Þjóðviljinn - 26.03.1975, Side 3
Fimmtudagur 27. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Barnabókavika
2. — 9. apríl
Álfhóll H.C.Andersens
i fyrsta sinn í íslenskri þýðingu
Félag bóka sa f ns f ræöin ga
hyggst standa fyrir barnabóka-
viku dagana 2.-9. april næstkom-
andi. Ýmislegt verður gert til
þe ss að undirstrika mikiivægi
barnabókmennta i hverju samfé-
lagi og þörf þess, að barnabóka-
rithöfundar njóti sambærilegrar
Forsiðumyndin:
í því
skoplega
finnst
návist
guðs
Á forsiðunni er pennateikn-
ing sem Gylfi Gislason gerði
árið 1973 fyrir 17. júni-sýning-
una i Galleri SOM það ár.
Stærðin er 60 sinnum 90 cm.
Hún er af messu við dómkirkj-
una i Reykjavik. Eigandi
myndarinnar er sjálfur orgel-
leikari kirkjunnar, Ragnar
Björnsson, tónskáld. Gylfi
segir um myndina:
— Þessi mynd er gerð með
þvi viðhorfi er Þórbergur
Þórðarson lýsir svo i Bréfi til
Láru, kafla 33:
„Fyrir mér er enginn hlutur
svo heilagur, að ég sjái ekki
jafnframt eitthvað skoplegt
við hann. En i þvi skoplega
finn ég einnig návist guðs. Ef
til vill finn ég hann hvergi á-
þreifanlegar en þar. Hið skop-
lega við helgisiði i kirkju er
mér tifalt meiri guðsþjónusta
en sjálfir helgisiðirnir.”.
viðurkenningar og þeir, sem fyrir
fullorðna skrifa. Þessi barna-
bókavika á og að sýna hvernig
bókasöfn og bókasafnsfólk getur
stuðlað að þessu markmiði.
Barnabókavikan hefur verið
skipulögð með tilliti til þess, að i
ár cru 175 ár liðin frá fæðingu
danska skáldsins H.C. Andersen
og 2. april, afmælisdagur hans, er
einmitt haldinn hátiðlegur sem
alþjóðlegur barnabókadagur viða
um heim. Eftirtalin dagskrárat-
riði eru fyrirhuguð' þessa barna-
bókaviku:
2. april: Dagskrá i tilefni afmælis
H.C. Andersens.
kl. 20:30 Setning Barnabókavik-
unnar og opnun bókasýningar.
‘Erik Skyum-Nielsen, lektor flytur
erindi um H.C. Andersen og verk
hans.
Sigurður A. Magnússon les þýð-
ingu sina á ævintýrinu Álfhóll eft-
ir H.C.' Andersen.
3. april: islenskt barnabóka-
kvöld.
Kl. 20.30 Þrir isl. barnabóka-
rithöfundar segja frá afstöðu
sinni til barnabókaritunar. Rit-
höfundarnir eru Jenna Jensdótt-
ir, Vilborg Dagbjartsdóttir og
Guðrún Helgadóttir. Einig verður
lesið upp úr verkum þeirra. Um-
ræðum stjórnar Þorleifur Hauks-
son.
4. april: Barnabækur og fjölmiðl-
ar.
Kl. 17:00 Tordis Orjasæter,
barnabókagagnrýnandi við Dag-
bladet i Osló flytur fyrirlestur,
sem hún nefnir Barnböker I en
Fjernsynstid. A eftir verða um-
ræður.
5. april. Höfundurinn og verk
hans.
Kl. 16:00 Ole Lund Kirkegaard,
barnabókarithöfundur frá Dan-
mörku flytur fyrirlestur um verk
sin. Kirkegaard er islendingum
að góðu kunnur fyrir bók sina
Fúsa froskagleypi, sem gefin var
út árið 1973 af bókaútgáfunni Ið-
Framhald á 22. siöu.
Stefán Illugason sjötugur
í dag er Stefán Illugason hafn-
arverkamaður sjötugur. Stefán
fæddist 27. mars árið 1905 að
Stekkjartröð i Eyrarsveit, sonur
Illuga Hjaltalin búfræðings og
konu hans Guðrúnar Guðmunds-
dóttur. Stefán hóf búskap að
Garðscnda og átti þar fjögur börn
mcð fyrri konu sinni, Sigrfði
Kristófersdóttur.
Árið 1937 flutti Stefán til
Reykjavikur og vann tilfallandi
hafnarvinnu þar til hann varð
fastráðinn hjá Rikisskip árið 1940.
Þar hefur hann unnið alla tið upp
frá þvi og er nú afgreiðslumaður
á lager fyrirtækisins. Arið 1949
giftist hann siðari konu sinni,
Marsibil Bernharðsdóttur, og
eignuðust þau sex börn.
Stefán hefur verið félagi i
Dagsbrún frá þvi hann kom til
Reykjavikur og setið i trúnaðar-
mannaráði félagsins sl.
10—15 ár. Hann hefur tekið virkan
þátt i stéttabaráttunni hér i
Reykjavik og verið félagi fyrst i
Sósialistaflokknum og siðan iAl-
þýðubandalginu.
Stefán býr nú i Stigahlið 14 en
verður að heiman á afmælisdag-
inn. Þjóðviljinn óskar honum til
hamingju með afmælið.
—ÞH
Kristin Unnsteinsdóttir og Sigrún Klara Hannesdóttir með veggspjöldin, sem gefin eru út af tilefni al-
þjóðlega barnabókadagsins og barnabókavikunnar.
Frí hœttir við síga-
rettupakkasöfnunina
Tekur boði þeirra sem hafist hafa
handa um að safna 1,5 milj. kr. í staðinn
Frjálsiþróttasamband Islands
boðaði I gær til blaðamannafund-
ar þar sem stjórn þess tilkynnti
að FRi hefði hætt við sigarettu-
pakkasöfnun þá sem hún hóf fyrir
nokkrum dögum og mætt hcfur
almennri andstöðu innan sem ut-
an iþróttahreyfingarinnar. Það
sem gerði útslagið með að FRi
hætti við söfnunina var sú á-
kvörðun nokkurra manna að
gangast fyrir almennri fjársöfn-
un til styrktar FRi, sem gæfi á-
lika mikla peninga og sigarettu-
pakkasöfnunin, gegn þvi að FRÍ
hætti við hana. ’
t fréttatilkynningu frá FRÍ seg-
ir m.a.
Tvær meginástæður þess, að
stjóín FRl ákvað að efna til hinn-
ar mjög svo umdeildu fjáröflun-
ar, var i fyrsta lagi að afla fjár til
sökunar, þvi að það er rétt að
ráðning leikhússtjóra i Iðnó er
háð samþykki aðalfundar L.R.
En svo er það þetta með lýð-
ræðið — i orði og á borði. Og
kannski Sigmundur gamli Freud
hefði ekki þurft að velta vöngum
yfir ástæðunni fyrir skyssu minni.
Eða haldið þið, ágætu vinir minir,
sem undir bréfið skrifið, að það
riki fullkomið lýðræði hjá Leikfé-
lagi Reykjavikur? Ef þið trúið
þvi, þá skuluð þið, réttkjörin
stjórn félagsins, sýna lýðræðið i
verki. Ég sé nefnilega ekki betur
Dregið hefur verið I happdrætti
Blaksambands Islands og upp
komu þessi númer:
1. 5400
2. 358
3. 4099
4. 4402
5. 3312
starfseminnar og siðan og ekki
siður til að vekja athygli á fjár-
hagsvandræðum iþróttahreyfing-
arinnar almennt. Við höfum feng-
ið harða gagnrýni fyrir uppátækið
og það kom okkur ekki á óvart.
Það leikur aftur á móti ekki á
tveim tungum, að aðferð okkar
hefur vakið mikla athygli á fjár-
þörf iþróttamanna, meiri en allar
áskoranir iþróttaforystunnar
samanlagt undanfarin ár og fari
svo, að áðurnefnd fjáröflun verði
til þess að auka skilning og opna
augu forráðamanna þjóðfélagsins
á góðu starfi iþróttahreyfingar-
innar, getur stjórn FRI verið á-
nægð. Sérstaka athygli vekur, að
meðal þeirra mörgu, sem nu vilja
rétta FRÍ hjálparhönd eru marg-
ir alþingismenn úr öllum flokk-
um, en við viljum benda á, að
söfunarlistarnir eru einnig áskor-
hópi einsog gull af eir, enda hefði
ég ekki annað en skeikulan smekk
— og ekkert lýðræði — til að
byggja slika skoðun á, ef hún væri
fyrir hendi. En hefði ekki Iðnólýð-
ræðið getað haft pláss fyrir ein-
hverja fleiri unga leikara, t.d.
einhverja þeirra úr ykkar hópi,
sem sneru baki við Iðnólýðræðinu
og eru nú fastráðnir við annað
leikhús — þar sem ekkert lýðræði
er — og virðast reynast þar nýtir
starfskraftar.
7. 4209
8. 1085
9. 3940
10. 1110
Upplýsingar um vinningana
eru veittar i sima 41262. (Birt áu
ábyrgðar).
un til rikisvaldsins um að styrkja
iþróttahreyfinguna af meiri
rausn, en nú er gert.
Stjórn FRt samþykkti einróma
á fundi sinum i gær, að hætta við
margumtalaða söfnun á tómum
vindlingapökkum, þó að við vit-
um ekki enn um endanlega niður-
stöðu á fjársöfnun áðurnefndra á-
hugamanna og velunnara. En
okkur list vel á þessa söfnun og
þann skilning sem liggur að baki.
Stjórn sambandsins samþykkti
einnig, að bjóða þeim er leggja fé
til þessarar söfnunar sem gestum
FRl á landskeppni islendinga og
skota I frjálsum iþróttum, sem
fram fer á Laugardalsvellinum
19. og 20. ágúst n.k. Von okkar er,
að þessir velunnarar gætu mynd-
að einskonar styrktarklúbb FRI
en slikt tiðkast mjög erlendis.
Stjórn FRI á hverjum tima myndi
siðan bjóða klúbbfélögum á
merkasta frjálsiþróttaviðburð
hvers árs.
Konur sem hafa
fengið
fóstureyðingu:
Ætla að
senda ráð-
herra bréf
Blaðið er beðið að vekja at-
hvgli á þvi, að á næstunni
munu konur, scm gengist hafa
undir fóstureyðingu, senda
heilbrigðisráðberra bréf, þar
seni þær niunu skýra honum
frá áliti sinu varðandi sjálfsá-
kvörðunarrétt kvenna til lög-
legrar fóstureyðingar.
Ætlunin er að opinbera bréf-
ið, en með nöfn kvennanna
verður farið sem algjört trún-
aðarmál.
Konurnar hafa fengið Hlé-
disi Guðnuindsdóttur lækni,
Sæviðarsundi 56, s. 81548. og
Sigrúnu Júliusdóttur félags-
ráðgjafa, Blönduhlið 23, s.
21428, sem trúnaðarmenn.
Konur, sem gengist hafa
undir fóstureyðingu, eru beðn-
ar að liafa samband við aöra
hvora þeirra, simleiðis eftir
vinnutima eða bréflega.
Iðnólýðræði
Einsog fulltrúar Leikfélags
Reykjavikur benda á i Þjóðvilj-
anum i gær, varð mér á sú skyssa
að undanskilja ekki L.R. þegar ég
sagði i grein hér i blaðinu 8. þ.m.
að stjórnendur leikhúsa væru
ekki kosnir af fólkinu sem þar
vinnur. Á þvi biðst ég hér með af-
en að tveir ykkar séu einu leikar-
arnir af tæplega 30 manna hópi i 3
siðustu árgöngum leiklistarskóla
Leikfélagsins — sem fengið hafa
fasta ráðningu i Iðnó. Ekki skal
ég halda þvi fram að þið tveir,
Jón Hjartarson og Þorsteinn
Gunnarsson, berið ekki af þessum
öruólfur Arnason.
Dregið hjá B.L.Í.
6. 219