Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 02.04.1975, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 2. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 íslenskir námsmenn erlendis skrifa Námsfólk í Arósum Að eiga fyrir mat í útlöndum í dag, 17. mars, hafa okkur enn engar fréttir borist af lánsúthlut- un þessa misseris, þ.e. aðalút- hlutun námsláns. Samkvæmt upplýsingum, sem starfsfólk Lánasjóðsins gaf I jan- úar, máttum við reikna með út- hlutun upp úr miðjum febrúar, enda má ekki seinna vera þar sem sumartekjur og haustlán hrökkva vart til uppihalds lerigur en til jóla. Er nú svo komið, hér i borg, að meginþorri islenskra námsmanna hefur verið peninga- laus a.m.k. það sem af er þessum mánuði. Ætti ekki að þurfa að eyða mörgum orðum i að útskýra hvemig áhrif það hefur á lif og starf, að þurfa stöðugt að hafa allar klær úti til að eiga þó ekki sé nema fyrir matarbita, svo ekki sé minnst á annan kostnað svo sem húsaleigu, bækur o.þ.u.l. Eru margir farnir að velta á undan sér þungum skuldabagga af þess- um sökum. Nú er hins vegar ekki aðeins um að ræða, að lánaúthlutun hafi dregist. öllu verra er það e.t.v., að engar fregnir berast um það hvenær lánin koma og enn virðist gjörsamlega á huldu hvort eða að hve miklu leyti siðasta gengisfell- ing islensku krónunnar fæst bætt. Virðist af þeim fréttum, sem okk- ur berast aðheiman, að starfsfólk og stjórn Lánasjóðsins séu þögul sem gröfin og þeim fátæklegu upplýsingum, sem við fáum, ber engan veginn saman. Ofan á allt þetta bætist, að óljósar fregnir hafa okkur borist Borist hefur svohljóðandi fréttatilkynning frá hópi kvenna, sem vill fagna þeim breytingum, sem gerðar hafa veriö á frum- varpinu um fóstureyðingar og fleira: Við nokkrar konur, aðallega húsmæður, höfum á aðeins tveimur dögum safnað undir- um, að gjaldeyrisyfirvöld hafi ákveðið að skera niður þá upphæð gjaldeyris, sem okkur er skömmtuð, jafnvel þannig, að yfirfærsla fyrir hvern mánuð verði allt að 25% lægri en verið hefur. Það gefur auga leið, að það á- stand, sem að framan er lýst skapar mikla óvissu þar sem ómögulegt er að gera nokkrar fjárhagsáætlanir ellegar verða sér úti um skammtimalán hér úti þegar allt er á huldu um hve miklu fé verður úr að moða þegar yfirfærslan loksins kemur. í janúar s.l. var yfirfærsla til is- lenskra námsmanna i Danmörku u.þ.b. 1700.— d. kr. á mánuði og mátti sannarlega lifa spart til að láta enda ná saman. Fari hins vegar svo, að þessi upphæð verði skorin niður i u.þ.b. 1300,— d. kr., eins og okkur hefur jafnvel skil- ist, er stoðunum gjörsamlega kippt undan veru okkar hér. Má i þessu sambandi nefna, að venju- leg húsaleiga fyrir eitt herbergi á stúdentagarði er nú 400—450.— d. kr. og ein heit máltið á dag á stúd- entamötuneyti (sem er það ódýr- asta) kostar sem nemur u.þ.b. 350.— d. kr. á mánuði. Er þá ótal- inn kostnaður við allan annan mat, bækur og annar beinn kostn- aður við námið, föt, ferðir, tóbak o.s.frv. Skýtur það vissulega skökku við, að þessa dagana lesum við i islenskum blöðum, að verið sé að aflétta þeim gjaldeyrishömlum, sem verið hafa vegna innflutn- skriftum 190 kvenna undir eftir- farandi yfirlýsingu: Við undirrit. fögnum breytingum þeim, sem gerðar hafa verið á 9. grein frum- varps til laga frá 1973 um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir frá þvi sem það var i upphaflegri mynd ings undanfarnar vikur og að is- lenska þjóðin geti nú aftur fengið fullnægt öllum þörfum sinum fyrir breskt kex, ameriska lúxus- bila og svissneskt súkkulaði — svo dæmi séu nefnd — meðan þannig er búið að islenskum námsmönnum erlendis, að þeir eiga bókstaflega ekki fyrir mat og eru i algjörri óvissu um hvort þeir geti haldið áfram námi vegna tafa á lánsúthlutun og gjaldeyris- hafta. A það hefur verið bent i þessu sambandi, að gjaldeyrisút- gjöld islendinga eru álika mikil Ahöfnin á Norðursjávarbátnum Skirni hefur látið i sér heyra i blöðunum um kjör sin og hag stúdenta. Að vonum eru sjómenn- imir óánægðir með að gjaldeyris- yfirfærsla þeirra hefur verið skert. En þegar þeir halda að hagur þeirra batni við að skerða kjör námsmanna, eru þeir komn- ir út á hættulega braut. Hætt er við að sjómenn höggvi þar nærri þess. Teljum við að ganga hefði mátt enn lengra i þvi að þrengja ákvæði umræddrar greinar. Við væntum þess að alþingis- menn beri þá lotningu fyrir lifinu, einnig lifi hins ófædda, að þeir ljái ekki máls á frekari rýmkun laga um þetta efni. Þess i staö beiti þeir sér fyrir hverjum þeim félagslegum umbótum, sem miða að þvi, að öll börn geti fæðst við aðstæður, sem sæmandi eru siðuðu þjóðfélagi. Þessar undirskriftir eru einnig til að mótmæla röddum, sem heyrst hafa að undanförnu og krafist frjálsra fóstureyöinga. Við höfum orðið varar viö mjög almennan stuðning við málefni okkar og má nefna sem dæmi, að i einu fjölbýlishúsi skrifuöu nær allar konur undir. Viö viljum hvetja konur, sem eru sama sinn- is, viðsvegar um landið, til að láta til sin heyra. Fyrir undirskriftunum standa: Jóhanna G. Möller húsmóðir Frostaskóli 13, Anna G. Huga- dóttir húsmóðir Siðumúla 33, Vilborg Ragnarsdóttir fóstra Mariubakka 28, Klara Björns- dóttir fóstra Kleppsvegi 104, Katrin Guðlaugsdóttir kristniboði Kaplaskjólsvegi 61, Astrid Hannesson forstöðukona Norður- brún 26, Lilja Sigurðardóttir Æsufelli 2, hjúkrunarkona, Halla Jónsdóttir nemi Frostaskjóli 13. Með fréttatilkynningu þessari fylgdi listi með nöfnum 190 kvenna. viö að kosta islenskan námsmann til 5—6 ára náms erlendis eins og aö flytja inn 2 stk. Range Rover jeppa. Við erum þess vitandi, að gjald- eyrisvarasjóður islendinga hefur ekki þolað þann gegndarlausa innflutning, sem verið hefur und- anfarin misseri. Og við erum þess einnig vitandi, að efnahagsmál á íslandi eru i megnasta ólestri þessa mánuðina. En við teljum þaö lágmarkskröfu, að yfirvöld tryggi, að þeir islenskir náms- menn, sem lagt hafa út i lang- sjálfum sér. tJtvegsmenn hafa hins vegar oröið glaðir yfir slik- um þankagangi og tóku hann upp I ályktun á þingi LÍO. Við viljum þvi itreka og bæta við þau svör sem Sklrnismenn hafa þegar fengið. Seinni grein þeirra birtist i Þjóðviljanum 21. febr. sl. 1. Okkur er ómögulegt að skilja, hvernig námsmenn geta „leikið sér, stundað sukklif og skemmt- anir” á námsláninu einu saman. Reyndin er sú, meðal okkar hér i Gautaborg a.m.k., að námslánið hrekkur illa fyrir nauðþurftum. Flestir verða að gripa til annarra ráða — vinna með námi, fá ein- hverja fyrirgreiðslu úr heima- húsum eða hreinlega flýja þang- að, þegar yfirfærslan er uppurin, slá smálán og vixla o.s.frv. Erfið- ara er það auðvitað fyrir þann vaxandi hóp sem hefur fyrir fjöl- skyldu að sjá. Eftir siðustu gengisfellingu er yfirfærslan tæpar 900 sænskar krónur (um 33 þús. isl. kr.) á námsmann á mánuði. Leiga á stúdentagarðinum sem flestir eru á er um 400 s. kr. á mánuði fyrir eitt herbergi. Leggjum við þetta fæði, bóka- og ferðakostnað. Sukklifinu verður greinilega að stilla i hóf. 2. Nú eru þeir námsmenn auð- vitað til, sem stunda sukklif og skemmtanir og aka á dollara- grinum, eins og Skirnismenn benda réttilega á. En hvaða námsmenn eru þetta? Við leyfum okkur að halda þvi fram, að þeir tilheyri ekki þeim meirihluta námsmanna, sem hafa litið annað en námslánið upp á að hlaupa, heldur þeim minnihluta, sem þiggur fé úr (velstæðum) for- eldrahúsum eða stunda sjálfir svindl og brask. Skert yfirfærsla og námslán bitnar þvi ekki hart á þeim, heldur á sjómannabörnum og öðru alþýðufólki og stúdentum skólanám erlendis geti óhindrað haldið áfram námi, enda væri það ekki annað en að framfylgja landslögum, sbr. lög um námslán og námsstyrki. Nú má vera (og vonandi verður það svo), að lánaúthlutun hafi farið fram þegar þessar linur birtast. Við áteljum hins vegar harðlega þá töf, sem orðið hfur og teljum þaö al- gjörlega óafsakanlegt, að stjórn Lánasjóðsins hafi ennþá engar skýringar gefið á þessari töf. Krefjumst við þess, að skýr- ingar verði birtar opinberlega. Auk þess setjum við fram þá lágmarkskröfu, að nýliðin geng- isfelling verði bætt að fullu og að gjaldeyriserfiðleikar landsins verði leystir á annan hátt en að skera niður gjaldeyrisyfirfærslur til islenskra námsmanna erlend- is, yfirfærslur sem fyrir var nær útilokað að framfleyta sér af. yfirleitt sem standa á eigin fót- um. Höft og takmarkanir á fram- haldsnámi kemur sömuleiðis harðast niður á alþýðufólki eins og fjölmargar rannsóknir sýna. 3. Námsmannayfirfærslan er vissulega talsverður peningur og endurgreiðslur lánanna mjög hagstæðar. En i þvi sambandi er rétt að benda á ýmsan bruðl-inn- flutning, eins og gert hefur verið, dollaragrinin, tertubotnana — og svindl og brask af ýmsu tagi. Og hins vegar er einnig rétt að benda á þann sparnað fyrir islenska rik- iö, sem felst i þvi að senda náms- menn utan. Hver háskólanemi kostar drjúgan skilding i kennslu- kröftum, húsnæði, orku, stjórn- sýslu o.s.frv. Það eru þvi erlendir skattgreiðendur, sem greiða drjúgan hluta námskostnaðar is- lendinga — sem siðan hafa flestir snúið heim. Hver nemandi yrði dýrari i rekstri I fámenninu á Is- landi. Rikið yrði þvi að auka útgjöld sin til islenska menntakerfisins um miklu hærri upphæð en náms- lán nema nú. Afram yrði að sjálf- sögðu að lána námsmönnum heima fyrir. 4. Skirnismenn virðast hugsa sem svo: Verði hagur stúdenta skertur stækkar hlutur sjómanna. Við höfum hins vegar þá björtu trú, að sameinuð alþýða standi sterkari að vigi en sundruð; að sigur eins hóps gefi öðrum byr undir vængi. Og eins og þið bendið sjálfir á, eru það aðrir en stúdent- ar, sem mata krókinn á Islenska þjóöfélaginu. Dæmin um það sér hver og einn. Viljum við hafa upp á stórþjófunum nægir að minna á það, að útlendir auðhringir hafa lengi gengið i islenskar náttúru- auðlindir. Þeir renna enn hýru auga til eyjunnar hvitu. Látum það verða Lexiuna að sinni. Nokkrir námsmenn I Gautaborg. Y ísindastyrkir Atlantshafsbandalaesins 1975 Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vfsindamenn til rannsóknastarfa eöa fram- haldsnáms erlendis. Fjárhæösú, er á þessu ári hefur kom- ið I hlut islendinga I framangreindu skyni, nemur um 1,9 miljón króna, og mun henni verða variö til að styrkja menn, er lokið hafa kandfdatsprófi I einhverri grein raun- visinda til frainhaldsnáms eða rannsókna viö erlendar visindastofnanir, einkum i aðildarrikjum Atlantshafs- bandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „NATO Science Fellowships” — skal komið til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. mal n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófsklrteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekiö fram, hvers konar framhalds- nám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnanir hann hyggst dveljast, svo og greina ráö- gerðan dvalartima. — Umsóknareyðublöð fást I ráðuneyt- inu. Menntamálaráðuneytið, 25. mars 1975. Húsnæði óskast 26 ára gömul stúlka óskar eftir litilli 2ja herbergja ibúð (helst i Vesturbænum), fljótlega, eða frá 1. júni. Nánari upplýs- ingar i sima 28463. Fóstureyðingar: 190 konur gegn sjálfs- ákvörðunairéttí kvenna Námsfólk I Arósum. Námsmenn í Gautaborg: Hvaða námsmenn hafa efni á að stunda sukkJíf og skemmtanir?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.