Þjóðviljinn - 16.04.1975, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. april 1975
ENSK YFIRRÁÐ OG ANDSPYRNUHREYFING — SÍÐARI HLUTI
HLUT-
VERK
Hnignun og mistök
Völd i lýðveldinu voru nú
tryggilega i höndum irskra smá-
borgara sem fegruðu efnahags-
áform sfn með þjóðernisyfir-
bragði. Engar tilraunir voru
gerðar til að breyta þjóðfélags-
gerðinni sem þeir fengu i arf frá
bretum; minna má á vinsælt
slagorð þeirra tima: Verkamenn
verða að biða (Labour must
wait).
bað var ekki fyrr en á fjórða
áratugnum að smáhópur innan
I.R.A. hlynntur kommúnisma sá
að grundvallarþörf ,var á ppnum
stjórnmálaflokki frambærilegum
fyrir verkalýðinn. bessu frá-
hvarfi frá siðvenjum var hafnað
af hinum ihaldssamari armi og
hreyfingin klofnaði enn. Reiðar-
slagið kom 1939 þegar stjórn lýð-
veldisins lýsti I.R.A. ólögleg sam-
tök og lagðist hart gegn meö-
limunum með fjölda kúgunar-
laga. I.R.A. missti nú mestan lifs-
þrótt og var að mestu leyti úti-
lokaður frá gangi mála.
Fánar Stóra-Bretlands og Orangereglunnar blakta yfir mótmælendahverfi i Beifast.
ÁGREININGUR UM
MARKMIÐ OG LEIÐIR
begar heimsstyrjöldin seinni
braust út, ályktaði I.R.A. að nú
væri tækifærið að nota sér
erfiðleika breta og hófu sprengi-
herferð á Englandi. Herferðin var
hræðilega illa skipulögð, olli
dauða saklauss fólks og rýrði
mjög álit á I.R.A. í blindni þótti
I.R.A. að valdbeiting væri eina
leiðin að takmarkinu, annað væri
uppgjöf i baráttunni fyrir frelsi og
sameiningu írlands. Minnsta
þátttaka i þingræðislegum að-
ferðum var þeim andstæð.
A sjötta áratugnum hóf I.R.A.
þrátt fyrir skort á mönnum og
vopnum, landamæraskærur á Ir-
landi. Yfirlýst markmið þeirra
var barátta gegn breska hernum
á Norður-írlandi, reka hann úr
landi og stofna al-irskt lýðveldi i
samræmi við yfirlýsinguna frá
1916. bessi herferð mistókst og
hætti 1962. I.R.A. varð ljós
nauðsyn algjörrar endurskoðunar
á takmörkum sinum og starfsað-
ferðum. Uppbyggingin hófst, og
félagsleg og efnahagsleg stefna
þeirra færðist æ lengra til vinstri.
Loks virtist sem endurskoðun
hins liðna leiddi IRA-menn til
skilnings á mistökunum og
árangurslausri baráttu.
En það voru ófyrirsjáanlegir
atburðir á Norður-írlandi 1969
sem veittu I.R.A. fjöldafylgi enn
einu sinni, og stuðluðu að klofn-
ingi I.R.A. i tvennt: I.R.A.
Provisionals („Hinn ólöglegi
armur”) og I.R.A. Officials
(„Hinn opinberi armur”). Til að
skilja þetta verður að skoða betur
efnahagslega og pólitíska þróun
undanfarins aldarfjórðungs, sem
varpar ljósi á hvernig bresk
heimsvaldastefna hefur komið
undir sig fótunum.
Lýðveldið
Lltum fyrst á lýðveldið Suður-
Irland. Sagt hefur verið frá
hvemig innlendri smáborgara-
stétt tókst að ná völdum eftir
samninginn 1921, með það tak-
mark helst að tryggja heima-
framleiðsluna og heima-
markaðinn. A fjórða tugnum tóku
fyrirtæki, einkum bankar og
trygginggíélög að fjárfesta er-
lendis, með irsku sparifé, einkum
I nýlendunum þar sem þeir gátu
krafist hærri gróðahlutfalla en á
Irlandi. Með þessum frjálsa út-
flutningi irsks fjármagns grófu
irskir kapitalistar sina eigin gröf,
þvi án fjármagns voru iðnfyrir-
tæki ekki fær um að verða stór og
sterk og stunda útflutning.
Um 1960 var það ljóst að
iðnaður i Lýðveldinu gat ekki
þanist meir á grundvelli heima-
markaðs né séð hinum mikla
fjölda atvinnulausra fyrir vinnu.
Rikisstjórnin ákvað þá að bjóða
inn erlendu auðvaldi að gera það
sem þvi væri gróðavænlegast og
gegn allskyns friðindum, skatta-
undanþágum, svo ekki sé minnst
á hið ódýra vinnuafl. Mikill hluti
óháðra irskra fyrirtækja urðu nú
smá-angar af breskum og banda-
riskum fyrirtækjum. Innganga
írlands I E.B.E. (1973) hefur að-
eins aukið þetta erlenda arðrán.
Efnahagsleg drottnun erlendr-
ar heimsvaldastefnu leiðir af sér
hina menningarlegu. Hið hraða
undanhald irskunnar fyrir ensk-
unni á þessari öld er augljóst
dæmi. Lifsstíll, menntun, fjöl-
miðlar, listir, skemmtanir, allt
þetta er merkt af breskum áhrif-
um. írska lýðveldið hefur e.t.v.
öll sýndarmerki sjálfstæðis, þing,
fána, þjóðartákn á frimerkjum
o.s.frv. en mikilvægar
ákvarðanir eru teknar i London,
Suður-Irlandi er i miklum mæli
stjórnað þaðan.
Norður-írland
Eins og fram hefur komið var
Norður-írland miklu þróaðra
efnahagslega um aldamótin held-
uren Suður-írland, og iðnrek-
endur vildu halda stjórnmála-
sambandi við breta til að halda
mörkuðum sinum þar. Allt fram
til þessa dags hefur þungaiðnaður
þeirra algjörlega miðast við út-
flutning og verið undir eftirspurn
bresku stjórnarinnar kominn. Að
sjálfsögðu leit hin rikjandi stétt
mótmælenda á Páskauppreisnina
1916 sem alvarlega ógnun við sér-
réttindi sln. Til að tryggja sig sem
best gegn hættunni sameinuðust
kapitalistar og landeigendur og
stofnuðu The Unionist Party
( Samban dsflokkinn ). En
samningurinn 1921 bjargaði þeim
með þvi að skilja Ulster frá Suð-
ur-írlandi með ónáttúrulegum
landamærum.
Eftir seinni heimsstyrjöld,
einkum á sjötta áratugnum, náði
erlent einokunarauðvald, einkum
breskt, undir sig öllum meirihátt-
ar fyrirtækjum á Norður-trlandi
og innlent auðmagn varð þvi al-
gjör undirlægja hins erlenda.
betta olli klofningi meðal sam-
bandsmanna. Smáborgurum eins
og t.d. Ian Paisley og Craig þótti
sem hagsmunum þeirra væri
fómað, en aðrir, t.d. Faulkner,
sættu sig hið besta við orðinn hlut.
Ulster hefur alltaf verið bretum
efnahagslega arðbært. Fram-
leiðni er þar hærri en i Englandi,
en launin miklu lægri þrátt fyrir
að þar sé dýrara að lifa, og þvi
græða einokunarfyrirtækin of-
boðslega. trland I heild hefur ver-
ið 3. stærsti útflutningsmarkaður
fyrir breskar vörur þó irar séu
aðeins rúmar 4 miljónir. Á timum
greiðslu- og gjaldeyrisörðugleika
breta er írland helsti bakhjarl
þeirra, þvi breskur útflutningur
til Irlands er langt um meiri en
Irskur innflutningur.
bessi undanfarin 54 ár siðan ír-
landi var skipt hafa kaþólskir
verið beittir grófum misrétti i
norðurhlutanum þrátt fyrir 66%
meirihluta mótmælenda. At-
vinnuleysi, húsnæðisskortur og á
endanum brottflutningur úr
landi, er það sem „sambands-
sinnar” hafa gert að hlutskipti
kaþólskra verkamanna. En þess
ber að gæta, að verkamenn úr
mótmælendaröðum eru aðeins
Miðvikudagur 16. april 1975 bJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
litlu betur settir en samverka-
menn þeirra. Báðir liða undir
arðráninu en mótmælendurnir
eru notaðir sem peð i valdatafli
heimsvaldastjórnmálanna. _ _
Blekktir og ákaft hvattir af
stjórnmálamönnum borgara-
stéttarinnar og t.d. Orange-regl-
unni,beina þeir ófullnægju, bitur-
leika og gremju sinni að kaþólsk-
um samverkamönnum sinum.
Valdastéttin veit að eins lengi og
verkalýðsstéttin er klofin i trúar-
bragðaerjum er stéttarbaráttan
ekki eins öflug og ella.
Ný tíðindi
Loks 1967 var mynduð óflokks-
bundin trúarlega óháð breiðfylk-
ing. The Civil Rights Movement, i
þeim tilgangi að a.m.k. varpa
ljósi á óréttlætið hvarvetna. 5.
okt. 1968 hafði hreyfingin skipu-
lagt friðsamlega kröfugöngu i
Derry en lögreglan réðst með
hrottaskap á göngufólk. bessi at-
burður fyllti mælinn og varð upp-
haf uppþota, skotbardaga og
Ikveikna um alla borgina. Ka-
þólski minnihlutinn gerði sér
virki I fátækrahverfum sinum og
varðist undir forystu Bernadette
Devlin með spýtum, bensin-
sprengjum og steinum gegn
byssukúlum, gasi og hervögnum
lögreglunnar. brátt fyrir skort á
mönnum og vopnum skipulagði
I.R.A. i snatri skæruliðahópa
sem, með algjörum stuðningi
fólksins tóku við vörnum
fátækrahverfanna. Breska
stjómin gerði sér ljóst að lög og
regla á Norður-írlandi væru i
upplausn og sendi hersveitir til
atlögu við kaþólska
minnihlutann. Skothrið,
pyndingar, handtökur og ofsóknir
á hendur saklausu fólki grunuðu
um and-kerfisheigðir urðu dag-
legt brauð.
bessar nýju ofsafengnu aðstæð
ur leiddu af sér að fjöldi ungra
manna og kvenna fylktu sér I
sveitir I.R.A., nú sterkar og vax-
andi, til þess að gjalda kúgurum
sinum rauðan belg fyrir gráan.
Breska stjórnin, sem nú hafði
tekið beina stjórn á Norður-tr-
landi i slnar hendur innleiddi lög
„Internment” sem þýddu að
hvem sem vera skyldi mátti
handtaka og setja i fangelsi án
réttarhalda, ef sá var stjórn-
málalega andvigur bresku stjórn-
inni, og nægði þá hin óverulegasta
vlsbending. búsundir ira hafa
fengið að kynnast þessum
fangelsum, sem eru engu betri en
búðir nasista voru. En hinar
grófu pyntingaraðferðir sem
notaðar eru i Brasiliu, Argentinu
og Chile, eru ekki lengur að skapi
hinna „lengra komnu” breta.
Læknar frá Royal Army Medical
corp. 0g geðlæknar frá sjúkrahús-
um i London sjá um þjálfun i hin-
um vlsindalegu aðferðum sem
beitt er, þegar hugurinn, fremur
en likaminn er viðfangsefnið.
Truflaður svefn, svelti, og
sýndaraftökur (t.d. að fleygja
manni með bundið fyrir augun út
úr þyrlu nokkra metra frá jörðu,
án þess hann viti nema hann sé i
háloftunum), þessu likar eru að-
ferðir til að fá upplýsingar eða
brjóta niður baráttustyrkinn. Fá-
ir bera áberandi likamlegar
menjar meðferðarinnar, sem
gerir ákærur um slæma meðferð
erfiðari að sanna. En hin ósýni-
legri vegsummerki eru alvarlegri
og erfiðari að lækna. Oháð rann-
sókn á föngum i breskum fanga-
búöum gerð fyrir tveimur árum
af dr. Daly prófessor i læknis-
fræði, við háskólann I Cork, sýndi
að margir þeirra þjást af óeðli-
legum ótta, ofsjónum, geðtruflun-
um og djúpum þunglyndisköst-
um. 1 alvarlegustu tilfellunum
leiddi þetta til sjálfsmorðsóra, og
þegar höfðu tveir fangar i
CrumlinTfangelsinu i Belfast
framið sjálfsmorð. Enskum fjöl-
miðlum hefur lika tekist að þegja
yfir þeirri staðreynd að þegar
hafi nokkrir fangar borið fram
kærur um pyntingar við
Mannréttindadómstólinn i
Strassburg og unnið málið
(reyndar biður gjarnan laun-
morðingi slikra manna og þvi
ekki margir sem leggja I kæru,
svo ekki sé minnst á máls-
kostnaðinn).
Tveir hópar
brátt fyrir hina gifurlegu
endurlifgun I:R. A. á 8. áratugn-
um og velheppnaða skæruliða-
starfsemi, voru miklar sviptingar
innan hreyfingarinnar hvað við-
Enskir hermenn i Londonderry
vék hugmyndafræði og starfsað-
ferðum. Sterk vinstri öfl létu til
sin taka og hinir gömlu herskáu
lýðveldissinnar voru harðlega
gagnrýndir, en þeir voru and-
stæðir þvi sem þeim þótti öfga-
fullur marxismi, þótt þeir væru
sósialistar.
Aðal deilumálið var afstaða
vinstrisinna til rikisstjórna
Norður-trlands., Lýðveldisins og
Bretlands. Vinstri sinnarnir vildu
meiri áherslu lagða á marxisma
og stjórnmálabaráttu, gagnstætt
hreinni hernaðarbaráttu. beir
vildu samvinnu við aðrar róttæk-
ar hreyfingar og myndun þjóð-
frelsisfylkingar (N.F.L.). I janú-
ar 1970 klofnaði I.R.A. i tvo arma,
vinstrisinna sem kölluðu sig „The
Official I.R.A.” og hina meir
hefðbundnu lýðveldissinna „The
Provisional I.R.A.”. Báðir hópar
kalla sig, „Sinn Fein”, sem var
allsherjarnafn þeirra siðan i
páskauppreisninni 1916, (og er
t.d. það nafn sem „The
Provisionals” nota yfir stjórn-
máladeild sina sem ekki er bönn-
uð). bessir hópar starfa nú al-
gjörlega óháðir hvor öðrum og
samkvæmt sinni hugmynfræði.
Hinn opinberi armur (The
Officials) leggja áherslu á stjórn-
málalega og þingræðislega starf-
semi og vilja breyta imynd
I.R.A., sem leyni- og hernaðar-
samtökum. bvi eru þeir mótfalln-
ir sprengjuherferð hinna og álita
hana einungis leiða til áfram-
haldandi klofnings verkalýðs-
stéttarinnar milli mótmælenda og
kaþólskra. beir vilja vera
forystusveit irsks verkalýðs sem
stefnir að sósialsku lýðveldi i
sameinuðu Iraveldi.
Báðir armar I.R.A. krefjast
brottfarar breska hersins, þvi
dvöld hans varnar þvi aðeins að
borgarastéttin I Ulster svari til
saka. En hinn ólöglegi armur
I.R.A. (The Provos) álitur að
vopnabeiting sé eina aðferðin
sem gæti þröngvað bretum til að
láta Irland af hendi. Hugmynda-
fræðilega eru þeir Ihaldssamari
en hinn apinberi armur. Takmark
þeirra er að stofna lýðræðislegt
sósialskt lýðveldi fyrir allt Irland,
kerfi sem væri einhversstaðar
mitt á milli vestræns einstak-
lingshyggjukapitalisma og rikis-
kapitalisma Sovétrikjanna.
Hernaðaraðgerðir hins ólög-
lega arms hafa alltaf verið gagn-
rýndar mjög, einkum vegna and-
sriúins fréttaflutnings bresku
fjölmiðlanna. Meðvitað fals i
fréttaflutningi er ekki minna fyrir
þá staðreynd að margir frétta
menn á Norður-lrlandi eru hinir
áköfustu stuðningsmenn ihalds-
ins i' stjórnmálum. T.d. er frétta-
maður Reuters International á N-
írl. Cowan Watson, einnig aðal-
ritstjóri ,, Belfast News Letter”,
sem opinberlega styður sam-
bandsflokksmenn lengst til hægri,
og hefur sérhæft sig i æsifréttum
af ofbeldi.
Glæpamenn eða hetjur?
Af þessum sökum álita margir
þá hryðjuverkamenn glæpamenn
og morðingja án virðingar fyrir
lifi annarra. bað er þeim fráleitt
til framgangs enda andstætt
markmiðum þeirra að myrða
saklaust fólk. Fæstum hérlendis
er það ljóst að langflest morð á N-
Irlandi eru framin af samtökum
öfgafullra mótmælenda U.V.F.
(Ulster Volunteer Force) og
U.D.A. (Ulster Defense
Association). I sprengjutilræðum
sinum hafa I.R.A. alltaf gefið við-
varanir, en játa skal að slys hafa
þó átt sér stað sem hafa kostað
saklaust fólk lifið. Nú er það
viðurkennd staðreynd að innan
breska hersins er sérstök and-
skæruliðadeild S.A.S. (Secret
Air Service) sem m.a. iðkar að
koma fyrir sprengjum án viðvar-
ana. Má heita eðlilegt að grand
varalaus almenningur biti á
agnið, álykti þetta verk I.R.A. og
fordæmi þá samkvæmt þvi. Slik
viöhorf þjóna breska hernum;
þannig fælist fólk frá þvi að styðja
og hjálpa I.R.A.
bráttfyrir vankanta slna er hinn
ólöglegi armur IRA. mjög virkur
og öflugur. beir fá hernaðarlega
og fjárhagslega hjálp viðsvegar
úr heiminum, t.d. frá Austur-
Evrópu, Lýbiu, og samherjum i
Ameriku. En hver er framtíð
hreyfingarinnar? Um þessar
mundir virðist rikja þar óvissa.
Nokkrum áhrifarfkum meðlim-
um þykir nóg komið af bardögum
og vilja þreifa fyrir sér hverju
viðræður við breta fengju áorkað.
En styrkur hins ólöglega arms
liggur i hernaðarstyrk þeirra og
fylgdu þeir fordæmi hins opin-
bera arms og snéru sér að stjórn-
málastarfsemi er óvist að þeir
fengju miklu áorkað. Meirihluti
irsks verkalýðs er ennþá stjórn-
málalega óþroskaður, og irar eru
I heild Ihaldssamt og trúað fólk,
sem er tortryggið i hverskonar
sósialisma. bessvegna hafa
hvorugir armar I.R.A. neitt til
tölulegt fjöldafylgi þótt fylgið fari
sivaxandi um leið og pólitisk vit-
und ungs fólks eflist. bað er vafa-
laust að I.R.A. i heild eru einu
samtökin sem eru þess megnug
að berjast gegn breskri heims-
valdastefnu og erlendum ein-
okunarkapitalisma yfirleitt og
verja rétt Irsku verkalýðsstétt-
arinnar.
Að lokum: varanlegur friður
verður fyrst á Irlandi þegar bresk
heimsvaldastefna er i brott með
hemaðarlegt og efnahagslegt ok
sitt af öllu Irlandi og irsk verka-
lýösstétt getur ráðið sinum eigin
örlögum.
IRA-menn 1971: sprengjur eða stjórnmál?
Gagnrýna
lögin um
jafnlauna-
bætur
Sveinafélag
skipasmiða
Aðalfundur Sveinafélags skipa-
smiða samþykkir samkomulag 9
manna samninganefndar ASÍ við
vinnuveitendur frá 26. mars sl. en
gerir þó fyrirvara og lýsir and-
stöðu sinni við 4. tölulið sam-
komulagsins þar sem áréttuð er
stefna bráðabirgðalaga um
launajöfnunarbætur frá 24. sept-
ember 1974, en með þeim lögum
er launahópum gert mishátt und-
ir höfði með að fá þessar bætur.
Fundurinn telur að við skiptingu
slikra takmarkaðra bóta sem hér
um ræðir, sé mjög óeðlilegt að
slik regla sé viðhöfð.
bá vill fundurinn hvetja til
stefnubreytingar i þá átt að lögð
sé áhersla á að samningagerðin
gangi þannig fyrir sig, að ekki sé
unnið langtimum saman samn-
ingslaust að kalla, heldur stefnt
að þvi að samningagerðinni sé
lokið á sama tima og samningar
renna út.
Félag bifvélavirkja
Á félagsfundi i Félagi bifvéla-
virkja, sem haldinn var laugar-
daginn 5. april 1975, var' sam-
komulag það sem ASI og VSÍ
gerði 26. mars sl. samþykkt með
31 atkvæði. 18 sögðu nei og 8 sátu
hjá. Einnig voru tillögur þær sem
fylgja hér með samþykktar með
öllum greiddum atkvæðum.
Fundurinn samþykkir sam-
komulag það sem fyrir liggur,
sem undirritað var 26. mars sl. og
kynnt hefur verið á fundinum.
Hinsvegar er það ekki viðurkenn-
ing á þeirri stefnu, sem mörkuð
er með lögum um jafnlaunabætur
og framjívæmd þeirra, sem til er
vitnað i 4. gr. samningsins.
Stjórn félagsins er þvi heimilt
að aflýsa, eða fresta vinnustöðv-
unum, að þvi tilskildu að vinnu-
veitendur samþykki einnig sam-
komulagið sem fyrir liggur.
Fundur i Félagi bifvélavirkja
haldinn 5. april 1975, ályktar eft
irfarandi:
Með þær forsendur að baki sem
liggja fyrir, eftir samkomulag
það sem 9 mannanefnd ASl hefur
gert við atvinnurekendur, þar
sem visað er til laga um jafn-
launabætur nr. 88/1974, og sú mis-
munun sem felst i þeim lögum
staðfest i frjálsum samningum,
en ekkert gert að hálfu 9 manna-
nefndar i þá átt að breyta þeirri
mismunun sem i lögunum felst,
átelur fundurinn vinnubrögð þau
sem nefndin hefur við haft i nýaf
staðinni samningagerð. Fundur
inn heimilar stjórn og trúnaðar
mannaráði að endurskoða afstöðu
félagsins til áframhaldandi um
boðs til handa 9 mannanefnd ASl
ef sömu vinnubrögð verða við
höfð.
Forstjórinn
út um
gluggann
Bandariski auðhringurinn
United Brands Company sem til
skamms tima hét United Fruit
Company hefur verið ákærður um
að hafa mútað háttsettum em-
bættismanni i Honduras með
einni og kvart miljón dollara til
að útvega fyrirtækinu sérstakar
tilhliðranir við bananaútflutning
frá landinu.
Ákæra þessi fylgdi i kjölfar
rannsóknar bandariskrar þing
nefndar á fjárreiðum fyrirtækis
ins. Rannsóknin hófst eftir að for
stjóri UBC hafði stytt sér aldur
með þvi að varpa sér út af 44. hæð
skrifstofubyggingar fyrirtækisins
i New York.