Þjóðviljinn - 26.03.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.03.1975, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. marz 1975. Sýning Steinunnar opnuð um páska George Friedrich Handel og „Messías” skáldinu G.P. Telemann, og siðar D. Buxtehude i Lúbeck, einnig R. Keiser, stjórnanda Hamborgaró- perunnar, sem var eitt helsta ó- perutónskáld þess tlma, og söngvaranum og tónskáldinu Mattheson, sem varð náinn vinur hans. Tvitugur að aldri heillast Handel af list og fegurð ftaliu. Hann kynnist fremstu itölskum tónlistarmönnum og tónskáldun- um Corelli og feðgunum Scárlatti. Tónmál HSndels var alla tið siðan með itölsku ivafi, sem þó var samofið þýskum uppruna hans og enskum áhrifum. Purcell var dá- inn 15 árum áður en Handel kom til Bretlands, en áhrifa hans gætti engu að siður. HSndel varð breskur þegn árið 1726. Á fyrstu Lundúnaárunum voru óperur Handels fluttar i Kings Theatre i Haymarket, sem þá var undir stjórn Aarons Hill. Eftir að Royal Academie var lok- að vegna fjárskorts, tók Handel upp samvinnu við svisslendinginn Heidegger um rekstur Kings Theatre, þar sem óperur Hándels voru frumfluttar hver af annarri um 8 ára skeið. En samkeppnin var hörð, og velgengni Handels og snilli vakti öfund, sem brátt fékk útrás i ofsóknum óvina. Rekstur óperuhúsanna gekk verr með hverju árinu og bæði Kings Theatre og Covent Garden Theatre, sem siðar varð hið kon- ung|ega óperuhús Lundúna var lokað, vegna skulda. HSndel hafði gefið heiminum margar dýrmæt- ar perlur og barist harðri baráttu en tapað aleigu sinni. Heilsu hans hrakaði, og hann fór einförum. Hnignandi gengi óperunnar, sem flutl var á itölsku máli, sem fæst- ir skildu. olli þvi að HSndel fór að hugleiða annað tónlistarform — öratoriu, — leikhúsverk, sem fjallaði um atburði úr Bibliunni með enskum texta. Að formi til er óratorian þó náskyld óperunni og fjallar oftast um dramatiskt efni en án leiks eða sviðsbúnaðar. Oft- ast skiptast hlutverk milli nokk- urra sögupersóna, sem flytja söguþráðinn I resitativum og ari- um, en inn á milli syngur kór, sem venjulega táknar múginn i eins konar hópsenum. Ásamt passium Bachs eru öratoriur Hándels hápunktur þessa tónlist- arforms. Handel hafði þegar samið nokkrar óratoriur, sem fluttar voru við ákveðin tækifæri, t.d. i Oxford 1733. En.árið 1741, þegar Handel vaF snauðurað fé og hylli og heilsa hans á þrotum, svo sem heimurinn hefði snúið baki við honum, samdi hann mesta snilldarverk sitt, óratoriuna Messias. Auðugur uppskafningur Charles Jennens að nafni, sendi honum handrit, sem reyndist vera vandlega valdar ritningar- greinar, að mestu úr Gamla testamentinu, en fjölluðu allar um „Messias”, — „hinn smurða” — frelsara mannkynsins. Þjáður, vonsvikinn og yfirgef- inn hafði Há'ndel dregið sig út úr öllu veraldarvafstri og einangrað sig i húsi sinu i Brook Street. Það var sem vitund hans hæfist á æðra tilverustig, hann gleymdi stund og stað, likast og knúinn á- fram af yfirnáttúrlegu afli. Hann vék ekki burtu úr húsinu i 24 daga, en á þeim tima hafði hann lokið verkinu. Það var sem hann lifði i öðrum heimi, hann gleymdi Framhald á 22. siðu. Eftir margra ára hlé frá sýningaþátttöku opnar Steinunn Marteinsdóttir leir- kerasmiður fyrstu einkasýningu sina að Kjarvalsstöðum á laugardaginn kemur 29. mars, og sýnir þar yfir 400 verk, flest frá siðustu tveim til þrem árum, en einnig nokkur eldri. Á árunum 1960—66 tók Stein- unn oft þátt i samsýningum inn- an lands og utan, en sneri sér siðan mestmegnis að kennslu um sex ára skeið og rak fjöl- menn námskeið I leirkerasmiði fyrir almenning. Þrjú verk á listsýningu kvenna I Norræna húsinu fyrir skemmstu gáfu vis- bendingu um þær breytingar i tjáningu og efnismeðferð, sem orðið hafa hjá Steinunni á þess- um árum, en þó munu sennilega vekja enn meiri athygli vegg- myndir sem hún sýnir á sýning- unniá Kjarvalsstööum, þar sem leirinn er notaður á næsta ó- venjulegan máta. Sýningin verður opin frá 29. mars til 13. april. vh Steinunn Marteinsdóttir vift tvö verka sinna. við helgiathafnir kirkjunnar, Guði til dýrðar. Kringum HSndel var eilift veraldarvafstur. Hann var kappsfullur og metnaðar- gjarn, gæddur óbilandi sjálfs- trausti, en bar á sér snið hins lifs- reynda, menntaða og fágaða heimsborgara. Fyrstu 30 ár sin i Bretlandi helgaði HSndel að mestu óperu- smið og frumflutti oftast a.m.k. eina nýja óperu á hverju ári. Hann bjó um skeið hjá lávarðin- um af Burlington i hinm glæstu höll hans, sem var athvarf lista- manna, eins konar Unuhús Lundúna i þá daga, einnig hjá hertoganum af Chandos á iburð- armiklu sveitasetri hans i Edge- ware, þar sem hann samdi og frumflutti nokkur tónverka sinna. Hann var i nánum tenslum við konungshirðina, og Georg I. var tiður gestur i óperunni ásamt iylgdarliði sinu. Hándel var einn af frumkvöðlum Royal Academie of Music, sem upphaflega var komiðá fót til að hefja óperuna til vegs og virðingar, en ekki til kennslu i tónlist, eins og siðar varð. Öperur sinar samdi Höndel við italska texta, misjafna aö gæðum, og réð til sin helstu söngvara ítaliu fyrir of fjár, enda var óperuflutningur hvergi ann- ars staðar með slikum glæsibrag um hans daga. Handel var gæddur fjölþættum — universal — gáfum, hann var snjall framkvæmda og fjármála- maður, og yfir list hans var still heimslistar af hæstu gráðu, yfir fasi hans fágaður heimsbragur. Stundum er þvi haldið fram, að slikt fari sjaldan saman i fari al- varlegs, skapandi listamanns. En sagan hefur þó margsýnt, að frá- bærir tónlistarhæfileikar eru oft- ast samfara miklum almennum gáfum á mörgum sviðum. Um- fram flest tónskáld sögunnar jós Hándel alla ævi af ótæmandi upp- sprettu lagrænnar fegurðar og fjölbreytni. Á þann hátt, sem hon- um einum var laginn, kemst HSndel oftast beinustu leið að kjarnanum. Tónsnillingar seinni tima virtu hann og dáðu.Beethov- en sagði um hann: „Þarna er sannleikurinn” — og — „Enginn annar hefur getað sagt það stór- kostlega á jafn einfaldan og sann- færandi hátt”. HSndel tileinkaði sér það besta i list og fari þriggja þjóða og af þvi spratt listsköpun, sem ekki á sér neina hliðstæðu i sögunni. Sagt er, að Bach hafi eitt sinn verið spurður um, hver væri undirrót listar hans og snilldar. Svarið var stutt: „Ég vann mik- ið”. En raunar hefði HSndel get- að svarað spurningunni á sama hátt. Skapferli Handels var mót- að af ströngu uppeldi i bernsku, þar sem heiðarleiki, nákvæmni og réttsýni voru formúla allra mannlegra viðskipta. Á háskólaárum sinum i Halle i Þýskalandi kynntist Hándel tón- Tónlist barrokktimabilsins nær hátindi sinum i verkum Bachs og HSndels, sem báðir voru fæddir i Þýskalandi árið 1685. Formskvn ■þeirra tveggja, kunnátta, snilli og afköst voru slik, að vart verður til þess jafnað i allri sögu tónlistar- innar fyrr né sfðar. Leiðir þeirra lágu aldrei saman, svo að vitað se,’ og gerði Bach sér þó mikið far um að ná fundi HSndels. Johann Sebastian Bach var kominn af fjölmennri ætt tónlistarmanna, þar sem tónlistargáfa og iðkun tónlistar var arfgeng i marga ætt- liði. Á bernskuheimili Georgs Friedrich H'ándels i Halle i Sax- landi var tónlist nánast bannorð, og sagan segir, að móðursystir drengsins hafi komið litlu klavi- kordi inn i húsið, þar sem litli Hándel æfði sig á laun, meðan faðir hans, rakarinn og skurð- læknirinn var á ferðalögum að sinna störfum sinum. Fyrir at- beina hertogans i Weissenfels, sem veitti tónlistargáfu drengsins athygli, var honum komið til náms hjá orgelleikaranum við Frúarkirkju i Halle, Zachow að nafni, fjölhæfum og vel menntuð- um gáfumanni, sem veitti honum staðgóða tilsögn i hljóðfæraleik og tónsmiðum. Ellefu ára að aldri dvaldist hann um hrið i Beriin og vakti undrun og aðdáun við hirð- ina með leikni sinni og kunnáttu. En 18 ára gamall hleypli hann heimdraganum og fór fyrst til Hamborgar, þar sem hann vann fyrir sér með hljóðfæraleik og kennslu i 2 ár, en hélt þá til ttaliu, sem um þær mundir var nær alls ráðandi um stil og tóniistarsmekk Evrópu. Þekking Handels, ásamt meðfæddri snilld og dirfsku opn- uðu honum allar dyr meðal auð- ugasta fyrirfólks og listfrömuða á Italiu. Hann dvaldist ýmist hjá furstum og þjóðhöfðingjum eða æðstu prelátum kirkjunnar, og verkum hans var tekið með kost- um og kynjum i Róm, Napóli, Feneyjum og Flórens. Hándel dvaldist á ítaliu i nærri 4 ár og svalg i sig itölsk áhrif, sem mót- uðu lif hans og hvarvetna gætir siðan i verkum hans. Árið 1710 lagði HSndel fyrst leið sina til London, þar sem hann settist að fyrir fullt og allt tveim árum siftar. Hann flutti þar eina ið 1714. Hándel hafði fengið stutt leyfi frá störfum sinum við hirð- ina i Hanover árið 1712, i þvi skyni að flytja fleiri af verkum sinum i London, en hann sneri aldrei aft- ur til Hanover. London varð að- setur hans uppfrá þvi að undan- skildum stuttum ferðum til Þýskalands og Italiu. Hann var tónlistarkennari hirðarinnar og hirðtónskáld og dáður og eftir- sóttur gestur i samkvæmum aöalsins. Pólifónkórinn á æfingu. af óperum sinum, Rinaldo, og um leið var nafn Hándels á allra vör- um i borginni. Þvi næst gekk hann i þjónustu Georgs Ludwigs kjör- fursta i Hanover, sem siðar varð Georg I„ konungur Englands, ár- Freistandi væri að halda áfram samanburði á ævi, störfum og list Bachs og Hándels. Bach var hinn hógværi og hljóðláti, sistarfandi orgelleikari, kantor og kennari, sem samdi verk sin til flutnings

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.