Þjóðviljinn - 15.03.1975, Page 16
PORTUGAL:
DtöÐVHMN
Laugardagur 15. niarz 1975.
Spínola
til
Ameríku
MADRID 14/3 — Spinóla
fyrrum Portúgalsforseti lagði
i dag af stað flugleiðis til
Suður-Ameriku, en ekki er
vitað hvort hann ætlar úr flug-
vélinni i Brasiliu eða
Argentinu. t Brasiliu hafast
sem kunnugt er við þeir
Marcelino Caetano, fyrr-
verandi forsætisráðherra
Portúgals, og Amreico Tomas
fyrrum forseti, sem Spinola
stóð fyrir að steypa af stóli i
april s.l., og verða væntanlega
fagnaðarfundir með honum og
þeim.
Fjölmennur baráttufundur
Nokkuð á annað þúsund manns söfnuöust saman á Lækjartorgi sfðdegis I gær tii að mótmæla
samningsgerð við Union Carbide. Það var „Samstarfsnefnd gegn Union Carbide” sem til fundarins
boðaði. Ræðumenn á fundinum voru Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi á Skálpastöðum i Borgarfirði, Jón
Viðar Jónmundsson, búfræðikennari, Hvanneyri, Þorsteinn Vilhjálmsson, eðlisfræðingur og Vigfús
Geirdal, kennari.
Bankar
þjóð-
nýttir
Leiðtogar Kristi-
legra í vitorði með
gagn byltingar-
mönnum
LISSABON 14/3 — Portúgalska
hernum var i gær fyrirskipað að
vera við öllu búinn, og lýsti Fran-
cisco da Costa Gomes, forseti, þvi
yfir við það tækifæri að þjóðin
yrði að vera á vcrði gegn öflum
þeim, sem staðiö hefðu að valda-
ránstilrauninni. Komst forsetinn
svo að orði i sjónvarpsávarpi að
þessi öfl „væru vissir kapitaliskir
aðilar og sérréttindahópar, sem
væru ófærir um að aölagast hin-
um nýju stjórnmáia- og þjóðfé-
lagsaðstæðum.”
Þrengt að Neak Luong
10-15.000 Lon Nol-liðar fallnir síðan um áramót
PHNOMPENH 14/3— Yfir
þrjátiu eldflaugar frá her-
mönnum Þ jóðareiningar-
samtaka Kambódíu hæfðu
Pochentong-f lugvöllinn við
Phnompenh í dag, en
kváðu ekki hafa valdið
teljandi tjóni og héldu
bandaríkjamenn áfram
birgðaflutningum til flug-
vallarins. Harðir bardagar
geisa um borgina Longvek,
54 kílómetra norður af höf-
uðborginni, og hefur Lon
Nol-liðum að sögn tekist að
halda borginni fyrir þjóð-
areiningarliðum.
Hermt er að flugvél frá ástr-
alska flughernum muni koma til
Pochentong-vallar á morgun og
flytja þaðan þá sex áströlsku
sendiráðsmenn, sem enn eru eftir
i Phnompenh. Talið er að ein-
hverjir breskir, malasiskir og
singapúrskir sendiráðsmenn
muni nota tækifærið að taka sér
far með flugvélinni. Long Boret,
forsætisráðherra Lon Nol-stjórn-
Tilboð i innréttingar verkamannabústaða:
Utlendir langhæstir
í gær voru opnuö tilboð i inn-
réttingar i 308 íbúðir verkam.-
bústaða i Reykjavík. Meöan á út-
boðsfresti stóð var talsverður
uggur i útbjóðenduin, þar sem
aldrei hafði verið sótt eins mikið
af útboðsgögnum, og auk þess
aldrei verið eins mikið um að er-
lendir aðilar tækju þátt i sliku út-
boöi. Var óttast, að þetta kynni að
þýða það, að hróðurhluti þessara
vcrkefna færi til útlendinga.
Þegar útboðin voru opnuó t gær
kom i Ijós að geysimikill munur
var á hæstu og lægstu tilboðum,
og að liinir erlcndu aðilar voru
alls staðar i liæsta flokki. Þeir
koma þvi hvcrgi til greina sem
framkvæmdaaðilar. Hér var um
að ræða norska sænska og danska
aðila. Nánar vcrður sagt frá
þessu I Þjóðviljanum eftir helgi.
Alþýðubandalagiö
Stofnfundur annarar deildar
Stofnfundur annarar deildar Alþýðubandalagsins I Reykjavik, Austur-
bæjar- og Sjómannaskólahverfi. Fundarstaöur: Hótel Esja.
Fundartimi: Nk. mánudag 17.
mars kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Þröstur Ólafsson,
form. ABR. kynnir nýja reglu-
gerð fyrir félagsdeildir Alþýðu-
bandalagsins i Reykjavik. 2.
Kosning stjórnar. 3. Ragnar
Arnalds ræðir um stjórnmála-
ástandið og svarar fyrir-
spurnum.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur nýja félaga.
Þröstur
Kagnar
Alþýðubandalagið i Vestur-Barðastrandasýslu
Magnús
Helgi
Alþýöubandalagið I
Vestur-Barðastrandasýslu
heldur árshátið I Dunhaga,
Tálknafirði, föstudaginn 21.
mars nk. Avörp flytja alþingis-
mennirnir Magnús Kjartansson
og Helgi Seljan. Hljómsveit
Þorsteins Guömundssonar frá
Selfossi leikur fyrir dansi.
Skemmtiatriði auglýst siðar.
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Fundur I Góötemplarahúsinu þriöjudaginn 18. mars klukkan 20:30.
Einar Olgeirsson, fyrrverandi alþingismaður, kemur á fundinn og ræð-
ir við fundarmenn og svarar fyrirspurnum. Félagar eru hvattir til að
fjölmenna. — Stjórnin.
ar, hefur undanlariö verið að
puða við að koma saman nýrri
stjórn, sem þjóðareiningarmenn
kynnu að fást til að semja við, en
ekkert gengið, þvi að meðal
stjórnmálamanna og herforingja
i Phnompenh kvað nú hver höndin
vera upp á móti annarri.
Þjóðareiningarmenn hafa nú
tekið þvi nær allar útvarðarstöðv-
ar Lon Nol-hersins kringum Neak
Luong, einu borgina sem Lon Nol-
stjórnin heldur enn á bökkum
Mekong milli Phnompenh og viet-
nömsku landamæranna. tbúar
borgarinnar búa við mikla neyð,
og fá engar birgðir að nema smá-
ræði, sem kastað er niður til
þeirra i fallhlifum annað veifið.
Sjónarvottar, sem nýkomnir eru
frá borginni, segja að hún sé að
mestu i rústum og að hundruð
mannna hafa látið þar lifið og
særst siðustu þrjá dagana, bæði
hermenn og óbreyttir borgarar.
Talið er að Lon Nol-herinn hafi
siðan um áramót misst 10-15000
manns særða og fallna, eða meira
en fimmtung alls liðsafla sins.
Með þessu er talið að forsetinn
hafi meðal annars höfðað til
manna úr þremur auðfjöl-
skyldum, sem valdamiklar hafa
verið i bankakerfinu og iðnaöin-
um og voru handteknir i gær. Þar
á meðal eru fjórir úr Espirito
Santo (Heilagsanda-) fjölskyld-
unni, sem hefur eignarhald á
banka með sama nafni, tveir
menn úr Milo-fjölskyldunni, sem
ræður yfir CUF, stærsta iðn-
hrings landsins, og Jose Carlos
Champalimaud, en hans familia
er mjög auðug af hlutabréfum i
iðnfyrirtækjum.
Af hálfu byltingarráðsins hefur
verið tilkynnt aö Jose Sanches
Osorio majór, leiðtogi Kristilega
demókrataflokksins, hafi átt hlut
að valdaránstilrauninni og sé nú
flúinn úr landi. Osorio þessi var
mikill vin Spinóla og flokkur hans
Framhald á bls. 12.
Engin nóta til sem
nær tuttugu tonnum
hér hjá okkur segir Jónmundur Gislason vigtarmaður á Kletti
— Eins og þú sérð hefur
enginn bill komið á vigtina hér á
Klctti, þar scm bifreið og
farmur ná samtals 20 tonnum,
þannig að þó vigtin okkar taki
ekki meira kemur það ekki að
sök við loðnulöndun hér, þeir
bilar scm eru með mcira eru
sendir niður á Granda á stóru
vigtina og það er þvi ekki
vigtunaratriði sem vcldur þvi
að loðnuskipstjórarnir halda þvi
fram að þeir fái minna uppúr
skipum sinum hér i Reykjavík
en annarsstaðar, sagði
Jónmundur Glslason vigtar-
maður á Kletti er við ræddum
við hann i gær um þá full-
yröingu loðnuskipstjóra að það
vigti vcrr I Reykjavik en
annarsstaðar, og hann sýndi
okkur nótubækur þær sem hver
larmur scm á vigtina kemur er
skráður i.
— Og ég vil gjarnan að það
komi fram vcgna þess að skip-
stjórinn á Sigurði RE hefur
kvartað að þann 15 feb. sl.
landaði hann hér siðast og þá
909 tonnum, sem er það næst
mesta sem hann hefur fengiö 1
túr á þessari vertið, mest hefur
hann landað 994 tonnum á Siglu-
firði en ekki á Eskifirði eins og
hann sagði i viðtalinu við þig i
gær.
— fcg kann að sjálfsögðu enga
skýringu á þvi hvers vegna
skipstjórarnir halda þessu
fram, en ég vil þó benda á að
þegar þeir landa á Austfjarða-
höfnum eöa i Vestmannaeyjum
cftir að hafa vcitt loðnuna fyrir
austan er hún ekki nema
nokkurra klst. gömul, en þegar
þeir hafa siglt hingað með
farminn er hann orðinn sólar-
;
Jónmundur Gislason að vigta.
hringsgamall eða meira og jafn
viðkvæmur fiskur og loðnan er
þá farinn að rýrna all vcrulega.
Eins er það ef hún er veidd á 5.
cða 6. veiðisvæði útaf Garð-
skaga er hún I flestum tilfellum
búin að hrygna og cr þá að
drepast og er þá orðin mjög
slöpp. Og eftir að hafa siglt með
hana til Reykjavikur hefur hún
rýrnaö.
— Þetta er sú eina skýring
sem ég get fundið á þessari
fyllyrðingu þeirra, en hitt full-
yröi ég að hér á vigtinni er ekki
snuðað á sjómönnunum. Ég var
sjálfur sjómaður I 40 ár og ætti
ekki annað eftir i ellinni en að
fara að snuða á fyrrum starfs-
félögum minum, sagði Jón-
mundur að lokum.
—S.dór