Þjóðviljinn - 26.03.1975, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 26.03.1975, Qupperneq 17
Fimmtudagur 27. marz 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Heiga Ingólfsdóttir leikur á sembalEnska svítu nr. 3 i g- moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.10 Frá hátiðarsamkomu i Itallgrimskirkju i Saurbæ á 300. ártið Hallgrims Péturs- sonar 27. okt. i haust. Hall- dór E. Sigurðsson ráðherra flytur ræðu. Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona les úr andlátssálmum séra Hall- grims og kvæði eftir Matthias Jochumsson og Hannes Pétursson. Sigur- veig Hjaltested syngur við orgelleik tilriks Ólasonar. Kirkjukór Akraness syngur passiusálmalög undir stjórn Hauks Guðlaugssonar söng- málastjóra við orgelleik Friðu Lárusdóttur og Mána Sigurjónssonar. Máni Sig- urjónsson leikur einnig á orgel tvö verk eftir Bach: Sálmaforleik og Prelúdiu og fúgu i h-moll. 21.15 Triósónata i D-dúr eftir Johann Christoph Friedrich Bach.Hans Kann leikur á pianó, Helmut Riessberger á flautu og Wilfried Böttcher á knéfiðlu. 21.30 „Blómið blóðrauða”, frásaga eftir Guðmund Ein- arsson frá Miðdai. Pétur Sumarliðason kennari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. óara- tórian „Messias” eftir Handel: — siðari hluti. Pólýfónkórinn og félagar i Sinfóniuhljómsveit Islands flytja undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngv- arar: Janet Price, Rut L. Magnússon, Neil McKee og Glyn Davenport. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús Á. Einarsson veð- urfræðingur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson lýkur lestri þýðingar sinnar á „Sögunni af Tóta” eftir Berit Brænne (23). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óska- Iög sjúkiinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 IþróttirUmsjón: Jón Ás- geirsson. 14.15 Að hlusta á tóniist, XXII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan M a g n ú s Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. TIu á toppnum örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 17.30 Sögulestúr fyrir börn Knútur R. Magnússon les „Mánaprinsessuna”, japanskt ævintýri I endur- sögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálfdanar- sonar, siðari hluti. 17.50 Söngvar I léttum dúrTil- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Paradfsarmissir” eftir John Milton, fyrri hluti. Jón Þorláksson á Bægisá sneri á íslenzku. Hrafn Gunnlaugs- son bjó til útvarpsflutnings og stjórnar honum. Flytj- endur: Jón Sigurðsson, Ró- bert Arnfinnsson Sigurður Karlsson, Helgi Skúlason, Karl Guðmundsson, Rurik Haraldsson, Arni Tryggva- son, Steinunn Jóhannesdótt- ir og Herdis Þorvaldsdóttir (Siðari hlutinn fluttur á páskadagskvöld). 21.00 Hljómplöturabb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 21.35 „Að fylgjast með”, smá- saga eftir Þuriði J. Árna- dóttur Þóra Friðriksdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurgregnir. Lestri Passlusálma lýkur Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les 50. sálm. 22.25 Kvöldtónleikar. Leiknir verða þættir úr klassiskum tónverkum. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. John Milton, E. *9. 12. 1608, f 8. 11. 1674 Otvarp, laugardaginn kl. 19.35. Paradisarmissir Miltons — leikritsgerð Hrafns Gunnlaugssonar eftir þýðingu Jóns frá Bægisá. Michelangelo Buonarroti, I. * 6. 3. 1475, t 18. 2. 1564 (Jtvarp, föstudaginn langa kl. 15.00 Michelangelo — lif hans og list. Aðalsteinn Ingólfsson, listfr. flytur erindi. sunnudagur Páskadagur 7.45 Sálmalög. Blásara- septett leikur. 8.00 Messa í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir Ás Guðmundsson. 9.00 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir) a. Gömul tónlist. Básúnukvartettinn i Mönchen leikur. b. Messa i d-moll eftir Haydn. Flytj- endur: Ingveldur Hjalte- sted, Rut Little Magnússon, Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, kór Söngskólans i Reykjavik og félagar i Sin- fóniuhljómsveit tslands. Stjórnandi Garðar Cortes. c. Oktett i Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. Félagar i hljómsveit Þysku óperunn- ar i Austur-Berlin leika. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.25 Leikrit: „Vakan” eftir Ladislas Fodor. Þýðandi: Stefán Jónsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Persónur og leikendur: Dómarinn.... Valur Gislason, Saksóknar- inn ... Róbert Arnfinnsson, Verjandinn.... Rúrik Har- aldsson, Frú Procula.... Þóra Friðriksdóttir, Pontius Pilatus... Þorsteinn 0. Stephensen, Sál.... Gunnar Eyjólfsson, Súsanna... Guð- rún Asmundsdóttir, Thadd- eus.... Jón Aðils, Maria Magdalena... Helga Bach- mann, Pétur... Jón Sigur- björnsson, Aðrir leikendur: Guðrún Þ. Stephensen, Árni Tryggvason, Sigurður Karlsson, Jón Hjartarson, Hrönn Steingrimsdóttir, Guðmundur Magnússon, Klemenz Jónsson, Guð- mundur Pálsson, Guðrún Alfreðsdóttir og Gisli Al- freðsson. 15.55 Miðdegistónleikar: Christine Walevska og ó- peruhljómsveitin i Monte Carlo leika Sellókonsert i a- moll op. 129 eftir Schu- mann; Eliahu Imbal stj. 16.15 Veðurfregnir. Þáttur af Ólafi Tryggvasyni Noregs- konungi, Aðalhöfundur: Oddur Snorrason. Fyrri hluti: Frá bernsku Ólafs og valdatöku i Noregi. Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson taka saman. Les- arar: óskar Halldórsson, Dagur Brynjúlfsson og Jón Múli Árnason. 17.15 Barnatimi: Ragnhildur Helgadóttir og Kristin Unn- steinsdóttir stjórna. Flutt verður samfelld dagskrá um Sigurbjörn Sveinsson. Þorbjörn Sigurðsson les er- indi eftir Helga Sæmunds- son. Asi I Bæ segir frá kynn- um sinum af Sigurbirni. Helga Stephensen, Þorbjörn Sigurðsson og Knútur R. Magnússon lesa sögur og ævintýri eftir hann. 18.15 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: Sæbjörn Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Jón Hjörleifur Jónsson. 19.40 „Paradisarniissir” eftir JohnMilton; síðari hlutijón Þorláksson á Bægisá sneri á Islensku. Hrafn Gunn- laugsson bjó til útvarps- flutnings og stjórnar hon- um. Flytjendur: Jón Sig- urðsson, Róbert Arnfinns- son, Helgi Skúlason, Karl Guðmundsson, Rúrik Har- aldsson, Steinunn Jó- hannesdóttir og Herdis Þor- valdsdóttir. 20.35 Píanókvartett I Es-dúr op. 87 eftir Dvorák. Walter Trampler og Beaux Arts trióið leika. 21.10 Ljóð Drlfu. Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona les ljóð eftir Drifu Viðar. Jór- unn Viðar samdi tónum- gerð, sem hún leikur á pianó. 21.30 Tónleikar a. Gundula Janowitz syngur „Einsam- keit” (D620) eftir Schubert; Irwin Gage leikur á pianó. b. Christoph Eschenbach og Justus Frantz leika fjórhent á pianó Sónötu i D-dúr (K448) eftir Mozart. 22.15 Veðurfregnir. A Hólum i Hjaltadal.Þórarinn Björns- son skólameistari flytur ræðu (Aður útv. 1966). 22.35 Sinfónfa nr. 6 í F-dúr „Sveitalffshljómkviðan” op. 68 eftir Beethoven.Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur; Erich Kleiber stjórnar. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mánudagur Annar páskadagur 8.00 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelkon- sert i F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Simon Preston og Menuhin- hljómsveitin leika; Yehudi Menuhin stjómar. b. Sin- fónia i B-dúr op. 10 nr. 2 eftir Johann Christian Bach. Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leikur; Rey- mond Leppard stjórnar. c. Fiðlukonsert op. 11 eftir Joseph Joachim. Aaron Rosand og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Lúxem- borg leika; Siegfried Köhler stjórnar. d. Septett nr. 1 i c- moll op. 26 eftir Alexander Fesca. Collegium Con Basso leika. 11.00 Fermingarguðsþjónusta í Hallgrimskirkju. Pretur: Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Jón Guðmundsson lærði og rit hans. Einar G. Pét- ursson cand. mag. flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.10 A ýmsum nótum.Jón B. Gunnlaugsson kynnir tón- listarfólk. 14.55 Gamaldags popp um páskana. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Tyrkja-Gudda”, ritgerð eftir Sigurð Nordal (samin 1927) Andrés Björnsson út- varpssjóri les. 17.00 Barnatími: Eiríkur Ste- fánsson stjórnar. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson tal- ar um páskana og les stutt ævintýri. Kristin Þorsteins- dóttir les ævintýri eftir Selmu Lagerlöf. Tvær stúlk- ur fara með sögur og ljóð. 18.00 Stúndarkorn með pfanó- leikaranum Daniel Adni, sem leikur „Ljóð án orða” eftir Mendelssohn. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Páskaegg að norðan. Blandað skemmtiefni frá Blönduósi og Skagaströnd: Söngur, gamanmál og fleira. Jónas Jónasson sér um þáttinn. (Hljóðritað nyrðra). 20.35 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavik- ur í desembera. Kvartett i G-dúr fyrir flautu, óbó, fiðlu og fylgirödd eftir Telemann. b. Konsert i d-moll fyrir fiðlu, óbó, strengi og fylgi- rödd eftir Bach. 21.05 „Koss á vegamótum”, minningarþáttur eftir Einar Kristjánsson.Höfundur les. 21.30 Frá samsöng Skagfirsku söngsveitarinnar I Háteigs- kirkju 13. þ.m. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnardóttir. Með söngsveitinni Syngur barnakór i einu laginu og þrjár einsöngsraddir i öðru: Magðalena Stefánsdóttir, Margrét Halldórsdóttir og Margrét Matthiasdóttir. a. „Hugleiðing” eftir Þórarin Guðmundsson. b. „Vertu, Guð faðir, faðir minn” eftir Þórarin Guðmundsson. c. „Bæn” eftir Skúla Halldórs- son (frumflutningur). d. „Ave verum corpus” eftir Mozart. e. „í rökkursölum sefur” eftir Möhring. f. „Sanctus” eftir Schubert. g. „Oliuljós” eftir Þórarin Guðmundsson (frumflutn- ingur). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. M.a. leikur hljómsveitin Pónik i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. þriöjudagur 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.b!.), 9.D0 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55, Séra Grimur Grimsson flytur (alla virka daga v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir byrjar að lesa „Ævintýri bókstafanna” eftir Astrid Skaftfells i þýðingu Mar- teins Skaftfells. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni” kl. 10.25.Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögum og tónlist frá liðnum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Félagar i Vinaroktettinum leika Divertimento nr. 17 i D-dúr fyrir fimm strengja- hljóðfæri og tvöhorn (K334) eftjr Mozart / Kirsten Her- mansen, Ib Hansen, Kurt Westi og kór og sinfóniu- hljómsveit danska útvarps- ins flytja „Vor á Fjóni” op. 42 eftir Carl Nielsen. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Viktor Frankl og Ufs- speki hans. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, þýtt og endur- sagt. Fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lensk tónlist a. „Rórill”, kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og bassaklari- nettu eftir Jón Nordal. Jón H. Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson leika. b. Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir íslenska höfunda; Guðmundur Jóns leikur á pianó. c. Rapsódia fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrim Helgason. Sin- fóniuhljömsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn, Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýsku. 17.50 Tónl'eikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Félagsleg aðstoð fyrr og nú.Jón Björnsson sálfræð- ingur flytur siðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins.Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina. Bjöm Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur i um- sjá Magnúsar Tómassonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason. Höfundur byrjar lesturinn. 22.35 Harmonikulög. Elis Brandt og Nils FlScke leika ásamt félögum sinum. 23.00 A hljóðbergi, „Enn há- reistari hallir” — More Stately Mansions — eftir Eugene O’Neill. Með aðal- hlutverk fara : Ingrid Berg- nan. Arthur Hill og Colleen Dewhurst. Leikstjóri: José Quintero. — Siðari hluti — 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.