Þjóðviljinn - 26.03.1975, Síða 15

Þjóðviljinn - 26.03.1975, Síða 15
Fimmtudagur 27. marz 1975.ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Leikhúsin um páska Ekki gerast nein stórtiOindi i leikhúsum og kvikmyndahúsum Keykjavikur um páska. Allavega er ekki neinna frum- sýninga von i leikhúsum og þótt kvikmyndahúsin skipti um myndir getum viö varia sagt aö neitt sérlega nýstáriegt eöa umtalsvert sé I vali þeirra. I dag, skirdag, er spurt aö þvi i Þjóðleikhúsinu „Hvernig er heilsan?” eftir sviana Kent Anderson og Bengt Bratts. Þetta er, eins og margir vita, eitt af þeim leikritum sem fjalla um að sýna hvernig þetta fólk er sjúkdómsgreint á hinn yfirborðs- legasta hátt, ekkert hlustað á hin raunverulegu vandamál þess, en þvi siðan haldið rólegu með ótæpilegum meðalag jöfum. Þegar sjúklingarnir sjálfir gagn- rýna meðferðina beitir sjúkr- ahússtjórinn valdi til að þagga niður i þeim” sagði I umsögn um sýninguna hér i blaðinu. Frammistaða leikenda og leik- stjórn hefur fengið lofsamlega dóma, og fólk sem hefur reynslu af þessum málum, hefur lagt orð I belg út frá islenskum aðstæðum. Selurinn I Iönó: Guömundur Pálsson, Guörún Ásmundsdóttir, Jón Sigurbjörnsson meiriháttar félagsleg vandamál (geðsjúklinga) með þeim hætti að farið er sem næst heimildum veruleikans. „1 leikritinu er reynt Siðan hvila leikhúsmenn sig eins og aðrir, nema hvað ball - ettinn Coppelia er sýndur á 2. i páskum og svo fimmtudaginn Hvernig er heilsan? I Þjóöieikhúsi þriðja april. Coppelia er metnaðarmesta sýning Islenskra listdansara til þessa og áreiöan- lega hin skemmtilegasta og mun um leið mikið I húfi: fjárhags- legur grundvöllur sliks dans- flokks er mjög þröngur og allir vita að þegar óáran telst vera i fjármálum þá er hið skerta fé til menningar í verulegri hættú. Við minnum á það að kornung ballerina, Auður Bjarnadóttir, hefur nú tekið við aðalhlutverkinu I Coppeliu, hlutverki Svanhildar og staðið sig með mestu prýði eins og okkur reyndar grunaöi, útsendara blaðsins, þegar við stálumst til að fylgjast með þvi er Auður prófaöi sig i hlutverkinu. Á miðvikudag eftir páska er svo brugðið á alkunn ærsl með Hvaö varstu aö gera i nótt. í leikhús- kjallaranum er annan I páskum á ferð það Islenskt leikrit sem nýjast er af nálinni, Lúkas eftir Guðmund Steinsson, könnun á kúgun mannfólksins eins og hún birtist I samskiptum roskinna hjóna og gests þeirra, sem er girugur firnalega eins og frægt er orðið i blöðum. Stefán Baldursson er leikstjóri en með hlutverkin þrjú fara þau Árni Tryggvason, Erlingur Gislason og Guðrún Stephensen. Við skulum heldur ekki gleyma Kardimommubænum, sem aö öllum likindum verður fastur liður I islensku barnauppeldi um ófyrirsjánlegan tima. Barnaleik- rit þetta er sýnt I dag, skirdag, kl. 15 og á sama tima annan I páskum. Leikfélagiö hefur páskasæluna á miðdegissýningu á Flónnii dag kl. 15 og kemur með hana aftur á miðvikudaginn kemur. En þá er 250sta sýning á þeim metfarsa. Telst okkur nú svo til að þeir islendingar sem ekki hafa séð Flóna gætu stofnað með sér fámennt og þar með fint félag. Það hefur verið stofnað félag út af ööru eins. I kvöld koma svo á fjalir vandamál sem hverjum manni ætti að vera hugstæð, „þ.e, þann innri dauða sem einsýn keppni eftir ytri verðleikum leiðir af sér”. Sýndur er Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðs- son, annað leikrit höfundar, sem hefur með merkilegum árangri sýnt i þeim beina og óbeina leit aö verðmætagildi sem væri annað en það sem nú er uppi. Eyvindur Erlendsson stýrir þessu verki af næmum skilningi. A annan i páskum er á dagskrá Fjölskyldan eftir finnan Claes Anderson, félagslegt raunsæis- verk um vanda sem Islendingar gjörþekkja: sambúöarvandamál, tengd áfengissýki. Um þetta höfum við frétt, að leikstjórn Péturs Einarssonar sé mjög hóf- stillt og eðlileg og leikur ágætur, ekki sist Helga Skúlasonar i aðal- hlutverkinu, skrifstofumannsins gegnblauta sem fór i bindindi eftir tuttugu ára þjór. Sýning eftirprentana á 120 ára afmœli frjálsrar verslunar Jónas E. Svafár sýnir 15 eftirprentanir I Bókabúö Máls og menningar yfir hátiöina, 27.3—31.3. Þær veröa siöan til sölu á 120 ára afmæli frjálsrar verslunar á tslandi, fyrsta april — fyrsta mai. Verö 1500—2000. (Fréttatilkynning frá iistamanninum) Y'ETRARVERTÍÐIN Netahringir á þroska- og grásleppunet Steina- og hringjahankar úr gerfiefni og sísal. Teinatóg á þorskanet. Færatóg. Plastbelgir og baujur. Bambusstangir og glögg Viðgerðarefni f loðnunætur. Garn210d/12 — 210 d/15 210 d/18 — 210 d/21 —210d/24 — 210 d/36 —210 d/48 — 210 d/60. Uppsettar lóðir og ábót. KRISTJÁN QSKAGFJÖRÐ HF Hólmsgötu 4 - Reykjavík - P.O. Box 906 - Sími 24120 - 24125 Þorskanet Japönsk „Clear" (hálfgirni) no. 210 d/15 — no. 210 d/12 — no. 210 d/9 7" — 7 1/2" möskvi. Japönsk (girni) 6" — 7 1/4" möskvi — nylon T — 700 þorskanet frá Formósu no. 210 d/12 7 1/4" — 32 möskva.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.