Þjóðviljinn - 19.03.1975, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.03.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19, marz 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 5 LAGARFOSSVIRKJUN Stöövarhúsið. Myndin er tekin austuryfir fljótið. (Ljósm. Grétar Grimsson). Framleiðslan er komin í 4 MW blöðum á dögunum, hefur nú ver- ið stöðvaður til bráðabirgða a.m.k. en vatn barst að veggjum mannvirkjanna. Þvi hefur nú verið veitt burtu. Einhverjir byrj- unarörðugleikar munu hafa verið varðandi rafbúnaðinn, en þeir munu nú að mestu vera yfirstign- ir. —úþ Bærilega gengur við Lagarfoss- virkjun, eftir þeim fréttum sem Þjóðviljinn hefur þaðan bestar. Framleiðslan er nú komin i 4 megaWött af um það bil 6 mega- Wöttum, sem áætlað er að hún komist upp i að óbreyttri yfir- borðshæð vatnsins. Fyrir tæpum hálfum mánuði var framleiðslan ekki nema um það bil eitt megaWatt til eitt og hálft, en hefur siðan verið að auk- ast smátt og smátt, og úr þvi sem komið er er það aðeins rennsli vatnsins sem getur aukið fram- leiðsluna upp i það hámark sem hún getur náð. Leki sá, sem skýrt var frá i Félags- fundur Verslunarmannafélag Reykja- vikur heldur félagsfund fimmtu- daginn 20. mars n.k. kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Verkfallsheimild. Verslunarmannafélag Reykjavikur F ríkirkjusöf nuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 23. mars n.k., eftir messu kl. 3 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Safnaðarstjórnin. Auglýsingasíminn er 17500 wrnmm Sigurður er afla- hœstur Fyrrverandi togarinn Sigurður er nú orðinn hæstur á loðnuvertíðinni miðað við miðnætti laugardags. Var hann þá kominn með 11.678 tonn. Næstur í röð er Börkur með 11.036 tonn. Á miðnætti laugardags höfðu 109skip fengið einhvern afla þann tima, sem loðnuveiðar hafa stað- ið. Siðustu viku aflaði 81 skip 46.496 tonn af loðnu. Heildaraflinn á laugardag var orðinn 396.369 lestir. Næstir með aflamagn á eftir þeim Sigurði og Berki koma Guðmundur RE með 9.624 tonn, Gisli Arni með 9.560 tonn, Loftur Baldvinsson 8.865 tonn, Súlan með 8.611 og Helga Guðmunds- dóttir með 7.879. Hæsta löndunarstöðin var á miðnætti laugardags Vestmanna- eyjar, en þar höfðu borist á land 71.320 tonn. Ævintýraskipið Nor- global hafði þá tekið á móti 56.299 tonnum, og þriðji hæsti löndunar- staður var Seyðisfjörður með 34.296 t. All mörg loðnuskip munu hafa hætt loðnuveiðum i vikunni, og er talið að aðeins séu nú liölega 50 skip að loðnuveiðum. Þau sem hættu loðnuveiðum munu ætla sér á þorskanet. —úþ Samvinnubanki, ekki Iðnaðarbanki 1 Bæjarpósti i gær, þriðjudag, er greint frá hrakförum konu einnar i samskiptum við banka- valdið. Þar slæddist inn meinleg villa sem skylt er að leiðrétta. Bankinn sem i hlut átti var ekki Iðnaðarbankaútibúið i Miðbæ heldur Samvinnubankinn, sem hefur útibú þar skammt frá i Austurveri. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. —ÞH MXM.YSINOASIOM Kf þessi reitur á þínum tryggingaskjölum ? Það er harla ólíklegt, nema því aðeins að þú skiptir við gagnkvæmt tryggingafélag. Gagnkvæm trygginga- félög greiða tekjuafgang til viðskiptavina sinna. Arið 1974 voru endurgreiðslur til tryggingataka hjá Samvinnutryggingum svo sem hér segir: af lögboðnum húsatryggingum af farmskipatryggingum af ferða-og slysatryggingum af frjálsum ábyrgðatryggingum 1.653.000,- 1.588.000,- 1.698.000,- 1.496.000,- Samtals kr. 6.435.000.- Þeir, sem keyptu ofangreindar tryggingar hjá Samvinnutryggingum 1973, fengu því tölu í þennan reit 1974. Tölu þeim til tekna. SAMVIIXINtJTRVOGHVGAR GT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.