Þjóðviljinn - 15.03.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 15.03.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. marz 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15 UL Sími 16444 Fjölskyldulif Mjög athyglisverð og vel gerð ný ensk litmynd um vandamál ungrar stúlku og fjölskyldu hennar, vandamál sem ekki er óalgengt innan f jölskyldu nú á timum. Sandy Ratcliff, Bill Dean. Leikstjóri: Kenneth Loach. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. ÁSBÍÓ Slmi 32075 Sólskin sunsHini' Áhrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaöan sjúkdóm að strlða. Söngvar I myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sar- gent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd i litum með ISLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. KJARVAL & LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist I Texas i lok siðustu ald- ar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BLAÐ- BURÐUR Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin hverfi: Kleppsveg Sklpasund Múlahverfi Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsl- una. ÞJÓÐVILJINN í trilluna Mjög hentugur í trilluna, vatnsþéttur, 8 skalar nið- ur á 360 m dýpi, botnlína, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6" þurrpappir, sem má tví- nota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1. S. 14135 — 14340 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT r n Til sölu ódýrir, vandaðir | svefnbekkir og svefnsófar að öldugötu 33.1 Upplýsingar í síma 19407__| HVER ER SINNAR dagb apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 14.-20. mars er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Ilafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögregla Lögreglan i Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 læknar félagslíf ýmsar furöusýnir. Hvaö eru fljúgandi diskar? Eru þeir raunverulegir? Eru þeir skýr- anlegir? Ræðumenn verða með- al annarra : Jón Bergsson, verk- fræðingur Ólafur Halldórsson, liffræðingur. Fundarmenn eru hvattir til aö leggja fram spurn- ingar og taka þátt I umræðum. Allir velkomnir — Félag Nýal- sinna. Flóaniarkaður I sal Hjálpræðishersins i dag laugardag 10-12. Agóði fer til æskulýðsstarfs Hjálpræðisherinn. iþróttafélag fatlaðra i Rvik. Fyrsta innanfélagsmót i Curt- ling verður haldið i dag, laugar- daginn 15. mars kl. 14 að Hátúni 12. — Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Munið fundinn þriðjudaginn 18. mars i Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu — Stjórnin. Sunnudags göngur 16/3. Kl. 9.30. Göngu- og skiðaferð um Kjöl. Verð 800 krónur. Kl. 13. Norður af Skálafelli. Verð 400 krónur. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag íslands. bridge Hér kemur svolitil þraut: 4110 5 3 ' 4l K D 2 VK5 VAD ♦ 7 4AK65432 #A K 8 6 5 4 3 *7 Vestur er sagnhafi i þremur gröndum, og Norður lætur út hjartagosa. Hvernig ætlar þú að spila spilið? 1 fyrsta lagi verður þú að taka á hjartaás og láta lágt að heim- an. Þá tekurðu á ás og kóng i tigli. Ef tigullinn reynist liggja' 3-2, kastarðu hjartakónginum i þriðja tigulinn. Eftir það er ó- mögulegt að tapa spilinu. Ef legan i tiglinum er ekki nógu notaleg, er farið i laufið. Ef laufin liggja notalega, verður hjartakóngurinn innkoma. Ef farið er i laufin á undan tiglin- um tapast spilið ef laufið liggur illa, jafnvel þótt tigullinni liggi vel. Semsé: Hjartaás, siðan laufaás og kóngur, og ekki brotnar laufið.Þá tigulás og kóngur, þriðji tigullinn og hjartakóngi kastað. Vörnin tek- ur (I versta falli) tvo laufaslagi. Blindur verður að halda i spaða- slag. Þá spilar vörnin blindum inn á hjartadrottningu og fær að lokum slag á spaðaás og hjarta. Slysavaröstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst I heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæinisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varðandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. GENGISSKRANING Nr. 46 - 11. marz 1975. Skráð frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala 14/2 1975 1 Ðandaríkjadollar 149, 20 149,60 11/3 - 1 Ste rlingspund 359,25 360, 45* 10/3 - 1 Kanadadollar 149,10 149,60 11/3 - 100 Danskar krónur 2739,20 2748, 40* - - 100 Norskar krónur 3031,80 3042, 00* - - 100 Seenskar krónur 3792,60 3805, 30* 10/3 - 100 Finnsk mörk 4254,70 4269, 00 11/3 - 100 Franskir frankar 3526,65 3538, 45* - - 100 Belg. frankar 432,60 434, 10* - - 100 Svissn. frankar 6011,65 6031,85* - - 100 Gyllini 6259,60 6280, 60* - - 100 V. -Þýzk mörk 6424, 05 6445. 55* - - 100 Lírur 23,46 23, 54* - - 100 Austurr. Sch. 905,30 908, 30* - - 100 Escudoa 614,40 616, 50* - 100 Pesetar 266,60 267, 50* * - 100 Y en 52, 05 52,23* 14/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100,14 - - 1 Rcikningsdollar- Vöruskiptalönd 149,20 149,60 * Breyting frá siðuBtu skráningu. Doktor Sigurður Þórarinsson, prófessor, flytur fyrirlestur á vegum Islenska mannfræðafé- lagsins miövikudaginn 19. mars kl. 20.30 i Lögbergi, Háskóla ts- lands, stofu 101. Fyrirlesturinn fjallar um breytingu byggöar i ljósi öskulagarannsókna. — Oll- um er heimill aðgangur. Félag Nýalsinna. Fræðslu- og umræðufundur verður haldinn I kvöld I Nor- ræna húsinu og hefst kl. 8.30. Aðalumræðuefni: „Fljúgandi furðuhlutir” og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.