og i tvenndarkeppni. t tviliðaleik karla sigruðu Tjun Tjun og Wahjudi, sigruðu landa sina Chandra og Christian 15:6 og 15:1. í kvennaflokki sigruðu Imelda og Theresia Widiastuty dönsku stúlkurnar Lenu Koeppen og Inge Borgstroem 3:15—15:3 og 15:10.1 tvenndarleik sigruðu Tjun Tjun og Regina Masli þau Klaus Kaagaard frá Danmörku og Joke van Beusekom frá Hollandi 15:6, 7:15 og 17:14. Eins og Þjóöviljinn skýrði frá fyrir nokkru hafði Borð- tennissamband Islands sótt um að fá að sjá um úrslitaleik- inn i Evrópumeistarakeppn- inni sem fram fer i sumar. Nú hefur B.T.l. fengiö stað- festingu um að umsókn þess hafi verið samþykkt, og mun úrslitaleikurinn i 11. Evrópu- bikarmeistaramóti karla og kvenna I borötennis fara fram i Laugardalshöll i Reykjavik þann 21. júni n.k. kl. 20.00. Leikið verður á tveim borð- um og mun fyrirtækið JOOLA CO. gefa borðin ásamt kúlum, netum og dómaraborðum. Þar sem Evrópubikarmeist- aramótið er aðeins hálfnað er ekki vitað hvaða lið munu koma, en vist er að það verða lið með sterka liðsmenn, þvi Evrópuþjóðirnar eru þær bestu I borötennis I dag og má benda á úrslitin i Heimsmeist- aramótinu sem nýlega var haldið I Kalkútta á Indlandi þar sem ungverjar urðu heims- meistarar I bæði einliða- og tviliðaleik karla og júgóslavar I öðru sæti I einliðaleik karla. Úrslitaleikurinn í EM íborötennisfer fram hér á landi Fallbar- áttan i algleym- ingi Annað kvöld getur svo farið að úr þvi fáist skorið hvaða lið fellur niður i 2. deild i hand- knattleik. Þá leika saman 1R—Fram og Grótta.— Ar- mann, og möguleikarnir i fall- baráttunni eru þessir: Nái Grótta stigi eða stigum af Ar- inanni, fellur ÍR hvernig sem leikur þess viö Fram fer. Tapi Grótta báðum stigunum, en ÍR vinni Fram, fellur Grótta. Tapi bæði 1R og Grótta fellur lR,en ef Grótta tapar og 1R og Fram gera jafntefli þá þarf aukaleik um fallið. ■ 1. deild kvenna Þrir leikir fara fram i 1. deildarkeppni kvenna I hand- knattleik um helgina. 1 dag leika Valur og Armann en strax á eftir KR og FH. Fyrri leikurinn hefst kl. 17.35 I Laug- ardaishöll. A Akurcyri mætast svo Vik- ingur og Þór, en eins og áöur hefur verið sagt frá er Þórs- liðið failið niður í 2. deild. ■ 2. deild 1 2. deildarkeppninni fer fram mjög þýðingarmikill leikur á morgun þegar Þróttur mætir Fylki. Fylkisliðið hefur tekiðþað miklum framförum I vetur að ekkert lið er öruggt meö sigur yfir þvl. Þá leika einnig ÍBK og Breiðablik á morgun og fer leikurinn fram I Njarövik en leikur Fylkis og Þróttar fer fram I Laugar- dalshöllinni og hefst kl. 19. 1. deild í körfu Fallbaráttan verður i al- gleymingi i körfuknattleikn- um eins og i handknattleikn- um um þessa helgi. 1 dag leika i 1. dcild I körfuknattleik Snæ- fell og UMFN I Njarðvlk, en á morgun mætast HSK og Snæ- fell, tvö neðstu liðin I deildinni, hafa 2 stig hvort. Þá verður einnig barist á toppi deitdarinnar, þvl að annað kvöld mætast KR og 1R, efstu Iiðin I deildinni, og gæti þessi leikur skorið úr um það hvort liöanna verður tslands- meistari. ■ Blak Tveir lcikir fara fram i loka- keppni islandsmótsins I blaki á morgun. Þá mætast i iþróttahúsi kcnnaraskólans Þróttur og UMFL og strax á eftir Vlkingur og UMFB. Fyrri leikurinn hefst kl. 16.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.