Þjóðviljinn - 19.03.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.03.1975, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. marz 1975. Eftir 33 umferðir í deildakeppninni eru línurnar loks farnar að skýrast nægilega til þess að unnt sé að á- kvarða með nokkurri vissu um endanleg úrslit. Ever- ton er, þrátt fyrir jafntefli gegn Leeds í síðasta leik sínum, búið að hagræða sér vel á toppnum og úr þvi sem komið er verður erfitt að stöðva liðið. Á botninum hefur Leicester að þvi er virðist tryggt sér nokkuð vel áframhaldandi sæti i deildinni en i stað- inn eru það leikmenn Tottenham sem komnir eru í fall- baráttuna. Carlisle er endanlega fallið eftir tapið fyrir Luton Town, sem er í næstneðsta sæti með tveimur stigum færra en Tottenham. Burnley—Arsenal 1 Burnley fór illa að ráði sinu með þvi að tapa fyrir West Ham i siðasta leik þvi fyrir bragðið missti það Everton ansi langt framúr sér á toppnum. Nú er Burnley eins og önnur 1. deild- Birmingham—Q.P.R. X Q.P.R. sigraði Manch. City sl. laugardag 2—0 og hefur sýnt það i siðustu leikjum sinum að það stendur um þessar mundir bestu 1. deildarliðunum sist að baki. Úrslit: 3-0, 2-1, 0-0, -, 4-0, 1-0. Frank Worthington i baráttu við markvörð Chelsea. Frank Worthington, Leicester City Við munum ekki falla! Leicester City hefur með góð- um spretti i siðustu leikjum sin- um lyft sér upp af fallhættusvæði og virðist um þessar mundir vera að senda Tottenham niður I 2. deild I sinn stað. Landsliðsmaður- inn og markaskorarinn i Leicest- er, Frank Worthington segir: „Auðvitað er ég vonsvikinn yfir árangri okkar i vetur en þessi slaka frammistaða okkar á sér þó skýringar. T.d. er forsenda fyrir góðum árangri heppni með heilsufar mannskapsins, sem fyr- irhendi er. Við höfum aldrei i vet- ur leikið með fullt lið, álltaf hafa einhverjir verið meiddir og við höfum orðiðað þola verulegt mót- læti vegna mannfæðarinnar einn- ar. Við höfum þurft að leika með mikið af nýjum ungum strákum, sem vissulega eru efnilegir en þó ekki enn nógu harðnaðir til að leika margir saman i einu i jafn hörðum leikjum og 11. deild. Eng- inn þessara nýju stráka hefur slegið i gegn, enda ekki nema von þvi að það er ákaflega erfitt fyrir unga menn að vinna sig upp i fé- lagi sem á i miklu basli. 1 fyrra gekk okkur hins vegar miklu betur. Við notuðum hæfi- legt magn af nýliðum i hverjum leik og þá gekk þeim mun betur en núna. T.d. man ég eftir fyrsta leik Joe Waters, ungs nýliöa, sem skoraði bæði mörk okkar gegn Q.P.R. i bikarkeppninni. Þá gekk ungu strákunum vel vegna þess að liðið var ekki undir þeirri pressu sem nú er. Þá höfðum við óbilandi trú hver á öðrum, — trú sem ekki er fyrir hendi núna”. Worthington játar að þessi lé- legi árangur sé e.t.v. einnig vegna mikilla mannaskipta hjá félaginu. Jimmy Bloomfield, Framhald á 11. siðu. Þessir garpar eiga að taka við i enska landsliðinu á næstu árum. Þetta eru ieikmenn enska landsliðsins undir 21 árs ásamtþeim Don Revie og Ken Burton. arlið svo til vonlaust með að ná Everton. Úrslit: 0-1, 0-1, 1-2, -, -, 2-1, 1-0 Chelsea—Middlesbro 2 Middlesbro sigraði Totten- ham með þremur mörkum gegn engu og sendi Tottenham þar með útikuldann, —a.m.k. i bili. Middlesbro lék þá vel, — svo vel að litil ástæða er til aö ætla að slakt lið Chelsea nái stigi i þess- um leik. úrslit: -, -, -, -, -, -, 1-1. Everton—Ipswich 1 Ipswich hefur tapað 11 leikj- um á útivelli og er svo til úti- lokaö að minu viti aö liðið nái stigi af efsta liöinu, Everton, sem leikur á heimavelli. Ég sný ekki aftur með það að Everton er komið með titilinn i höfn. Úrslit: 2-2, 3-0, 2-0, 1-1, 2-2, 3-0, 0-1. Leicester—Wolves X Markaskorarar Úlfanna fóru heldur betur i gang sl. laugar- dag i leiknum gegn Chelsea, sem vannst með hvorki meira né minna en 7 mörkum gegn einu. Úlfar hafa rétt úr kútnum og bjargað heiðri sinum með góðri frammistöðu á seinni hluta keppnistimabilsins. Leicester hefur einnig haldið skynsamlega á spöðunum und- anfarið og fyrir vikið er liðið óð- um að ná sér af fallsvæðinu. Úrslit: 2-0, -, -, 1-2, 1-1, 2-2, 1-1. Luton—Leeds 2 Leeds náði 0-0 jafntefli við Everton i siðasta leik og hefur nú á fjórum vikum fært sig upp úr 12. sæti i það 7. Hroðaleg byrjun i mótinu kemur i veg fyr- ir að Leeds geti varið meistara- titil sinn en hinu neitar enginn að liðið hefur undanfarið leikið eins og sönnum Englandsmeist- urum sæmir. Manch. City—Coventry 1 Manch. City hefur með sinum 11 útivallartöpum misst af lest- inni sem enn er á leið til meistaratitils. En ,,eitt sinn skal hver deyja” og það er alveg vist að öll lið nema eitt eiga eftir að heltast úr lestinni áður en yf- irlýkur, — það geta jú ekki allir orðið efstir. Úrslit: 4-2, 3-1, 1-1, 4-0, 1-2, 1-0, 2-2. Newastle—Derby 1 Newcastle skoraði fjögur mörk á útivelli gegn Ipswich Town og er það ekki svo litið af- rek þótt-ekki hafi það dugað til sigurs (heimaliðið vann 5—4). Verði markavél liðsins i jafn miklum ham i þessum leik er sigurinn vis þvi hætt er við að Derby skori engin 5 mörk hjá vörn Newcastlemanna. Úrslit: -, 0-1, 3-1, 0-1, 2-0, 0-2, 2- 2. Sheff. Utd.—West Ham 1 Bæöi liðin komu nokkuð á ó- vart sl. laugardag. West Ham lék á heimavelli gegn Burnley og sigraði og þar með stendur Everton betur að vigi á toppn- um en nokkru sinni fyrr. Sheff. Utd. gerði hins vegar jafntefli á útivelli gegn Liverpool. Úrslit: -, -, -, 3-0, 0-0, 1-0, 2-1. Stoke—Carlisle 1 Eftir tapið fyrir Luton á laug- ardaginn getur Carlisle að minu viti hætt baráttunni. Ekkert nema fallið blasir við, liðið er langneðst og sýnir enga getu sem gefur tilefni til að reikna með nægilegri framför til að lyfta sér af botninum. Úrslit: -, -, -, -, -, -, 2-0. Tottenham—Liverpool 2 Liverpool er búið að missa af von um meistaratitil og Totten- ham er um það bil að missa von- ina um 1. deildarsæti. Það þarf a.m.k. að verða veruleg breyt- ing i herbúðum Tottenham ef uppgangstimar eiga að vera framundan. Liðið sýnir engan styrkleika, mórallinn er á núlli og þá eru flestar bjargir bann- aðar. Úrslit: 2-1, 0-2, 1-0, 2-0, 1-2, 2-3, 2-5. Millwall—Blackpool 1 Það er enn barist hart i 2. deild um efstu sætin og Black- pool á enn möguleika á 1. deildarsæti. Ég held þó að sú von verði að engu I leiknum gegn Millwall, sem mundi með sigri i þessum leik lyfta sér upp af fallhættusvæðinu. Úrslit: 1-2, 1-3, -, 1-0, 1-1, 2-2, 0- 1. Úrslit Úrslit i leikjunum sl. laugar- dag urðu þessi: 1. deild. Arsenal — Birmingham 1-1 Carlisle — Luton 1-2 Coventry-Leicester 2-2 Derby—-Stoke 1-2 Ipswich — Newcastle 5-4 Leeds — Everton 0-0 Liverpool — Sheff. Utd. 0-0 Middlesbro — Tottenham 3-0 Q.P.R.—Manch.City 2-0 West Ham — Burnley 2-1 Wolves — Chelsea 7-1 1. deiid. A. Villa — Southampton 3-0 Blackpool — Bristol R. 0-0 Bristol C. — Millwall 2-1 Fulham — Oldham 0-0 Hull—Cardiff 1-1 Manch. Utd. — Norwich 1-1 Notts. C. — Bolton 1-1 Oxford — W.B.A. 1-1 Portsmouth —York 1-0 Sheff. Wed. — Orient 0-1 Sunderland — Notth. For. 0-0 Staðan 1. 33 deild. 9 7 1 Everton 5 8 3 48-29 43 34 10 4 3 Burnley 6 4 7 57-48 40 33 9 6 1 Stoke 5 5 7 50-39 39 33 13 2 2 Ipswich 5 0 11 50-34 38 33 10 5 2 Liverpool 4 5 7 45-34 38 33 10 3 3 Derby 5 5 7 50-45 38 33 9 6 2 Leeds 5 3 8 45-34 37 33 8 6 3 Middlesbro 5 5 6 43-33 37 33 9 6 2 Sheff. Utd. 5 3 8 42-42 37 33 13 2 1 Manch. City 1 5 11 44-46 36 34 8 3 6 Q.P.R. 6 5 6 46-42 36 33 9 5 3 West Ham 3 6 7 50-42 35 32 11 3 2 Newcastle 3 3 10 52-52 34 34 7 8 3 Coventry 3 5 8 46-53 33 33 9 4 4 Wolves 2 6 8 46-41 32 33 8 2 6 Birmingham 3 5 9 41-49 29 33 4 6 6 Chelsea 4 6 7 38-61 28 31 6 5 4 Arsenal 3 3 10 34-37 26 32 4 5 6 Leicester 4 4 9 31-46 25 34 4 4 8 Tottenham 4 4 10 38-54 24 33 4 5 7 Luton 2 5 10 30-49 22 33 5 1 11 Carlisle 3 2 11 31-47 19 2. 34 deild 13 3 1 Manch. Utd. 7 4 6 51-24 47 33 12 4 1 Aston Villa 5 4 7 53-28 42 34 11 5 1 Sunderland 4 6 6 55-28 42 33 11 3 2 Norwich 3 9 5 44-30 40 33 12 4 1 Bristol City 4 3 9 37-25 39 34 11 4 2 Blackpool 2 9 6 34-23 39 33 9 4 3 W.B.A. 4 5 8 39-30 35 33 9 5 3 Bolton 4 4 8 38-30 35 34 7 9 1 Notts.C. 4 4 9 38-44 35 34 7 6 4 Fulham 3 8 6 32-36 34 34 12 3 3 Oxford 1 5 10 33-43 34 34 9 7 1 Hull 2 5 10 34-50 34 33 5 7 4 Orient 3 9 5 23-32 32 34 8 5 4 York 4 2 11 42-44 31 34 5 6 6 Notth. For. 5 5 7 36-44 31 32 6 6 3 Southampton 4 4 9 39-42 30 34 7 6 4 Portsmouth 2 4 11 34-43 30 34 9 5 3 Oldham 0 6 11 31-36 29 34 8 6 3 Millwall 1 3 13 37-45 27 34 8 3 6 Bristol R. 2 4 11 30-50 27 33 6 6 5 Cardiff 1 6 9 30-48 26 33 3 6 7 Sheff. Wed. 2 3 12 28-53 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.