Þjóðviljinn - 26.03.1975, Page 24
UÚÐVIUINN
Fimmtudagur 27. marz 1975.
Verkföll
afboðuð?
Samkomulagið fer nú
fyrir fundi i þeim
verkalýðsfélögum sem
aðild áttu að samninga-
nefnd Alþýðusam-
bandsins. Verði það
samþykkt verður boðuð
vinnustöðvun aftur-
kölluð/ en fari svo að
félög neiti að fallast á
samkomulagið mundi
verkfallsboðun standa
óbreytt.
1 gær barst samningsaðilum
eftirfarandi yfirlýsing frá Geir
Hallgrimssyni forsætisráðherra:
Til þess að greiða fyrir samn-
ingum um kaup og kjör milli
samtaka launafólks og vinnuveit-
enda og i trausti þess að vinnu1
friður haldist lýsir rikisstjórnin
ýfir:
1. í efnahags- og fjármála-
frumvarpi þvi sem nú liggur fyrir
Alþingi eru tillögur rikisstjórnar-
innar um lækkun skatta og heim-
ildir til lækkunar skatta sem
numið gætu i heild allt að 2.000
m.kr. Rikisstjórnin mun á Alþingi
beita sér fyrir skattalækkun að
þessu marki með það fyrir augum
að hún gagnist best þeim sem við
erfið kjör búa.
2. Auk framangreindrar lækk-
unar álagðra skatta mun rikis-
stjórnin beita sér fyrir þvi að inn-
heimtu opinberra gjalda ársins
1975 verði dreift yfir lengri tima
en ella hjá þeim launþegum sem i
ár hafa sömu eða lægri peninga-
tekjur en i fyrra. Að þvi verður
stefnt að afdráttur opinberra
gjalda frá launagreiðslum hvers
launþega fari ekki fram úr 40% af
tekjum hans i heild á hverjum
tima enda sé hann ekki i vanskil-
Samninganefndirnar á fundi i gær með sáttasemjara.
Til bráðabirgða og með fyrirvara um
samþykki félaganna
Samkomulag
undirritað
Gildir mánuðina mars, apríl og maí en á meðan skal unnið að
endanlegri gerð kiarasamninga með vísitöluákvæðum um með opinber gjöld frá fyrri
~ “ .1 ~ árum.
Dagvinnukaup að 69 þús-
und krónum á mánuði
hækkar um 4.900 krónur og
yfirvinnukaup hækkar
samsvarandi. Aðilar halda
áfram frekari samkomu-
lagsumleitunum þegar eft-
ir páska, þ.á.m. um verð-
lagsbætur. Ríkisstjórnin
lýsir yfir að hún beiti sér
fyrir þvi að innheimta
opinberra gjalda 1975 verði
aldrei meiri en 40% af
tekjum launþega á hverj-
um tíma og að tekjutrygg-
ing lífeyrisþega hækki í
sama hlutfalli og lægstu
kauptaxtar.
t gærkvöldi klukkan um 24 var
undirritað samkomulag milli 9
manna nefndar alþýðusambands-
ins og fulltrúa atvinnurekenda, en
meginatriðin i efni þess höfðu
verið samþykkt á fundi baknefn-
dar verkalýðsfélaganna fyrr um
daginn.
t texta samkomulagsins segir
svo: Aðilar „hafa meðan unnið er
að endanlegri gerð nýrra kaup- og
kjarasamninga, gert með sér
svofellt samkomulag um breyt-
ingar á kaupgjaldsákvæð'um sið-
ast gildandi kaup- og kjarasamn-
inga og framlengjast þeir þvi með
þeim breytingum, sem sam-
komulag þetta felur i sér:
1. Núgildandi mánaðarkaup, sem
lægra er en kr. 69.000.- miðað
við fulla dagvinnu hækki um kr.
4900.00 . á mánuði, en hlutfalls-
lega minna til þeirra, sem
skemur vinna.
2. Á núgildandi laun á bilinu kr.
69.000.- til kr. 73 900.00. greiðist
kauphækkun þannig, að launin
verði kr. 73 900.00 til þeirra,
sem skila fullri dagvinnu, og
hlutfallslega til þeirra, er
SAIGON 26/3 — Her-
sveitir Saigon-stjórnar
hafa nú algerlega yfir-
gefið Hué og má því
reikna með að hersveitir
Þjóðf relsisf y Ikingar-
innar hafi þegar haldið
innreið sina í þessa fornu
keisaraborg eða muni
skemmri vinnutima skila.
3. Hækkun á yfirvinnukaup greið-
ist þannig, að gildandi hlutföll
milli eftir-, nætur-, og helgi-
dagakaups — og dagvinnu
haldist óbreytt.
4. Um útreikning og greiðslu
framangreindrar kauphækkun-
ar fari skv. siðast gildandi regl-
um um kaupbreytingar, m.a.
þannig, að með kauptaxta skuli
telja hvers konar samnings-
gera það innan skamms.
Hué er mikil miðstöð
þjóðlegra erfða og menn-
ingar í Víetnam og má
gera ráð fyrir að missir
borgarinnar hafi mjög
lamandi áhrif á baráttu-
þrek Saigon-hersins, sem
er þó ekki borubrattur
bundin álög og kaupauka, sem
ekki svara með beinum og ótvi-
ræðum hætti til útlagðs kostn-
aðar launþega vegna öflunar
launatekna.
5. Stefnt er að þvi að samið verði
um fyrirkomulag verðlagsbóta
á laun fyrir 1. júni 1975.
6. Samkomulag þetta gildir frá 1.
mars til 1. júni 1975, en fellur þá
úr gildi án uppsagnar”.
Mikið lið Saigon-stjórnar
hafði verið innikróað i Húé, þar
á meðal sumar bestu hersveitir
hennar, og er ekki vitað gerla
hvað af þeim hefur orðið.
Einhverju af þessu liði mun
hafa tekist að flýja sjóleiðis, en
talið er liklegt að mikill hluti
þess hafi fallið fyrir þjóðfrelsis-
liðum eða gefist upp fyrir þeim.
Þjóðfrelsisliðar herða nú
árásir sinar á Danang, sem er
önnur stærsta borg Suður-Viet-
nams og á ströndinni fimmtíu
milur sunnan við Hué. Þeir eru
þegar i eldflaugaskotfæri við
flugvöli borgarinnar, en þaðan
undirbúa nú bandariskir aðilar
loftbrú mikla fyrir mikinn
3. Rikisstjórnin mun beita sér
fyrir þvi að tekjutryggingarmark
almannatrygginga hækki f sama
hlutfalli og lægstu kauptaxtar i
samningum Alþýðusambandsins
og vinnuveitenda. Hækkun al-
menns lifeyris verður einnig á-
kveðin i samræmi við niðurstöður
almennra kjarasamninga og
verður við þá ákvörðun m..a. tek-
ið mið af öðrum tekjum þeirra
sem lifeyris njóta.
fjölda flóttamanna, sem Saigon-
herinn hefur tekið með sér á
flóttanum, nauðuga og viljuga.
Danang er nú eini mikilvægi
staðurinn, sem Saigon-menn
halda ennþá i fimm nyrstu
héruðum landsins, en sigrar
þjóðfrelsismanna siðustu tvo
sólarhringana, er þeir hertóku
höfuðborgir héraðanna Quang
Tin og Quang Ngai, tryggðu
þeim svo að segja allan norður-
hluta landsins. — Þjóðfrelsis-
liðar hafa þegar rofið allar sam-
göngur til Danang á landi, svo
að Saigon-stjórnin og banda-
riskir hjálparaðilar hennar
verða að birgja fólk sitt þar upp
sjó- og loftleiðis.
Hué tekin og Danang
umkringd
Utanríkisráðherra um flugstöðvarbygginguna
Flugstöðin reist
íslenskt fé
fyrir
— Ég heföi nú ekki
gefið þessa yfirlýsingu ef
ég heföi veriö spurðun
sagöi Einar Ágústsson,
utanrikisráöherra, um
svar undirsáta sins, Páls
Ásgeirs Tryggvasonar, er
hann gaf Alþýðublaðinu á
þriðjudag, en í því fólst
fullyrðing á því, að
ameríski herinn í Kefla-
vík myndi greiða helming
kostnaðar við byggingu
nýrrar flugstöðvar á vell-
inum.
— Hins vegar held ég, að
ekkert sé beinlinis rangt i þessu
svari, sagði ráðherra enn-
fremur.
— Er það rangt munað Einar,
að þú hafir sagt i haust, að flug-
stöðvarbyggingin yrði algjör-
lega kostuð af okkur sjálfum?
— Byggingin sjálf verður
algjörlega kostuð af islend-
ingum. En varðandi byggingu
nýrrar flugstöðvar er ýmislegt
annað, sem getur flokkast undir
viðhald á vellinum, sem
amerikumenn eru fúsir til að
taka þátt i að greiða. Það er þvi
rétt, að amerikanar töldu
möguleika á þvi i viðræðunum i
september að þeir myndu
standa undir þeim kostnaði,
sem félli undir viðhald og
endurbætur á vellinum sjálfum.
Flugstöðvabyggingin sjálf
verður hins vegar reist algjör-
lega fyrir islenskt fjármagn.
Ameríkanar
greiða
kostnað
af flutningi
hennar
— Það sem átt er við með
viðhald og endurbætur er þá
væntanlega sá kostnaður, sem
hlýst af þvi að færa flugstöðina
til?
— Já. Það er td. bygging á
flugbrautum, svuntum,
leiðslum og vegalagning. Þetta
er það rétta. —úþ