Þjóðviljinn - 26.03.1975, Síða 5
Fimmtudagur 27. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Skóladagheimili reist að Kleppi:
Sjúklingarnir
framleiddu
efnið í húsið
Við Kleppspíta lann i
Reykjavíker nú í byggingu
skoladagheimili fyrir börn
starf sfólksins, og það
skemmtilega er, að sjúkl-
ingar á Kleppi hafa sjálfir
búið til steinana sem húsið
er hlaðið úr. Hér er ekki
um að ræða venjulega vik-
ursteina, heldur er uppi-
staðan í steinunum
marmari ásamt sérstöku
bindiefni.
Baldur Skarphéðinsson um-
sjónarmaður að Kleppi sagði okk-
ur að nokkur hús hefðu verið
byggð úr steinum sem sjúkling-
arnir á Kleppi hefðu búið til og
hefðu þau likað vel. Einnig fram-
leiða sjúklingarnir kantsteina
fyrir gangstéttir og hefur Reykja-
vikurborg keypt megnið af þeim
Annað
bindi
þjóðhá-
tíðar-
sögn
komið
<Jt er komið annað bindi Sögu
tslands, þjóðhátiðarútgáfunnar
sem Sigurður Lindal ritstýrir og
Hið islenska bókmenntafélag gef-
ur út. Bindið rekur sögu lands og
lýðs frá þvi um 1100 og til loka
þjóðveldisaldar, 1262, og er þá
einkum miðað við atburði stjórn-
málasögunnar.
Gunnar Karlsson ritar fyrsta
kaflann i bókinni, Frá þjóðveldi
til konungsrikis, sem fjallar um
atvinnuhætti og stjórnmál.
Magnús Stefánsson skrifar kafl-
ann Kirkjuvaldið eflist. Jónas
Kristjánsson skrifar lengsta kafl-
ann i þessu bindi en hann fjallar
um bókmenntasögu timabilsins.
Björn Th. Björnsson skrifar um
myndlistarsögu, Hallgrimur
Helgason um tónmenntasögu og
Arni Björnsson um almenna þjóð-
hætti.
Bindiðer 336 bls. og prýtt fjölda
mynda eins og fyrsta bindi sög-
unnar.
60% en
ekki 80%
Sverrir Júliusson, fram-
kvæmdastjóri Fiskveiðasjóðs,
bað undirritaðan að leiðrétta það,
sem sagt var um hlut Fiskveiða-
sjóðs i endurbótum á Fiskiðjuveri
Bæjarútgerðar Reykjavikur.
bar hafði ranglega verið sagt
að Fiskveiðasjóður mundi lána
80% af kostnaðinum við endur-
bæturnar, en átti að vera 60%.
Heildarkostnaðaráætlun mun
hljóða á 23.350.000.00 krónur að
sögn Sverris, og mun Fiskveiða-
sjóður þvi lána á að giska 74
miljónir eins og áður sagði.
Væntanlega er þetta leiðrétt
hér með. — úþ
og notað þá við gangstéttalagnir i
borginni.
Baldur sagði að öll aðstaða til
þessarar steinagerðar væri held-
ur frumstæð hjá þeim að Kleppi
en sjúklingarnir áhugasamir og
mjög duglegir við þessa fram-
leiðslu. — S.dór
Þetta er skóladagheimiliðsem verið er að reisa að Kleppi, en það er hlaðið úr steinum sem sjúklingarn-
ir hafa sjálfir mótað.
Sameiginlegt
takmark
Sú var tíöin aö þjóöin átti tilveru sína beinlínis
undir samgöngum viö umheiminn. Svo er aö
vissu leyti enn í dag.
En jafnvel þótt þjóöin gæti lifaö hér sjálfri sér
nóg, þá hefur hún aldrei ætlaö sér þaö hlut-
skipti aö búa viö einangrun, um þaö vitnar sagan.
Takmark þjóöarinnar hefur ætíö verið að sækja
allt þaö besta sem umheimurinn hefur boöió
upp á, og einnig aö miðla öörum því besta sem
hún hefur getaö boöiö.
Þess vegna markaði tilkoma flugsins þáttaskil í
samgöngumálum íslendinga, þar opnaöist ný
samgönguleið, sem þjóöin fagnaöi, og þegar
reglubundiö áætlunarflug til útlanda hófst, varö
bylting í samgöngumálunum.
Þaó varö hlutverk félaganna beggja að hafa á
hendi forystu í þróun flugmálanna. Hvernig til
hefur tekist skal látiö ósagt, en eitt er víst aö
aldrei hefur skort á stuðning landsmanna sjálfra.
Nú hafa félögin veriö sameinuð.
Þaö er gert til þess aö styrkja þennan þátt
samgöngumála. Meö sameiningunni aukast
möguleikar á þjónustu viö landsmenn og
hagræöing í rekstri verður meiri. Þannig þjónar
sameiningin því takmarki sem þjóöin hefur sett
sér aö hafa á hverjum tíma öruggar og greiöar
samgöngur til þess aö geta átt samskipti viö
umheiminn.
Þaö er sameiginlegt takmark félaganna og
allrar þjóöarinnar.
flucfélac LOFTLEIDIR
/SLA/VDS
Félög sem byggðu upp flugsamgöngur þjóöarinnar