Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Hreppsbúar í Leirár- og Melahreppi: Stöðvið jámblendið þar til könnun á umhverfisáhrifum hefur farið fram Á almennum fundi hreppsbúa í Leirár- og Melahreppi/ haldinn að Heiðarborg 29. mars 1975 voru eftirfarandi tillögur samþykktar: Fundurinn skorar á háttvirta alþingismenn að stöðva afgreiðslu frumvarps um járn- blendiverksmiðju við Grundar- tanga við Hvalfjörð, þar til full- nægjandi könnun óvilhallra visindamanna hefur farið fram á hugsanlegum áhrifum fyrirhug- aðrar verksmiðju á umhverfi sitt, og að við endanlega afgreiðslu málsins verði fullt tillit tekið til þeirrar niðurstöðu sem slik könnun kemur til með að leiða i ljós. Fundurinn litur svo á að það sé frumskilyrði fyrir þvi að þessi verksmiðjurekstur, eða annar slikur verði leyfður i landinu að sannað sé að hann valdi ekki spjöllum á landi eða lifi. Þá minnir fundurinn á sam- þykktir Búnaðarsambands Borgarfjarðar, Búnaðarþings o.fl. aðila um þetta efni og lýsir yfir stuðningi sinum við þær og heitir á þingmenn kjördæmisins að fylgja þessum kröfum fast eftir. Fundurinn skorar á stjórnvöld að sjá til þess að gildandi lögum um mengunarvarnir sé framfylgt að öllu leyti við undirbúning og byggingu á fyrirhugaðri málm- blendiverksmiðju við Hvalfjörð og eftir að framleiðsla i henni er hafin, ef af framkvæmdum verður. Telur fundurinn eðlilegt að fulltrúar frá nágrannabyggðum fái aðstöðu til að fylgjast sérstak- lega með þessum málum. t sambandi við lifriki Hvalfjarðar vekur fundurinn athygli á, að rétt sé að fylgjast með allri meiri háttar starfsemi hvar sem er við fjörðinn vegna hugsanlegrar mengunarhættu. ORLOFSFERÐIR 1975 I . . 'tMi ! i yl ^ ■■jagfcn.—^ ROj H trsf Samtök okkar bjóóa á grundvelli hagkvæmra samn- inga, sem þau hafa náó við íslenzku flugfélögin og feróaskrifstofur verkalýðshreyfingarinnar á Norður- löndum og víðar, eftirfarandi ferðir: Flogið er frá Keflavíkurflugvelli eða Akureyri f leigu- flugi og áætlunarflugi annað hvort beint á áfangastað eða með millilendingu í Oslo / Stokkhólmi eða Kaup- mannahöfn samkvæmt nánari ferðaáætlunum. Notaðar verða Boing 707/720 þotur Air Viking í Flytjum aö Skólavörðustíg 16 um næstu mánaðamót. leiguflugi en Boing 727 þotur Flugleiða í áætlunar- flugi. t öllum leiguflugum okkar verða íslenzkir farar- stjórar, en í áætlunarflugum einungis ef um stærri hópa verður að ræða, hins vegar verða fararstjórar frá ferðaskrifstofum þeim sem við skiptum við á Norður- löndum, sem mæla á einhverju norðurlandamála. Hægt verður að velja um margvfslega gististaði, hótcl, íbúðir með og án fæðis. Birtar verða ferðaáætlanir um hvert land þar sem kynnt verða, verð o.fl. Eru þær væntanlegar næstu daga. BROTTFARARDAGAR: ÁFANGASTAÐIR: SPÁNN Mallorca Costa Brava Costa del Sol: Kanarieyjar: FRAKKLAND: St. Cyprien Plage: PORTUGAL: Estoril — Lisboa: JUGOSLAVÍA: Portoros ÍTALÍA: Pinetamare: Lignano: Garda: DANMÖRK: Kaupmannahöfn NOREGUR: Oslo: SVÍÞJÓÐ: Stokkhólmur: ENGLAND: London: 29 marz. Rinarlónd - Amsterdam - Paris -Hamborg GRIKKLAND: Rhodos: um Stokkhólm Krit: um Kaupmannahöfn SIGLING UM MIOJARÐARHAFIÐ: SPÁNN: Ibiza um Kaupmannahöfn MALTA: um Stokkhólm SOVÉTRÍKIN: Fyrsta leiguflug til Moskvu / Leningrad Leningrad / Moskva um Stokkhólm Sigling til Helsinki / Tallinn um Stokkh: Fer8 til Siberiu um Khöfn: Ferð til Mið-Asiu um Khöfn: Ferð til Kákasiu um Khofn: Sviss um Kaupmannahöfn Lugano — Milano um Kaupmh. ÞÝZKALAND: Rugen um Khöfn: Pólland.- Ungverjal- Austurr- Tékkó Austur Þýskaland PÓLLAND: um Stokkhólm: Nordkap um Stokkhólm: ALBANÍA: um Khöfn / Stokkhólm: AUSTURRÍKI: Vin eða hringferð. um Kaupmannahöfn. Sigling um Doná frá Vin um Kaupmannahofn: RÚMENÍA: Hressingarferðir um Kaupmannahöfn. RÚMENÍA: Svartahafið — Poiana Brasovo.fi.: um Kaupmannahöfn: A-Þýzkaland: Hressingarhæli Bad El UNGVERJALAND um Khöfn: TÉKKÓSLÓVAKÍA um K.höfn: Aprll Maí Júni Júli Ágúst Sapt. Okt. Nóv. Des. 4. 18 15. 29 13 27. 10. 24. 7.21. 5 4. ið. 1.15. 29 13. 27 10 24 7.21. 5 10. 24. 7. 21. 5. 19 2 16.30 6 13 20. 4. 5. 18. 1.15. 29. 13. 27. 10. 24. 7 21. 5 10. 24. 7TT 5. 19. 2 16. 30. 13. 27. 16. 30. 13. 27. 11. 25. 8 22. 5 19. 16 30. 13. 27. 11. 25. 8 22. 5 19 16. 30. 13. 27. 11. 25. 8 22. 5. 19. 16. 30. 13. 27. 11.25. 8. 22. 5. 19. 24. 31 7. 14. 21 29. 5 12. 19. 27. 2. 9. 16. 26. 30. 6. 13. 30. 6. 13. 20. 27. 7 11. 18. 27 1.8. 15. 22 29. 5. 12. 5. 12. 19. 26 3. 10. 1 7. 24. 31. 7. 14. 21. 28. 5. 12. 19 26. 2 9. 16. 23.30 6. 13. 20 27 4. 11. 18.25. 8 15 22. 29 6 13. 20. 12 26 10. 24. 7. 21. 4. 30 6 13 20. 27 11. 18 1.8. 15. 22 29 5 12 24. 31 7. 14. 21 29. 12. 19. 27. 2. 9. 16 30 6. 13. 15. 29. 13 27. 10. 24. 7. 24 31 7. 14. 21.29. 12 19. 27 2. 9 16. 30. 6 13. 30 6. 13. 20 27 11. 18. 1.8. 15 22. 29 5 12. I 5 30. 6 13 20 27 ! 7. 18 1 ■8.15T2 2 91 5. 12 6 13. 20 27 7. 1 1. 18 1.8.15. 22 29 14. 12. 9. 13. 27. 16. 2. 30. 7.14.21 29 12.19.27 2.9.15.3.0 6. 13 7. 21.29. 8 12 27 1. 19. 7. 14 21 12. 19 2. 9. akia 7. 51. 12.19 2. 30. 13. ,6. 13. I 20. 27 11. 18. 18 15. 122 29. 5. 6. 13. 20. 27 7 11.18 1.8. 15. 22. 14. 21 27 —11 1TT 2 8 16 • 24—JT 7. 14 21 29 1219 27 2. 9. 16. 23 30. 6 13 24 31 7 14 21 29 12.19.27 2. 9. 16. 23. 30 6 13 8. 15. 29 6. 20. 27 7. 14. 21 7.18 27 2. 15. 30 14. 21. 14. 21 29. 1219 27 2 7. 29 19. 9. 30. 29 8. 12. 19. 27 1.8. 15. 29 8. 12. 25 57 1.8. 1 5 Skipuleggjum ennfremur ferdir um Kaupmannahöfn til Búlgaríu — Túnis — Israel — Egyptalands, fyrir einstaklinga og hópa. í tengslum við flug okkar til Oslo — Stokkhólm og Kaupmannahöfn skipuleggjum vid orlofsdvalir í sumarbústöðum ennfremur ferðir um Noreg, Svíþjóð og Danmörku. Höfum umboðsskrifstofur á öllum Norðurlöndum sem eru: Norsk Folke Ferie í Noregi. Dansk Folkeferie — RESODAN í Danmörku og RESO i Svíþjóð og Matkarengas í Finnlandi. Við seljum og afgreiðum farmiða með flugvélum, skipum, járnbrautum, langferðabifreiðum, ferjum, útvegum hótel. Reynið viðskiptin þar sem þau eru hagkvæmust. Verzlið við eigið fyrirtæki. LAINIOSYINI hf. ALÞÝÐUDRLOF Laugaveg 54 símar 22890 28899 €

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.