Þjóðviljinn - 22.04.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.04.1975, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. aprll 1975. Álandseyja- dagskrá Miövikudaginn 23. aprll verður sanifelld dagskrá frá Alands- eyjum, þættir úr atvinnu- og stjórnmálasögu landsins. Kl. 17:00 verður m.a. sýnd kvikmynd um siglingar á segl- skipum og álenskur skipstjóri rifjar upp endurminningar frá þeim tima. Kl. 19:00 hefst svo kynning á atvinnulifi Álendinga eins og það er nú og ennfremur verður vikið að stjórnarfarslegri stöðu Álandseyja i dag. Meðal fyrir- lesara verður álenska skáldið og fiskimaðurinn KARL-ERIK BERGMAN, sem talar um fisk- veiðar á Álandseyjum og sýnir hann til skýringar efni sinu lit- skyggnur, þar sem hin sérstæða fegurð Alandseyja kemur mjög vel i ljós. Myndræmur og kvik- myndir verða einnig til skýringar hinum erindunum. Kl. 17 á fimmtudag verður siðasti fyrirlesturinn fluttur, en það er fyrirlestur um listalif Álandseyja, sem KURT WEBER flytur. Á föstudag, laugardag og sunnudag verða sýndar kvik- myndir frá Áiandseyjum. Thor for- maður BÍL Aöalfundur Bil, Bandalags is- lenskra listamanna var haldinn um heigina og listamannaþing i tengslum við hann. A sunnudaginn var kosið i stjórn bandalagsins og urðu þær breytingar helstar á, að Hannes Kr. Daviðsson arkitekt, sem verð hefur formaður Bil undanfarin ár, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Var Thor Vilhjálmsson, rit- höfundur kosinn formaður. Átta félög listamanna eiga aðild að bandalaginu, og er aðal- fundur haldinn á hverju vori. —GG 31182 Mafían og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Dan- mörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvikmynd þessi er talin besta mynd Dirch Passers, enda fékk hann Bodil • verðlaunin fyrir leik sinn i henni. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf Það borgar sig að auglýsa í sunnudagsblaði Þjóðviljans — Útbreiðslan eykst vikulega TAKIÐ EFTIR Vantar nokkrar vanar stúlkur til frystihúsastarfa strax. Unnið eftir bónuskerfi. Fiskiðjan Freyja h.fM Súgandafirði, simi 94-6105 eða 94-6177. FRÁ BARNASKÓLUM GARÐAHREPPS Innritun fer fram þriðjudaginn 22. miðvikudaginn23. og föstudaginn 25. april kl. 13 til 15.30. Innrita ber 6 ára börn og þau börn i öðrum aldursflokkum, sem ætlað er að hefja nám við skólann næsta vetur. Skólastjóri. Alþýðubandalagið Sumarfagnaður Alþýðubandalags Kópavogs verður haldinn I Þinghól miövikudaginn 23. april kl. 21.30. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og fagna sumri sam- an. Stjórnin Opið hús að Grettisgötu 3 miðvikudáginn 23. aprll kl. 9. Gestir kvöldsins: Svava Jakobsdóttir, sem flytur úr eigin verkum og Einar Georg Einarsson, sem flytur ljóö af léttara tagi. ALÞÝDUBANDALAGIÐ í REYKJAVÍK. Slmi 41985 Ránsferö skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpa- fjalla. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Jean-Claude Killey, Daniele Graubert. Sýnd kl. 8. Maöurinn, sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki fSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Slmi 32075 Flugstöðin I97b Bresk sakamálahrokkvekja i litum með islenskum texta. Aðalhlutverk: Andrea Allan og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 11. Hús morðingjans Scream and die Bandarlsk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pipulagnir i Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). SÍiÞJÓOLEIKHÖSIÐ INCK miðvikudag kl. 20 SILFURTUNGLIÐ Frumsýning fimmtudag (sumard. fyrsta) kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐ- OG SÖNGVAKVÖLD Ung skáld og æskuverk. miðvikudag kl. 21. Miðasala 13,15 — 20. Simi 1-1200. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN Slmi 1*444 iWmfi She’s the meanest chick v Sfmi 22140 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söng- leik og sögu Johans Falk- bergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tusberg. Tónlist: Egil Monn-Iversen.Leikstjóri: Jan Erik Dúring. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er kempan Bör leikin af frægasta gamanleik- ara norðmanna Fleksnes (Rolv Wesenlund). Athugið breyttan sýningar- tima. Ofsaspennandi og hörkuleg, ný, bandarlsk litmynd um heldur hressilega stúlku og baráttu hennar við eiturlyfja- sala. Aðalhlutverk: Pam Grier (Coffy), Peter Brown. ISLENSKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. H Ó <»JO LEIKFÍilAG REYKIAVÍKUR PH FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNl fimmtudag kl. 20,30 — 255. sýning. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. DAUDADANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. R M I s 3 T IB^«l í S ó Slmi 18936 Heimsfræg verðiaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope, Sýnd kl. 9. Siðasta sýning. ISLENSKUR TEXTl LEIÐ HINNA DÆMDU SIDMEY ^ HARRY POmER BELAFONTE amerisk kvikmynd. Myndin gerist i lok þrælastriðsins i Bandarikjunum. Leikstjóri Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5 og 7. Slmi 11544 Poseidon slysið ISLENSKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysa- myndum, og hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl.5 og 9. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.