Þjóðviljinn - 16.04.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.04.1975, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 16. april 1975 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Norðurlandamótið í júdó á íslandi um næstu helgi í fyrra hlaut ísland þrenn bronsverðlaun og ein silfurverðlaun á NM í júdó Norðurlandameistara- mót í júdó verður haldið í fyrsta sinn á islandi um næstu helgi, 19. og 20. apríl i Laugardalshöllinni. Á mótinu verður bæði sveita- keppni og keppni einstakl- inga í þyngdarf lokkum. Mótið hefst á laugardag kl. 14. Borgarstjóri Heykjavikur, Birgir Isl. Gunnarsson, setur mótið, og strax á eftir hefst sveitakeppnin. Sveitir Norðurlandanna fimm keppa, og eru 5 menn i hverri sveit — einn i hverjum þyngdar- Dómara- merki i judo Það eru sjálfsagt ekki niargir sem vita hvað köll og bendingar dómara I júdó þýða. Hér fyrir ofan eru niyndir sem sýna hvernig dómarar benda þegar þeir dæma i júdó og orðin sem standa við hverja mynd eru þau orð scm þeir kalla um lcið. Við efstu myndina, þar sem höndin er rétt beint upp stend- ur Ippon — sem þýöir fuilnað- ar-sigur. Næst sem Wasa-Ari sem þýðir hálfur sigur og tveir slikir i sijmu viöureign þýðir fuilnaðarsigur. Þá kemur næst Yuko sem þýðir að kepp- andi hafi komist i all-verulega hættu, og gefur Yuko ákvcðin stig. Þar næst kemur Koka sem er iægsta stig sem gefiö er i képpninni. Verst er svo bcnding um vlti. flokki. Finnar urðu Norðurlanda- meistarar i sveitakeppni i fyrra, en islenska sveitin varð í öðru sæti og siðan komu sviar og danir. Sveitakeppninni lýkur væntan- lega á 6. timanum siðdegis á laugardag. Á sunnudag verður svo keppni einstaklinga i þyngdarflokkum. Keppnin hefst kl. 10 árdegis, og verða fyrstu umferðirnar i öllum flokkum glimdar fyrir hádegið. Kl. 14 á sunnudaginn hefst svo keppni i undanúrslitum og úrslit- um i þyngdarflokkunum. Hverju landi er heimilt að senda tvo menn i hvern þyngdar- flokk. tslendingar senda fulla keppendatölu i alla þyngdar- flokkana. t fyrra hlutu þrir is- lenskir júdðmenn bronsverðlaun i einstaklingskeppninni á NM : Svavar Carlsen i þungavigt, Sigurjón Kristjánsson i millivigt og Jóhannes Haraldsson i létt- vigt. A stofnári JSt, 1973, var Svavar Carlsen eini islenski þátttakand- inn á NM og vann silfurverðlaun I þungavigt. 1 fyrra voru islensku þátttakendurnir 10 að tölu. Stjórn JSI mótaði þegar i upphafi þá stefnu að taka þátt i þessum mót- um. Jafnframt ákvað stjórnin að taka þátt i undirbúningi og stofn- un Juddsambands Norðurlanda. Aðalfundur NJU er jafnan hald- inn i tengslum við Norðurlanda- mótið, og verður hann nú haldinn á laugardagskvöldið á Hótel Esju. tstenska landsliðið I júdó íslenska júdóliðið sem keppir á NM í því eru þrír bronsverðlaunahafar frá og silfurverðlaunahafi frá árinu áður íslenska landsliðiö sem keppir á NM í Laugardals- höllinni um næstu helgi er skipað mjög sterkum júdó- mönnum sem miklar vonir eru bundnar við. i þessum hópi eru þrír júdómenn sem náðu í bronsverðlaun á NM í fyrra, þeir Svavar Carlsen, Sigurjón Kristjánsson og Jóhannes Haraldsson og þar að auki náði Svavar silfurverð- launum á NMáriðáður. En liðið verður þannig skipað að þessu sinni: Þungav. yfir 93 kg Svavar M. Cartsen, JFH, 37 ára ganiall. Islandsmeistari i þunga- vigt og opnum flokki, einn okkar reyndasti maður i alþjóðamótum. Hefur unnið silfurverðlaun á Norðurlandamóti i þungavigt. Hannes Ragnarsson, JFR, 27 ára. Annar i þungavigt á tslands- meistaramóti. Hefur keppt i flest- um mótum hér undanfarið, og m.a. keppt i landsliðinu á Norður- landamótinu i Khöfn 1974 við góð- an orðstir. Léttþungav. 93 kg Gisli Þorsteinsson, A, 22 ára. Nýr i landsliði, en er mjög vaxandi júdómaður, varð m.a. sigurveg- ari i léttþungavigt á afmælismóti JSt i vetur. Má mikils af honum vænta i framtiðinni. Haiidór Guðnason, JFR. 26 ára. Nýr i landsliði, en hefur sýnt ótvi- ræða keppnishæfileika i júdó að undanförnu. Benedikt Pálsson, JFR, 32 ára. Nýr i landsliði, en núverandi Is- landsmeistari i léttþungavigt. Mjög sterkur júdómaður. Milliv. 80 kg. Sigurjón Kristjánsson, JFR, 29 ára. tslandsmeistari i millivigt. Reyndasti júdómaður okkar, og hefur unnið tækniverðlaun JSI. Mjög liflegur i keppni; glimur hans einkennast af sókn og enda oft með glæsilegum úrslitabrögð- um. Sigurjón hefur mesta reynslu landsliðsmanna okkar á alþjóða- mótum. .Viðar Guðjohnsen, A, 17 ára. Yngsti maður liðsins, tslands- meistari unglinga, annar á sið- asta tslandsmóti i opnum flokki. Hefur tekiö þátt i alþjóðamótum með ágætum árangri, m.a. sigrað i sinum þungaflokki á bresku móti unglinga. Þótt Viðar sé ung- ur, má telja hann meðal reyndari júddmanna okkar og mestu keppnismanna. Léttmilliv. 70 kg. Haildór Guðbjörnsson, JFR, 28 ára. Einn af reyndari landsliðs- mönnum okkar. Halldór hefur um árabil verið einn okkar þekktasti langhlaupari, en hefur nú breytt um og hefur keppt i júdö undan- farin ár, með góðum árangri. Hann er tslandsmeistari i létt- vigt, og hefur einnig tekið þátt i keppni erlendis, m.a. siðasta Norðurlandamóti. Gunnar Guðmundsson, UMFK, 29 ára.Hann er nýliði i landsliðinu, en er sérlega harðskeyttur keppnismaður, og varð næstur á eftir Halldóri i keppni um meistaratitilinn. Léttv. 63 kg Jóhannes Haraidsson, UMFG, 32 ára. Reyndur landsliösmaður, með keppni erlendis að baki. Jó- hannes er Islandsmeistari i létt- vigt og hefur verið ósigrandi i þeirri vigt hér á landi um árabil. Ómar Sigurösson, UMFK, 19 ára. síöasta NM Sigurjón Kristjánsson reyndasti júdómaður okkar um þessar mundir, bronsverölaunahafi frá siðasta NM Nýliði i landsliði, en mikiö judó- mannsefni, og sérlega mikill keppnismaöur. Framh á 15. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.