Þjóðviljinn - 26.03.1975, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 26.03.1975, Qupperneq 23
Fimmtudagur 27. marz 1975.■ ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgar- spitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvöld- nætúr- og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simí 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræðsludeild Heilsuverndarstöövar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráðleggingar varöandi getnaðarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerð á staðnum. apótek A skirdag er opið i Garðs- apóteki. A föstudaginn langa, 28. april og til 3. april er kvöld- nætur- og helgidagavarsla apótekanna i Laugavegsapóteki og Apóteki Austurbæjar. ■ Það apótek sem fyrr er nefnt hefur eitt nætur og helgidaga- vörslu. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aöótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar, heldur fund I Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 1. april kl. 9.30. Valdimar Helgason, leikari, skemmtir. — Stjórnin. Einsdagsferðir um páskana 27. mars. Stóri-Meitill 28. mars. Fjöruganga á Kjalarnesi, 29. mars. Kringum Helgafell, 30. mars. Reykjafell Mosfellssveit, 31. mars. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottför frá BSt kl. 13. Páskaferðir. 27. mars. Þórsmörk, 5 dagar. 29. mars. — Þórsmörk, 3 dagar. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Fundurinn, sem vera átti fimmtudaginn 27. þessa mánað- ar, fellur niður. — Stjórnin. Vinningar i Páskaeggjahapp- drætti Dregið hefur verið i páska- eggjahappdrætti Asprestakalls. Þessi númer kou upp: 214 — 242 — 266 — 278 — 366 — 374 — 500 — 600 — 611 — 670. Upplýsingar i sima 35824 eftir kl. 4. Fundur verður i Náttúrulækningafélagi Reykjavikur fimmtudaginn 3. april kl. 20.30 i matstofunni Laugavegi 20 B. Umræður um félagsmál. — Stjórnin. strætisvagnar FERÐIR STRÆTISVAGNA REYKJAVtKUR UM PASKANA 1975 Skirdagur: Akstur er eins og á venjulegum helgidegi. Föstudagurinn langi: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt tima- áætlun helgidaga i Leiabók SVR að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Laugardagur: Akstur er eins og á venjulegum laugardegi. Páskadagur: Ekið er á öllum leiðum samkvæmt timaáætlun helgidaga I Leiðabók SVR að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Annar páskadagur: Akstur er eins og á venjulegum helgidegi. synmgar Á vegum Norræna félagsins og Norræna hússins hefur nú verið komið fyrir sýningu á ljós- myndum frá lýðháskólum. Danski ljósmyndarinn og lýðháskólamaðurinn Johan Henrik Piepgrass gerði þessa sýningu úr garði en hún er farandsýning og hefur farið viða, og hlotið hvarvetna mjög góða dóma. Piepgrass er vel kunnur hér á landi fyrir ljós- myndir sinar en hann hefur dvalist hér á landi og tekið margar myndir og haldið sýningar á þeim i Norræna húsinu auk þess sem hann hefur haldið fyrirlestra bæði þar og á Akureyri. Sýningin mun vera i Norræna húsinu fram yfir páska en siðan verður hún send til Akureyrar og sett þar upp i Amtsbóka- safninu og þaðan verður hún send til Húsavikur og Akraness. messur CJQQb Ungmennakór Gautaborgar á Selfossi og í Háteigskirkju Ungmennakór Gautaborgar syngur á árvöku Selfoss I Selfosskirkju kl. 21. í kvöld, skirdag, og kl. 20.30 I Háteigskirkju i Reykjavik á morgun föstudaginn langa. Föstudaginn langa: Guðþjón- usta i Neskirkju kl. 14.00. Sr. Jó- hann S. Hliðar. Guðsþjónusta i Félagsheimili Seltjarnarness kl. 17.00. Báðir sóknarprestarnir. Páskadagur — Neskirkja: Hátiðarguðsþjónusta kl. 08.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Hátiðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Jóhann S. Hliðar. 2. páskadagur — Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 14.00. Skirnarguðsþjónusta kl. 15.15. Sr. Frank M. Halldórs- son. Kirkja óháða safnaðarins. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5siðdegis. Páskadagur: Hátiða- messa kl. 8 að morgni. — Séra Emil Björnsson. námskeið Námskeið fyrir reykingafólk. íslenska bindindisfélagið heldur á næstunni tvö námskeið fyrir fólk sem vill hætta reykingum. Fyrra námskeiðið verður haldið að Lögbergi, (við Háskólann) Reykjavik og hefst 6. april kl. 20:30 og stendur 5 kvöld (6.-10. april), Innritun fer fram næstu daga i sima 13899. Seinna nám- skeiðið verður haldið i Gagn- fræðaskólanum Selfossi og hefst 13. april kl. 20.30 og stendur einnig 5 kvöld (13.-17. april). Innritun fyrir það námskeið fer fram i sima 1450 og 1187 Sel- fossi. Læknir á námskeiðunum verður Dr. L.G. White frá Lond- tilkynningar brúðkaup Kirkjukvöld i Dómkirkjunni. Bræðrafélag Dómkirkjunnar heldur sitt árlega kirkjukvöld i Dómkirkjunni i kvöld kl. 20:30. I tilefni kvennaársins hefur Bræðrafélagið að þessu sinni fengið fjórar konur til að koma þar fram: biskupsfrú Magnea Þorkelsdóttir flytur frásögu, kirkjumálaráðherrafrú Dóra Guðbjartsdóttir flytur hug- vekju, Elin Sigurvinsdóttir, ó- perusöngkona, syngur einsöng með undirleik Ragnars Björns- sonar, dómorganista, og dr. Guðrún P. Helgadóttir, skóla- stjóri, flytur erindi. Ennfremur flytur séra Þórir Stephensen, dómkrikjuprestur, ávarp og séra Óskar J. Þorláks- son, dómprófastur, flytur hug- vekju og bæn. Páskamessur i Nesprestakalli. ISkirdagskvöld kl. 20.00. Guðs- þjónusta með altarisgöngu i Neskirkju.Sr. Frank M. Hall- dórsson. Frá iþróttafélagi fatlaðra tþróttasalurinn Hátúni 12 er op- inn sem hér segir: Mánudag 17.30 til 19.30: Bogfimi. Mið- vikudaga 17.30 til 19.30: Borð- tennis. Curtling. Laugardaga 14 til 17: Borðtennis, Curtling og lyftingar. — Stjórnin. Nú hlýtur þetta að fara að ganga betur á Islandi — með allri þessari ódýru feiti. Maurice Henry 1 1 n n ! „Og svo sóknarbörn vil biðja ykkur ka»ru uð skilja okki nolrauna- seðla oftir inni í sálmabókunum. Við djákninn or óg orum búnir að tapa rúmlega hundrað krónum á liossu.“ Þann 7. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Arngrimi Jónssyni ungfrú Guðlaug Olfarsd. og Hinrik Sigurjóns- son. Heimili þeirra er að Ara- hólum 4. Stúdio Guömundar Garðastærti 2.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.