Þjóðviljinn - 26.03.1975, Qupperneq 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. marz 1975.
sjónvarp um
föstudagur
17.00 „Hann skal erfa
vindinn” (Inherit the Wind)
Bandarlsk biómynd frá
árinu 1960, byggð á
atburðum, sem áttu sér stað
i smábæ I suðurrikjum
Bandarikjanna, þegar
skólakennari var leiddur
fyrir rétt, sakaður um að
hafa frætt nemendur sina
um þróunarkenningu
Darwins. Aðalhlutverk
Spencer Tracy og Fredrich
March. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson. Áður á dags-
skrá 11. mai 1974.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.15 Töfraflauta n. Ópera eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Sviðsetning sænska
sjónvarpsins. Leikstjóri
Ingmar Bergman. Aðal-
hlutverk Josef Köstlinger,
Irma Urrila, Hakan
Hagegard, Ulrik Cold,
Birgit Nordin og Ragnar
Ulfung. Eric Ericson
stjórnar kór og hljóm-
sveit sænska útvarps-
ins. Þýðandi er óskar
Ingimarsson. Töfraflautan
var fyrst sett á svið haustuö
1791 I Vinarborg. Mozart
hafði samið óperuna um
sumarið fyrir áeggjan vinar
sins, Schikaneders leikhús-
stjóra, sem einnig samdi
textann, og byggði hann að
hluta á ævintýri eftir
Christoph Wieland, sem um
þessar mundir var i fremstu
röð þýskra skálda. Aðal-
söguhetja óperunnar er
sveinninn Taminó. Hann er
á veiðum, þegar dreki
mikill og illvigur ræðst að
honum. Það verður honum
til bjargar, að þrjár
þjónustumeyjar nætur-
drottningarinnar ber þar
að. Þær vinna á drekanum
og segja drottningu sinni,
hvað fyrir þær hefur borið.
Drottning segir nú Taminó
frá dóttur sinni, Paminu,
sem var numin á brott af
töframanninum Sarastro.
Það verður úr, að Taminó
heldur af stað, að heimta
meyna úr höndum töfra-
mannsins. Hann er
vopnaður töfraflautu, sem
næturdrottningin hefur
gefið honum, og með honum
i för er fyglingurinn
Papagenó, ógætinn i tali og
dálitið sérsinna. Þessi
sviðsetning Töfraflautunnar
er meðal viðamestu verk-
efna sænska sjónvarpsins,
og er ekkert til sparað að
gera ævintýraheim fyrri
alda eins raunverulegan og
framast er unnt.
(Nordvision-Sænska
sjónvarpið)
22.30 Þín byrði er mln.
Finnsk heimildamynd
um málarann Lennart
Segerstrále, sem nú er á
niræöisaldri, og hefur á
löngum listferli getið sér
frægðarorð fyrir fjölhæfni
og kunnáttu I málaralist.
Kunnastur er hann fyrir
trúarlegar myndir og meðal
þeirra má nefna altaris-
töfluna, sem hann gaf Hall-
grimskirkju I Saurbæ á
Hvalfjarðarströnd. Þýðandi
og þulur Hrafn Hallgrims-
son (Nordivison — Finnska
sjónvarpið)
23.20 Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 tþróttir. Knatt-
spyrnukennsla. Enska
k n a 11 s p y r n a n . Aörar
iþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
18.30 Lina Langsokkur.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Elsku pabbi Breskur
gamanmyndaflokkur. Hús
páskana
til sölu. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
20.55 Vaka.
21.35 Kristnihald I Kongó.
Þýsk heimildamynd um
tilraunir sumra afrlkuþjóða
til að aðlaga kristna trú
þjóðlegum siðum og
háttum. Þýðandi Auöur
Gestsdóttir. Þulur Jón
Hólm.
22.15 Anastasía. Bandarisk
biómynd frá árinu 1956.
Leikstjóri Anatole Litvak.
Aðalhlutverk Yul Brynner,
Ingrid Bergman og Helen
Hayes. Þýðandi Heba
Júliusdóttir. Myndin gerist I
Paris árið 1928. Nokkrir
háttsettir Rússar vilja fyrir
hvern mun ná út úr banka
peningum Nikulásar
Rússakeisara sem tekinn
var af lifi tiu árum fyrr,
ásamt fjölskyldu sinni. Þeir
frétta af stúlku, sem gefið
hefur I skyn, að hún sé engin
önnur en Anastasia
prinsessa, sem margir
töldu, að síoppið hefði lif-
andi úr höndum byltingar-
manna. Þeir fara á fund
stúlkunnar og fá hana til að
gera kröfu til fjárins, en
þróun málsins verður önnur
en þeir höfðu búist við.
23.55 Dagskrárlok.
Sjónvarp, föstudaginn langa,
kl. 20.15 Töfraflauta Mozarts i
leikstjórn Bergmans. Josef
Köstlinger og Irma Urrila i
hlutverkum Tamino og
Pamina.
sunnudagur
17.00 Páskaguðsþjónusta i
sjónvarpssal. Séra Árelius
Nielsson prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór Langholts-
safnaðar syngur. Söngstjóri
og organleikari Jón
Stefánsson.
18.00 Stundin okkar. Kór
öldutúnsskóla i Hafnarfirði
syngur. Nemendur i Ballett-
skóla Eddu Scheving dansa
vordansa, og sýnt verður
leikritið „Mér er alveg
sama, þótt einhver sé að
hlæja að mér” eftir
Guðrúnu Ásmundsdóttur.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Stefánsdóttir og
Hermann Ragnar
Stefánsson.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.15 Eldur i öskju. Fyrir
réttum hundrað árum, 29.
mars árið 1875, hófst mikið
eldgos i öskju, og varð það
upphaf þess harðindakafla,
sem varð ein af megin-
orsökum fólksflóttans
vestur um haf. í tilefni þess,
að öld er liðin siðan þetta
varð, ræðir Eiður Guðnason
við Sigurð Þórarinsson,
jarðfræðing, um gosið og
afleiðingar þess, og siðan
verður sýnd stutt kvikmynd
eftir Ósvald Knudsen.
Nefnisthún „Eldur i öskju”
og fjallar aðallega um
öskjugosið 1961.
20.45 íslensk kammermúsik.
Rut Ingólfsdóttir, Pétur
Þorvaldsson og Halldór
Haraldsson leika Trió i e-
moll fyrir fiðlu, selló og
pianó eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.05 Edward Munch. Norsk
kvikmynd um málarann
.
Edvard Munch og æviferil
hans. Fyrri hluti. Leikstjóri
Peter Watkins Aðalhlutverk
Geir Westby, Gro Fraas,
Johan Halsbog og Lotte
Teig. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson. Myndin lýsir
bernskuárum listamannsins
á heimili, þar sem sjúk-
dómar og dauði setja mark
sitt á daglegt lif. Siðan er
fylgst með þroskaferli hans
og leit hans að tjáningar-
formi við sitt hæfi. öll hlut-
verk i myndinni eru leikin af
áhugafólki og eru þátttak-
endur alls um 360. Siðari
hluti myndarinnan á dag-
skrá á annan dag páska.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
mánudagur
Annar í páskum
18.00 Endurtekið efni.
Björgunarafrekið við
Látrabjarg. Heimildamynd,
sem Óskar Gislason gerði
fyrir Slysavarnafélag
Islands, er breskur togari
fórst undir Látrabjargi fyrir
nærfellt 30 árum. Mynd
þessi hefur verið sýnd viða
um land og einnig erlendis.
Hún var áður á dagskrá
sjónvarpsins fyrir rúmum
sjö árum.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Edvard Munch.
Kvikmynd um norska
málarann Edvard Munch og
æviferil hans. Siðari hluti.
Þýðandi Jón Thor
Haraldsson. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
22.15 Rolf Harris.Fyrsti þátt-
urinn i flokki breskra
skemmtiþátta, þar sem ást-
ralski söngvarinn og æring-
inn Rolf Harris skemmtir
ásamt fjölda þekktra lista-
manna. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
22.55 Dagskrárlok.
þriðjudagur
20.00 Fréttir og veður,
20.30 Dagskrá og auglýsingar,
20.35 Heien — nútimakona.
Bresk framhaldsmynd. 6.
þáttur. Þýðandi Jón O.
Edwald. Éfni 5. þáttar:
Helen hefur fengið vinnu,
sem hún er ánægð með.
Frank býr hjá vinkonu
sinni, sem leggur fast að
honum að losa sig undan
áhrifavaldi fjölskyldunnar.
Faðir Helenar reynir eftir
megni að telja dóttur sina á
að taka Frank i sátt, en hún
tekur þvi dauflega og kveðst
vilja standa á eigin fótum i
framtiðinni.
21.30 Heimsins mesti söng-
leikur. Sigvard Hammar
ræðir við leikstjórann
Ingmar Bergman um
Töfraflautuna og svið-
setningu hennar hjá sænska
sjónvarpinu. I þættinum
rekur Bergman aðdraganda
sjónvarpsupptökunnar og
lýsir skilningi sinum á óper-
unni. Þýðandi Jón O.
Edwald. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.00 Landncminn.
„Kubbamynd” eftir Jón
Axel Egils. Áður á dagskrá
13. september 1974.
22.10 Heimshorn.
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
22.40 Dagskrárlok.
útvarp um páskana
fimmtudagur
Skirdagur
8.00 Létt morgunlög. (8.15
Fréttir og veðurfregnir).
9.00 Fréttir. úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna
kl. 9.15: Sigurður Gunnars-
son les framhald „Sögunnar
af Tóta” eftir Berit Brænne
(22).
9.30 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Konsert i
C-dúr fyrir flautu og hörpu
(K299) eftir Mozart. Karl-
heinz Zöller og Nicanor
Zabaleta leika með Fil-
harmoniusveitinni I Berlín.
Stjómandi: Ernest Marzen-
dorfer. b. Pianókvartett I c-
moll op. 60 eftir Brahms.
Pro Arte kvartettinn leikur.
11.00 Messa i Bústaðakirkju
Prestur: Séra Lárus Hall-
dórsson. Organleikari:
Danlel Jónasson. Kirkjukór
Breiðholtssóknar syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frivaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.25 Milton og Bægisárklerk-
ur Heimir Pálsson lektor I
Uppsölum flytur erindi.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátíð I Austurrælki
I fyrra a. György Cziffra
leikur á pianó verk eftir
Lully, Daquin, Hummel,
Schubert, Schumann, Liszt
og Chopin. b. Arleen Augér
syngur lög eftir Joseph
Marx við ljóð úr „Itölsku
ljóðabókinni” eftir Paul
Heyse, Erik Werba leikur á
pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Tvær smásögur eftir
Matthias Johannessen.
„Siðasti vikingurinn” og
„Mold undir malbiki”.
Höfundur les.
16.40 Barnatimi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar. Á
sklðum: Ýmislegt um
skiðaiþróttina, m.a. verður
flutt efni frá skiðaskólanum
I Kerlingafjöllum.
17.30 Miðaftanstónleikar: Frá
skóiatónieikum Sinfóníu-
hljómsveitaríslands 5. april
i fyrra. Stjórnandi Bohdan
Wodiczko. Einleikari á óbó:
Leon Goossens. Kynnir:
Þorgerður Ingólfsdóttir. a.
óbókonsert i c-moll eftir
Marcello. b. „Disarkoss”,
balletttónlist eftir Stra-
vinsky.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.25. Mælt mál Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur I útvarpssal:
Þuriður Pálsdóttir syngur
gamlar, italskar ariur við
undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
20.00 Framhaldsleikritið
„Húsið” eftir Guðmund
Danielsson. Tiundi þáttur:
Strið og friður. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Pers. og
leikendur auk höfundar,
sem fer með hlutv. sögu-
manns: Jóna Geirs . . .
Kristbjörg Kjeld, Hús
Teitur . . . Bessi Bjarnason,
JónSaxi... Gisli Alfreðsson,
óskar læknir . . . Ævar R.
Kvaran, Marius apotekari .
. . Helgi Skúlason, Eyjólfur
snikkari . . . Rúrik Haralds-
son. Aðrir leikendur: Anna
Guðmundsdóttir, Guðbjörg
Þorbjamardóttir, Anna Kr.
Arngrimsdóttir, Guðmund-
ur Magnússon, Helga Bach-
mann, Valur Gislason,
Baldvin i Halldórsson og
Helga Stephensen.
20.55 Planósnillingurinn Ru-
dolf Serkin á tónleikum
Tónlistarfélagsins I Há-
skólabiói 18. jan. i vetur.
Hann leikur tvær sónötur
eftir Ludwig van Beet-
hoven: Sónötu i f-moll op. 2
nr. 1 og Sónötu I c-moll op.
111.
21. Spámaðurinn Gunnar Dal
skáld les úr þýðingu sinni á
ljóöabók eftir Kahlil Gi-
bran.
22. Fréttir. 22. 15 Veðurfregn-
ir. Kvöldsagan: „Færeying-
ar” eftir Jónas Árnason
GIsli Halldórsson leikari les
sjöunda og siðasta hluta
frásögu úr „Veturnótta-
kyrrum”.
22.40 Árstiðakonsertarnir eftir
Antonio Vivaldi I Musici
leika.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
föstudagur
Föstudagurinn langi
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Fantasia
og fúga i g-moll eftir Bach.
b. „Sjö orð Krists á krossin-
um”, strengjakvartett op.
51 eftir Haydn. Amadueus-
kvartettinn leikur. c. Pfanó-
konsert nr. 3 I Es-dúr eftir
John Field. Felicja Blum-
enthal og Kammersveitin i
Vinarborg leika; Helmuth
Froschauer stjórnar.
11.00 Messa í Frikirkjunni i
Reykjavik. Prestur: Séra
Þorsteinn Björnsson. Org-
anleikari: Sigurður Isólfs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.30 Mannssonurinn.MagnúS
Torfi Ólafsson alþingismað-
ur flytur hugleiðingu um
pislarsöguna.
14.00 Öratórian „Messias”
eftir Georg Friedrich
Há'ndel. Flytjendur: Janet
Price, Rut L. Magnússon,
Neil McKee, Glyn Daven-
port, Pólýfónkórinn og fé-
lagar I Sinfóniuhljómsveit
Islands. Stjórnandi: Ingólf-
ur Guðbrandsson.Fyrri hluti
verksins. Siðari hluti er á
dagskrá að kvöldi sama
dags kl. 22.15.
15.00 Michelangelo, líf hans
og list Aðalsteinn Ingólfsson
listfræðingur flytur erindi.
15.35 Samleikur i útvarpssal
Flytjendur: Sigurður Ingi
Snorrason, Guðrún Krist-
insdóttir, Hlif Sigurjóns-
dóttir, Halldór Haraldsson,
Gunnar Kvaran og Gisli
Magnússon. a. Inngangur
og dans eftir Tomasi. b. Þrir
þættir eftir Stravinsky. c.
einleiksþáttur eftir Messag-
er. d. Sarabande og Gigue
eftir Bach. e. Rapsódiuþátt-
ur eftir Bartók. f. Fantasiu-
þættir eftir Schumann.
16.15 Veðurfregnir. Meistari
JónDagskrá tekin saman af
herra Sigurbirni Einarssyni
biskupi. (Aður flutt fyrir niu
árum). Niu guðfræðinemar
lesa úr ritum Jóns Vidalins.
Dr. Steingrimur J. Þor-
steinsson flytur kvæði Ein-
ars Benediktssonar „Meist-
ari Jón”. Dr. Róbert A.
Ottósson stjórnar tónlistar-
flutningi.
17.20 Kór Mcnntaskólans við
Hamrahlíð syngur andleg
lög. Stjórnandi: Þorgerður
Ingólfsdóttir.
17.40 Útvai-pssaga barnanna:
„Vala” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (9).
18.00 Miðaftantónleikar a.
Intermezzo úr óperunni
„Orfeus og Evridis” eftir
Gliick. Bach-hljómsveitin i
Munchen leikur; Karl
Richter stjórnar. b. Selló-
konsert I g-moll eftir Georg
Mathias Monn. Jaqueline du
Pré og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika; Sir John
Barbirolli stjórnar. c. Klari-
nettukonsert i c-moll op. 26
eftir Louis Spohr. Gervase
de Payer og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika; Colin
Davis stjórnar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Sveitakirkjurnar gömiu.
Þór Magnússon þjóðminja-
vörður flytur erindi.
19.45 Einleikur i útvarpssal: